Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Blaðsíða 40
LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1988. Toyota Land Cruiser fer jafn léttilega um götur bæjarins sem úti á þjóðvegunum. Vökvastýrið gerir hann lipran í akstri og farþegarýmið er búið öllum þægindum og lúxus sem smekkmenn kunna að meta. Útlitshönnun bílsins er sterkleg og traust- LAND CRUISER II BENSÍN Júlíverð 1.339.000,- Tilboðsverð 1.139.000.- LAND CRUISER II DÍSIL Júlíverð 1.459.000,- Tilboðsverð 1.259.000.- LAND CRUISER STATION SJÁLFSKIPTUR Júlíverð 2.099.000,- Tilboðsverð 1.799.000.- Ath. verð án afhendingarkostnaðar. TOYOTA vekjandi. En hann er ekki útlitið eitt heldur sameinast í Toyota Land Cruiser aílmikil vél, sterkur fjaðurbúnaður, drif og undirvagn. Hvort sem þú skreppur með fjölskyldunni á skíði, í lax eða í lengri ferðir þarftu voldugan bíl sem treystandi er á. TIL AFGREIÐSLU STRAX! LífsstOI Schloss Neuschwanstein er eins og ævintýrahöll. Lúðvík II lét byggja höllina samkvæmt rómantískum hugmyndum sínum. Hallir og herragarðar í Þýskalandi Kastalar og herragarðar eru vin- sælt skoðunarefni ferðamanna. í Þýskalandi er trúlega eitt fjölbreytt- asta úrval þess háttar bygginga sem til er. Þúsundir af höllum og óðalsetr- um eru í landinu. Þessar byggingar eru byggðar á mismunandi tímabil- um og eru þar af leiðandi í mismun- andi byggingastíl. Oftast voru byggingar þessar reist- ar sem íverustaðir höfðinga og smá- konunga. Ættmenn þessara manna búa þar gjarnan enn í dag. Þó að margar þessara bygginga séu í notk- un er algengt að leyft sé að skoða þær. Af mörgum þekktum höllum er trúlega þeirra þekktust „Neusch- wanstein". Lúðvík II lét byggja hana á árunum 1869-92. Höllin stendur á hæð yfir Alpsee vatninu. Þar blasir hún við eins og bygging úr einhverju ævintýrinu. Rómantískt hugmynda- flug Lúðvíks fékk að ráöa þegar höll- in var reist. Hann var einlægur aðdá- andi Ríkharðs Wagner. Skreytti hann því höllina að innan með mál- verkum af persónum og atvikum úr hetjuóperum tónskáldsins. HöUin er sannarlega þess virði að skoða hana því að hún er ævintýri líkust. í bæklingi, sem gefin er út af þýska ferðamálaráðinu, eru upplýsingar um helstu shkar byggingar í Þýska- landi. BækUng þennan er hægt að fá hjá einstaka ferðaskrifstofu hér á landi. Einnig er hægt að skrifa skrif- stofu ráðsins í Kaupmannahöfn og fá hann sendan. Bæklingurinn er gott veganesti fyrir þá sem áhuga hafa á köstulum og höUum. HeimUis- fang DZT í Kaupmannahöfn er: Vest- erbrogade 6 D, DK-1620 Köbenhavn. -EG. Hvaða forréftindagœi er þetta, þama í setustofunni? - Hann er f Arnarflugsklúbbnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.