Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1988, Page 51

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1988, Page 51
LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1988. 63 11._____________________________ Radarvarar. Skynja radargeisla: yfir hæðir, fyrir hom, fram- og aftur fyrir bílinn, með innan- og utanbæjarstill- ingu. Verð aðeins kr. 8.950. Radíóbúð- in hf., Skipholti 19, sími 29800. Sendum í póstkröfu. Til sölu eru „mini“ gróðurhús, eins fermetra einingar sem geta staðið stakar eða samtengdar. Óendanlegir möguleikar við sáningu, uppeldi og ræktun. Hringið eða skrifið. Svörum í síma til kl. 22:00 alla daga. Póstsendum um allt land. Gróðrarstöðin Klöpp, 311 Borgames, s. 93-51159 og 91-24684. Sænsk vegghúsgögn, margir uppröðunarmöguleikar, ótrúlega hagstætt verð, litir svart og hvítt. Verslið hjá fagmönnum. Bólstrun og tréverk, Síðumúla 33, sími 688599. Opið laugardaga 10-16. Vegna sérstakra ástæðna er þessi gull- fallegi kolaofn til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í símum 93-12817 og 93-12342. 1-MANNS ÞYRLA flugpróf óþarft Ódýrt og einfalt að smiða. Flughraði ca 100 km í 7000 feta hæð. Smíðakostn- aður frá kr. 50 þús. Smíðateikningar og leiðbeiningar aðeins kr. 1.500. Sendum í póstkröfu um land allt. Sími 623606 kl. 16-20. , Útihurðir í miklu úrvall. Syiuiie«****“*"“ á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvik, s. 84585 og 84461. Trésm. Börkur hf., Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Seljum - leigjum tjöld, allar stærðir, hústjöld, samkomutjöld, svefnpoka, bakpoka, gastæki, pottasett, borð og stóla, ferðadýnur o.m.fl. Útvegum fortjöld á hjólhýsi. Sportleigan v/ Umferðarmiðstöðina, s. 13072. Sænsk sótasett, homsófar og stakir stólar, leður, leður PVC og áklæði. Vönduð vara á heildsöluverði. Verslið hjá fagmönnum. Bólstrun og tréverk hf., Síðumúla 33, sími 688599. Opið laugardaga 10-16. ALLT í ÚTILEGUNA Nýkomið úrval af króm- og leðurstólum frá Ítalíu. Stílhreinir, sígildir og þægi- legir. Nýborg hf., Skútuvogi 4, sími 82470, II. hæð. Vinnuvélar Dusar sturtuklefar og baðkarsveggir, á ótrúlega góðu verði. A. Bergmann, Stapahrauni 2, Hafnarf. S. 651550. „Huginn 650“, 3,5 tonna plastklárir fiski- bátar til afhendingar í júní. Verð að- eins 420 þús., með 20 ha. vél, gír og skrúfu aðeins 570 þús. Mjög góð greiðslukjör. Smábátasmiðjan, Elds- höfða 17, s. 674067. ® WrPdboy Vifoodboy parketþjónusta. „Do it your- self‘ parketslípivélar til leigu. Auð- veldar í notkun, engin hætta á skemmdum, þrefalt ódýrara en hjá fagmanninum. Handy parket á kr. 895 m2. A. Bergmann, Stapahrauni 2, Hafnarf. Sími 651550. \ .'l « S,------ Rotþær: 3ja hólfa, Septikgerð, sterkar og liprar. Norm-X hf„ sími 53822 og 53777. Bátar Þessi 18 feta skúta er til sölu ef viðun- andi tilboð fæst. Uppl. í síma 91-52905 eftir kl. 20. Nýkomnar sumarbuxur frá Carole De Weck, París, glæsileg snið, í stórum númerum, einnig sumarbolir og peys- ur í fallegum litum og margt fleira. Sendum í póstkröfu. Exell, Snorra- braut 22, s. 21414. EP-stigar hf. Framleiðum allar teg. tré- stiga og handriða, teiknum og gerum föst verðtilboð. EP-stigar hf„ Smiðju- vegi 20D, Kóp„ sími 71640. Veljum íslenskt. JCB-3D-4x4 turbo til sölu, árg. ’87, keyrð 1450 vinnustundir, tvöfaldanir að aftan og framan geta fylgt en ekki skilyrði, 3 skóflur, ripper. Uppl. í síma 93-71800. Þjónusta Sumarbústaðir Nýlegur 50 m2 bústaður, með svefn- lofti, á 1 hektara landi í landi Klaust- urhólá, Grímsnesi. Eignarland. Verð 1,5 millj. sem má greiðast með skulda- bréfi til eins og hálfs árs. Uppl. hjá Hagskipti hf„ Skipholti 50 C, sími 91- 688123. Vélaleiga Arnars. Tökum að okkur alla almenna jarðvinnu, gerum föst verð- tilboð, erum með vörubíl. Uppl. í síma 46419, 985-27674 og 985-27673. HÁRRÆKT! Ert þú að missa hárið? - Hárlos? - Skalli? Er með áhrifaríka meðferð sem eykur heilbrigði hárs- ins og örvar eðlilega endurnýjun húðar og hárs. muGEisutin 5/f FAXAFEW 10 - ÍFFAMTÍÐinW 5ÍMI: 686086 9 SMÁAUGLÝSINGAR DV MARKADSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á að kaupa og selja ajit sem gengur kaupum og sölum. Bara að’nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna. Markaöstorgiö teygir síg víöa, Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sém austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, paö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. haö er bara aö grípa pau. Þú hringir...27022 Vid birtum... Það ber árangur! ER SMÁAUGLÝSINGABLADKt Smáauglýsingadeildin er i Þverholti 11. Opið: Mánucfaga-föstudaga, 9.00—22.00 laugardaga, 9.00— 14.00 sunnudaga, 18.00—22.00 nra Frjalst.ohaö dagblaö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.