Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1988, Page 6
6
LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1988.
Utlönd
Minnihluta
stjórn mynduð
Erhard Jakobsen, formaður mið-
demókrata, er á sama máli og bætir
við að það sé mjög léttúðugt að fara
í stjórn með radikölum.
Segir Jakobsen að nú sé andstæð-
ingur NATO kominn inn í ríkisstjórn
og geti Danir rétt gert sér í hugarlund
hver áhrif það geti haft á samskiptin
við bandamenn Dana í NATO.
Jacobsen telur jafnframt að nú
verði það sósíaldemókratar sem
semji fjárlög danska ríkisins því það
sé óhugsandi að radikalar geti náð
samkomulagi við Framfaraflokkinn
í þeim efnum.
Pia Kærsgárd, þingflokksformaöur
Framfaraflokksins, hefur sagt að
þessi stjórn muni fyrst og fremst
stjórnast af sósíaldemókrötum og
þeirra stefnu.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 18-20 Ab
Sparireikningar
3jamán. uppsögn 18-23 Ab
6mán.uppsögn 19-25 Ab
12mán. uppsögn 21-28 Ab
18mán. uppsögn 28 Ib
Tékkareikningar, alm. 8-10 Ab.Sb
Sértékkareikningar 9-23 Ab
Innlan verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2 Allir
6mán. uppsögn 4 Allir
Innlán með sérkjörum 20-30 Vb
Innlán gengistryggð
Bandarikjadalir 6-6,50 Vb.Sb
Sterlingspund 6,75-8 Úb
Vestur-þýsk mörk 2.25-3 Ab
Danskarkrónur 8-8,50 Vb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 30-32 Bb.Lb
Viðskiptavixlar(forv.) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 31-34 Bb.Lb
Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) 33-35 Sd
Utlán verðtryggð
Skuldabréf 9,5
Utlán til framleiðslu
Isl. krónur 29,5-34 Lb
SDR 7,75-8,50 Lb
Bandaríkjadalir 9,00-9,75 Úb
Sterlingspund 9,75-10,50 Lb.Bb,- Sb.Sp
Vestur-þýsk mörk 5,25-6,00 3,5 Úb
Húsnæðislán
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 44,4 3,7 á mán.
MEÐALVEXTIR
óverðtr. júní 88 32
Verðtr. júní 88 9.5
VlSITÖLUR
Lánskjaravísitala júní 2051 stig
Byggingavísitalajúní 357,5 stig
Byggingavisitalajúní 111,9 stig
Húsaleiguvísitala Hækkaöi6%1 . april.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Ávöxtunarbréf 1.5629
Einingabréf 1 2,867
Einingabréf 2 1,658
Einingabréf 3 1.839
Fjölþjóðabréf 1,268
Gengisbréf 1,334
Kjarabréf 2.875
Lífeyrisbréf 1.441
Markbréf 1.499
Sjóðsbréf 1 1,388
Sjóðsbréf 2 1.234
Tekjubréf 1.420
Rekstrarbréf 1.1291
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv •
Almennar tryggingar 115 kr.
Eimskip 234 kr.
Flugleiðir '212 kr.
Hampiðjan 112 kr.
lönaðarbankinn 148 kr.
Skagstrendingur hf. 220 kr.
Verslunarbankinn 114 kr.
Útgerðarf. Akure. hf. 121 kr.
Tollvörugeymslan hf. 100 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubankí
kaukpa viðskiptavixla gegn 31 % ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar-
bankinn, Lb= Landsbankinn, sb =
Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkaö-
inn birtast í DV á fimmtudögum.
Paul Schluter hefur nú tekist að nýju að mynda ríkisstjórn í Danmörku.
Simamynd Reuter
Guirnar Kristjánsson, DV, Danmörku:
Paul Schluter, formanni danska
íhaldsflokksins, tókst í gær að mynda
nýja ríkisstjórn, ásamt radikölum og
venstre. Það var í gær eftir hádegi
að samkomulag náðist á milli þess-
ara þriggja flokka um myndun sam-
steypustjórnar. Laust fyrir klukkan
fjögur í gærdag kynnti Schluter nýja
ráðherra sína fyrir Margréti drottn-
ingu. .
Það var síðastliöinn mánudag að
Schiuter fékk umboð drottningar til
að reyna stjómarmyndun. Þetta var
í annað sinn sem honum var fengið
umboðið en áður hafði hann aðeins
haft umboð til að kanna möguleikana
á myndun nýrrar meirihlutastjórn-
ar, líkt og fyrri umboðsmenn.
Þessi nýja ríkisstjóm er í minni-
hluta í danska þjóðþinginu og þarf
því að ná samkomulagi við aðra
flokka um öll mál sín.
Aðalstjórn radikala er ekki á einu
máh um aðild flokksins aö ríkis-
stjórninni. Hafa flestir stjórnarmenn
þar lýst áhyggjum sínum og þá eink-
um vegna þriggja atriða. í fyrsta lagi
getur stjómarandstaðan þrýst í gegn
ýmsum málum sem radikalar gætu
haft meiri áhrif á ef þeir væru utan
stjómar. í öðru lagi telja sumir sam-
vinnu sósíaldemókrata og radikala
um ýmis mál vera í hættu. í þriðja
lagi verða radikalar nú um of háðir
Framfaraflokknum.
Það er þingflokkurinn einn sem
ákveður hvort radikalar fara í stjórn
eða ekki og aðalstjóm flokksins er
aðeins ráðgefandi í þeim efnum.
Fyrrverandi stjórnarflokkar, mið-
demókratar og Kristilegi þjóðar-
flokkurinn, hafa tekið þessari
ákvörðun Schluters misjafnlega vel.
Flemming Kofoed-Svendsen spáir
því að þessi nýja stjórn sitji ekki
lengi. Hann er mjög undrandi á því
að Schluter skuh hafa myndað stjórn
með flokki sem ekki er í einu og öllu
meðfylgjandi varnarsamstarfi við
NATO.
uJynnu^9
Fullur salur af fallegum bílum
- Veriö velkomin í sýningarsal okkar
aö Rauðageröi. Alltaf heitt á könnunni.
: Ingirar
s Helgason hf.
m Sýningarsalurinn,
Rauöagerði
Sími: 91 -3 35 60
Einnig sýnum við, um helgar á sama
tíma, í nýja sýningarsalnum hjá BSV
að Óseyri 5, Akureyri.