Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1988, Qupperneq 58

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1988, Qupperneq 58
70 LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1988. ^augardagur 4. júm SJÓNVARPIÐ 17.00 íþrótUr. Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttlr. 19.00 LHIu prúðulelkaramlr (Muppet Babies). Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.25 Bamabrek. Umsjón Asdls Eva Hannesdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrlrmyndarfaðlr (The Cosby Show). Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Opnun Listahátfðar. Umsjón Sigurð- ur Valgeirsson. 21.25 Lff og fjör I Las Vegas (Las Vegas). Upptaka frá skemmtidagskrá i Las Vegas I tilefni af 75 ára afmæli höfuð- staðarskemmtanallfsins I Bandaríkjun- um. Meðal þeirra sem koma fram eru: Dean Martin, Sammy Davis yngri, Frank Sinatra, Ray Charles, Engilbert Humperdinck, Jerry Lewis og Tom Jones. Einnig verða sýnd töfrabrögð, dans o.fl. 22.55 Groundstar-samssrlð (The Gro- undstar Conspiracy). Kanadisk bió- mynd frá árinu 1972. Leikstjóri Lamont Johnson. Aðalhlutverk George Pepp- ard og Michael Sarrazin. Grunur leikur á að skemmdarverk hafi verið unnið þegar sprenging á sér stað I geimrann- sóknarstöð Bandarlkjahers. Harðjaxl- inum Tuxan er falið að rannsaka máliö en gengur erfiðlega þar sem sá eini sem lifði af sprenginguna hefur misst minnið. Þýðandi Þorsteinn Þórhalls- son 00.35 ÚtvarpsfrétUr I dagskárlok. 9.00 Með Körtu Afi er kominn í sumarfrl. Hann var svo heppinn að hitta Körtu litlu i slðasta þætti og ætlar hún að koma i stað afa I sumar. 10.30 Kattanórusveiflubandlð. Teikni- mynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 11.10 Hendersonkrakkarnir. Leikinn myndaflokkur fyrir börn og unglinga. > Systkin og borgarbörn flytjast til frænda síns upp I sveit þegar þau missa móður sína. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 12.00 Hlé 13.55 Herréttur. The Court Martial of Billy Mitchell. Aðalhlutverk: Gary Cooper, Charles Bickford, Rod Steiger og Eliza- beth Montgomery. Leikstjóri Otto Preminger. Framleiðandi: Milton Sperling. Þýðandi Björgvin Þórisson. Republic Pictures 1955. Sýningartími 100 mín. s/h. 15.35 Ættarveldið. Dynasty. Lokaþáttur um ættarveldi Carringtonfjölskyldunn- ar. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox. 16.20 Nærmyndir. Nærmynd af Matthiasi Bjarnasyni. Umsjónarmaður: Jón Öttar Ragnarsson. Stöð 2. 17.00 íþróttlr á laugardegi. Litið yfir fþrótt- ir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt. Islandsmótið, SL-deildin, NBA-karfan og fréttir utan úr hinum stóra heimi. Umsjón: Heimir Karlsson. 18.30 íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög lands- ins. Vinsælir hljómlistarmenn koma fram hverju sinni. Þátturinn er gerður í samvinnu við Sól hf. Umsjónarmenn: Felix Bergsson og Anna Hjördís Þor- láksdóttir. Stjórnandi upptöku: Valdi- mar Leifsson. Stöð 2/Bylgjan. 19.19 19.19. Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Ruglukollar. Marblehead Manor. Snarruglaðir, bandariskir þættir með breskum hreim. Aðalhlutverk: Bob Fraser, Linda Thorson, Phil Morris, Rodney Scott Hudson og Paxton Whitehead. Paramount. 21.00 Hunter. Spennuþátturinn um leyni- lögreglumanninn Hunter og sam- ^ starfskonu hans, Dee Dee MacCall, hefur nú fengið sess í opinni dagskrá. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lori- mar. 21.50 Upp á nýtt. Starting over. Aðalhlut- verk: Burt.Reynolds, Jill Clayburgh og Candice Bergen. Leikstjóri: Alan J. Pakula. Framleiðendur: Alan J. Pakula og James L. Brooks. Paramount 1980. Sýningartími 105 mín. 23.35 Dómarlnn. Night Court. I þessum nýja gamanmyndaflokki fylgjumst viö með störfum dómara við næturdóm- stól i Manhattan. Hann leysir úr hinum óllklegustu málum á mjög svo óvana- legan hátt. Aðalhlutverk: Harry Ander- son, Karen Austin og John Larroqu- ette. Warner. 24.00 Elttngarleikur. Seven Ups. Aðal- hlutverk: Roy Scheider og Tony Lo Bianco. Leikstjóri: Philip D'Antoni. Framleiðandi: Philip D'Antoni. 20th Century Fox 1973. Sýningartlmi 105 mln. Ekki við hæfi barna. 1.40 Garðurlnn hernumlnn. The Park Is Mine. Fyrrverandi Vletnamhermaður hertekur Central Park I New York til þess að vekja athygli á málstað slnum. Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones og Helen Shaver. Leikstjóri: Steven Hill- iard Stern. Framleiðandi: Denis Hero- ux. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. 20th Century Fox 1986. Sýningartlmi 100 min. Ekki við hæfi barna. 3.20 Dagskrárlok 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Glsli Jón- asson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðlr hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum held- ur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.03 Saga bama og unglinga: „Drengirn- ir á Gjögri" ettir Bergþóru Pálsdóttur. Jón Gunnarsson les (9). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer I friiö. Umsjón: Hilda Torfa- dóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins og kynn- ing á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 í sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. (Einnig útvarpað nk. miðviku- dag kl. 15.03.) 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna - þáttur um llstir og menning- armal. Umsjón: Magnús Einarsson og Þorgeir Ólafsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Tónlist ettir Wolfgang Amadeus Mozart. 16.50 Fyrstu tónleikar Listahátíðar i Reykjavik 1988, í Háskólabiói. Pólsk sálumessa eftir Krzysztof Penerecki. Filharmonluhljómsveitin frá Poznan og Filharmoníukórinn i Varsjá flytja ásamt einsöngvurum undir stjórn höf- undar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. þáttur i umsjá Jónasar Jónas- sonar. (Einnig útvarpað á mánudags- morgun kl. 10.30.) 20.00 Harmónikuþáttur. Umsjón: Sigurð- ur Alfonsson. 20.45 Af drekaslóðum Úr Austurlands- fjórðungi. Umsjón: Ingibjörg Hall- grimsdóttir og Kristín Karlsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03.) 21.30 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnlr. 22.30 Stund með P.G. Wodehouse. „Jee- ves tekur til starfa”, saga úr safninu „Áfram Jeeves" eftir P.G. Wodehouse. Sigurður Ragnarsson þýddi. Hjálmar Hjálmarsson les. 23.20 Kaflar úr „Kátu ekkjunni" eftir Franz Lehár Zoltan Keleman, Teresa Stratas, Rene Kollo, Elizabeth Har- wood, Werner Hollweg, Donald Grobe og Werner Krenn syngja ásamt. Kór þýsku óperunnar í Berlín. Fíl- harmoníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Hanna G. Sigurðar- dóttir kynnir sigilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.00 Laugardagsmorgunn með Erlu B. Skúladóttur. Erla leikur létta tónlist fyr- ir árrisula Islendinga, litur i blöðin og fleira. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisútvarps- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttrl rás. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Meðal efnis: Lesið úr bréfum og póstkortum sem þættinum berast frá hlustendum, fylgst með umferð, veðri o.fl. Umsjón: Eva Asrún Albertsdóttir. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests leikur innlend og erlend lög og ræöir um lista- og skemmtanallf um helgina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á llflð. Pétur Grétarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 08.00 Fellx Bergsson á laugardags- morgni. Felix leikur góða laugardags- tónlist og fjallar um það sem efst er á baugi í sjónvarpi og kvikmyndahúsum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádeglsfréttlr Bylgjunnar. 12.10 1, 2 & 16. Hörður Amarson og Jón Gústafsson fara á kostum, kynjum og kerjum. Brjálæðingur Bylgjunnar lætur vaða á súðum. Ángrfns og þó lætur móðan mása og Bylgjan og Iðnaðar- bankinn bregða á leik með hlustend- um. Fréttir kl. 14.00. 16.00 íslenski listlnn. Ásgeir Tómasson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldlréttatimi Bylgjunnar. 18.15 Haraldur Gfslason og hressllegt helgarpopp. 20.00 T rekkt upp fyrlr kvöldið góöri tónlisL 22.00 Þorsteinn Ásgelrsson, nátthrafn Bylgjunnar. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 09.00 Sigurður Hlöðversson. Það er laug- ardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum og fróðleik. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.00 Jón Axel Ólafsson. Jón Axel á létt- um laugardegi. 16.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910). 16.00 „Mllli fjögur og sjö“. Bjaml D. Jóns- son. Bjarni Dagur rabbar við hlustend- ur um heima og geima á milli líflegra laugardagstóna. Slminn er 681900. 19.00 Oddur Magnús. Ekiö f fyrsta gír með aðra hönd á stýri. 22.00 Næturvaktin. Helgi Rúnar Óskarsson og Sigurður Hlöðversson með báðar hendur á stýrinu. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orö og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 14.30 Tónllstarþáttur. 16.00-18.00 LJósgeislinn. Umsjón: Kat- hryn Victorla Jónsdóttir. 22.00 Eftirfylgd. Umsjón: Ágúst Magnús- son, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guð- jónsson. 01.00 Næturdagskrá: Ljúf tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. 12.00 OPIÐ. Þáttur sem er laus til umsókn- ar. 12.30 Þymlrós. E. 13.00Poppmessa f G-dúr. Tónlistarþáttur I umsjón Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um Rómönsku-Ameriku. Umsjón: Mið-Amerlkunefndin. Frásagnir, um- ræður, fréttir og s-amerísk tónlist. 16.30 Rauöhetta. Umsjón: Æskulýösfylk- ing Alþýðubandalagsins. 17.30 UmróL 18.00 Búseti. 19.00 TónafljóL 19.30 Bamatfml. 20.00 Fóa. Unglingaþáttur. 21.00 Slbyljan. Ertu nokkuð leið/ur á sí- bylju? Léttur blandaður þáttur. 23.00 Rótardraugar. 23.15 NæturvakL Dagskrárlok óákveðin. Hljóöbylgjan Akureyri FM 101,8 10.00 Rannveig Karlsdóttir og Þórdfs Þór- ólfsdóttir með skemmtllega morgun- tónllsL Barnahornið á sinum staö kl. 10.30 en þá er yngstu hlustendunum sinnt 14.00 Lff á laugardegi. Haukur Guðjónsson verður i laugardagsskapi og spilar tón- list sem vel á vió á degi eins og þessum. 17.00 Norölenski listinn kynntur. Snorri Sturluson leikur 25 vinsælustu lög vik- unnar sem valin eru á fimmtudögum milli kl. 16 og 18. Snorri kynnir llkleg lög til vinsælda. 19.00 Ókynnt gullaldartónlisL 20.00 Sigriður Sigursveinsdóttlr á léttum nótum með hlustendum. Hún tekur vel á móti gestaplötusnúði kvöldsins sem kemur með sinar uppáhaldsplötur. 24.00 Næturvaktfn. Óskalögin leikin og kveöjum komiö til skila. 04.00 Dagskrárlok. Ras 1 kl. 20.45: m Farið yfir Fjarðarheiði Fjaröarheiöi liggur milli Fljóts- dalshéraös og Seyöisíjarðar og er einhver snjósælasti fjallvegur á ís- landi. í kvöld verður á dagskrá Rásar 1 þáttur um þessa heiöi, Auk þess sem leikin veröur tón- list í þættinum veröur Qallað um ferðir yfir heiöina að vetrarlagi. Talaö verður við menn sem ferðast hafa yfir hana á þeim árstíma og hafa þeir frá mörgu að segja. Þátturinn, sem kemur frá svæöis- útvarpi Austurlands, er kenndur viö landvætti íjóröungsins. Hann veröur á dagskrá aðra hverja viku í sumar. Á móti verður fluttur þátt- Frá Fjarðarheiði. Minnisvarði um Þorbjörn Arnoddsson ur frá Vestfjörðum. Umsjónarmenn eru Ingibjörg Hallgrímsdóttir og Kristín Karlsdóttir. Þátturinn verður endurtekinn næstkomandi þriðjudag kl. 15.03. -PLP Roy Scheider ógnar hér Larry Haines. Stöð 2 kl. 24.00: Eltingarleikur Þeyst um myrkviði stórborgarinnar Stöð 2 sýnir í kvöld kvikmyndina Eltingarleikur í leikstjórn Philip D’Antoni. Hann er frægur fyrir aö hafa framleitt myndirnar Bullitt og French Connection. Eltingarleikur var geröur í kjölfar French Connection og er nokkurs konar framhald hennar. Eltingarleikur íjallar um nokkra leynilögreglumenn sem hafa þaö verkefni að elta uppi þá glæpa- menn sem afplána ekki dóma sína. Þar sem slíkir glæpamenn eru harðir í horn að taka eru spæjar- arnir sérstök sveit harðjaxla. Kvikmyndahandbók Maltins gef- ur myndinni tvær og hálfa stjörnu. í umsögn fylgir að söguþráður drukkni í hamagangi. Eltingarleik- ur um götur New York er einn af bestu bílaeltingarleikjum kvik- myndasögunnar að mati Maltins. -PLP Stöð 2 kl. 23.20: Dómarinn - framhaldsþáttur um næturdómara i kvöld hefur göngu sína á Stöð 2 nýr framhaldsmyndaflokkur um næturdómara þar sem fjallað er á gamansaman hátt um störf nætur- dómara nokkurs á Manhattan. Fyrir dómi lenda alls kyns furðu- fuglar, umrenningar og vændis- konur. Harry Stone, en svo heitir dómarinn, reynir aö greiða úr margvíslegustu málum og gengmr það misjafnlega. Hann fer enda ekki alltaf hefðbundnar leiöir í dómsstörfum. -PLP Sjónvarp kl. 21.25: Iif og fjör í Las Vegas -bandarískir skemmtikraftar af eldri kynslóðinni Höfuðborg skemmtanalífs og spilavíta í Bandaríkjunum, Las Vegas, hélt nýlega upp á 75 ára af- mæli sitt. í kvöld verður sýndur skemmtiþáttur sem gerður var af þessu tilefni. í þættinum koma fram allir helstu skemmtikraftar og söngvar- ar sem tengjast skemmtanalífi borgarinnar. Meðal þeirra má nefna Sammy Davis jr., Frank Sin- atra, Dean Martin, Engilbert Hum- perdinck, Ray Charles og Jerry Lewis. Einnig kemur fram söngv- arinn Tom Jones, en til hans hefur litið spurst undanfarin ár. Hann kom þó aftur á sjónarsviðið fyrir liðlega ári en þá gaf hann út nýja hljómplötu. Las Vegas er ekki hvað síst fræg fyrir stórkostlegar danssýningar og „music hall“. í þættinum verða sýnd brot úr slíkum sýningum og töfra- menn munu leika listir sínar. -PLP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.