Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1988, Side 54
66
LAUGARDAGUR 4! 'jÓNÍ'Í98&
T
Tilkyimingar
Félag eldri borgara
Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, á morg-
un, sunnudag. Kl. 14 frjálst spil og tafl.
Kl. 20 dansað til kl. 23.30.
Kvenfélag Háteigssóknar
fer sína árlegu sumarferð laugardaginn
11. júni. Farið verður í Þjórsárdal með
viðkomu á Hvolsvelli og þar borðað. Þær
sem vilja taka þátt í ferðinni hringi í
Unni, s. 687802, Bjarneyju, s. 24994, eða
Steinunni, s. 37554, sem veita allar nán-
ari upplýsingar.
Dagskrá Listahátíðar
Laugardagur 4. júní:
Listahátíð í Reykjavík hefst í dag og verð-
ur hún sett í Listasafni íslands kl. 14.
Sýningamar tvær í Listasafhinu verða
opnaðar almenningi kl. 16. Kl. 15.30 verða
opnaðar tvær myndlistarsýningar, önn-
ur í versluninni Islenskur heimilisiðnað-
ur þar sem sýnd verða leirhstaverk eftir
Jónínu Guðnadóttur og Kolbrúnu S.
Kjarval, glermunir eftir Sigrúnu Einars-
dóttur og Sören Larsen og batikmunir
eftir Katrínu H. Ágústsdóttur og Stefán
Halldórsson. Sýningin Gamlar glæsibæk-
ur verður síðan opnuð kl. 16 í Áma-
garði. Opnunartónleikar Listahátíðar
heflast svo í Háskólabíói kl. 17 en þá
flytja rúmlega 200 pólskir tórdistarmenn
pólska sálumessu. Auk ofangreindra at-
riða verður Brúðubíllinn meö sýningu í
HaUargarðinum kl. 15 ef veður leyfir.
Sunnudagur 5. júní
Dagskrá Listahátíðar hefst á morgun á
Kjarvalsstöðum kl. 14 og verður þá opnuð
sýningin Maðurinn í forgrunni. Kl. 16
verður svo opnuð í FÍM-salnum sýning á
grafíkverkum eftir breska Ustamanninn
Howard Hodgin. Seinni tónleikar pólska
tónUstarfólksins verða svo kl. 17. Þá flytja
Fílharmóníuhljómsveitin frá Poznan,
Filharmóniukórinn frá Varsjá, einsöngv-
arar og einleikari pólska og íslenska tón-
Ust. Þessum Ustahátíðardegi lýkur svo
með tónleikum Kolbems Bjamasonar í
Listasafhi íslands kl. 20.
Athugasemd
frá H.A. Tulinius - heildverslun
Ágæt yfirUtsgrem um sólgleraugu birt-
ist í DV fimmtudaginn 2/6. Þar kemur
fram að á markaðnum er mikfil tegunda-
fjöldi og að mismunur er mikiU bæði á
verði og gæðum.
RéttUega er sagt að svonefnd Don
Johnson sólgleraugu hafi verið mjög vin-
sæl að undanfornu - en í fréttina vantar
að sums staðar em seld gleraugu með
þessu nafni sem hvorki era frá Primetta
né sömu gerðar og Don Johnson notar í
Miami Vice þáttunum. Ástæða er því tU
þess að vekja athygU á að öU slík gler-
augu eru sérmerkt og því er auðvelt að
sannreyna hvar rétt gleraugu eru á boð-
stólum og hvar ekki. Heildsölufyrir-
tækið H.A Tulinius hefur umboð fyrir
Primetta og selur umrædd gleraugu.
Sumarbúðir í Skálholti
Dagana 2.-7. ágúst og 8.-14. ágúst verða
haldin sumarnámskeið fyrir böm á aldr-
inum 8 tU 12 ára með sama sniði og tvö
undanfarin sumur. Áhersla verður lögð
á tónlist og myndmennt ásamt leikjum
og útivem. í lok hvors námskeiðs munu
börnin sjá um söng við messu í Skál-
holtskirkju og haldin er sýning fyrir for-
eldra og aðstandendur á því sem börnin
hafa unnið. Stjómendur námskeiðsins
verða Áslaug B. Ólafsdóttir tónmennta-
kennari og Hjördís I. Ólafsdóttir mynd-
menntakennari. Upplýsingar í síma
656122 og 13245.
Listahátíð:
Þrír listamenn í Nýlistasafninu
í tílefni 10 ára afmæUs NýUstasafnsins
var ákveðið að standa myndarlega að
sýningu á Listahátið 1988.
Á sunnudag verður opnuð þar sýning
þriggja listamanna, þeirra Donalds Judd,
Richards Long og Kristjáns Guðmunds-
sonar.
Donald Judd er fæddur 1928 í Misso-
uri. Hann stundaði listnám í New York
1947-53 og síðar sögu og heimspeki við
Columbia háskólann. Sláandi í verkum
hans er vinnsla með grunneigindir
myndUstarinnar. Oftast er um að ræða
samhverf þrívíð form, gerð úr nútima
iðnaðarefnum og oft er um stigmögnun
eða endurtekningu forma að ræða. Verk
Donalds Judd em sérlega í sviðsljósinu
um þessar mundir vegna aukins áhuga
og endurmats á óhlutbundinni myndlist.
Richard Long er fæddur í Bristol 1945
og stundaði meðal annars Ustnám í St.
Martin School of Art í London á árunrnn
1966-68. Árið 1964 fór hann að vinna út
frá landslaginu og stuttu síðar fór tíminn
að spila stórt hlutverk í Ust hans. Eftir
að Long gerði sitt fyrsta gönguverk með
þvi að troða slóð í grasflöt hefur ferfil
hans sem mynUstarmanns verið óslitinn
og njóta verk hans æ meiri virðingar.
Kristján Guðmundsson er fæddur á
SnæfeUsnesi 1941. Hann er sjálfmenntað-
ur í Ust sinni og hélt sína fyrstu sýningu
árið 1968. Hann hefur haldið fjölmargar
sýningar hérlendis sem erlendis, svo sem
í nútímáUstasöfnum í Amsterdam, Luz-
em og Brussel. Mörg verka Kristjáns em
af aflrænum toga því að hann setur gjam-
an samasemmerki miUi orku og forms.
Tapað fundið
Páfagaukur tapaðist
Grár dísarpáfagaukur, gulur í framan og
á stéU, tapaðist úr Holtimum. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma 621609. Góð
fundarlaun.
Sýningar
Tryggvi Olafsson
í Gallerí Borg
í Gallerí Borg, Pósthússtræti 9, hafa ver-
ið hengdar upp nýjar, Utlar oUumyndir
eftir Tryggva Ólafsson. Þessar myndir
em flestar nýkomnar frá Danmörku og
hafa ekki sést hérlendis áður. Tryggvi er
eins og kunnugt er búsettur í Kaup-
mannahöfn. Hann sýndi verk sín fyrir
skömmu í Jónshúsi og var honum vel
tekið þar. í GaUerí Borg er opið virka
daga kl. 10-18 og um helgar kl. 14-18.
HITAVEITA
SUÐURNESJA
óskar eftir að ráða nú þegar til starfa byggingartækni-
fræðing eða mann með sambærilega menntun.
Starfið felst í stjórn hitaveitudeildar HS, umsjón með
ýmsum verklegum framkvæmdum á vegum HS og
fleira.
Hæfniskröfur eru að umsækjandi sé menntaður
byggingatæknifræðingur eða hafi sambærilega
menntun. Starfsreynsla nauðsynleg.
Umsóknarfrestur er til og með 10. júní 1988. Umsókn-
um skal skilað á umsóknareyðublöðum sem fást á
skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustíg 36, 260
Njarðvík, og þar eru jafnframt gefnar allar nánari
upplýsingar.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram á skrifstofu embættisins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði,
á neðangreindum tíma.
Álafoss, MosfeUsbæ, þingl. eig. Ála-
foss hf., mánudaginn 6. júní nk. kl.
13.10. Uppboðsbeiðandi er Iðnlána-
sjóður.
Álafoss, lager og skrifst., Mosfellsbæ,
þingl. eig. Alafoss hf., mánudaginn 6.
júní nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðandi
er Iðnlánasjóður.
Brekkubyggð 87, Garðakaupstað,
þingl. eig. Einar Þór Einarsson,
mánudaginn 6.-júní nk. kl. 14.20. Upp-
boðsbeiðendur em Iðnaðarbanki Is-
lands og Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Bugðutangi 28, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Ellert Eggertsson, mánudaginn 6. júní
nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em
' ■’Ásgeir Thoroddsen hdl., Veðdeild
Landsbanka íslands og Óm Hösk-
uldsson, hdl.
Byggðaholt 1D, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Bjami Indriðason, mánudaginn 6. júní
nk. kl. 14.40. Uppboðsbeiðandi er Öm
Höskuldsson hdl.
Bæjargil 11, Garðakaupstað, þingl.
eig. Gústaf Þorsteinsson, en talinn
eig. Þorsteinn Vilhjálmsson, mánu-
daginn 6. júní nk. kl. 14.50. Uppboðs-
beiðendur em Sigurður G. Guðjóns-
son hdl. og Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Engimýri 10, Garðakaupstað, þingl.
eig. Hákon Öm Gissurarson, mánu-
'daginn 6. júní nk. kl. 15.10. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Garða-
kaupstað.
Esjugrund 11, Kjalameshreppi, þingl.
eig. Kjartan Svavarsson, mánudaginn
6. júní nk. kl. 15:20. Uppboðsbeiðendur
em Veðdeild Landsbanka íslands og
Öm Höskuldsson hdl.
Fellsás 6, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Sturla Einarsson, mánudaginn 6. júní
nk. kl. 15.30., Uppboðsbeiðandi er
Brunabótafél. íslands.
Funabakki 6, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Ásgeir Sigurðsson, mánudaginn 6.
júní nk. kl. 15.40. Uppboðsbeiðandi
er Öm Höskuldsson hdl.
Fitjakot, landspilda, Kjalameshreppi,
þingl. eig. Rein sf., mánudaginn 6.
júní nk. kl. 15.50. Uppboðsbeiðandi
er Innheimta ríkissjóðs.
Garðatorg 1A, Garðakaupstað, þingl.
eig. Kaupgarður hf., þriðjudaginn 7.
júní nk. kl. 13.10. Uppboðsbeiðandi
er: Hákon H. Kristjónsson hdl.
Heiðarlundur 7, Garðakaupstað,
þingl. ,eig. Stefán Snæbjömsson,
160237-3339, þriðjudaginn 7. júní nk.
kl. 13.20. Uppboðsbeiðendur em Gísh
Baldur Garðarsson hdl., Jón Ingólís-
son hdl. og Tómas Þorvaldsson hdl.
Hjahabraut 9, nr. 6, Hafnarfirði, þingl.
eig. Sigríður Jónsd./HaUdór Sigurþ.,
þriðjudaginn 7. júní nk. kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er Valgarður Sig-
urðsson hdl.
Holtsbúð 24, Garðakaupstað, þingl.
eig. Edda Erlendsdóttir, þriðjudaginn
7. júní nk. kl. 13.40. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Garðakaupstað.
Hrísmóar 2A, 305 Garðakaupstað,
þingl. eig. Ólafur Torfason, en talinn
eig. Snjólaug BenedUctsdóttir, þriðju-
daginn 7. júní nk. kl. 14.00. Uppboðs-
beiðandi er Guðjón Á. Jónsson hdl.
Hvammabraut 12, 2hth, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Grímur Berthelsen, þriðju-
daginn 7. júní nk. kl. 14.10. Uppboðs-
beiðandi er Magnús M. Norðdahl hdl.
Laufás 3, eh, Garðakaupstað, þingl.
eig. Guðmundur A. Reynisson,
291264-4419, þriðjudaginn 7. júní nk.
kl. 14.40. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Garðakaupstað, Guð-
jón Á. Jónsson hdl., Ólafiir Gústafsson
hrl. og VeðdeUd Landsbanka íslands.
Leimtangi 14, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Þorkell Einarsson, þriðjudaginn 7.
júní nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
em Ari ísberg hdl., Landsbanki ís-
lands, Tryggingastofnun ríkisins og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Lindarbraut 8, e.h, Seltjamamesi,
þingl. eig. Marteinn Kratsch, þriðju-
daginn 7. júní nk. kl. 15.10. Uppboðs-
beiðandi er Guðjón Á. Jónsson hdl.
Lyngmóar 8, lhth., Garðakaupstað,
þingl. eig. Sigurður Guðmundsson,
þriðjudaginn 7. júní nk. kl. 15.30.
Uppboðsbeiðandi er Guðjón Á. Jóns-
son hdl.
Reykjavíkurvegur 50,306 Hafharfirði,
þingl. eig. Karl Kr. Garðarsson,
160363-4529, þriðjudaginn 7. júní nk.
kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Val-
garður Sigurðsson hdl.
Hverfisgata 41A, Hafiiarfirði, þingl.
eig. Halldór Waagfjörð, nr. 3603—7121,
miðvikudaginn 8. júní nk. kl. 13.00.
Uppboðsbeiðendur em: Guðjón Stein-
grímsson hrl., Guðmundur Pétursson
hrl., Jóhann Salberg Guðmundsson
hrl., Ólafur Gústafsson hrl. og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Markholt 9, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Hilmar Þorbjömsson, miðvikudaginn
8. júní nk. kl. 13.40. Uppboðsbeiðandi
er Öm Höskuldsson hdl.
Melabraut 48, nh, Seltjamamesi,
þingl. eig. Gísh Auðunsson, miðviku-
daginn 8. júní nk. kl. 13.50. Uppboðs-
beiðendur em Friðjón Öm Friðjóns-
son hdl., Valgarður Sigurðsson hdl.
og Veðdeild Landsbanka íslands.
Skeiðarás 10, s.v.hl.kj., Garðakaup,
þingl. eig. Sigurður Eiríksson, mið-
vikudaginn 8. júní nk. kl. 14.00. Upp-
boðsbeiðandi er Eggert Ólafeson hdl.
Smárabarð 2, nýbygging, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Einholt s£, miðvikudaginn
8. júní nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur
em Gunnar Sólnes hrl. og Ingimundur
Einarsson hdl.
Smyrlahraun 14, lh, Hafharfirði,
þingl. eig. Borghildur Bjömsdóttir, en
talinn eig. Birgir Jóhannesson,
020248-2709, miðvikudaginn 8. júní
nk. kl. 14.40. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Hafharfirði og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Stapahraun 2, Hafharfirði, þingl. eig.
Eðvarð Björgvinsson, 161251-2599,
miðvikudaginn 8. júní nk. kl. 14.50.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Hafharfirði og Othar Öm Petersen
hri.______________________________
Stóriteigur 25, MosfeUsbæ, þingl. eig.
Bjöm Baldvinsson, 130239-7819, mið-
vikudaginn 8. júní nk. kl. 15.00. Upp-
boðsbeiðandi er Öm Höskuldsson hdl.
Suðurvangur 14, 2h, _ Hafharfirði,
þingl. eig. Jóhannes Ólafsson, nr.
5090-3702, miðvikudaginn 8. júní nk.
kl. 15.20. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Hafnarfirði.
Tjamarból 2, 3h.B, Seltjamamesi,
þingl. eig. Oddný Jónsdóttir, miðviku-
daginn 8. júní nk. kl. 15.30. Uppboðs-
beiðandi er Sveinn H. Valdimarsson.
hri.______________________________
Tjamarflöt 3, Garðakaupstað, þingl.
eig. Sólveig Bemdsen, en talinn eig.
Sigurgeir Kristjánsson, miðvikudag-
inn 8. júní nk. kl. 15.40. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Garða-
kaupstað.
Trönuhraun 2, lh, Hafnarfirði, þingl.
eig. Jarðverk hf., nr. 4885-8260, mið-
vikudaginn 8. júní nk. kl. 15.50. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Hafii-
arfirði.
Vesturbraut 12, lh, Hafiiarfirði, þingl.
eig. Albert Magnússon, 070929^4579,
fimmtudaginn 9. júní nk. kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Hafiiarfirði.
Vesturgata 4, 2h, Hafnarfirði, þingl.
eig. Vesturgata 4 hf., nr. 917345865,
fimmtudaginn 9. júní nk. kl. 13.50.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Hafharfirði.
yíðiteigur 6B, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Álftarós hf., en talinn eig. Erlendur
Öm Fjeldsted, fimmtudaginn 9. júní
nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Öm
Höskuldsson hdl.
Þokkabakki 6, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Bima Lárusdóttir, fimmtudaginn 9.
júní nk. kl. 14.20. Uppboðsbeiðandi
er Öm Höskuldsson hdl.
Þrastames 18A, Garðakaupstað,
þingl. eig. Dögun s£, fimmtudaginn
9. júní nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Reykjabyggð 16, Mosfellsbæ, þingl.
- eig. Sigurður Einarsson, fimmtudag-
inn 9. júní nk. kl. 14.50. Uppboðs-
beiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl.,
Sigurður G. Guðjónsson hdl., Veð-
deild Landsbanka íslands, Þórunn
Guðmundsdóttir hdl. og Öm Hösk-
uldsson hdl.
Varmidalur II, Kjalamesi, þingl. eig.
Jón Sverrir Jónsson, fimmtudaginn
9. júnínk. kl. 15.20. Uppboðsbeiðendur
em Innheimta ríkissjóðs og Útvegs-
banki Islands.
Suðurgata 1, Hafnarfirði, þingl. eig.
Dvergur h£, nr. 1644-8966, fimmtudag-
inn 9. júní nk. kl. 15.40. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Hafhar-
firði og Innheimta ríkissjóðs.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði,
Garðakaupstað og á Seltjamamesi.
Sýslumaðurmn í Kjósarsýslu
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram á skrifstofu embættisins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði,
á neðangreindum tíma.
Eiðistorg 13 E-C, kj, D-G lh, Seltjam-
amesi, þingl. eig. Jón Lár s£, mánu-
daginn 6. júní nk. kl. 16.00. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldþeimtan í Reykja-
vík, Iðnaðarbanki íslands hf., Stein-
grímur Eiríksson hdl. og Útvegsbanki
Islands.
Suðurgata 52, eh, Hafharfirði, þingl.
eig. Einar Hermannsson o.fl., þriðju-
daginn 7. júní nk. kl. 15.40. Uppboðs-
beiðendur em Jón Finnsson hrl.,
Kristinn Sigurjónsson hri. og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Melabraut 57, lh. vest., Seltjamar-
nesi, þingl. eig. Jón Valur Smárason,
þriðjudaginn 7. júní nk. kl. 15.50.
Uppboðsbeiðandi er Baldur Guð-
laugsson hrl.
Hæðarbyggð 12, eh, Garðakaupstað,
þingl. eig Óskar Sigurbjömsson,
310154-3429, miðvikudaginn 8. júní
nk. kl. 13.10. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Reykjavegur 54, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Halldór Kjartansson, miðviku-
daginn 8. júní nk. kl. 13.20. Uppboðs-
beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís-
lands.
Túngata 6, Bessastaðahreppi, þingl.
eig. Kristján Harðarson, miðvikudag-
inn 8. júní nk. kl. 16.00. Uppboðs-
beiðendur em Valgarður Sigurðsson
hdl. og Veðdeild Landsbanka Islands.
Smiðsbúð 2, Garðakaupstað, þingl.
eig. Istractor h£, fimmtudaginn 9. júní
nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em
Andri Ámason hdl„ Gjaldheimtan í
Garðakaupstað, ójaldheimtan í
Reykjavík, Gjaldskil s£, Jón Þórodds-
son hdl. og Þorsteinn Einarsson lögfr.
Amarhraun 31, nh, Hafnarfirði, þingl.
eig. Kjartan Steinólfsson, 101026-4269,
en talinn eig. Hanna Kjeld, 161238-
2189, fimmtudaginn 9. júní nk. kl.'
15.30. Uppboðsbeiðendur em Guðjón
Steingrímsson hrl., Ólafur Gústafsson
hrl. og Sveinn H. Valdimarsson hrl.
Bæjarfógetinn í Hafiiarfirði,
Garðakaupstað og á Seltjamamesi.
. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á efiirtöldum fasteignum:
Brattakinn 16, Hafnarfirði, þingl. eig.
Gunnar Þ. Gunnarsson, nr. 3356-1997,
fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn
7. júní nk. kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Hafharfirði.
Vesturvangur 48, Hafnarfirði, þingl.
eig. Þorleifiu Bjömsson, 230247-2269,
fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag-
inn 9. júní nk. kl. 11.00. Uppboðs-
beiðandi er Jón Eiríksson hdí.
Þúfubarð 12, Hafharfirði, þingl. eig.
Þorlákur Sigurðsson, fer fram á eign-
inni sjálfri föstudaginn 10. júní nk.
kl. 13.15. Llppboðsbeiðandi er Búnað-
arbanki ísl., Reykjavík.
Bæjarfógetinn í Hafharfirði,
Garðakaupstað og á Seltjamamesi.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu