Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1988, Page 40
52
LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1988.
TiífsstQl i>v
Ferðakostnaður á íslandi:
Flestir íslendingar eru sammála um að náttúrufegurð landsins gefi tilefni til ferðalaga. En höfum við efni á því? DV-mynd E.J.
Sagt hefur verið að það sé dýrara
að ferðast hér á íslandi en fara til
útlanda og dveljast þar í fríinu sínu.
Þegar verð og ferðamöguleikar hér á
landi voru athugaðir kom í ljós að
mikill munur er á milli ódýrustu og
þeirra dýrustu.
Margar leiðir eru til að ferðast um
landið sitt. Ein leiðin er sú að fara á
eigin bíl, dvelja í tjaldi og hafa með
sér matvæh sem keypt eru í. ein-
hveijum stórmarkaöinum. Sú leið er
trúlega sú ódýrasta. Aðrir möguleik-
ar, misdýrir, eru fyrir hendi. Til
dæmis er hægt að gista á hótelum
eða í svefnpokaplássum. Flug, bíla-
leigubílar og rútur eru farartæki sem
völ er á. Mikill verð- og gæðamunur
er á gamla gaskútnum og veitinga-
stöðum.
Margir möguleikar
Hvað á svo að gera í fríinu? Ef
ókeypis náttúruskoðun er ekki nóg
er hægt að leita annarra fanga. Ýmiss
konar þjónusta er í boði um land allt.
Hægt er að kaupa veiðileyfi og renna
fyrir fisk. Að sjálfsögðu er mjög mis-
munandi verð á þessum leyfum og
fer það eftir fisktegundum og veiði-
svæöum. Hestaleigur, bátsferðir og
Ferdir
Afsamnlngum
Mánud. - fimmtud.
Föstud..................... kl.
Matvöruversl. o.fl. kl.
Laugard. í júní verður
meirihluti verslana opinn .. kl.
'HQastaði,
o.m.k. ti/k
Vo«°ga,