Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1988, Blaðsíða 52
sa64
Smáauglýsiiigar - Sími 27022 Þverholti 11
M BOar til sölu
kassi, 2 tn lyfta, dráttarkrókur, selst
gegn 2ja ára skuldabréfi. Uppl. í síma
91-17867 og 985-22028.
Saab 900 GLS ’83, 450 þús. kr., 5 dyra,
sjálfskiptur, með topplúgu, ekinn
65.000 km, nýyfirfarin vél, vínrauður
og í mjög góðu ástandi. í sölu végna
ferðar af landi brott. Uppl. í síma
91-12427.
■ M. Benz 1419 ’78 til sölu, innfluttur
’86, bíllinn er með kæli- og frysti-
kassa, burðargeta 4,9 tonn. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 94-2548 e.kl. 17
og allan laugard.
*sjálfskiptur, 36" dekk, verð tilboð,
skipti á ódýrari, einnig Toyota Carina
74 í varahluti. Uppl. í síma 666958.
Alfa Romeo 33 árg. ’87, ekinn aðeins
24 þ., vínrauður, rafmagn í rúðum,
dökkna í sól, útvarp, segulband, að-
eins ekinn á malbiki. Fallegur sport-
ari. Uppl. í síma 28792 eða á Leifsgötu
15, 2 hæð.
Dodge Ramcharger SE árg. '79 til sölu,
kom á götuna ’81. í bílnum er 5,7 lítra
dísilvél, DX 350 árg. ’84, turbo 350
sjálfskipting, new process 203 milli-
kassi, upphækkað boddí, 4" ARB loft-
læsing að framan, LS posi að aftan,
ný 33" BF Goodrich, drifhlutfall 4,56:1,
topplúga, litur dökkblásans., verð 770
þús. Uppl. í síma 92-11822.
MAN 26.321 DF árg. 1982 til sölu. Bíll-
inn er í toppstandi og lítur mjög vel
út. Til sýnis og sölu hjá MAN umboð-
inu, símar 91-84708 (Jóhann) og 91-
685235.
Toyota Cruiser '87, upphækkaður,
12,50x15 dekk, sportfelgur, útvarp,
toppbíll, skipti möguleg. Uppl. í síma
96-22840 og 96-21370 eftir kl. 19.
M. Benz
landsins, er nú falur, mjög eigulegur,
mjög vel með farinn, með mikið af
fylgihlutum, svefnpláss fyrir 6, wc,
rennandi vatn o.fl. o.fl. o.fl. Verðh.
750-850.000. S. 9144801 e.kl. 18.
Ferðamenn, athugið: Ódýrasta ís-
lenska bílaleigan í heiminum í hjarta
Evrópu. Nýir Ford ’88 bílar í lúxusút-
færslu. fslenskt starfsfólk. Sími í Lúx-
emborg 436888, á íslandi: Ford í Fram-
tíð við Skeifuna Rvk, sími 83333.
Til sölu GMC Jimmy Sierra Classic '85,
gullsans og hvítur á litinn, 5 gíra,
beinskiptur, vökvastýri, verð 1.050
þús. Uppl. í síma 32525 og 667201.
Torfærukeppni. Torfærukeppnin á
Hellu verður haldin laugard. 11. júní
næstkomandi. Keppt verður í tveimur
flokkum: 1. Flokki sérbúinna torfæru-
bifreiða. 2. Flokki almennra torfæru-
bifreiða. Keppendur skrái sig í síðasta
lagi mánudaginn 6. júní í síma 99-5353
eða 99-5165. Flugbjörgunarsveitin
Hellu.
MMC Lancer 1500 GLX AT ’88 til sölu,
ekinn aðeins 2.800 km, sjálfskiptur,
með útvarpi og kassettutæki. Verð 590
þús. kr. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9173.
Camaro '84 til sölu, s
cyl., 4ra gíra, overdrive, rafinagn í
rúðum. Skipti möguleg. Uppl. í síma
91-33981 eftir kl. 17.
Honda Civic CRX, árg. 1987, til sölu,
ekinn aðeins 9.400 km, hvítur, útvarp,
segulband, sem nýr í útliti. Verð 720
)ús. Til sýnis í Honda-umboðinu,
Vatnagörðum 24, laugardag 13-17 og
næstu daga 9-18.
Ekinn innan við 1000 km. Toyota Camry
’87, skráður fyrir mánuði, verð 730.000,
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
73879.
Tveir sjaldgæfir tii sölu:
Pontiac 350 Formula ’75,
Chevrolet Impala blæju, árg. ’72,
skuldabréf, skipti á seljanlegum.
Uppl. í síma 91-53016.
Pontiac Trans Am ’86 til sölu, blár og
silfurlitur, ekinn 24 þús. mílur. Tilboð.
Skuldabréf. Einn með öllu. Símar
92-11081 og 92-14888.
Benz 280 SE árg. '78, 6 cyl., sjálfsk.,
bílasími, útvarp, segulband, talstöð,
rafmagn í topplúgu o.fl. Verð 620 þús.,
skipti á ódýrari, skuldabréf. Uppl. í
síma 91-673445.
Volkswagen 31D LT dísil, skráður í sept.
’84, árg. ’85, ekinn 75 þús., Audi dísil-
vél, 5 gíra, vökvastýri, high roof, hæð
um 1,95 m, þil með glugga milli fram-
sæta og vörurýmis, gólf á vörurými
og klæddar hliðar, vandaður bílstjóra-
stóll, þyngdar- og hæðarstillingar.
Verð tilboð. Uppl. í símum 687730
virka daga og 641536 á kvöldin og um
helgar.
Chevrolet Blazer '83, 6.2L, dísil, til
sölu. Ný dekk + F.L. Verð 1100- 1200
þús. Uppl. í síma 690556, vinna, og
17093, heima. Helgi.
Til sölu sérlega glæsilegur Daihatsu
Rocky ’87, ekinn 27 þús. km, upp-
hækkaður, 32" BF Goodrich dekk,
grjótgrind og fl. Til sýnis á Bílasölu
Guðfinns, s. 681053.
Chevrolet Monte Carlo '79. Til söíu er
þessi draumabíll. Uppl. í síma 35609
eða 40148.
Camaro Z28 ’81, t-toppur, glæsilegur
sportbíll. Uppl. í síma 99-5881 og
99-5200.
Cherokee Laredo '86 til sölu, rauður,
ekinn 17 þús. mílur, fullur af auka-
hlutum, t.d. sportfelgur, rafinagn í
sætum, cruiscontrol, air condition.
Gullfallegur bíll. Verð 1.180 þús.
Skipti möguleg. Uppl. í síma 91-52771
um helgina til kl. 21.
LAUGARDAGUR 4. ÍJÚNÍ 1988.
Afmæli______________dv
Páll Amór Pálsson
Páll Arnór Pálsson hrl., Skafta-
hlíð 9, Reykjavík, er fertugur á
morgun, sunnudaginn 5. juní.
Páll Amór er fæddur og uppalinn
í Reykjavík. Hann lauk stúdents-
prófi úr máladeild MR1968, útskrif-
aðist sem kandídat í lögfræði frá
Háskóla íslands 1974 og hóf störf á
lögfræðiskrifstofu fóður síns sama
ár. Hann varð héraðsdómslögmað-
ur 23. okt. 1975 og hæstaréttarlög-
maður 17. mars 1981.
Frá 1. júní 1979 rak Páll Amór
ásamt foður sínum, Páh S., og bróð-
ur sínum, Stefáni Pálssyni hrl.,
Lögmannastofuna, Bergstaða-
stræti 14, en árið 1985 fluttu þeir
bræður stofuna að Ármúla 26.
Páll Arnór var í stjórn Vöku, fé-
lags lýðræðissinnaðra stúdenta
1970-1971 og sat í Stúdentaráði á
námsámnum. Hann var varafor-
maður í stjórn Lögmannafélags ís-
lands 1984-1986.
Árið 1968 kvæntist Páh Amór
Ragnheiði Valdimarsdóttur, f. 18.
júní 1949, dagskrárkhppara Sjón-
varpsins. Ragnheiður er dóttir Erlu
Þórdísar Jónsdóttur kennara, sem
nú er látin, og Valdimars Ólafsson-
ar yfirflugumferðarstjóra. Börn
þeirra Páls Arnórs og Ragnheiðar
eru: Þórdís Hrönn, nemi í hótel-
stjórnun í Sviss, f. 11. okt. 1966;
Páll Sigþór, f. 18. mars 1974 og
Haukur Valdimar, f. 4 júní 1982.
Systkini Páls Arnórs eru Stefán
hrl. fæddur 1945, kvæntur Hólm-
fríði Árnadóttur, deildarstjóra hjá
Flugleiðum; Sesselja (Sella Pals-
son) fædd 1946, framkvæmdastjóri
og sálfræðingur í Bandaríkjunum;
Signý fædd 1950, fuhtrúi hjá Þjóö-
leikhúsinu, gift Ölafi H. Torfasyni,
blaðafuhtrúa bændasamtakanna;
Þórunn, fædd 1951, kennari í
Reykjavík, gift Stefáni Ásgeirssyni
bifvélavirkja; Sigþrúður fædd 1954,
myndhstarmaður; Anna Heiða
fædd 1956, gift Hilmari Hhmars-
syni, en þau reka saman hehdversl-
unina ísport, og ívar, fæddur.1958,
viðskiptafræðingur, kvæntur
Til hamingju
95 ára
Guðbjörg Guðlaugsdóttir, Garði I,
Kelduneshreppi.
85 ára
Sigríður Kristjánsdóttir, Dalbraut
27, Reykjavík.
Guðmundur Ólafsson, Feijubakka
4, Reykjavík.
80 ára
Ingibjörg Úlfarsdóttir, Njálsgötu
85, Reykjavík.
70 ára
Hrefna Thoroddsen, Sæbraut 13,
Seltjarnarnesi.
Gerði Thoroddsen sem nú er að
ljúka laganámi. Hálfbróðir Páls
Árnórs, samfeðra, er dr. Jack G.
Hihs (Gísh Hlöðver Pálsson), fædd-
ur 1942, stjömufræðingur í Banda-
ríkjunum.
Foreldrar Páls Amórs eru Páll
Sigþór Pálsson hæstaréttarlögmað-
ur, er lést árið 1983, og kona hans,
Guðrún G. Stephensen. Faðir Páls
S. var Páll bóndi í Sauðanesi,
Torfalækjarhreppi, Austur-Húna-
vatnssýslu, Jónssonar b. þar, Jóns-
sonar, en móðir Páls Jónssonar var
Helga Gísladóttir frá Flatatungu.
Móðir Páls S. var Sesselja Þórðar-
dóttir, Jónssonar, bónda á Stein-
dyrum í Svarfaðardal, og móðir
Sesselju var Guðrún Björnsdóttir
frá Syðra-Garðshomi.
Faðir Guðrúnar, móður Páls
Amórs, var Stefán Stephensen tré-
smiður, lengi í Winnipeg, sonur
Hans bónda á Hurðarbaki í Kjós.
Faðir hans var Stefán prestur á
Reynivöhum í Kjós, sonur Stefáns
amtmanns, sonar Ólafs Stephensen
stiftamtmanns. Móðir Guörúnar
var Friðný Gunnlaugsdóttir,
Gunnlaugssonar, bónda í Hhð í
Álftafirði, og Jónínu Jóhannes-
dóttur frá Faéti við ísafjarðardjúp.
með daginn
60 ára
Þórarinn S. Halldórsson, Helga-
magrastræti 1, Akureyri.
Jónas Guðmundsson, Freyvangi
10, Rangárvahahreppi.
Eggert Ólafsson, Laugavegi 9,
Seyluhreppi.
50 ára
Kristinn Árnason, Dynskógum 1,
Egilsstöðum.
Gísli Baldur Jónsson, Hörðalandi
18, Reykjavík.
Elísabet Valmundsdóttir, Esju-
braut 43, Akranesi.
Áki Jónsson, Ystaseh 19, Reykja-
vík.
Guðjón Jóhannsson, Tjarnarbraut
3, Hafnarfirði.
Tll hamingju með
morgundaginn
85 ára
Þorgerður Magnúsdóttir, Lokastíg
19, Reykjavík.
80 ára
Ingólfur Jónsson, Fjarðarbraut 54,
Stöðvarfirði. Hann verður staddur
á heimhi dóttur sinnar, Hraunholti
3, Garði, á afmæhsdaginn.
Steinunn G. Blöndal, Barónsstíg 53,
Reykjavík.
Svava Sigfúsdóttir, Reynimel 80,
Reykjavík.
75 ára
Jónasína Tómasdóttir, Hringbraut
50, Reykjavík.
70 ára
Jóhann Jónsson, Blómsturvöhum
16, Neskaupstað.
60 ára________________________
Haukur Ólafsson, Miðstræti 17,
Bolungarvík.
Þorgeir Guðmundsson, Brimnesi
1, Fáskrúðsfirði.
Friðrik E. Ólafsson, Bergstaða-
stræti 14, Reykjavík.
Halldóra Ólafsdóttir, Furugmnd
18, Kópavogi.
50 ára
Marinó Þorsteinsson, Vesturgötu
19, Reykjavík.
Svanhvít Ásmundsdóttir, Blesu-
gróf 22, Reykjavík.