Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1988, Síða 37
Spakmæli
MIÐVIKUDAGUR 18. MAl 1988.
Skák
Jón L. Árnason
Á heimsbikarmótinu í Brussel á dögun-
um kom þessi staða upp í skák Portisch,
sem hafði hvítt og átti leik, og Nikolic:
8
7
6
5
4
3
2
1
25. Hxf5! Dxf5 26. Dxf5 gxf5 27. Bd4 Hfc8
28. Hgl+ Kf8 29. Bd5 Hab8 30. Hg7! og
Nikolic gafst upp. Hótunin Hxh7-h8 mát
er dviðráðanleg.
Næsta heimsbikarmót hefst 8. júní í Bel-
fort í Frakklandi og þar verður Jóhann
Hjartarson meðal þátttakenda. Aðrir sem
þar tefla verða: Andersson, Beljavsky,
Ehlvest, Hbner, Karpov, Kasparov,
Ljubojevic, Nogueiras, Ribli, Short, So-
kolov, Spassky, Speelman, Timman og
Jusupov.
Bridge
Hallur Símonarson
„Slöngumar" í bridge hafa reynst
mörgum erfiöar, hægt að prísa sig sælan
þegar tekst að komast heill ffá þeim. Hér
er mikið skiptingarspil, sem kom fyrir á
alþjóðlegu móti í Ástralíu, tvimennings-
keppni. Austur gaf. Allir á hættu.
V ÁK4
♦ ÁK108652
+ K94
♦ G743
V 7
♦ --
+ ÁDG10653Í
♦ 1098652
V 8
♦ DG8743
+ --
♦ ÁKD
V DG1096532
♦ --
+ 87
Slik spil sjást ekki á hveijum degi. Tveir
8-litir, 7-litur og tveir 6-litir. Árangur á
spilið í keppninni eftir því. Á flestum
borðum, eftir hjartaopnun suðurs, stökk
vestur í fimm lauf. Nokkrir spilarar í
norður létu sér nægja að dobla. Það gaf
800. Aðrir stukku í sex tígla yfir fimm
laufum og austurspilaramir flestir vom
fljótir að passa. Ekki breyttu allir með
suðurspilin í sex hiörtu. Þau er ekki
hægt að vinna með laufás út, síðan meira
lauf, sem austur trompar.
Einn spilarinn í austur var svo létt-
lyndur að dobla sex tígla. Norður tók þá
út í sex grönd og austur doblaöi aftur.
Beit þar með í rófuna á sjálfum sér. Norð-
ur fékk alla slagina þrettán. Það hefði
reyndar verið snjallt hjá spilurunum í
norðm1 að segja sex grönd eftir fimm lauf
vesturs. Suður á varla háspil í laufi og
punktastyrkur hans hlýtur að vera í
spaða.
Furðulegustu úrshtin urðu á einu
borði, þar sem lokasögnin var sex hjörtu
í suður. Hálæröur vesturspilarinn spilaði
út lauftvisti í von um aö austur gæti
trompaö og spUað tígU. Það varð raunin
en nægði ekki. Suöur trompaði tígulinn
með drottningu. Og að lokum má geta
þess að á nokkrum borðum fómuðu A/V
í sex spaða. Það var dýrt gaman. Kostaði
1700 effir að suður byijaði á því að taka
þijá hæstu í spaða. Eftir þaö var ekki
hægt aö ffía lauf vesturs.
Krossgáta
Lárétt: 1 ís, 6 bókafélag, 8 seðUl, 9 vafa,
10 geislabaugur, 11 phina, 13 þættimir,
15 nagla, 16 átt, 17 gremja, 19 sveifla, 20
• helst.
Lóðrétt: 1 Utla, 2 metnar, 3 eUegar, 4
málir, 5 ritstjómargrein, 6 ffá, 7 lagaðist,
12 skjálfir, 14 vitleysa, 15 megna, 18 gang-
flötur.
Lausn ó síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 dýr, 4 saft, 8 ótæpur, 9 salur,
12 alráða, 13 rs, 14 enniö, 15 oki, 16 asni,
18 karri, 19 ýr.
Lóðrétt: 1 dósir, 2 ýta, 3 ræU, 4 spumar,
5 au, 6 ffóöi, 7 tjóaöi, 10 ráns, 12 aska, 14
eir, 15 ok, 17 ný.
3-19
obST
Við skulum fara út að borða og gefa reykskyhjaranum
frí í kvöld.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvUiö og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjamames: Lögreglan sími 611166,
slökkvihö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvUið og sjúkrabiffeið sími 11100.
Hafnarfiörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvUiö og sjúkrabiffeiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkvihö sími 12221 og sjúkrabifreiö
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviUö 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkviUö og sjúkrabiffeið
sími 22222.
ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í ReyKjavUc 13. tU 19. maí 1988 er í
Vesturbæjarapóteki og Háaleitis-
apóteki.
Það apótek sem fyrr er nefiit annast
eitt vörsluna ffá kl. 22 að kvöldi tU kl.
9 að morgni virka daga en tíl kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og iaugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er
opið mánudaga tíl fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl.
9-19. Bæöi apótekfii hafa opiö fostudaga
ffá kl. 9-19 og laugardaga ffá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavikur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opiö í þessum
apótekum á afgreiöslutíma verslana.
Apótekih skiptast á sina vikuna hvort
aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öörum tímum er lyfjafræöingur á bak-
vakt. Upplýsingar era gefhar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Simi 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sfiini 11166, Hafnar-
fiöröur, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 911 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
ames og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir,
símaráöleggingar og tfmapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu era gefnar í simsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í sima 14000 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni i sfina 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviUðinu i sima 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
LandakotsspítaU: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18
aUa daga. GjörgæsludeUd eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
KópavogshæUÖ: Eftir umtaU og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: AUa virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
BamaspitaU Hringsins: Kl. 15-16 alla
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífll8staðaspitaU: AUa daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
VistheimiUð Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjud. 17. maí
Endurskipulagning bresku stjórnarinnar
mælist vel fyrir
Stjómin, eins og hún er nú skipuð, talin miklu
styrkari en hún áður var
37-
Hugrekki skortir sjaldan þegar hættan
erJiðin hjá
Alain Chauvilliers
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafniö í Geröubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfii era opin sem hér segin
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aöalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö
mánud.-laugard. kl. 13-19.
HofsvaUasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabilar, s. 36270. Viökomustaöir víös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aöalsafn, þriöjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafhiö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
Allar deUdir era lokaöar á laugard. frá
I. 5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opiö
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi
ísíma 84412.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi7: Op-
iö alla virka daga nema mánudaga kl.
II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opiö
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagaröurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Náttúrugripasafniö viö Hlemmtorg:
Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðmiqjasafn Islands er opiö sunnu-
daga, þriöjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Selljamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavik, simi 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öörum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aðstoð borgarstofiiana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál aö stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 19. mai.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það getur reynst erfiðara fyrir þig að fá ákveönar upplýsing-
ar en þú ætlaðir. Þú hefur veriö með ótfinabæra svartsýni
sem þú ættir aö rífa upp meö rótum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú ættir að sýna þolinmæði en ákveðna festu í dag. Þú ætt-
ir ekki aö reyna að ráöskast með aöra og þá sér í lagi ekki
annarra manna peninga. Geröu ráð fyrir breytingum.
Hrúturihn (21. mars-19. apríl):
Þú ættir aö halda þínu striki en leggja ekki í mikinn metnaö
í dag. Sýndu þína bestu hliö og það er ekki ólíklegt að það
komi þér til góða seinna.
Nautið (20. april-20. mai):
í ákveðnu máli, sem þú hefur veriö nfiög hrifinn af, ættirðu
aö segja sem minnst. Það væri öruggast. Þú ættir ekki aö
leggja í nein alvarleg sambönd því það ríkir mikil spenna í
kring um þig.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú getur búist við aö einhver geri daginn rpjög eftirminnileg-
an á einhvem hátt. Þér veröur vel ágengt í ákveðnu máh.
Þú ættir aö sletta dálítið úr klaufunum í kvöld.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þaö er ekki víst aö þú getir haldið þig frá ákveönum málum
eins og þú vildir. Þú mátt að öðru leyti búast viö samkomu-
lagi meö aðstoö úr óvæntri átt.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Smáferöalag getur valdiö dáhtlum misskilningi varðandi
tíma og staö. Hollusta er aöaldyggö Ijónsins. Farðu samt
varlega svo aö þú takir ekki rangar ákvarðanir.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú átt að likindum iqjög afslappaöan og góðan dag. Þú nærö
langt í nánum vinskap. Þú ættir aö geta nýtt þér eitthvaö
sem þú hefur heyrt eða séð nýlega.
^Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ættir aö láta aöra um aö skipuleggja skemmtun og var-
ast aö koma nálægt því. Njóttu þess svo bara sjálfur á eftir.
Þú ættir að hvíla þig eins og þú getur og safna kröftum fyr-
ir komandi viku.
Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ættir ekki aö hanga heima heldur aö drífa þig út á meöal
vina. Þú ættir að þyggja heimboö sem þér býöst.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ættir aö vera viss um hvað það er sem þú vilt áöur en
þú ákveður hvaö þú ætlar aö gera. Reyndu aö sóa ekki tíman-
um í vitleysu.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það eru ýmis mál sem þig langar til að ræða. En vertu viss
um á hverju þú átt aö byija svo aö þaö missi ekki marks. Ef
þú sýnir hik gæti þaö veriö tekið sem veikleiki.