Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1988, Side 55

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1988, Side 55
LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1988. 67 Slökkviliö Lögregla Reykjavik: Lögreglan súni 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 13333 og í sím- um sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apóték Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 15. til 21. jan. 1988 er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefht annast eitt vörsluna frri kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apó- tekin eru opin til skiptis annan hvem sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gelhar í símsvara Hafnarflarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apó- tekum á opnunartíma búða. Apótekin skipt- ast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið ki. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmanna- eyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnar- nes og Kópavogur er í Heiisuvemdarstöö Reykjavíkur aila virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- df helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðieggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihs- lækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slö- suðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- iækni: Upplýsingar þjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upp- lýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi- dagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar þjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Stjömuspá Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 17. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert opinn fyrir nýjum hugmyndum en ættir að íhuga málin áður en þú framkvæmir. Geíðu sjálfum þér tæki- færi til að ákveða sjálfur hvaö þú vilt. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Framkvæmdu hlutina. íhugaðu ekki of mikið, sérstaklega ef um eitthvað mikilvægt er að ræða. Haltu þig við efniö. Hrúturinn (21. mars.-19. apríl.): Mistök annarra geta valdið þér vandræðum ef þú hefur ekki augun vel opin. Gerðu ekkert samkomulag fyrr en þú hefur athugað alla möguleika. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú ættir að reyna að vera eins mikið með íjölskyldu þinni og vinum og þú mögulega getur. Dagurinn verður rólegur og þú ættir að njóta þess sem hann býður þér upp á. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þetta verður ánægjulegur dagur fyrir þig. Þú uppgötvar ýmislegt skemmtilegt og ættir að reyna að nýta þér það. Gættu þess að misskilja ekkert. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þótt þú hafir ekki rétt fyrir þér í öllu þýðir það ekki endi- lega aö allt sé vitlaust. Ef þú ert ekki öruggur ættirðu að spyrja um það sem þú ekki veist. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Ef dagurinn byijar ekki eins og þú óskar ættirðu ekki að reyna að halda áfram heldur byija upp á nýtt. Þú átt á hættu að lenda í heimiliserjum. Happatölur þínar eru 9, 21 og 28. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Aðstæðumar breytast stundum á ótrúlega skömmum tima, það fer eftir því í hvemig skapi fólk er. Þú færð óvæntar fréttir en geröu ekkert óhugsað. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir ekki aö reikna með miklum árangri af metnaðar- fullum hugmyndum. Gerðu eins og þú getur en ekki meir. Happatölur þínar eru 12, 18 og 34. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú kemst að ýmsu í þægilegu og rólegu umhverfi. Þú verð- ur að huga vel að tilboðum sem þér bjóðast. Gættu hagsmuna þinna. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vertu ekki hræddur við að framkvæma hluti sem þú hefur ekki gert áður. Sýndu hvað í þér býr. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það gæti orðið einhver misskilningur á feröinni og hætta á ruglingi og truflun á skipulagi. Þú ættir að hafa það í huga að treysta á sjálfan þig og gera hlutina sjálfur. Spáin gildir fyrir mánudaginn 18. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ef þú reynir ekki eitthvað veistu aldrei hvort þú hefur hæfileika til þess að vinna slikt. Þú færð mikið út úr þvi sem þú hefur áður skipulagt. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Farðu ekki bókstaflega eftir upplýsingum eða fréttum sem þú færð. Reyndu að taka upp líklegan enda og rekja hann. Taktu með í dæmið sjónarmið annarra. Félagslífið er með eindæmum gott. Hrúturinn (21. mars.-19. apríl.): Þér leiðast hin hefðbundnu störf þannig að þú þarft eitt- hvað til þess að lyfta anda þínum. Reyndu að vera búinn með allt sem þú verður að gera eftir hádegi. Nautið (20: apríl-20. maí): Þú gætir legið undir pressu frá einhveijum sem þú vinnur með. Seinni hluti dagsiris verður þér hagstæður með já- kvæðum straumum. Happatölur þínar eru 10, 22 og 25. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú átt það til að ana út í eitthvað og flýta þér svo mikið aö þú hugsar ekki um hyer þinn hlutur verður og hann er ekki alltaf stór, stundum neikvæður. Þú ert stundum fóm- arlamb ruglaðra tíma. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ættir ekki að búast við miklum undirtektum við hug- myndum þínum, sumir eru dálítið ósannngjarnir. Þú kemst að því að eitt gott rifrildi gefur þér meira heldur en umræður. Haltu þig við efnið. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það eru likur á því að þú munir frekar eftir mistökum heldur en því sem vel er gert. Það er þér nauðsynlegt að hugsa ekki um slíka hluti. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Fólk virðist vilja koma með alis konar upplýsingar og áht til þín, jafnvel ólíklegustu manneskjur. Þú ættir að reyna að gera gott úr öllu saman. Happatölur þínar eru 1,19 og 26. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vikan byijaði ekki nógu vel. Sjálfselska annarra gæti hindrað þig. Þú ættir samt að reyna að vinna úr þeim upplýsingum sem þú færð. Sporðdrekinn (24. 'okt.-21. nóv.): Öldumar er að lægja í ákveönu máh í augnablikinu. Þú ættir að nota tímann vel og ganga frá öhu sem þú getur. Þú ættir að eiga rólegan dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vinskapur eða félagsskapur gengur á afturfótunum þvi aörir em lfklegir til þess að reyna aö komast að því hvað þú ert að gera. Þú gætir haft nógan tima fyrir sjálfan þig í dag. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Einhver pirrar þig án þess þó að vita af því. Þú ættir að reyna að láta kyrrt liggja. Það er vænlegt til árangurs að vera þolinmóður og þú kemst lengra með áætlanir þínar þannig. Hennsóknartími Landakotsspítali: Alla frá kl. 15-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18. 30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19 30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: AUa daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. AUa daga frá kl. 15.30-16 og 19-19.30. BamadeUd kl. 14-18 aUa daga. GjörgæsludeUd eftlr samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartfmi. Kópavogshælið: Eftír umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. kl. 1516 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Ég veit þeir eru snarir í snúningum og Lína getur veriö > snör í bakaríið. ip-' m»■ ímtm Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 Sjúkra- húsið Ákureyri: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnud. kl. 14-17. Flmmtud. kl. 20-23. Laugard. kl. 1517. Bilanir Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn em opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viös veg- ar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fímmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir era lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, flmmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Þjóðminjasafn Islands er opiö sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogiir og Sel- tjamames, sími 686230. Ákureyri, sími 22445. Keflavik sími 2039. Hafharfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Selijam- ames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akur- eyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað ahan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Tilkyriningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvanda- mál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. —— urw Syndicsts. Inc. Woikl righf ra«aTvad. Við skulum vera þakklátar fyrir eitt. Hann hefur veriö dauöur í þrjátíu milljón ár„ Vesalings Emma

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.