Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1988, Síða 35
MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988.
35
Afmæli
Grímur Laxdal
Grímur Laxdal, framkvæmda-
stjóri Radíóbúöarinnar, til heimilis
að Dvergholti 11, Mosfellsbæ, er
fertugur í dag.
Grímur fæddist í Vík í Mýrdal en
flutti tveggja ára með fjöldskyldu
sinni til Reykjavíkur þar sem þau
bjuggu í tvö ár og síðar í Kópavog-
inn þar sem Grímur er ahnn upp
í foreldrahúsum.
Hann lauk stúdentsprófi frá MR
1970, stundaði nám í læknisfræði
viö HÍ í tvö ár en hóf störf hjá Rad-
^óbúðinni 1974 og hefur verið fram-
kvæmdastjóri þar sl. tíu ár.
Grímur er kvæntur Jóninnu, f.
5.1.1950, dóttur Hólmsteins Þórar-
inssonar, lpftskeytamanns á Siglu-
firði, og konu hans, ÓUnu Olsen.
Grímur og Jóninna éiga þrjú
börn. Þau eru: Ólína Laxdal versl-
unarskólanemi, f.15.5. 1971; Berg-
Und Laxdal, f. 15.10. 1975; og Helgi
Laxdal, f. 16.2. 1981.
Systkini Gríms: Helgi Laxdal,
sem var starfsmaður í Radíóbúð-
inni, er látinn, en hann lét eftir sig
tvö börn; Anna Laxdal, húsmóðir
í Kópavogi, gift Hermanni Karls-
syni tölvufræðingi, en þau eiga
þrjú börn; HaUdór Laxdal, verslun-
arstjóri í Radíóbúðinni, kvæntur
Lilju Eiríksdóttur, en þau eiga tvö
börn; og ÓU Laxdal, aðstoðarfram-
kvæmdastjóri hjá Radíóbúðinni,
kvæntur Kristínu Theodóru Óla-
dóttur, en þau eiga tvö böm.
Foreldrar Gríms eru HaUdór
Grímsson Laxdal, stofnandi Radíó-
búðarinnar, f. 8.2. 1917, og kona
hans, Sigríður Axelsdóttir, f. 29.3.
1927.
Móöurforeldrar Gríms: Axel
Guðmundsson, b. í Stóragerði í
Hörgárdal og Lilja Hallgrímsdóttir.
Axel var sonur Guðmundar ívars-
sonar b. í Melgerði í Glerárhreppi
og konu hans Sigríðar Kristjáns-
dóttur.
Föðurforeldrar Gríms: Grímur
Laxdal b. og oddviti í Nesi í Höföa-
hverfi og deildarstjóri KSÞ, og kona
hans, Sigurdís Bjarnadóttir.
Grímur í Nesi var sonur Helga
Laxdal b. í Tungu og eins af stofn-
endum KEA og konu hans, Guðnýj-
ar, dóttur Gríms b. í Garðsvík og
konu hans Sæunnar Jónsdóttur.
Helgi var sonur Jóns Laxdals skip-
stjóra og konu hans, Elínar, dóttur
Helga prentara Helgasonar frá
Rein á Akranesi og konu hans,
Guðrúnar Finnbogadóttur.
Grímur Laxdal.
Foreldrar Jóns voru Grímur Lax-
dal og kona hans Hlaðgerður Þórð-
ardóttir, b. í Hvammi undir Eyja-
fjöllum, Þorlákssonar, Brynjólfs-
sonar, Þórðarsonar biskups í Skál-
holti, Þorlákssonar. Grímur var
sonur Gríms Jónssonar Laxdal,
borgara í Reykjavík, og Guðrúnar
Pétursdóttur, ðlafssonar, en for-
'eldrar Gríms borgara voru Jón
Grímsson Laxdal, jarðyrkjumaður
aö Hamri í Laxárdal, og kona hans,
Guðrún Björnsdóttir, Benedikts-
sonar, lögmanns í Rauðuskriðu,
Þorsteinssonar. Foreldrar Jóns
voru Grímur Grímsson, b. á Giljá
í Húnavatnssýslu og lögsagnari í
Húnaþingi, og kona hans Málm-
fríður Jónsdóttir, prests t Miklabæ,
Þorvaldssonar.
Grímur á Giljá var sonur Grims
Jónssonar, fálkafangara og. b. í
Brokey og Dagverðarnesi á Skarðs-
strönd, og konu hans Margrétar
Jónsdóttur, b. í Brokey, Pétursson-
ar.
Dýrfmna Guðmundsdóttir
Dýrfinna Guðmundsdóttir, Borg-
arsandi 3, Hellu, Rangárvöllum, er
fimmtug í dag. Dýrfinna er fædd á
Uxahrygg á Rangárvöllum en flutt-
ist þaðan að Berustöðum 1957. Hún
fluttist að Hellu 1984 og hefur búið
þar síðan. Dýrfinna giftist 25. okt-
óber 1958 Trausta Runólfssyni, b. á
Berustöðum í Ásahreppi. Böm
Dýrfinnu og Trausta eru Anna
Rósa, f. 15. ágúst 1958, og Erla, f.
19. nóvember 1961, gift Agh Sig-
urðssyni, b. á Berustöðum. Uppeld-
issonur Dýrfinnu og Trausta er
Hjálmar Trausti Kristjánsson, f. 3.
mars 1964, í Þorlákshöfn, kvæntur
Ragnheiði B. Hannesdóttur. Dýr-
finna og Trausti eiga sex barna-
börn, Börn Önnu Rósu eru Trausti,
f. 15. apríl 1979, og Magnea Karen,
f. 1. desember 1981, þau eru fóstur-
börn Dýrfinnu og Trausta. Börn
Erlu era Andri Leó, f. 2. janúar
1983, og Signý, f. 18. febrúar 1987.
Börn Hjálmars eru Ása Berglind,
f. 30. júlí 1984, og Knútur Trausti,
f. 19. febrúar 1988.
Systkini Dýrfinnu eru Ingibjörg,
f. 28. júní 1932, d. 13. apríl 1965,
Gíslína Margrét, lést ársgömul,
M Ingibjörg, f. 23. janúar 1946, ráðs- Karl Pétursson rafvirki, Efsta-
~' kona á Eyrarbakka, og Gísli, f. 22. sundi 64, Reykjavík, er sjötíu og
PjL júní 1948, iögregluþjónn í Grundar- fimm ára í dag.
flröi. Uppeldisbróðir og systurson- Karl fæddist í Grafamesi í Eyrar- ^ -,
■R " ur Dýrfinnu er Guðmundur Hólm sveit þar sem nú heitir Grundar-
II Bjarnason, f., 15. desember 1950. fjörður. Hann var fimm ára er hann : jj
HP’ JBfcp Foreldrar Dýrfinnu eru Guðntund- missti föður sinn og flutti því með
9P’’ ur Hreinn Gíslason, b. á Uxahrygg möður sinni til Reykjavíkur. J
á Rangárvöllum, og Hólmfríður Karl lærði rafvirkjun hjá Krist-
1^0 m Magnúsdóttir. Guðntundur var mundi Gíslasyni en sveinsprófi
Bfú msonur Gísla, b. á Húnakoti i lauk hann 1932. Hann hóf störf hjá
Þykkvabæ Hildibrandssonar, b. í Jóhanni Rönning 1940 og starfaði
jÆM Vetieifsholti Gíslasonar. Móðir þar í tuttugu ár en þá vann hann lu ffi i '
Guðmundar var Margrét Hreins- mikið við síldarverksmiðjur á
dóttir, b. á Sperðli í Landeyjum Siglufirði, Raufarhöfn og víðar.
i „ ♦’fx aHBHR| Guölaugssonar. Hólmfríður er Effir aö Karl hætti hjá Jóhanni
HBk dóttir Magnúsar, b. a Hvítanesi í Rönning stárfaði hann mest fyrir
Vestur-Landeyjum Andréssonar, Landsímann við stöðina í Gufu- wBS& • - *
um Andréssonar. b. í Hemlu Andr- nesi.
Kona Karls er Jóhanna, f. 1917, Karl Pétursson.
Dýrfinna Guðmundsdóttir.
Magnús, f. 30. júní 1936, b. á Uxa-
hrygg, Erlingur, f. 17. september
1939, vörubílstjóri á Hellu, Árný
Margrét, f. 15. janúar 1943, vinnur
á Dvalarheimilinu í Stykkishólmi,
éssonar. Móðir Andrésar formanns
var Guðrún Guðlaugsdóttir, b. í
Hemlu Bergþórssonar. Móðir
Magnúsar var Hólmfríður Magn-
úsdótir, b. á Ásólfsskála Ólafsson-
ar. Móðir Hólmfríðar var Dýrfinna
Gísladóttir, b. á Setjavöllum undir
Eyjaíjöllum Guðmundssonar. Dýr-
finna tekur á móti gestum laugar-
daginn 21. maí.
Greipur Sigurðsson
Greipur Sigurðsson land-
græðsluvörður, Haukadal II, Bisk-
upstungnahreppi, varð fimmtugur
í gær.
Greipur stundaði nám við
íþróttaskólann í Haukadal 1955-57
og við Bændaskólann að Hólum í
Hjaltadal 1957-59.
Hann starfaði hjá Skógrækt ríkis-
ins í Haukadal frá 1961-70 og var
síðan hjá Landgræðslu ríkisins.
Greipur var skipaður landgræðslu-
vörður 1973.
Greipur kvæntist 23.12. 1961
Kristínu Sigurðardóttur frá Úthhð
en hún er garðyrkjubóndi.
Börn þeirra eru Sigurður, f. 9.6.
1962, lífffæðingur frá HÍ, en stund-
ar nú framhaldsnám við Quinn’s
University í Ontario í Kanada, og
Hrönn, f. 18.5.1966, viðskiptafræði-
nemi við HÍ.
Foreldrar Greips voru Sigurður
Greipsson, skólastjóri í Haukadal,
og kona hans, Sigrún Bjarnadóttir,
en þau eru bæði látin.
Greipur tekur á móti gestum í
tilefni afmælisins að Hótel Geysi
laugardaginn 4. júní klukkan 21.
Greipur Sigurðsson.
Blaðið hveturafmælisbörn og aðstandendur
þeirra til að senda því myndir og upplýsingar
um frændgarð og starfssögu þeirra.
Þessar upplýsingar þurfa að berast í síðasta lagi
tveimur dögum fyrir afmælið.
Karl Pétursson
dóttir Gísla frá Armúla við Isa-
fjarðardjúp, Bjarnasonar, b. þar,
Gíslasonar og Maríu Níelsdóttur
frá Bolungarvík.
Karl og Jóhanna eiga fjögur börn.
Þau eru: María, húsmóðir í Lúxem-
borg, f. 1940, gift Lucian Huesman,
deildarstjóra hjá Cargolux, en þau
eiga tvö böm; Hrafnhildur, hús-
móðir í Hafnarfirði, f. 1942, gift
Friðjóni Pálssyni húsasmið, en þau
eiga tvö börn; Lilja, húsmóðir í
Hafnarfirði, f. 1947, gift Sigurði
Guðmundssyni, lagermanni hjá
véladeild Fálkans, en þau eiga einn
son; Karl Jóhann, rafeindavirki og
starfsmaöur Flugþjónustunnar í
Gufunesi, f. 1956, kvæntur Gíslínu
Sigurjónsdóttur frá Norðfirði, en
þau eiga tvö börn.
Karl átti fimm systkini en á nú
tvær systur á lífi. Þær eru: Sigríö-
ur, sem lengst af var húsmóðir í
Reykjavík, f. 1902, ekkja eftir Kari
Guðmundsson, skrifstofumann hjá
Rafmagnsveitu Reykjavíkur; og
Aðalheiður, f. 1903, sem lengi hefur
verið búsett í Hafnarfirði og var
starfsmaður á Sólvangi.
Foreldrar Karls voru Pétur
Finnsson, skipstjóri í Ólafsvík, og
kona hans, María Matthíasdóttir
frá Skerðingsstöðum í Eyrarsveit.
Karl verður ekki heima á af-
mæhsdaginn.
Til hamingju
með daginn
70 ára
Ragnhildur Rögnvaldsdóttir,
Garðavegi 8, Keflavík, er sjötug í
dag.
Helga Stefánsdóttir, Skarðshhð
30F, Akureyri, er sjötug i dag.
60 ára
Jakob Brekkmann Einarsson,
Brekku, Hofsóshreppi, er sextugur.
í dag.
Þóra Kristjánsdóttir, Hátúni 12,
Reykjavik, er sextug í dag.
Sólrún Þorbjörnsdóttir, Lækjar-
götu 6A, Reykjavík, er sextug í dag.
50 ára_______________________
Þórður Pétursson, Baughóh 3,
Húsavík, er fimmtugur í dag.
40 ára_______________________
Egill Þórólfsson, Þormóðsstöðum,
Saurbæjarhreppi, er fertugur í dag.
Sigurður Hlöðversson, Grenivöh-
um 14, Akureyri, er fertugur í dag.
Gunnar Einarsson, Daðastöðum,
Presthólahreppi, er fertugur í dag.
ER SMÁAUGLYSINGA
BLAÐIÐ « ^
SIMINN ER
27022