Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1988, Side 60
éSmm ® éáSmSZfr ® Æmm*S2fc
FRÉTTASKOTIÐ
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið i hverri viku greiðast 5.000 krón-
þá isfma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
ist eða er notað I DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn.
Bitstlórn - Augfýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 27022
Allsherjaruppstokk-
un verður með til-
komu nýs forstjóra
- andinn í álverinu eins og var í Bifreiðaeftirlitinu
Ekkl hefur enn verið boðað tíl Samkvæmt heimildum DV hefur frægt er.
stjómarfundar hjá ísal þar sem staöið til í allt að tvö ár að Ragnar Þá mun það veröa eitt af fyrstu
tekin verður ákvörðun um hver hætti sem forstjóri. Hann hefur verkefnumnýsforstjóraaðhreinsa
veröur forstjóri fyrirtækisins. sagt það sjálfur í samtali við DV út í toppi starfsmannapýramída
Samkvæmt heimildura DV þá er að hann hafi ekki verið rekinn en álversins. Er ætlunin að hcfja
talið fuiivíst meðal starfsmanna að eigi að síður er Ijóst að honum hef- mikla uppstokkun og á því verki
útiendingur verði ráðinn til starf- ur verið kennt að miklu leyti um ekki að ljúka fyrr en starfsandi
ans og er þar V-Þjóöverji helst hina miklu samstarfserfiðleika verður viðunandi. Munu stjórnar-
nefhdur til. Er það raeðal annars semíálverinuhafaveriðundanfar- menn hjá Alusuisse vera orðnir
að kröfu stjórnar Atusuisse sem in ár. Einn starfsmanna álversins langþreyttir á þeira eilífú verkföll-
var ekki ails kostar ánægð með sagöi aö tíkja mætti starfsandanum um og vinnudeilum sem í álverinu
stjóm Ragnars Haildórssonar for- á vinnustaðnum við þann sem riktit hafa orðið.
strjóra. i Bifreiðaefdriiti ríkisins eins og -SMJ
Verðhran á tómötum skilaði
sér strax til neytenda
Verðhrunið a tomötum hefur skil-
að sér strax til neytenda. Meðalverð
í verslunum er um 70 krónur kílóið.
Tómatar eru því á útsölu um stund-
arsakir. Þetta eru niðurstöður verð-
könnunar sem DV gerði á tómata-
verði í verslunum í gær. Dýrastir
reyndust tómatarnir í Hagkaup og
Miklagarði þar sem þeir kostuðu 89
kr. hvert kíló. Ódýrastir voru tómat-
amir í Fjarðarkaupum en þar kost-
aði kílóið aðeins 42 kr. Meðalverð
tómata var 311 kr. í síðustu verð-
könnun DV.
Á grænmetismarkaði Sölufélags
garðyrkjumanna varð mikiö verð-
hrun á tómötum á fimmtudag.
Ástæðan var að ekki var ákveðið lág-
marksverð.
Eins og skýrt var frá í fréttum DV
í gær hrapaði meðalverð úr rúmum
160 krónum niður í 34 krónur hvert
kíló.
Lækkunin var komin í verslanir
strax í gær. Neytendur ættu að nota
tækifærið og kaupa tómata því á
mánudaginn verður nýtt uppboð á
grænmetismarkaðnum. Þá verður
boðið upp með ákvörðuðu lágmarks-
verði. Það má því segja að tómatar
séu á útsölu þessa stundina.
-PLP
Ungir þjófar:
Þetta glæsilega seglskip heitir Georg Stage og er notað sem skólaskip fyr-
ir danska 16-20 ára unglinga. Seglskipið er svokallað fullreiðaskip (klipp-
er) og var smíðað árið 1934. Seglin þekja eina 800 fermetra. Með í för
voru tvær skútur frá Færeyjum, Westward Ho og Jóhanna, sem eru 104
og 102 ára gömul skip. Auk þeirra kom eftirlitsskipið danska, Hvidbjornen,
sem annars sinnir eftirlitsstörfum við Grænland að jafnaði. Skipin koma
öll hingað til lands í tilefni 50 ára afmælis sjómannadagsins á íslandi en
afmælið er á sunnudaginn. DV-mynd KAE
Stálu penlngum um miðjan dag samdrátbiríbflalnnflutnkigi
Tveir ungir drengir, fjórtán og
sextán ára, stálu sextíu og fimm þús-
und krónum um miðjan dag í gær.
'éSangrunar
Lögreglan handtók þá á Hlemmi
skömmu síðar. Það sást til drengj-
anna þegar þeir fóru út um glugga á
Litlubrekku í Bankastræti. Lögregl-
an var þegar látin vita.
Drengimir höíðu komist inn um
gluggann nokkru áður. Þar komust
þeir að yfirhöfnum starfsfólks veit-
ingastaðarins. Drengirnir hirtu pen-
inga úr peningaveskjum. Lögreglan
hóf strax eftirgrennslan og náði þeim
eins og fyrr sagði á Hlemmi.
Drengimir höfðu ekki eytt neinu
af ránsfengnum er þeir náðust.-sme
Fyrstu fimm mánuöi ársins hafa
8054 bifreiðar verið nýskráðar á móti
9149 fyrstu fimm mánuði ársins 1987.
Samkvæmt upplýsingum frá Bif-
reiðaeftirliti ríkisins voru nýskráðar
1939 bifreiðar þar í maí í ár á móti
2447 í maímánuði í fyrra eða 508 færri
bílar sem er athyglisvert því töluverð
bílasala var í kringum gengisfelling-
una. Af þessum bifreiðum voru 1733
innfluttar nýjar en 206 notaðar.
-SMJ
tlfcri
LOKI
Það er orðið áliðið
hjá Ragnari
Veðrið á sunnudag og mánudag:
Sólarirtið verður um helgina
Á sunnudag verður sunnan- og suðvestanátt og víða stinningskaldi. Rigning verður
um sunnan- og suðvestanvert landið en að mestu þurrt norðanlands. Á mánudag verður vestanátt ríkjandi,
hvöss eða stinningskaldi, víða skúrir suðvestan- og vestanlands en bjartviðri um austanvert landið.