Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1988, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1988. 51 I>V Hinhliðin - Alfreð Gíslason, landsliðsmaður, sýnir á sér hina hliðina „Égfórtilvestur-þýskafélagsins Hefur þú einhvern tímann unniö í Uppáhaldsfélag í íþróttum: KA á Tusem Essen áriö 1983 eftir að hafa happdrættieðaþvíliku?Éghefspil- Akm-eyri. fengið nokkur tilboö frá þekktum að í happdrætti í 28 ár og aldrei Uppáhaldsstjómmálamaður: Ámi félögum. Mér fannst tilboöið frá þurftaðborgaeinaeinustukrónu. Gunnarsson og Willie Brandt. Essen best og sló því til þrátt fyrir Helsti kostur þinn: Þungur. Uppálialdsleikari: Flosi Ólafsson. aö önnur sterk félög hefðu sýnt Helsti veikleiki: Of lítill. Takmark í handknattleiknum: Að áhuga á mér,“ segir Alfreð Gísla- Uppáhaldsmatur: íslenskur, kór- veröa stærri en Gummi tittur og son, landsliðsmaöur í handknatt- eskur og franskur matur. feitari en Einar Þorvaröarson. leik, en hann hefur veriö mjög í Persónulegt met í áti: 14 tvöfaldar Helstu áhugamái: Fjölskyldan en sviðsljósinu með íslenska landsliö- kótelettur hjá Jóa Stef. þau em fá skiptin sem ég hef séð inu á heimsbikarkeppninni í hana. handknattleik í Svíþjóð. —..................... Hvar kynntist þú eiginkonunm? í „Eg hef verið í þessari atvinnu- T TmQÍnTl landsprófi á Akureyri. mennskuífimmároghefgertmér UiiOJVil________________ Hvar giftir þú þig? Varnarlaus í Ijóst að það er ekki hægt að vera í e. ,. gifsi á Akureyri. þessu til eilífðar. Fjölskyldan hefur oi©Tan TVriSIJdnSSOn Uppáhaldsrithöfundur: Þórarinn setið á hakanum og ég stefni aö --------------------------------- Eldjárn. breytingu þar á,“ segir Alfreð Bestabóksemþúhefurlesiö:Njáls- Gíslason og svör hans fara hér á Uppáhaldsdrykkur: Bjór. saga. eftir: Uppáhaldsveitingastaður: Veit- Fallegasti kvenmaöur sem þú hef- , ingahöllin. ur séð: Konan min. Fullt nafn: Alfreð Gíslason. ' Uppáhaldstegund tónlistar: Öll góö Hvaða persónu langar þig mest til Aldur: 28 ára. tónlist. að hitta? Fidel Castro. Maki: Kara Guörún Melstað. Uppáhaldshljómsveit: Skriðjökl- Fallegasti staður á íslandi: Forvöð Böm: Elfar, 4 ára. amir frá Akureyri. við Jökulsá á Fjöllum. Bifreiö: VW Jetta árgerð 1988. Uppáhaldssöngvari: Ég í stuði. Hvað ætlar þú aö gera í sumarfrí- Fæöingarstaðun Akureyri. Uppáhaldsblað: DV og Mogginn. inu? Flytja heira til íslands. Starf: Forritari og handknattleiks- Uppáhaldstfmarit: íþróttablaðið. Strengdir þú einhver áramótaheit? maöur. Uppáhaldsiþróttamaður: Geri ekki Nel, og þaö hef ég aldrei gert. Laun: Viðunandi. upp á milli bræðra minna. -SK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Sæbólsbraut 20, þingl. eig. Jóhann G. Ásgeirsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 20. janúar 1988 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thoroddsen hdl., Sigurður G. Guð- jónsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Bæjarfógetinn í Kópavogi Patreksfirði óskar að ráða umboðsmann sem fyrst. Vinsamlegast hafið samband við afgreiðslu DV, Reykjavík, í síma 91-27022. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma: Hrísholt 8, Garðakaupstað, þmgl. eig. Sigurður Ragnarsson, þriðjudaginn 19. janúar nk. kl, 13.30. Uppboðsbeið- endur eru Gjaldheimtan í Gaiðakaup- stað og Veðdeild Landsbanka íslands. Hraunbrún 33, Hafnarfirði, þingl. eig. Kjartan Guðjónsson, þriðjudaginn 19. janúar nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Kópavogskaupstaður. Norðurbraut 31, e.h., Hafharf. þingl. eig. Símon Bjömsson, þriðjudaginn 19. janúar nk. kl. 15.45. Uppboðsbeið- andi er bæjarfógetinn í Keflavík. Brekkubyggð 83, Garðakaupstað, þingl. eig. Einar Friðþjófsson, mið- vikudaginn 20. janúar nk._ kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Ari ísberg hdl. og Verslunarbanki íslands.________ Álfenes, Kjalameshreppi þingl. eig. Sigurbjöm Eiríksson, miðtnkudaginn 20. janúar nk. kl. 15.00. Uppboðsbeið- endur em Guðjón Á. Jónsson hdl., Jón Ingólfsson hdl., Magnús M. Norðdahl hdl. og Steingrímur Þormóðsson hdl. Esjugrund 29, Kjalamesi, þingl. eig. Inger Steinsson, fimmtudaginn 21. janúar nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðend- ur em Gjaldheimtan í Reykjavík, innheimta ríkissjóðs, Sigurður G. Guðjónsson hdl., Skúli J. Pálmason hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Stekkjarhvammur 15, Hafnarf., þingl. eig. Einar J. Jónsson, föstudaginn 22. janúar nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Hafaarfirði. Selvogsgata 4, Hafaarfirði þfagl. eig. Valdimar Erlingsson, föstudagfan 22. janúar nk. kl. 14.45. Ugpboðsbeiðend- ur em Búnaðarbanki ísl„ Reykjavík, Gísli Baldur Garðarsson hdl. og Gjald- heimtan í Hafaarfirði. Reykjavíkurvegur 40 jh. Hafaarf. þingl. eig. Inga Ragnarsdótth, föstu- daginn 22. janúar nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Verslimarbanki íslands hf. Hofgarðar 15, Seltjamamesi, þingl. eig. Jón B. Stefánsson, föstudagfan 22. janúar nk. kl. 15.15. Uppboðsbeið- endur em Búnaðarbanki lsl„ Reykja- vík og Reynir Karlsson hdl. Hrísmóar 1, lh A, Garðakaupst. þingl. eig. Hildur Jónsdótth, en. talinn eig. Byggingarfél. hf. föstudaginn 22. jan- úar nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Eggert Ólafsson hdl„ Gjaldheimt- an í Garðakaupstað og Gunnar Jónsson hdl. Bæjarfógetinn í Hafaarfirði, Garðakaupstað og Seltjamamesi, sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skr'ifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma: Miðvangur 16, l.h.I, Hafaarf. þingl. eig. Svernn Bjamason, mánudaginn 18. janúar nk. kl. 15.15. Uppboðsbeið- andi er Guðjón Steingrímsson hrl. Sólbraut 5, Seltjamamesi, þingl. eig. Sverrh Þóroddsson, mánudaginn 18. janúar nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðend- m- em Bjöm Ólafur Hallgrímsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, inn- heimta ríkissjóðs, Valgarður Sigurðs- son hdl. ög Veðdeild Landsbanka íslands. Bygggarðar 5, Seltjamamesi, þingl. eig. Kvikk sf„ mánudaginn 18. janúar nk. kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Brunabótafél. íslands, Gjaklheimtan í Reykjavík, Iðnaðai-banki íslands hf., Iðnlánasjóður, Jón Halldórsson hrl„ Samband almennra lífeyrissjóða og Valgarður Sigurðsson hdl. Bygðutangi 23,Mosfellsbæ, þingl. eig. Skarphéðinn Össurarson, þriðjudag- inn 19. janúar nk. kl. 13.15. Uppboðs- beiðendur eru Brunabótafél. Islands, Guðjón Á. Jónsson hdl.. Ingvar Bjömsson hdl. og Öm Höskuldsson hdl. Garðavegur 7, l.h. Hafaarfirði, þingl. eig. Sigurjón Ríkharðsson, en talinn eig. Knstinn Óskarsson, miðvikudag- inn 20. janúar nk. kl. 14.15. Uppboðs- beiðendur eru Gjaldheimtan í Hafaarfirði og Róbert Ámi Hreiðars- son. Stapahraun 6, Hafaarfirði, þingl. eig. Sigúrjón Pálsson, miðvikudaginn 20. janúar nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðend- ur em Inðlánasjóður og Sigríður Thorlacius hdl. Skógarás í 1. Saurb., Kjalamesi. þingl. eig. Ólafar F. Böðvarsson, miðviku- daginn 20. janúar nk. kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur eru Ámi Pálsson hdl„ Brunabótafél. íslands, Gjald- heimtan í Reykjavík,_ innheimta ríkissjóðs, Landsbanki Islands, Lög- menn, Hamraborg 12, Samband almennra lífeyrissjóða. Sigurmar K. Albertsson hdl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Lehutangi 22, Mosfellsbæ þingl. eig. Gunnar Örvar Skaptason, fimmtudag- inn 21. janúar nk. kl. 14.15. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón Á. Jónsson hdl. Suðurvangur 4, 2.h.4, Hafaarfirði, þfagl. eig. Björgvin Helgason, fimmtu- daginn 21. janúar nk. kl._ 14.30. Uppboðsbeiðandi er Bjami Ásgeirs- son hdl. Hólaland í landi Lykkju, Kjalam., þingl. eig. Magnús Kjartansson, fimmtudaginn 21. janúar nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Búnaðarbanki íslands, Byggðastofaun og Ólafur Gústafsson hrl. Sléttahraun 24, l.h.v. Hafaarf., þingl. eig. Guðmundur Georg Guðmunds- son, föstudaginn 22. janúar nk. kl. 13.15. Uppboðsbeiðandi er Lands- banki íslands. Skeijabraut 7, Seltjamamesi, þingl. eig. Erlendur Á. Garðarsson, föstu- daginn 22. janúar nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Valgarður Sig- ’ urðsson hdl. Bæjarfógetmn í Hafiiarfirði, Garðakaupstað og Seltjamamesi sýslumaðurinn í Kjósarsýslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.