Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1988, Page 56

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1988, Page 56
68 Sunnudagur 5. júní ^ei IiAlItiARÖAQUlí 4, JCNl 1988. I>V Sjómannadaguiiim SJÓNVARPIÐ 17.50 Sunnudagshugvekja. Ingimar Eydal flytur. 18.00 Töfraglugginn. Edda Björgvinsdóttir kynnir myndasögur fyrir börn. Umsjón: Árný Jóhannesdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sjösveiflan (Rock Around the Dock). Breskur tónlistarþáttur. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Dagskrá næstu vlku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.40 Ugluspegill. I sumar verða innlendir þættir á dagskrá Sjónvarpsins á þess- um tíma. I þessum fyrsta þætti sem er helgaður sjómannadeginum veröur fylgst með trillukörlum, farið I róður og Sjómannaskólinn heimsóttur. Um- sjón Sigurður Snæberg Jónsson. 21.55 Buddenbrook-ættin. Lokaþáttur. Þýskur framhaldsmyndaflokkur I ellefu þáttum gerður eftir skáldsögu Thom- asar Mann. Leikstjóri Franz Peter Wirth. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.00 Dansinn dunar. Nemendur í Dans- skóla Heiðars Astvaldssonar dansa við (slenska tónlist. 23.25 Blús. Champion DuPree syngur og spilar á pianó ásamt hljómsveit. Upp- takan var gerð í Kaupmannahöfn. 23.50 Útvarpsfréttir i dagskárlok. 'srm 9.00 Chan-fjölskyldan. Teiknimynd. Þýð andi: Sigrún Þorvarðardóttir. 9.20 Kærleiksbirnirnir. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Ellert Ingi- mundarson, Guðmundur Ólafsson og Guðrún Þórðardóttir. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Sunbow Product- ions. 9.40 Funi. Teiknimynd um litlu stúlkuna Söru og hestinn Funa. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjáns- son, Pálmi Gestsson og Saga Jóns- dóttir. Þýðandi: Ragnar A. Ragnars- son. Worldvision. 10.00 Tinna. Leikin barnamynd. Þýðandi: Björn Baldursson. 10.25 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 10.50 Albert feiti. Teiknimynd um vanda- mál barna á skólaaldri. Fyrirmyndar- faðirinn Bill Cosby er nálægur með góðar ráðleggingar. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Filmation. 11.10 Sigildar sögur. Hringjarinn í Notre- Dame. Vönduð teiknimynd sem gerð er eftir sögu Victors Hugo um hringjar- ann vanskapaða Quasimodo og hina fögru Esmeröldu. Þýðandi: Margrét Sverrisdóttir. Consolidated. 12.00 Klementína. Teiknimynd með ís- lensku tali um litlu stúlkuna Klement- ínu sem ferðast um í tíma og rúmi og lendir i hinum ótrúlegustu ævintýrum. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júl- íus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. Antenne 2. 12.30 Sunnudagssteikin. Blandaður tón- listarþáttur með viðtölum við hljómlist- arfólk og ýmsum uppákomum. 13.25 Á fleygiferö. Exciting World of Speed and Beauty. Þættir um fólk sem hefur yndi af vel hönnuðum og hrað- skreiðum farartækjum. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Tomwil. 13.50 Dægradvöl. ABC's World Sports- man. Fylgst með frægu fólki sinna áhugamálum sínum. Þýðandi Sævar Hilbertsson. ABC 14.20 Skrifstofulíf. Desk Set. Paríð umtal- aða Katharine Hepburn og Spencer Tracey fara hér með hlutverk starfs- manna á sjónvarpsstöð sem setja sig upp á móti nýjungum hjá fyrirtækinu. Aðalhlutverk: Spencer Tracy, Kathar- ine Hepburn og Gig Young. Leik- stjóri: Walter Lang. Framleiðandi: Henry Ephron. Þýðandi: Astráður Har- aldsson. 20th Century Fox 1957. Sýn- ingartími 100 mín. 16.00 Afriski fillinn. The African Elephant. Afríski fíllinn Ahmed er stærsta landdýr veraldar. Þessi mynd segir frá ferð bandarískra hjóna sem fóru að leita Ahmeds og annarra sjaldséðra dýra inni i svörtustu frumskógum Afríku. Þau ferðuðust um landsvæði sem aldr- ei hefur áður verið fest á filmu og til aðstoðar höfðu þau aðeins einn afrisk- an fylgdarmann en engar byssur. CBS. 17.30 Fjölskyldusögur. After School Spec- ial. Unga stúlku dreymir um að verða dansari. Hún kemst að raun um að það er ekki nóg að hafa mikla hæfileika. Dansatriði i myndinni eru samin af Jeffrey Hornaday sem einnig samdi dansa í myndunum Flashdance og A Chorus Line. Aðalhlutverk: Terry Donahoe, Johann Carlo og Laura Dean. Leikstjóri: Jeffrey Hornaday. Þýðandi: Ólafur Jónsson. NewWorld. 18.15 Golf. Sýnt er frá stórmótum i golfi víðs vegar um heim. Kynnir er Björg- úlfur Lúðvíksson. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og Iþróttafréttum. 20.30 Hooperman. John Ritter fer með aðalhlutverk I þessum gamanmynda- flokki sem skrifaður er af höfundi L.A. Law og Hill Street Blues. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 20th Century Fox. 21.00 Lagakrókar. L.A. Law. Bandarískur myndaflokkur um líf og störf nokkurra lögfræðinga á stórri lögfræðiskrifstofu I Los Angeles. Þýðandi: Svavar Lárus- son. 20th Century Fox 1988. 21.45 Táp og fjör. High Time. Aðalhlut- verk: Bing Crosby, Tuesday Weld og Fabian. Leikstjóri: Blake Edwards. Þýðandi: Bolli Gíslason. 20th Century Fox 1960. Sýningartími 100 min. 22.35 Aspel. Gestir þáttarins verða breski sjónvarpsmaðurinn David Frost, Anita Dobson og tónlistarmaðurinn Chuck Berry sem er frumkvöðull rokksins og fer sinar eigin leiðir, bæði í tónlistar- og textasmið. Sem dæmi má nefna lögin „Go, Johnny Go" og „My Dingaling". LWT 1987. 24.05 Peningahitin. The Money Pit. Walter og Anna eru fátæk, húsnæðislaus og ákaflega ástfangin. En þegar þeim býðst gamalt hús á ótrúlega lágu verði byrja erfiðleikar þeirra fyrir alvöru. Að- alhlutverk: Tom Hanks, Shelley Long, Alexander Godunov og Maureen Stapleton. Leikstjóri: Richard Benja- min. Framleiðandi: Steven Spielberg. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. Univer- sal 1986. Sýningartími 90 min. 1.35 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 7.45 Morgunandakt. Séra Örn Friðriks- son prófastur á Skútustöðum flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 Á slóðum Laxdælu. Umsjón: Ólafur Torfason (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03). 11.00 Sjómannaguðsþjónusta i Dómkirkj- unni. Séra Ólafur Skúlason vígslubisk- up prédikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Sjómannalög. 14.00 Frá útisamkomu sjómannadagsins við Reykjavíkurhöfn. Fulltrúar rikis- stjórnar, útgerðarmanna og sjómanna flytja ávörp. Aldraðir sjómenn heiðrað- ir. 15.10 Sumarspjall Arnar Inga. (Frá Akur- eyri). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarp. 17.00 M-hátíð á Sauðárkróki. Jón Gauti Jónsson tekur saman. 18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina" eftir Bryndisi Víglundsdóttur. Höfundur byrjar lesturinn. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Skáld vikunnar - Steinunn Sigurð- ardóttir, Sveinn Einarsson sér um þátt- inn. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 20.30 Tónskáldatími Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtimatónlist. 21.10 Sigild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sig- björn Hölmebakk. Sigurður Gunnars- son þýddi. Jón Júlíusson les (18). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Þáttur i umsjá Soffíu Guð- mundsdóttur. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn- ir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir á ensku kl. 7.30. 9.00 Sunnudagsmorgunn með Önnu Hinriksdóttur. Anna leikur létta tónlist fyrir árrisula Islendinga. Iltur i sunnu- dagsblöðin o.fl. 11.00 Úrvai vikunnar. Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Um loftin blá. Sigurlaug Jónas- dóttir leggur spurningar fyrir hlustend- ur og leikur létta tónlist að hætti húss- ins. 15.00 Gullár í Gufunni. Guömundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bítla- timans og leikur m.a. óbirtar upptökur með Bítlunum, Rolling Stones o.fl. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Tíu vinsæl- ustu lögin leikin. Umsjóp: Eva Ásrún Albertsdóttir. 17.00 Tengja. Margrét Blöndal tengir saman lög úrýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jóns- dóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Af fingrum fram. - Pétur Grétarsson. 1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 09.00 Fellx Bergsson á sunnudags- morgni. Þægileg sunnudagstónlist og spjall við hlustendur. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 11.00 Vlkuskammtur Sigurðar G. Tómas- sonar. Sigurður lítur yfir fréttir vikunn- ar með gestum. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. 12.10. Haraldur Gíslason og sunnudags- tónlist. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Valdís Gunnarsdóttir. Góð tónlist að hætti Valdlsar. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 19.00 Þorgrímur Þráinsson byrjar kvöldið með þægilegri tónlist. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði í rokkinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. 09.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir tónar I morgunsárið. 12.00 „Á sunnudegi". Gunnlaugur Helga- son. Gunnlaugur f sunnudagsskapi, tekur á móti gestum, leikur tónlist og á als oddi. Ath. Nýr dagskárliður. Aug- lýsingasimi 689910. 16.00 „A rúntinum" Darri Ólason situr undir stýri. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Helgar- lok. Sigurður í brúnni. 22.00 Árni Magnússon. Arni Magg tekur við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum út í nóttina. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 10.00 Helglstund með séra Jónasi Gísla- syni 11.00 Fjölbreytileg tónlist leikln. 22.00 Helgistund. Endurtekin dagskrá með séra Jónasi Gíslasyni. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Oplð. E. 12.30Mormónar. E. 13.00 Samtök kvenna á vlnnumarkaöi. 13.30 Fréttapottur. Umsjón: Fréttahópur Utvarps Rótar. Blandaður fréttaþáttur með fréttalestri, fréttaskýringum og umræðum. 15.30 Mergur málsins. Einhverju máli gerð góð skil. Opið til umsóknar. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Bókmenntir og llstlr. Umsjón: Bók- mennta- og listahópur Útvarps Rótar. 19.00 Tónafljót 19.30 Bamatimi. Umsjón: Gunnlaugur, Þór og Ingólfur. Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Heima og heiman. Umsjón: Al- þjóðleg ungmennaskipti. 21.30 Opið. Þáttur sem er laus til umsókn- ar. 22.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'í sam- félagið á Islandi. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt Dagskrárlok óákveðin. HLjóðbylqjan Akureyri FM 101,8 10.00 Ótroðnar slóöir. Óskar Einarsson vekur fólk til umhugsunar um lífið og tilveruna með tónlist og spjalli. 12.00 Ókynnt sunnudagstónlist. 13.00 Sigríður Sigursveinsdóttir mætir i sparigallanum og leikur tónlist við allra hæfl. 15.00 Einar Brynjólfsson á léttum nótum með hlustendum. Tónlist fyrir þá sem eru á ferðinni eða heima sitja. 17.00 Haukur Guðjónsson leikur tónlist úr kvikmyndum. 19.00 Ókynnt tónlist með steikinni. 20.00 Kjartan Pálmarsson og öll islensku uppáhaldslögin ykkar. 24.00 Dagskrárlok. Fyrsti þátturinn verður tileinkaður sjómönnum. Sjónvarp kl. 20.40: Ugluspegill - nýr þáttur í sumar verður nýr innlendur þáttur, Ugluspegill, á dagskrá sjónvarps- ins annan hvern sunnudag. Þetta er þáttur með blönduðu efni í léttum dúr. Að þessu sinni ber mest á sjómönnum og sjómennsku í þættinum í til- efni sjómannadagsins. Fylgst verður með trillukörlum, farið í róöur og einnig verður Stýrimannaskólinn heimsóttur. Samver við Eyjafjörð hefur lagt til sjómannadagsdagskrá frá Norðurlandi. Umsjónarmaður Ugluspeg- ils er Sigurður Snæberg Jónsson. Þátturinn stendur yfir í klukkutíma og fimmtán mínútur. -gh Rás 1 kl. 18.00: Hún ruddi brautina Bryndís Víglundsdóttir byrjar að flytja frásögu sína af blökkukon- unni Harriet Tubman. Sagan er valin tíl flutnings fyrir unglinga og ungt fólk sérstaklega. Frásögn sína kaliar Bryndis Hún ruddi brautína. Bryndís hefur víða leitað fanga ura heimildir til aö segja sögu þessarar merkilegu konu. Harriet Tubman fæddist á plant- ekru í Maryland í Suðurríkjum Bandaríkjanna árið 1820. Hún var bam þræla og því þræll sjálf. Hun sætti sig ekki við þaö og strauk norður í frelsið. En henni nægði ekki að hafa sjálf öðlast frelsi held- ur fór hún margar ferðir sjálf suður og gekk meö hópa fólks norður, mörg hundruð kílómetra. Harriet tók virkan þátt í þrælastríðinu og átti samskipti við raarga þekkta borgara þeirra tíma. Á undan og á eftír iestrum mun hljóma tónlist svartra manna. Með- ai annars mun Bel Canto kórinn syngja lag sem Harriet Tubman söng oft. Stjómandi er Guðflnna Ólafsdóttír. -gh Stöð 2 kl. 13.00: Rokk frá Ástralíu í blandaða tónlistarþættinum Sunnudagssteikin verður þættín- um Ástralskt rokk 1988 sjónvarpað. Ástralskar rokkhljómsveitir hafa viljaö falla í skuggann fyrir banda- rískum og breskum hljómsveitum á undanfórnum árum. Ástralskar rokkhljómsveitir þykja þó margar mjög góðar. Má þar sem dæmi nefna AC/DC, INXC og Crowded House. Hljómsveitirnar, sem fram koma í þættinum, eru sjö að tölu, þær eru Midnight Oil, sem um þessar mundir gerir það gott á íslenska hstanum með laginu Beds are burning, Dave Dobbyn, en lag hans, Shce of Heaven, hefur selst mjög vel í Ástrahu að undanfómu, Noise Works, Wa Wa Nee, Party Boys, Mental as Anything og að lokum Flash in the Pan. -gh Mental as Anything, grínarar poppsins og rómaðir fyrir skemmtileg tónlistarmyndbönd. Fjöiskyldusögur neöúst nýr Fyrsti þátturinn segir frá stúlku bandarískur myndafiokkur sem er sem dreymir um að verða dansari. að hefla göngu sína á Stöö 2. Þessi Hún kemst aö raun um að það er myndaflokkur inniheldur sjálf- ekki nóg að vera hæflleikaríkur. stæöa þætti sem hver um sig segir Vegurinn upp frægðarbrautina er sögu af unglingi, vandamálum torsóttur. Dansatriði í myndinni hans og ýmsum málum er upp á em samin af Jefffey Homday sem koma. Má segja að þættir þessir séu einnig samdi dansa í myndunum sniðnir að áhugasviðum unghnga Fiashdance og A Chorus Line. og því sér9taklega ætlaðir þeim. gh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.