Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1988, Page 15
LAUGARDAGUR 4. JÚNl 1988.
15
hr
Iistin í lífinu
I dag hefst listahátíð. Þar kennir
ýmissa grasa enda margt forvitni-
legt á dagskrá sem fengur er í.
Listahátíð er orðin reglulegur at-
burður hér á landi og oftast til fyr-
irmyndar. Hátíðin er auðvitað
lyftistöng fyrir lista- og menningar-
lífið og ég man ekki betur en að á
síðasta ári hafi hátíðin skilað hagn-
aði í peningum svo enginn þarf að
kvarta undan eyðslusemi í listina;
jafnvel þótt þjóðin hafi jafnan verið
nísk til menningarinnar.
Það er því hægt að hrósa fram-
takinu. Svo langt sem þaö nær.
Gagnrýni heyrist líka. Að listahátíð
dragi dám af nafninu. Hún sé of
hátíðleg, uppskrúfuð í snobbinu,
fari fyrir ofan garð og neðan hjá
öllum almenningi. Og það segir
sína sögu aö poppið verður að vera
með til að bjarga buddunni.
Sumir segja að listahátíð sé of-
keyrð - menn fái of stóran skammt
í einu. Það þurfi harðgerða ofur-
huga til að leggja það á menning-
aráhugann að innbyrða allar þær
uppákomur hstahátíðarinnar sem
ætlast er til að menn sæki. Þetta
valdi þvi að almenningi hrjósi hug-
ur við, leggi ekki í þetta menning-
arlega ofát og góðar sýningar fari
þar fyrir lítið. Það er einnig sagt
að ekki sé á færi annarra en efna-
manna að kaupa sig inn á allar
uppákomurnar og jafnvel þótt
menn fegnir vildu og hafi ofurást á
menningunni sé ekki hægt að gera
hvort tveggja í einu, að sækja vinnu
og heila listahátið samtímis. Er
ekki betra að bjóða upp á úrvalslist
jafnt og þétt árið um kring í staö
þess að afgreiða listrænan áhuga
Islendinga á einni viku? Þá kæmu
kannski fleiri og oftar.
Löggiltur kúnstner
Nú má í sjálfu sér segja að það
sé ekki listinni eða listamönnunum
að kenna þótt aðsókn sé dræm.
Listin er ekki verri fyrir það þótt
enginn kunni að meta hana og ekki
viö listamennina að sakast þótt
enginn vilji njóta hennar. En það
er nú einu sinni svo að hst á ekki
að vera fyrir hstfræðinga. List er
einmitt fólgin í því að skapa eða
túlka á þann hátt aö hárin rísi í
hrifningu, veki aðdáun og höföi til
fjöldans. Leikrit er ekki hst bara
af því að það er leikrit. Menn geta
sett saman eitthvert bull og rugl
og kallað sig leikritahöfund, en guö
minn góður, það flokkast ekki allt
undir list. Myndhst er heldur ekki
fólgin í því að festa eitthvað á lé-
reft. Hér í landinu hefur það verið
ein vinsælasta tómstundaiðja
ungra sem gamalla að mála mynd-
ir. Og svo eru menn ekki fyrr bún-
ir að mála fjörutíu eða fimmtíu
myndir en þeir panta Kjarvalsstaði
undir sýningu og hneykslast yfir
gagnrýninni sem birtist í blöðun-
um.
Enginn á að amast við þvi þótt
fólk leiki eins og amatörar eða
syngi með sínu nefi eöa máli
klessuverk sér til afþreyingar. Það
er meira að segja af hinu góða því
þannig fá margir útrás fyrir sköp-
unargleðina og tjáninguna og
skemmta sjálfum sér. En þeir eru
ekki listamenn fyrir það eitt. Vand-
inn er hins vegar sá að menn hafa
ekki taumhald á sjálfsánægjunni
og faha í þá gryfju að halda að aðr-
ir hafi gaman af þessu líka. Þeir
taka hobbhð alvarlega og hta á
sjálfa sig sem hstamenn og ganga
með þá grihu í höfðinu aö amatör-
isminn sé menningarframlag. Og
áður en við vitum af eru klessumál-
arar og ljóöalimlestingarmenn
komnir í spor Garðars Hólm, nema
það að Garðar hafði það fram yfir
hina að hann hafði vit á því að
mæta ekki á sínum eigin konsert-
um.
Og svo er hitt að listin er orðin
svo verkalýðsleg og fagleg að menn
hafa ekki fyrr slitið bamsskónum
í meintri hstsköpun sinni en þeir
em orðnir meðlimir í einhverju
stéttarféjagi listamanna. Hver sem
er getur gefið út bók eða haldið
konsert og uppfylhr þar með skil-
yröi til inngöngu í rithöfundasam-
tökin eða félag íslenskra söngvara.
Síðan eiga þessi félög það sameigin-
legt að vera meðlimir í Bandalagi
íslenskra listamanna og hver ein-
stakur félagsmaður þar með lögg-
iltur kúnstner. Þeir sækja jafnvel
um hstamannastyrki og það sem
meira er: fá þá stundum!
Mesta listin er látlaus
Ég þekki fuht af listamönnum
sem ekki eru listamenn frekar en
ég. En svo þekki ég líka fullt af
listamönnum sem aldrei em kall-
aðir hstamenn og eru það ahra síst
í eigin augum. Á næsta bæ í sveit-
inni var bóndi sem smíðaði hsta-
smíð í hvert skipti sem hann greip
hamar og sög. Á sjónum vom sum-
ir strákamir hstamenn í að hæta
netin og á knattspyrnuvehinum hef
ég séð marga hstamenn sem unun
er aö horfa á. Amma mín var hsta-
kona í útsaumi og í blokkinni við
hliðina á mér var maður sem hafði
talent th að spha á píanó þannig
að undir tók í hverfinu.
Þetta fólk er ekki löggildir hsta-
menn og verður aldrei. Það hefur
ekki próf né skírteini upp á list sína
né heldur nokkurn áhuga á því.
Það veit varla hvað hst er sam-
kvæmt forskrift sérfræðinganna.
Stéttarfélög hstamanna sitja hins
vegar uppi
með titluðu listamennina fyrir það
eitt að listin er óskhgreind og verð-
ur aldrei mæld á neina mælistiku
aðra en þá sem snýr að smekk og
mati hvers og eins.
í rauninni er það merkhegast við
sanna hst að hún gerir ekki boð á
undan sér. Hún þarf engan gæða-
stimph eða styrkveitingar til að
komast th skila. Bestu hstamenn-
irnir eru auðmjúkastir og mesta
hstin er látlaus. Og góð list er gjöf-
ul. Hún skhur eitthvað eftir í huga
manns, hefur áhrif. Leikarinn
skapar persónuna og persónan
kemst th skha, verður raunveruleg
og áleitin. Rithöfundurinn skrifar
bókina og hún opnar nýjan heim,
nýja hugsun. Fiöluleikarinn sphar
Mozart í þúsundasta og þúsundasta
skipti en þér finnst þú aldrei hafa
heyrt þessa hljómlist áður. Mosinn
í hrauninu hefur legið þarna um
aldir án þess að vekja- nokkra at-
hygh fyrr en hann sést í málverk-
inu og heldur manni heilluðum af
undrun.
Fegurðin er afstæð
Því fer fjarri að ég hafi vit á hst.
Að minnsta kosti rekur mig oft í
rogastans þegar ég sé það haft eftir
listfræðingunum eða gagnrýnend-
unum að sýningiri, kvikmyndin eða
söngurinn sé fyrsta flokks. En það
er svo margt sem maður veit ekki
eða skilur ekki og gengst því undir
erkibiskups boðskap og þorir ekki
annað en að jánka sérfræðinni. Það
er hvort sem er alltaf verið aö segja
manni hvað sé fallegt og hvað sé
ljótt og nú er það jafnvel orðið við-
urkennd aðferð að dæma ungar og
saklausar stúlkur í fegurðarflokka
uppi á senu. í því sambandi verður
manni oft hugsað th allra þeirra
yngisphta sem leiða kærusturnar
sínar um strætin og eru dáleiddir
af ástinni sinni. Ýmist eru kær-
usturnar háar eða stuttar, ljós-
hærðar eða rauðhærðar, feitar eða
mjóar, sporðdrekar eða bogmenn.
En allar eru þær samt heimsins
fegurstu stúlkur í augum kæras-
tanna sinna og hafa þó aldrei farið
upp á svið th aö mæla á sér fegurð-
ina. Hver er mæhkvarðinn, hver
er þessi ruglingslega regla sem seg-
ir mér að þessi stúlka sé fallegri
en hin? Er það ekki smekkurinn,
smekkurinn minn en ekki þinn,
sem ræður ferð? Sem gerir okkur
kleift að binda trúss við eina mann-
eskju en ekki aöra og hjálpar jafn-
vel venjulegasta fólki til að ljóma
af fegurð í augum þeirra sem elska
það? Hver hefur vit og hver hefur
ekki vit?
Fegurðin er afstæð vegna þess að
fegurð er ekki aðeins ytra borðið,
glysið eða glæsheikinn. Ramminn
um málverkið segir ekkert um
málverkið sjálft. Hávaðinn er ekki
mælikvaröinn á góðan söng, stærð
hljómsveitarinnar gefur engá vís-
bendingu um gæði tónlistarinnar.
Orðkynngi bókarinnar er hjóm eitt
ef frásögnin er hol. Það er ekki
sama að dansa og að dansa.
Fegurðin í hstinni er fólgin í inni-
haldinu, alveg eins og fegurð
manneskjunnar getur verið fólgin
í persónutöfrum, kímni eða greind.
Ekki bara úthti. Smekkur hvers og
eins, fegurðarskyn og dómgreind
er einstaklingsbundin. En þetta má
rækta og th þess eru hstfræðingar
að kenna okkur að meta góða hst,
þroska með okkur smekkinn og
vekja athygli á því sem vel er gert.
Þess vegna geri ég ekki htið úr list-
fræðingum, frekar en öðrum gagn-
rýnendum. Þeir gegna sínu hlut-
verki svo langt sem það nær en
þeir taka vonandi aldrei frá okkur
sjálfstæðið th að meta góða hst og
slæma hst og njóta þess án minni-
máttarkenndar ef vel er gert fyrir
okkar eigin smekk. Vonandi verða
aldrei settar upp dómnefndir th að
segja fólki frá því hvort því eigi að
líka við Pétur eða Pál. Eða hvort
kærastan sé falleg. Eða hvort sólin
sé heit.
Listin að lifa
Listahátið þjónar þeim thgangi
að eila áhuga almennings á góðri
list. Bjóða hana th sýnis og upp-
færslu og setja markið hátt. En
listahátíð má ekki verða þannig
samansett né heldur taka sjálfa sig
svo hátíðlega að hún verði yfir þaö
hafin að koma th fólksins. Hún á
að gefa en ekki þiggja. Hún á að
örva andrúmsloftið en ekki kæfa
það í hátíðleika. Listahátíð er ekki
fyrir hstamennina heldur fyrir aha
hina sem þurfa á listinni að halda.
Á því er heldur enginn vafi að þeir
sem hátíðimar hafa sótt hafa ekki
séð eftir því. Þeir eru bara alltof
fáir. Á tímum myndbanda, dægur-
tónlistar og innantómra skemmt-
ana, þar sem ytra borðið, fimm-
aurabrandaramir og flatneskjan
ræður ríkjum, er átak í þágu aeðri
lista blátt áfram menningarleg
skylda. Það er fátækur maður sem
fer á mis við þá nautn sem góð list
veitir vegna þess að hst er ekki
bara til vegna hstarinnar. Hún er
ómissandi gagnvart þeirri hst aö
kunna að lifa lifinu.
Listin að lifa er æðst ahra lista.
Og hún er erfiðust. Lífið gengur
nefnilega ekki út á það eitt að anda
og eta, vinna og vaka. Lífið er meira
en að fullnægja frumþörfunum.
Listin í lífinu er að finna nautnina
í því að vera th. Gleðjast, þroskast,
skynja umhverfið, taka tækifærun-
um opnum örmum. Læra. Læra
muninn mhh góðs og hls, sjá htina
í náttúrunni, uppgötva kostina í
fari náungans, meta sköpunar-
verkið. Njóta góðrar hstar.
Það er stórkostlegt framlag th
lífsins þegar söngurinn, leikurinn,
handbragöið, þegar hin hstræna
sköpun nær slíkum hæðum að orð
fá ekki lýst. Hámarki nær þó hstin
þegar hún verður th af sjálfu sér
því þegar aht kemur th alls þá er
list aðeins speghl af vemleikanum.
Þannig verður lífið aö einni sam-
fehdri hstahátíö án þess að th
hennar sé efnt með pompi og prakt
eina góðviðrisviku í júní.
Ellert B. Schram