Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Síða 40
LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1988. Toyota Land Cruiser fer jafn léttilega um götur bæjarins sem úti á þjóðvegunum. Vökvastýrið gerir hann lipran í akstri og farþegarýmið er búið öllum þægindum og lúxus sem smekkmenn kunna að meta. Útlitshönnun bílsins er sterkleg og traust- LAND CRUISER II BENSÍN Júlíverð 1.339.000,- Tilboðsverð 1.139.000.- LAND CRUISER II DÍSIL Júlíverð 1.459.000,- Tilboðsverð 1.259.000.- LAND CRUISER STATION SJÁLFSKIPTUR Júlíverð 2.099.000,- Tilboðsverð 1.799.000.- Ath. verð án afhendingarkostnaðar. TOYOTA vekjandi. En hann er ekki útlitið eitt heldur sameinast í Toyota Land Cruiser aílmikil vél, sterkur fjaðurbúnaður, drif og undirvagn. Hvort sem þú skreppur með fjölskyldunni á skíði, í lax eða í lengri ferðir þarftu voldugan bíl sem treystandi er á. TIL AFGREIÐSLU STRAX! LífsstOI Schloss Neuschwanstein er eins og ævintýrahöll. Lúðvík II lét byggja höllina samkvæmt rómantískum hugmyndum sínum. Hallir og herragarðar í Þýskalandi Kastalar og herragarðar eru vin- sælt skoðunarefni ferðamanna. í Þýskalandi er trúlega eitt fjölbreytt- asta úrval þess háttar bygginga sem til er. Þúsundir af höllum og óðalsetr- um eru í landinu. Þessar byggingar eru byggðar á mismunandi tímabil- um og eru þar af leiðandi í mismun- andi byggingastíl. Oftast voru byggingar þessar reist- ar sem íverustaðir höfðinga og smá- konunga. Ættmenn þessara manna búa þar gjarnan enn í dag. Þó að margar þessara bygginga séu í notk- un er algengt að leyft sé að skoða þær. Af mörgum þekktum höllum er trúlega þeirra þekktust „Neusch- wanstein". Lúðvík II lét byggja hana á árunum 1869-92. Höllin stendur á hæð yfir Alpsee vatninu. Þar blasir hún við eins og bygging úr einhverju ævintýrinu. Rómantískt hugmynda- flug Lúðvíks fékk að ráöa þegar höll- in var reist. Hann var einlægur aðdá- andi Ríkharðs Wagner. Skreytti hann því höllina að innan með mál- verkum af persónum og atvikum úr hetjuóperum tónskáldsins. HöUin er sannarlega þess virði að skoða hana því að hún er ævintýri líkust. í bæklingi, sem gefin er út af þýska ferðamálaráðinu, eru upplýsingar um helstu shkar byggingar í Þýska- landi. BækUng þennan er hægt að fá hjá einstaka ferðaskrifstofu hér á landi. Einnig er hægt að skrifa skrif- stofu ráðsins í Kaupmannahöfn og fá hann sendan. Bæklingurinn er gott veganesti fyrir þá sem áhuga hafa á köstulum og höUum. HeimUis- fang DZT í Kaupmannahöfn er: Vest- erbrogade 6 D, DK-1620 Köbenhavn. -EG. Hvaða forréftindagœi er þetta, þama í setustofunni? - Hann er f Arnarflugsklúbbnum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.