Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1988, Síða 16
16
MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988.
Lesendur dv
Ríkissjónvarp og fréttaflutningur:
Nýjar brautir?
stofu um túrisma og jafnvel aðrar
greinar. - Eru fjölmiðlar ekki alltof
viðkvæmir fyrir því sem þeir kalla
„greiðaþjónustu"?
Fréttastofa á að miðla fréttum að
sjálfsögðu. En hvað er aö því þótt
fjölmiðlar stundi „greiðaþjónustu“
í sambandi við fréttaauka og aðra
fréttaskýringaþætti ef þeir eru ut-
an hinna almennu frétta? Ég sé
ekkert athugavert við það og tel ég
mig þó vera talsvert siðavandan
sjálfan. Ef ákveðin ferðaskrifstofa
eða gosdrykkjafyrirtæki vill greiða
sjónvarpi eða blaði fyrir þátt, viðtal
eða kynningu í sérstökum og af-
mörkuðum þætti er það ekkert
óeðlilegt og er algengt um allan
hinn menntaða heim, bæði austan
tjalds og vestan.
„Boðsmiðar" fyrir viðkomandi
fréttamenn, jafnvel maka þeirra,
t.d. í sambandi við gerð ferðaþáttar
- eða hagkvæm kaup á alfatnaði,
visst magn af gosdrykkjum frá ein-
hverri ölgerðinni? Er þetta einhver
glæpur, skaðar þetta einhvern? Líti
menn bara hver í sitt horn (eða
leiti hver hjá sjálfum sér, eins og
vitur sýslumaður komst að orði
einhvem tíma þegar upp komst um
brugg í sveitinni).
Hvort yfxrmenn fréttastofu ríkis-
sjónvarps eru að ryðja nýjar braut-
ir með einhverri „greiðaþjónustu"
skal ég ekki dæma um en hitt vil
ég fullyrða að Ríkisútvarp Sjón-
varp verður að fylgja þeim braut-
um sem þróun og þarfir almenn-
ings kreflast. Fréttastefna eins flöl-
miðils getur ekki beðið skipbrot
vegna aölögunar að breyttum að-
stæðum, jafnvel þótt hagsmunir
auglýsenda njóti góðs af.
Öiyrkjar:
BHreiðar eða reiðhjól?
Jóhann Pétursson skrifar:
Það hlýtur eitthvað að hrjá frétta-
stofu ríkissjónvarpsins því fréttum
á stöðinni hefur stórhrakað upp á
síðkastið, hvort sem það er að
kenna brotthvarfi fyrrv. frétta-
stjóra eöa ekki. Það fór nú samt
ekki hjá því að maður yrði var við
að fyrrverandi fréttastjóri var mik-
ill „fréttahaukur", slíkt mátti
greinilega merkja t.d. er hann las
fréttir því það gerði hann af innlif-
un. Þetta sést alltof sjaldan hér en
er greinilegt í sjónvarpi víða um
heim. - Enda fer það oft eftir við-
komandi fréttamanni sem les,
hvort fréttir verða áhugaverðar
eða ekki.
Fréttir á Stöð 2 eru komnar mörg-
um skrefum fram úr fréttum í rík-
issjónvarpinu og er það áreiðan-
lega mikið að þakka ötulum frétta-
stjóra á þeim bæ. Hann ber áhug-
ann með sér við fréttalestur og það
kann fólk vel að meta. Eða myndi
fólk hafa áhuga á fréttum sem
fréttamaður sýnir engan áhuga?
En svo er það þetta með siðaregl-
urnar og fréttaskýringaþættina,
sem verið er að minnast á, t.d. í
Helgarpóstinum, þar sem segir að
heyrst hafi að slíkir þættir séu í
bígerð fyrir ákveðna ferðaskrif-
Fyrrverandi fréttastjóri Sjónvarps las fréttir af innlifun. - Sjónvarpið verður að fylgja brautum þróunar og
þarfa almennings, segir í bréfinu.
Spumingin
Á að gefa fólki frí úr vinnu
þegar veðrið er svona
gott?
Hendrik Berndsen: Já, mér finnst að
gefa eigi fólki frí úr vinnu, sérstak-
lega fólki í fiskvinnslu.
Stefanía Arnardóttir: Skilyrðislaust.
Guðrún Pálsdóttir: Já, alveg væri
það nú indælt.
Guðjón Harðarson: Alltaf.
Guðrún M. Þórðardóttir: Já, alveg
hiklaust.
Mark Sielski: Já, mér finnst það allt
í lagi.
Þorarinn Björnsson skrifar:
Ég er 75% öryrki, sem dreg fram
lífið á ömurlegum ölmusubótum frá
Tryggingastofnun ríkisins. Skyldi
fjármálaráðherra hafa hugleitt það
hverxxig lifa eigi af bótum sem fara
eftir nokkurs konar hentistefnu ein-
hverra minnihluta einstakhnga á
hinu háa Alþingi og sem rétt hafa
okkar hlut úr neyð til betri kjara en
áður þekktist. Tel ég aö engir hafi
staðiö þar betur að verki en flokks-
andstæðingar fjármálaráðherra, þeir
í Alþýðubandalaginu, þegar þeir
voru viö stjórn. - Alla vega fórum
viö öryrkjar þá úr göturæsinu og upp
á gangstéttina.
Svo birti til. Bifreiðatollur var svo
Daníel P. skrifar:
Nú þegar bjórinn verður gefinn
frjáls hér á landi er að sjálfsögðu far-
ið að huga að því hvaða tegundir öls
verði hér á boðstólum. Má fyrst
nefna þær íslensku tegundir sem hér
eru framleiddar og þykir sjálfsagt að
selja. Alhr ættu að geta samþykkt
það.
En svo kemur að þeim erlendu.
Heyrst hefur, og það frá forstjóra
ÁTVR, að kannski verði svona þrjár
th fjórar tegimdir erlendar keyptar
inn og er ástæðan sögð vera skortur
á geymslurýnú eða aðstöðu til sölu
og dreifmgar. Þetta tel ég vera fárán-
legt. Enginn vafi er á því að fólk
sættir sig aldrei við þvílíkt fyrir-
komulag.
Ég sé ekki hvaða erfiðleikar eru á
því að bjóða svo sem 10-12 tegundir
af bjór tíl sölu, fremur en öðrum
vamingi til matar og drykkjar, þ.m.t.
víntegundum. Ekki væri verjandi að
kaupa ekki nema 3-4 tegundir rauð-
víns eða hvítvíns, svo eitthvað sé
gott sem fehdur niður. Nú gátu ör-
yrkjar veitt sér þann munað að
kaupa sér ódýrustu bifreiðar sem á
markaði voru, Lödu, Skoda og Trab-,
ant. En hvað skeöur svo rétt á eftir?
Þá er tryggingafélögunum leyft að
hækka skyldutryggingar af bifreiö-
um um aht að því rúman helming,
til aö reiða fallhamarinn yfir okkur
fátækhngana.
Bifreiðatollalækkunin fór í súginn
og við stóðum ennþá verr að vígi með
bifreið okkar en áður. Við vorum
búnir að fjárfesta í nýjum bifreiðum,
en getum nú engan veginn staðið
undir því að greiða skyldutryggingar
af bifreiðunum, sem eru orönar aht
að þriðjungur af verði bifreiöar í
nefnt.
Ég get sagt fyrir mig, aö mér nægir
ákveðin tegund af bjór, en það er
ekki víst að sú tegund sé vinsæl hjá
öðrum. Ég sé engan þjóðhagslegan
hag í því að ætla að takmarka bjór-
tegundir við örfáar og skella skuld-
inni á takmarkað geymslurýnh. Ég
er hins vegar sammála því að þörf
sé á einhverju aðhaldi á fjölda teg-
unda og ekki sé hægt í það endalausa
að kaupa bjór af hverjum og einum
þótt hann hafi umboð. Það er margt
annað sem ætti að hafa aðhald með
af þjóðhagslegum ástæðum.
Tökum til dæmis bifreiðategundir.
Næghegt væri að flytja inn svo sem
10 eða 12 tegundir fólksbifreiöa og
geta þó fuhnægt þorra landsmanna,
hvað varðar fjölbreytni. Við íslend-
ingar höfum engin efni á að leyfa
óheftan innflutihng á öllum þeim bif-
reiðategundum sem hér eru á boð-
stólum. - Bjór er hins vegar neyslu-
vara, sem ástæðulaust er að fara með
sem skömmtunarvöru eins og á
lægri verðflokkum. Hvað er fjár-
málaráðherra að hugsa? Er verið að
reyna að koma þeirri skömm á okkur
öryrkja að veröa að selja okkar bif-
reiðar og kaupa reiðhjól?
Eitt get ég fullyrt. Við öryrkjar er-
um ekki færir um að nota reiöhjól.
En er það ekki fáránlegt að í sama
mund og ný lög ganga í ghdi gagn-
vart bifreiðum og notkun þeirra til
tjónalækkunar er þessum einokun-
arfélögum leyft að hækka áhættu-
tryggingar um helming eða meira?
Ég get að vísu ekki kennt fjármála-
ráðherra alfarið um þessa svívirðu
því hún er að hluta til heilbrigðis-
og félagsmálaráðherra að kenna svo
og þingmönnum öllum.
hafta- eða neyðartímum.
Geymslu- og dreifingarvanda á bjór
verður að leysa með því að láta ein-
hverja aðra aðila en ÁTVR selja
hann. Best væri auðvitað að setja
Eg skora því á ykkur alla að veita
okkur styrk til að borga þessar
ósvífnu og ótímabæru tryggingar
sem nemur þessari hækkun. Að öðr-
um kosti komið þið því til leiöar að
við öryrkjar getum ekki átt bifreið
lengur. Þið veittuð sumum okkar
bifreiðastyrk. Ekki fékk ég hann. Þar
réði Tryggingastofnun ríkisins ferö-
inni. Bensínstyrk fékk ég ekki held-
ur. Þar réðu sömu aðilar.
Ég hef haft samband við nokkra
öryrkja sem fengu þessa styrki og
voru þeir síst betur að styrkjum þess-
um komnir. Meira að segja nokkrir
sem höfðu lífeyrisgreiöslur úr lífeyr-
issjóðum sem ég hafði ekki. - Þokka-
legt réttlæti það!
hann strax í sérstakar verslanir eða
allar matvöruverslanir. Því fyrr mun
fólk líta á þennan fyrrum forboðna
drykk sem hverja aðra vöru eins og
það gerir víðast hvar í heiminum.
Of faar bjórtegundir - faránlegt!