Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1988, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1988, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1988. __________________________________________________________________________£ pv____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Árskyggnir, kristalkúlur, fæðingarstein- ar fyrir hvert stjömumerki, orku- greinir (til leitar að vatni, málmum o.s.frv.), pendúlar af öllum gerðum og stærðum, rúnasteinar, sérhönnuð borð fyrir andaglas og ósjálfráða skrift, planséppur. M.R.G., box 62, 300 Akranesi. Tll sölu: Cosina CLS myndavél, notuð, henni fylgir 50 mm linsa og 70-210 mm zoom linsa, lítið notuð. Konica Autoreflex TC með 40 mm linsu, Uno- mat flass fylgir. Silver Reed Colour- PenGraph EB50L (tengjanleg við tölvu), lítið notuð. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-9164. Leiktæki. Eigum fyrirliggjandi staðl- aðar leikgrindur í 3 stærðum. Einnig eigum við rólur, vegasölt, hringekjur og trambolin. Voru sýnd á landbúnað- arsýningunni 1987. Uppl. í síma 686870 og 686522. Vélsmiðjan Trausti, Vagn- höfða 21. Munið: Ledins heilsumatinn sem losar um meltinguna, Rúmeníuhunangið, sem hressir og styrkir, ME vörurnar sem standa alltaf fyrir sínu, sólgler- augu og nærföt í úrvali. Heilsuvöru- búðin Græna línan, Týsgötu 3, s. 622820. Til sölu vegna flutnings til útlanda: fall- eg, ensk Regency borðstofuhúsgögn, borð, 12 stólar, skápur, 3 hliðarborð, úr dökkum viði, einnig uppþvottavél, þvottavél, þurrkari, ísskápur, litsjón- varp, allt í mjög góðu ásigkomulagi. S. 91-43690 frá kl. 19-23. Þvottavélar og tauþurrkarar, nýyfirfar- ið, einnig stærri sett, 7 kg, hentug fyrir stigaganga, verkstæði og lítil þvottahús. Höfum einnig ódýra vara- hluti í ýmsar gerðir þvottavéla. Opið um helgina. Uppl. í síma 73340. Mand- ala, Smiðjuvegi 8D. Eldhúsinnrétting. Til sölu eldhúsinn- rétting, 2x2,65, efri og neðri skápar, AEG eldavél og vifta og tvöfaldur stálvaskur, einnig 26" Kalkhoff telpu- reiðhjól, vel með farið. S. 91-681053. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740.____________________ Til sölu er hluti af búslóð: Snow Cap ísskápur, ITT sjónvarp, Pioneer hljómtækjasamstæða, Emmaljunga barnavagn og skrifborð. Uppl. í símum 91-641679 og 91-31337.______________ Til sölu vegna brottflutnings nýlegt Nesco 22" litsjónvarp með fjarstýr- ingu, nýr afruglari og nýleg Tec hljómflutningstæki. Uppl. í síma 91-14232. Heiða. _________ Tjaldvagn, Camp-let, eldavél, vifta m. klukkuborði, uppþvottavél, þvottavél, þurrkari, Toyota saumavél og Canon kvikmyndatökuvél, 8 mm super. Uppl. í síma 91-12733. Örlagasteinninn. Sumir telja hann til hindurvitna en aðrir vita að hann færir ótrúlega velgengni, lífsham- ingju, ástir og peninga. Orlagasteinn- inn, box 62, 300 Akranesi. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Dökkgrænt gólfteppi úr ull með striga- botni til sölu, lítið slitið og vandað, stærð u.þ.b. 30-40 m2, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-675324. Eldhúsinnréttlng ásamt tækjum til sölu. L-laga innrétting (3,80x2,65) ásamt eldavél með 2 bakaraofnum og tvöföldum ísskáp. Uppl. í síma 14307. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op- ið 8-18, laugard. 9-16. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Kæliskápur og isvél. Til sölu kæliskáp- \n, stór, tveggja hurða, einnig lítil ís- vél, getur staðið á borði. Kæling hf., sími 91-32150. Meiriháttar videomyndir til sölu á góðu verði, seljast ein stök eða 10 í pakka + 1 frí og tvær góðar kælikistur. Uppl. í síma 18406 eða 687945. Philips frystiskápur , Westinghouse þvottavél (gömul), IKEA sófi, sófa- borð og tveir armstólar, til sölu, einn- ig lítil jeppakerra. Sími 9143343. Ársgamall Silver Cross barnavagn og 2ja ára AEG ísskápur með frystihólfí að neðan til sölu. Uppl. í síma 91-78501. Síð, svört leðurkápa til sölu. Á sama stað ungbarnaföt, vagga og burðar- rúm á grind, selst ódýrt. Uppl. í síma 641501. V/flutning: 3ja ára gamalt hjónarúm á 8.000 kr. Candy þvottavél, grillofn, baðvaskur, sturtubotn og blöndunar- tæki, selst allt ódýrt. Sími 91-24924. 2 notuð karlmannareiðhjól til sölu, einnig 3ja gíra kvenhjól og BMX drengjahjól. Uppl. í síma 91-46996. Expresso kaffivél, 2ja bolta, húsbónda- stóll úr leðri með fótskemli og bamb- usstóll og borð. Uppl. í síma 91-73312. Fálki. Til sölu uppstoppaður fálki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9182. Blátt, vel með farið Rotary drengjahjól til sölu, fyrir 5-10 ára. Uppl. í síma 78938 í dag og næstu daga. Golf garösláttuvél, 2ja ára gömul, og eitt rafmagnsorf, selst saman. Uppl. í síma 31132. Hillusamstæða í 6 einingum til sölu. Selst í einu lagi eða eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 91-35395. Notuð húsgögn til sölu, stoppaðir stól- ar, borð, rúm og svefnbekkur. Uppl. í síma 91-30939 eða 82181. Simca '78 til sölu, ódýrt, skoðaður ’88, einnig gullfallegur brúðarkjóll og barnahjól. Uppl. í síma 91-651581. Þrískiptur fataskápur, gullálmur, til sölu að Hátúni 6, 3ja hæð, nr. 17, sími 21806. Afruglari, eins árs, til sölu, selst á 12.000. Uppl. í síma 91-78864. Fólksbilakerra til sölu. Uppl. í síma 651734 eftir kl. 18. Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 83784 og 36886. Hárþurrkur. Hárþurrkur, vinnuborð og stólar til sölu. Uppl. í síma 72034. Mjög vandaðar kojur til sölu. Uppl. í síma 72629. Seglbretti til sölu, ásamt aukabúnaði. Selst ódýrt. Uppl. í síma 14776 e. kl. 19. ■ Oskast keypt Farsimi. Óska eftir farsíma í skiptum fyrir Mazda 929 ’80, sjálfsk., aflbrems- ur. Uppl. í síma 91-39754 frá 9-22 og 23149 eftir miðnætti. Notað mótatimbur og stoðir óskast keypt. Uppl. í síma 91-44845 e.kl. 17. Óska eftir notuðum isskáp, stærð ca 140x60 cm. Uppl. í síma 84494. ■ Verslun Rúmteppi og gardinur, sama efni, eld- húsgardínur, margar gerðir. Gífurlegt úrval efna. Póstsendum. Nafnalausa búðin, Síðumúla 31, Rvík, s. 84222. Apaskinn, 15 lltir, snið í gallana seld með, nýkomin falleg bamaefni úr bómull. Sendum prufur og pósts. Álna- búðin, Þverholt 5, Mos., s. 666388. Verksmiöjuútsalan er opin alla virka daga frá kl. 13-18, fatnaður - værðar- voðir - band. Álafoss Mosfellsbæ. ■ Fatnaður Leðurviðgerðir. Geri við og breyti leð- urfatnaði. Uppl. í síma 18542, Tryggvagötu 10, opið frá kl. 10-12 og 13-18. Sendi í póstkröfu. Brúðarkjótl, nr. 38, til sölu. Uppl. í síma 91-675166. ■ Fyrir ungböm Sérinnfluttur Silver Cross bamavagn, stærsta gerð (bátalag), vel með farinn, til sölu á kr. 18 þús., einnig afruglari. Uppl. í síma 91-30494. Emmaljunga barnavagn til sölu, sem nýr, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 612043.____________ Barnavagn. Óska eftir að kaupa bamavagn. Uppl. í síma 91-672154. Ferðarúm og regnhlifarkerrur til sölu. Uppl. í síma 91-686754. Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 92-12453. ■ Heimilistæki Frystikistu- og kælitækjaviðgerðir. Býð þá einstöku þjónustu að koma í heimahús, gera tilboð og gera við á staðnum. Geymið auglýsinguna. Is- skápaþjónusta Hauks. Sími 76832. Tvískiptur Philco ísskápurtil sölu, hæð 140 cm, breidd 52 cm og dýpt 50 cm. Verð ca 8 þús. Uppl. í síma 91-45963 eða 41944 e. kl. 13. Philips eldavél til sölu, 50 cm breið, verð 10 þús. Uppl. i síma 50946 á sunnudaginn. AEG 801 þvottavél til sölu, 4ra ára, verð 13 þús. Sími 681393. AEG eldavél til sölu, ca 15 ára, verð kr. 12.500. Uppl. í síma 91-83000. Notuö frystikista til sölu, ódýr. Uppl. í síma 91-84824. ■ Hljóðfæri Til sölu Casio 1000 P hljómborð, Yama- ha PCS-500 skemmtari, Yamaha FB-01 soundgenerator og ný ónotuð Aiwa hljómtækjasamstæða. Uppl. í síma 91-651609. Hljómborö til sölu. Roland JX10 hljóm- borð ér til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 92-11343. Wagner píanó til sölu, verð kr. 60 þús. Uppl. í símum 91-641679 og 91-31337. ■ Hljómtaeki Nýr PD-M 60 fjarstýrður Pioneer geisla- spilari fyrir 6 diska til sölu, er í ábyrgð, selst á 30 þús., kostar 40 þús. út úr búð. Uppl. í síma 91-14384 eða 10049 e.kl. 20._________________________ Wharfedale Dimond II hátalarar, Sony compact geislaspilari, Quad 303 magn- ari, JVC útv.kassettut. og geislaplötur til sölu. Uppl. í síma 91-14316 e.kl. 20. Technich plötuspiiari og gott plötusafn til sölu. Uppl. í síma 91-675166. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýraral Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðheining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. ■ Húsgögn Húsgögn á betra verði en annars stað- ar. Homsófar eftir máli, sófasett, borð og hægindastólar. Greiðslukþj. Bólst- urverk, Kleppsmýrarvegi 8, s. 36120. Ljós 6 sæta finnskur hornsófi til sölu, keyptur fyrir 6 árum hjá Kristjáni Siggeirssyni, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-621486. Mjög fallegur stofuskápur til sölu, með gleri í hurðum og dökkbrúnt stækkan- legt viðareldhúsborð, ásamt 4 stólum. Uppl. í síma 91-36181 og 82981. Nokkurra mánaða gamalt Dux-rúm með gráum, tvískiptum gafli, stærð 1,40x2,05, til sölu. Uppl. í síma 16020. Tveggja sæta svefnséfi til sölu. Uppl. í síma 91-78942 laugardag og sunnu- dag._____________________________ Fururhornsófi + borð og hjónarúm úr fum til sölu. Uppl. í síma 91-21627. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstmn, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. ■ Tölvur Amstrad CPC með diskdrifi 6128. Með- fylgjandi Supercalk 2 töflureiknir, disklingur með leikjum og stýripinni. Verð 30 þús., má skipta á þrjá mán- uði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9175.____________________ Fountain PC-turbo IBM, samhæfö, með 20 MB hörðum diski, lítið notuð, ásamt nýjum Star NL-10 prentara, mörg forrit ásamt handb. fylgja. S. 91-36564.______________________________ IBM PS 30-021 með 30 mg hörðum diski Ega skjá, tölvuborði og mús, Star NX 15 prentari, 6 mán. gamalt, launabók- hald, selst saman eða í sitt hvoru lagi, 15% staðgr.afsl. S. 92-27198 e. kl. 19. Commodore 64 k, með diskdrifi, prent- ara, kassettutæki og yfir 1000 forrit. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-22683 eftir kl. 17. Macintosh SE SC20, 2,5 mb, til sölu, mikið magn forrita fylgir. Uppl. í síma 91-82955. ■ Sjónvörp________________________ Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11 -14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár-sjónvarpsþjónusta-21940. Loftnet og sjónvörp, sækjum og sendum, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Afruglari og 20" litsjónvarp til sölu, verð 12 þús. og 9 þús. Uppl. í síma 91-651466. Loftnet. Tek að mér allar nýlagnir og viðgerðir á loftnetum, skaffa efhi. Uppl. í síma 91-71129 e.kl. 17. Sjónvarp til sölu, ásamt afruglara, árs-gamalt. Uppl. í síma 31130. Vantar notað litsjónvarp. Uppl. í sínia 91-73213. ■ Ljósmyndun Ný Canon EOS 650 til sölu með 28-70 mm linsu. Tek sem hlutagr. vel með fama Olympus OM 707 með 70-210 mm linsu og Power Grip 300. S. 656781. Kenwood hljómtæki til sölu, ásamt öllu, á hagstæðu verði, rúmlega árs- gömul. Uppl. í síma 91-686040. ■ Dýrahald______________ Reiðnámskeið Sigmundastöðum, hest- ar á staðnum en þátttakendum frjálst að koma með eigin hesta, gist verður í nýjum sumarhúsum að Sigmunda- stöðum, ferðir með áættlunabílum Sæmundar alla daga frá BSÍ, nám- skeið og útreiðar fyrir börn og ungl- inga: fi-á fimmtud. 9.6. til fimmtud. 16.6., frá föstud. 8.7. til föstud. 15.7., almennt námskeið 7-12 júní, fjölþætt kennsla. Námskeið 13-20 júni, áhersla lögð á skeið, námskeið 24.,25.,26. júní, fjölþætt kennsla. Önnur námskeið auglýst síðar. Allar nánari uppl. og bókanir hjá Reyni Aðalsteinssyni og fjölskyldu, Sigmundastöðum, Borgar- firði í síma 93-51383. Hestaþing Mána dagana 11. og 12. júní 1988. Laugardag kl. 10: unglingar, yngri og eldri, kl. 13: A- og B-flokkur gæðinga. Sunnudagur kl. 13: hóprefö, verðlaunaafhending, kappreiðar. Keppt í eftirtöldum greinum: 150 m skeiði, 250 m stökki, 250 m skeiði, 300 m brokki, 350 m stökki og 600 m stökki. Tekið er á móti skráningum í símum 92-11343 og 92-12433. Loka- skráning er miðvikudaginn 8. júní kl. 22. Hestamenn, ath. að á Mánagrund er ein besta kappreiðabraut landsins. Stjórnin. Suóurlandsmót í hestaiþróttum verður haldið. á Rangárbökkum dagana 11. og 12. júní og hefst kl. 10 laugardags- morguninn 11. júní. Keppt verður í flestum almennum greinum hesta- íþrótta. Skráning í símum 99-5572, 99-5040 og 99-8286. Lokaskráning fyrir kl. 20 miðvikudaginn 8. júní Fjóróungsmót Vesturlands, Kaldármel- um 30. júní-3. júlí. I kappreiðum verð, ur keppt í 150 og 250 m skeiði, 250 m unghrossahlaupi, 350 og 800 m stökki, 300 m brokki. Góð verðlaun í boði. Skráning og upplýsingar í síma 93-51233 eða 93-56667 fyrir 7. júní. Til sölu efnilegur vetra klárhestur með tölti, frá Rauðsgili. Uppl. í síma 91- 689584. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 'I VÉLALEIGA Skeifunni 3, símar 681565 og 82715 • Kjarnaborun • Steinsteypusögun Góðir menn og þrifalegir Sala á 'I verkfærum Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, badkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni ur kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI 688806 Bilasími 985-22155 G.K.S VÉLALEIGA Skeifunni 3, símar 681565 og 82715 hilti borvélar Handfræsarar Kverkfræsarar HtLTt fleighamrar Háþrýstiþvottatæki Flöskufræsarar Hwri naglabyssur 100-150 bar Rafmagnssnúrur hlti stingsagir 220 v bensín Loftnaglabyssur HtTt helðsluborvélar Jarðvegsþjöppur 350 skota hrjti slipurokkar Loftpressur 120-400 L Heftibyssur Hán límsprautur Nagarar Málningarsprautur Borsagir Víkurfræsarar Glussi Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baökerum og niðurföllum. Nota ný ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 — Bílasími 985-27260. HREINSIBÍLAR Holræsahreinsun Hreinsu m: brunna niður'föll rotþrær holræsi og hverskyns stíflur SÍIVIAR 652524- — 955-23952 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla Vanir menn! Anlon Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.