Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1988, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1988, Page 5
LAUGARd'aGUR 4. JÍ6íí 1988. 5 i>v Viðtódið , Tómstund- imar fara allarí veiðar ^mmmmmmrnmmmmmmmmmimimmmmmmmt Nafn: Hilmar Baldursson Aldur: 35 ára Staða: Verðandi bæjar- stjóri Hveragerðis „Mrn áhugamál og tómstundir snúast að langmestu leyti um veiðar og veiðimennsku,“ sagði Hilmar Baldursson, nýráðinn bæjarsfjóri í Hveragerði. Hilmar starfar nú sem deildarstjóri hjá Kaupþingi en tekur við starfi bæjarsijóra Hveragerðis þann 1. júh nk. Fluttist til Reykjavíkur sjö ára að aldri Hilmar fæddist á Flateyri við Önundarfjörð og ólst þar upp til sjö ára aldurs. Þá fluttist hann með íjölskyldu sinni til Reykja- víkur. Foreldrar hans eru Baldur Sveinsson, kennari í Reykjavík, og Erla Ásgeirsdóttir verslunar- maöur. Systkini Hilmars eru Sig- ríður Iállý Baldursdóttir kennari og Sveinn Ásgeir Baldursson raf- virki. Hilmar er ógiftur en á eina dóttur. Hún heitir Anna Rut og er þriggja ára. Starfaði sem kennari í áratug Hilmar lauk kennaraprófi frá Kennaraháskóla íslands árið 1973. Hann lagði stund á lögfræði við Háskóla íslands og braut- skráðist þaðan árið 1983. Hann starfaði sem kennari við grunnskóla Reykjavíkur á árun- um 1973-1983. Voriö 1983 tók hann við starfl fulltrúa við emb- ætti bæjarfógetans á Sauðárkróki og sýslumannsins í Skagaíjarðar- sýslu. Hann var síðar skipaöur aðalfúlltrúi og starfaöi við það til hausts árið 1986. Frá hausti 1986 til vors 1987 starfaöi Hilmar sem fulltrúi bæj- aríógetans í Hafnarfiröi. Hann tók við stöðu deildarstjóra Kaup- þings fyrir ári. Hann mun taka við starfi bæjarstjóra Hveragerð- is þann 1. júlí nk. af Kristjáni Jóhannessyni sem lét af störfum 27. síöasta mánaðar. Veiði aðaláhugamálið „Það raá sega að ég sé með veiðidellu og sá tími sem ég hef aflögu fer i þaö. En starfið er tímafrekt og tómstundir eru fá- ar,“ sagði Hilmar. Hann er einn af stofnfélögum Stangaveiöifé- lagsins Agnúinn ásamt nokkrum félögum úr lögfræðináminu. ,JEg á von á því að Agnúinn fari í nokkra veiðitúra í sumar og reyndar förum við í urriða og lax þann 11. júni. Ég á einnig hlut í trOlu á Sauöárkróki og reyni að komast á skak öðru hveiju. Þetta er lítil trilla, eitt og hálft tonn, sem heitir Katrin mikla. Þaö er því óhætt að segja að allar mínar tómstundir fari í veiðar.“ -StB ÞÓRSCAFÉ Óskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með sjómannadaginn. í TILEFNI DAGSINS BJÓÐUM VIÐ ÖLLUM FRÍTT INN TIL KL. 23.30 LAUGARDAG. HLJÓMSVEITIN MÍN 'ek ,,, dns PÍANÓBARINN OPINN frá kl. 22.00. Miðaverð eftir kl. 23.30. kr. 500.- ÍSLANDSMÓTIÐ 4. UMFERÐ: Miðvikudaginn 8. júní kl. 20:00 VÖLSUNGUR—VALUR ÍBK-FRAM VÍKINGUR R. — LEIFTUR PÓRAK.-ÍA Fimmtudaginn 9. júní ki. 20:00 KR-KA komu nyrrar soluMto á Suðuriandsbraut 18 Næstkomandi mánudag, 6. júní. opnum við nýja söluskrifstofu að Suðurlandsbraut 18. Þar veitum við alla almenna ferðaþjónustu innanlands og utan, spörum þér tafsama ferð í miðbæinn og bjóðum að venju persónulega þjónustu og þrautreynda leiðsögn um fargjaldafrumskóglnn. Nú eru söluskrifstofur okkar fjórar talslns, á Akureyri, Hótel Sögu, Suðurlandsbraut 18 og í Austurstræti 12, auk þess sem 38 umboðsmenn eru starfandi víðsvegar um landið. Við fögnum nýrri söluskrifstofu á tíu ára starfsaftnæli Samvinnuferða-Landsýnar með þremur frábærum ferðatilboðum til allra þeirra sem líta við eða hringja á skrifstofu okkar að Suðurlandsbraut 18. I TILEFNI D \ (í S I \ S ! Luxcmborg .......1 197600 FJögurra daga ferð til Luxemborgar 10.-13. júní. Innifalið í verði er flug, gisting í 3 nætur á hinu frábæra hóteli Pullman Luxembourg. Verð mlðast við glstingu í 2]a manna herbergi. Samvinnuferdir-Landsýn Austurstræti 12 • ® 91-69*10-10 • Suðurlandsbraut 18 • ® 91-68-91-91 Hólel Sögu við Hagatorg • S 91 -62-22 77 • Akureyri: Skipagötu 14 • S 96-2-72 00 Noregur-Bodb n 10.500 urottrör 12. (uní, helmkoma 20. jum. Tilvallð flug á einstöku tækifærisverði fyrir t.d. þá sem eiga ættlngja ogvl í Noregi. Rímíní kr. 15.400 Vikuferð dagana 20.-27. júní. Innifalið er flug, íbúðargisting míðað vlð 2-4 saman i íbúð, akstur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. TAKMARKAÐ SÆTAFRAMBOÐ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.