Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Síða 25
LAUGARDAGUR 2 JÚLÍ 1988. 25 Breidsíðan Bókakaffi í miðbænum Rjúkandi kaffi og nýjustu blöðin... Bókaormar fara ekki fram hjá bókaverslunum þar sem þeir ferö- ast um í veröldinni. Þeir sem lagt hafa leiö sína í bókabúðir á er- lendri grund kannast við svokölluö bókakafS; bókaverslanir þar sem hægt er að tylla sér niður, sötra gott kaffi og slappa af; rétt á milli þess sem bækur eru skoðaðar. Og ekki er verra að geta kíkt í nýjustu dagblöðin á meðan. Um síðustu áramót var opnað bókakafii í Reykjavík. Þar er lögð aðaláherslan á að vera með nýjustu dagblöð og tímarit víðs vegar úr heiminum. Dagblöðin koma í Bó- kakafii eins til tveggja daga gömul. Um er að ræða blöð frá Noröur- löndunum, Bretlandi, Bandaríkj- unum; fjölda blaða frá Ítalíu, Frakklandi og Spáni, sem og ann- ars staðar að. Ýmis tímarit er þarna að finna sem ekki er hægt að nálgast annars staðar hér á landi. Mikið úrval hönnunar- og arkitektatímarita er á boðstólum og svo má ekki gleyma öllum íslensku landsmálablöðun- um. „Hjá okkur eru tímaritin og blöð- in ódýrari en í öðrum bókaverslun- um vegna þess að við flytjum þau sjálf inn,“ sagði Helga Brekkan, einn aðstandenda Bókakafiis, í samtali við DV. „Þá eru dagblöðin einnig komin til okkar fyrr en í aðrar búöir.“ í Bókakafii er að finna gott úrval ýmiss konar „neðanjarðarútgáfu“; bóka og annarra verka sem lista- mennirnir koma með sjálfir í búð- ina og fá seld fyrir sig. Listamenn hafa fengið verk sín sýnd á veggj- um kafiíhússins þannig aö Bóka- kaffi er líka listagallerí. Að sögn Einars Guðjónssonar, annars aðstandenda Bókakaffis, hefur fólk vel kunnað að meta þetta innlegg í kaffihúsalíf borgarinnar. Staðurinn er mjög vinsæll af út- lendingum, búsettum hér á landi, enda gefst þeim þarna tækifæri til að lesa glæný blöð frá heimalandi sínu. Annars er það alls kyns fólk sem lítur inn og fær sér rjúkandi ex- presso og með því - og gluggar í blööin eða fær sér bók. Þá hefur helgarblaðið hlerað aö staðurinn sé í miklu uppáhaldi hjá Sykurmolunum; þeir eru víst með- al tryggustu fastagesta. - RóG. Unnur Dís, starfsmaður Bókakaffis, við afgreiðsluborðið. DV-mynd JAK w w NYR VOLVO A OTRULEGU VERÐI! 70-200 þús. kr. Útborgun 25%, eftirstöðvar á 18-30 mánuðum Verðskrá júlí 1988. Gengi 28.06. Gerð Dyr Hö Gírar Verð Verð Gerð Dyr Hö Gírar Verð Verð 16.maí í júlí 16.mai í júlí 340 DL Rio Hatchback 5 72 .4 710.000 640.000 240 GLI Station 5 121 5 1.145.000 1.033.000 340 GL Rio Hatchback 5 82 5 792.000 715.000 240 GLT Station 5 129 4 + 1 1.352.000 1.194.000 340 GL Rio Diesei Hatchback 5 54,5 5 805.000 727.000 740 GL 4 117 5 1.290.000 1.139.000 360 GL Rio Hatchback 5 102 5 836.000 755.000 740 GL 4 117 Sjálfsk. 1.354.000 1.196.000 360 GLT Rio Hatchback 5 111,5 5 947.000 855.000 740 GLI 4 121 5 1.240.000 1.148.000 340 DL Paloma 4 72 4 729.000 658.000 740 GLE 4 131 4 + 1 1.407.000 1.243.000 340GL Paloma 4 82 5 812.000 733.000 740 GLE 4 131 Sjálfsk. 1.574.000 1.390.000 340 GL Diesel Paloma 4 54,5 5 814.000 735.000 740Turbo 4 182 4 + 1 1.911.000 1.725.000 360GLPaloma 4 102 5 855.000 771.000 740 Turbo 4 182 Sjálfsk. 1.988.000 1.794.000 360 GLT Paloma 4 111,5 5 996.000 872.000 740GLStation 5 117 5 1.493.000 1.319.000 480 ES 3 109 5 1.361.000 1.307.000 740 GL Station 5 117 Sjálfsk. 1.568.000 1.385.000 240 DL 4 116 5 1.065.000 941.000 740 GLI Station 5 121 5 1.353.000 1.221.000 240 DL 4 116 Sjálfsk. 1.108.000 979.000 740 GLE Station 5 131 4 + 1 1.633.000 1.474.000 240 GL 4 116 5 1.083.000 957.000 740 GLE Station 5 131 Sjálfsk. 1.718.000 1.517.000 240 GL 4 116 Sjálfsk. 1.148.000 1.014.000 740TurboStation 5 182 4 + 1 2.089.000 1.885.000 240 GLI 4 121 5 1.058.000 958.000 740 TurboStation 5 182 Sjálfsk. 2.177.000 1.965.000 240 GLT • 4 129 4 + 1 1.237.000 1.093.000 760 GLE 4 155 Sjálfsk. 2.286.000 2.194.000 240 GL Station 5 116 5 1.230.000 1.086.000 760 GLE Station 5 155 Sjálfsk. 2.498.000 2.398.000 240 GL Station 5 116 Sjálfsk. 1.299.000 1.147.000 780 Bertone 2 156 Sjálfsk. 3.860.000 3.705.000 Ryðvörn alltaf innifalin í verði. /3ife\ {VOLVOÍ % ORYGGI í - Í Umboðsaðilar Veltis: {VOLVOJ ^ ORYGGI J Bilás sf., Þjóðbraut 1, 300 Akranesi. Bílasala Vesturlands, Borgarbraut 56, 310 Borgarnesi. Vélsmiðjan Þór hf., Suðurgötu 9, 400 ísafirði. Opið alla daga frá kl. 9.00 til 18.00 Laugardaga frá kl.10.00 til 16.00 Vélsmiðja Bolungarvikur hf., Hafnargötu 53-61, 415 Bolungarvík. Bókabúð Brynjars, Suðurgötu 1, 550 Sauðárkróki. Þórshamar hf., bifreiðaverkstæði, 600 Akureyri. Jón Þorgrímsson, Garðarsbraut 11, 640 Húsavík. ClfeÍtir Skeifan 15 - Sími 6916 00 - 691610 Volvo 240 GL, 5 gíra, m/vökvast. Kr. 1.083.000,- 126.000,- Verð m/ryðvörn kr. 957.000,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.