Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1988, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1988, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1988. 45 Iþróttapistill hafa gert í buxunar íþróttapistillinn kemur alla leið frá Svíþjóð að þessu sinni þar sem undirritaður hefur verið að fylgj ast meö keppninni um heimsþikarinn í handknattleik. í þessum pistli veröur því fjallað um heimsbikarkeppnina, árangur íslenska liðsins á mótinu annars vegar og þaö sem er að gerast í kringum keppnina en það er ekki lítið hins vegar. Framkoma sem er Svium lik Þegar þetta er skrifað er mjög vaxandi spenna í loftinu á milli ís- lendinganna, það er að segja fararstjóra íslenska liðsins og þeirra manna sem stópuleggja mó- tið. Eins og fram kom í ÐV í gær ákváöu Svíar að láta ísienska liðið leika um 3-4. sætið á mótinu í Piteá, nyrst i Svíþjóð. Upphaflega höfðu Svíar ákveðið aö leikið skyldi um tjögur efstu sætin á morgun í Stokkhólmi og hin fjögur sætin í Uraeá og Piteá en þangað er langt og hundleiðiniegt ferðalag í flugvél og rútu. Svíamir höfðu síðan breytt upphaflegu plani sínu þegar þátt- tökuþjóðimar komu hingað til mótsins. Þá sögðu þeir að ef þaö kæmi í hlut Svia að leika um 5.-8, sætið á mótinu myndu þeir feera þann leik til Stokkhólms og ieikur- inn um 3.-4. sætið færi þá norður. Þessu vora menn ævareiðir útaf og ekki batnaði ástandið kvöldið sem íslenska liðið kom úr fimm til sex klukkutíma rútuferð eftir leik- inn gegn Dönum á fimmtudags- kvöld. Þá höfðu Svíar ákveðið að senda íslenska hðiö til Piteá sem er mun verri kostur þar sem þang-. að er talsvert erfiðara ferðalag og gist í eina nótt, en ef íslenska hðiö myndi leika í Umeá væri ílogið aft- ur til Stokkhólms strax eftir leik. TSI miklllar skammarfyrir Svia Ekki höfðu Svíar kjark í sér til þess að tilkynna fararstjóram ís- lenska liðsins það beint að liöiö ætti að leika í Piteá heldur fékk leiðsögumaður þess, Þórir Þóris- son, skiMboð um þetta þegar komið var hingað til Eskilstuna um nótt- ina eftir Danaleikinn. Þvílík og önnur eins vinnubrögð hafa menn ekki orðið vitni að áöur á móti sem þessu og forráðamenn íslenska liðsins ná ektó upp í nefið á sér fyrir reiði. Baráttan um HM1994 er hafin og það af fullum krafti En hver er ástæöan fyrir þessari svivirðilegu framkomu Svíanna? Jú, ástæðan er einfaldlega sú aö íslendingar eru að keppa við Svía um að fá að halda heimsmeistara- keppnina árið 1994 og Jón Hjaltalín Magnússon hefm- verið mjög ötuli við að kynna ísiand hér í Svíþjóð og umsókn okkar um keppnina. Þetta hefur farið gífurlega í tau- gamar á Svíum sem ætluðu að nota keppnina um heimsbikarinn til að sýna fram á að þeir væru meira en í stakk búnir til að halda slíkt stórmót sem heimsmeistara- keppnin er. Við getum verið ánægð með að framkvæmd Svia á þesSu móti hefur verið mjög léleg, svo ektó sé fastara að- orði kveðið. Svíamir hafa ekki einu siimi gert ráð fyrir því að blaðamenn og fréttamenn myndu hafa áhuga á því að fyigjast með þessu móti en þeir skipta tugum hér. Engin að- staða er fyrir blaöamenn, hún er ekki léleg, hún er einfaldlega ekki fyrir hendi. BMöamenn hafa þurft að sitja innan um áhorfendur með allt sitt á hnjánum. Ótal önnur at- riði mætti minnast á og verður það eflaust gert síöar. Stórkostlegur árangur landsliðsins Ef við snúum okkur aö árangri landsliðs okkar hér á mótinu í Sví- þjóð þá er hann framar vonum. Hér leika þær þjóðir sem urðu í efstu átta sætunum í HM í Sviss og því er ljóst að ísland hefur þegar fært sig upp um tvö sæti frá þvi í Sviss og ef til vill um þrjú ef íslenska lið- ið hreppir þriðja sætið á mótinu en ísland varð sem kunnugt er í sjötta sæti í síðustu heimsraeistara- keppni. Þetta er frábær árangur. ísland hefur þegar unnið tvo leiki á þessu mót. Sjálfa heimsmeistar- ana með sitt sterksta lið og erkifj- endurna Dani. Sá er þetta ritar hefur gert nokk- uð að þvi að hrósa íslenska Mnds- liðinu í blaðagreinum á undanfórn- um mánuðum. Heyrt hef ég af mönnum sem hafa sagt að lofgrein- ar mínar ættu ekki við nehi rök að styðjast. Þessum mönnum vil ég alveg sérstaklega óska til hamingju með sigurinn gegn heimsmeistur- um JúgósMva og Dönum og þriðja eða fjórða sætið á þessu móti. ÚTBOÐ Gatnagerð Hafnarfjaröarbær leitar tilboða í gerð gatna og lagna í Setbergi, samtals 500 metrar í götu. Útboðsgögn verða afhent frá og með mánudeginum 18. jan. á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 27. jan. kl. 11.00. Bæjarverkfræðingur TIL LEIGU! Verslunarhúsnæði, jarðhæð á Rauðarárstíg, 580 m2. Glæsilegt og nýtt húsnæði. Laust strax. Tilboð sendist auglýsingaþjónustu DV merkt „Rauðarárstígur 116". 38 peru bekkir 27 kæliviftur. Djúpir og stórir bekkir PANTIÐ 10-10 VIRKADAGA. 10-19 LAUGARDAGA. 13-19 SUNNUDAGA. SÖLBAOSSTOFA NÓATÚNi 17, SlNII 21116 TÍMA OPIÐ FRÁ KL. S'KVÖLDSKÓU KÓPAVOGS Vetrar- og vorönn 1988 Fjölbreytt námskeið við allra hæfi TUNGUMÁL: Enska - danska - sænska - norska - þýska - spænska - franska. Byrjunar og framhaldsflokkar. VERKLEGAR GREINAR: Trésmíði - fatasaumur - fatahönnun - skrautritun - silkimálun - myndlist - myndvefnaður - Ijósmyndun - gæða- fiskréttir, úrbeining og nýting á kjöti. ÖNNUR NÁMSKEIÐ: Ritvinnsla-alm. skrifstofustörf, byrjun- ar- og framhaldsflokkar - bridds - bókakynningar og samlestur. NÁMSKEIÐ SEM BYRJA í FEBR/MARS: Ávöxtun sparifjár, lánakjör - viðhald húsa - skipulag innréttinga og innbús - bílaviðgerðir - leirmótun - grænmeti og ber - notkun vasareikna. NÁMSKEIÐ FYRIR UNGLINGA: Knattspyrnu-dómaranámskeið - gerð stuttra myndbanda - gerð og umsjón popplagabátta. GARÐYRKJUNÁMSKEIÐIN sívinsælu: Garðauppbygging - sólskálaræktun - alm. garðyrkja. Kennt er einu sinni í viku, ýmist 2, 3 eða 4 kennslu- stundir í senn, 7 vikur á vetrarönn og 5 vikur á vorönn. Kennsla fer aðallega fram í M.K. Stuðningskennsla fyrir grunn- og framhaldsskóla- nemendur. Innritun fer fram 13.-23. jan. í síma 641507 og á skrifstofu Kvöldskólans, Hamraborg 12, Kóp. Kennsla hefst 25. janúar nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.