Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Page 49

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Page 49
LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1988. 61 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ BOar til sölu Mazda 323 árg. 79,1,4, 5 gíra, til sölu, bíll í mjög góðu standi, skoðaður ’88. Uppl. í síma 91-78478. Skutla tll sölu, 4wd Daihatsu 1000 Cab- van, árg. ’86, ekin aðeins 33.000 km, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 91-45934. Stór og sterkur. GMC Pickup ’80 til sölu, með 8 cyl. dísilvél og 8 feta palli, gott verð og greiðslukjör. Uppl. í síma 91-42822 Bjarni. Subaru 79 til sölu, rauður að lit, lítur vel út innan sem utan, kram gott, selst ódýrt gegn staðgr. Vinsaml. hafið samb. við Björgvin í síma 91-671124. Subaru 1600 station ’80. Subaru 1600 station ’80 til sölu, þarfn- ast smálagfæringar. Uppl. í síma 91-673851. Tjónabíll. Tilboð óskast í Ford Fiesta ’84 sem er klesstur að framan eftir árekstur. Að öðru leyti mjög góður. Uppl. í síma 91-612614. Útsala! Daihatsu Charade ’80, sem kostar 120 þús., selst á aðeins 70 þús. staðgreitt. Fallegur svartur bíll með kýrauga. Uppl. í síma 91-22559. Vantar þig vinnubíl? Mazda 323 station ’79 til sölu. Sjálfskiptur, ekinn 148 þús. Skoðaður ’88. Verð 100 þús. Uppl. í síma 91-680305 eftir kl. 20. Alfa Romeo QW 33 '87 til sölu, ekinn 18 þús. km, einn með öllu, bein sala. Uppl. í síma 91-26833 og 36318. Benz 2224 stellbíll til sölu, ekinn 190 þús. km. Hafið samþand við auglþj. DV í síma 27022. H-9554. Blazer 73, dísil til sölu. Skipti óskast á heybindivél eða dráttarvél. Uppl. í síma 94-2237. BMW 316 79 til sölu, ekinn 120 þús. km, góður bíll. Verð 210 þús. Uppl. í síma 91-39183 á kvöldin. Valli. BMW 316 ’87 til sölu, ekinn 16.000, góður bíll, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 98-21133. BMW 520i árg. ’82 til sölu, fallegur bíll, skipti möguleg. Uppl. í síma 94-2603 eftir kl. 19.30,______________ Chevrolet Citation ’80 til sölu, blár, vel með farinn, ekinn um 80 þús. km. Uppl. í síma 91-675237 e.kl. 18. Chevrolet Malibu 79, 8 cyl., sjálfsk., skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 91-37122. Oaihatsu Charade '83 til sölu, góður bíll á góðu verði, skipti á stórum bíl. koma vel til greina. Uppl. í síma 77537. Daihatsu Charade TS '88 til sölu, ljós- blár, ekinn 10 þús. km. Uppl. í síma 91-20763._____________________________ Daihatsu Charade TX '86 með álfelgum, keyrður 36 þús., til sölu, verð um 300 þús. Uppl. í síma 91-29771. Ódýr - hagkvæmur. Til sölu Charmant ’79, góður bíll. Verð 60 þús. Uppl. í síma 91-31040. Ódýrtii Datsun Sunny ’79, skoðaður ’88, fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 91- 72170. Fiat Duna '88 til sölu, ekinn 14 þús. km, verð 390 þús. Uppl. í síma 91-33545 e. kl. 18. Fiat Uno ’84 til sölu, 2ja dyra, rauður, gott lakk, þarfnast lagfæringa, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-16947. Ford Econoline 150 ’81, 300 cu" mótor, sjálfskiptur, nýyfirfarinn. Uppl. í síma 92- 14646. Ford Escort CL 1300 árg. '86 til sölu, 5 gíra, beinskiptur, 3ja dyra. Uppl. í síma 91-675154. Ford Fiesta '86 til sölu, grár að lit, ekinn 31 þús. km, fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 19521. Jaguar 4,2 ’77 til sölu, í góðu standi, skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-83628 og 985-20878.________________ Lada Sport ’87 til sölu, 5 gíra, útvarp og segulband, ekinn 13 þús. km. Verð 360 þús. Uppl. í síma 91-30962. Jason. Lada Sport '88 til sölu, ekinn 6.700 km, grjótgrind og dráttarbeisli fylgja, •einnig útvarp. Uppl. í síma 93-61379. M. Benz 240 D '82 til sölu, skipti mögu- leg á ódýrari, verð kr. 450 þús. Uppl. í síma 94-7735. Mazda 323 saloon '81, silfurlitaður, til sölu, vel með farinn og góður bíll. Uppl, í síma 91-78519 eftir kl. 18. Mazda 626 '80 til sölu, góður bíll, verð 130 þús. Uppl. í síma 91-44755 eða 641273._______________________________ Mazda 626 árg. ’80 til sölu, 2 dyra, góður bíll, gott verð, skoðaður '88. Uppí. í síma 91-77624. Mazda 929 '83 til sölu, mjög fallegur bíll, einnig BMX reiðhjól fyrir 6-10. Uppl. í síma 666949. Blazer- Mazda. Mazda 929 GLX, árg. ’87, til sölu, skipti æskileg á Blazer, árg. ’85. Uppl. í síma 91-666949. MMC Colt ’87 til sölu, gullsans. Skipti á ódýrari bíl, helst nýlegri Lödu 1200 eða 1500 station. Uppl. í síma 91-24863. Pickup.Chevrolet pickup ’77 með pall- húsi til sölu, í góðu ásigkomulagi, skoð. ’88. Uppl. í síma 74229. Stórgóö Lada Lux ’84 til sölu, ekin 38 þús. km, mjög fallegur bíll, sanngjamt verð. Uppl. í síma 91-31743 e.kl. 18. Toyota Hilux 4x4 '80 til sölu, pallbíll með lausu húsi, einnig Skoda ’86. Uppl. í síma 93-38890. Toyota Tercel, árg. ’82, til sölu, 5 gíra, hvítur, nýtt lakk, skoðaður ’88. Uppl. í síma 91-50929 eða 686199. Volvo DL 1985 til sölu, ekinn 60 þús. km, má greiðast með góðu skulda- bréfi. Uppl. i síma 91-31443. VW 1303, gulur, árg. ’74, skoðaður ’87, verð 25 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-27320. Camaro Berlinette ’79 til sölu, 8 cyl., 305, sjálfskiptur. Uppl. í síma 91-34673. Datsun Bluebird dísil til sölu, árg. ’82. Uppl. í síma 98-75072 eða 985-25642. Ford Sierra Ghia station ’84 til sölu, gott eintak. Uppl. í síma 91-652219. Gott eintak af Volvo 144 ’74 til sölu, sk. ’88, verðtilboð. Uppl. í síma 91-46854. International Scout II '76 til sölu, grænn. Uppl. í síma 91-30787. Lada 1300 ’82 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 91-75287. Lada Sport, árg. ’79, til sölu, verð 30 þús. Nánari uppl. í síma 84431. 4-5 herb. (120 ferm) hæð i Hlíöunum til leigu frá 1. ágúst til áramóta. Til- boð sendist DV fyrir 6/7, merkt „Egill 10“. Mjög gott eintak af rauðri Fiestu ’79 til sölu. Uppl. í síma 91-23771 (símsvari). MMC Gaiant GLX 2000 station ’82 til sölu. Uppl. í síma 91-72572. 5 herb. raðhús til leigu í Hafnarfirði, fyrirframgreiðsla. Uppl. á fasteigna- sölunni Valhús, sími 91-651122 og í síma 94-7423. Prefect ’55. Til sölu Ford Prefect ’55, óuppgerður. Uppl. í síma 91-612395. Góð 2ja herb. ibúð til leigu í 6-8 mán- uði í miðborg Reykjavíkur. Tilboð um greiðslugetu leggist inn á DV fyrir 6. júlí, merkt „1-4101“. Saab 99, árg. ’76, til sölu, selst hæst- bjóðanda. Uppl. í síma 91-34649. Suzuki Alto ’81 til sölu, staðgreiðslu- verð 50 þús. Uppl. í síma 91-41906. Hús á Þingeyri til sölu eða leigu. Húsið er 6 herb. og er, laust nú þegar. Ath. leiguskipti á húsnæði í Reykja- vík. Uppl. í síma 91-12735. Toyota Tercel ’82 til sölu. Fallegur bíll. Uppl. í síma 91-666416. Toyota Tercel ’85 og Toyota Corolla ’80 til sölu. Uppl. í síma 91-671629. Til leigu 2ja herb. íbúö við Gnoðarvog, leiga 30 þús., leigutími 6 mán., laus strax, fyrirframgreiðsla æskileg. Til- boð sendist DV, merkt „E-9575“. VW Passat ’77 til sölu, vel með farinn, verð 50 þús. Uppl. í síma 91-84398. ■ Húsnæöi í boöi Til leigu litil 2ja herb. kjallaraíbúð í Sejahverfi frá 1. sept., fyrirframgr. Tilboð sendist DV, merkt „115“, fyrir 10.7. ’88. Til leigu 2 herb. lúxusíbúð í Selási. Þvottahús á hæðinni og nýtt parket á gólfum. Ibúðin leigist frá 7.7. 1.6. ’89. Fyrirfrgr. Tilboð sendist DV, merkt „Selás 9591“ fyrir miðvikudaginn. Til leigu verslunar- eða skrifstofuhús- næði á góðum stað í austurborginni. Uppl. í síma 91-82477 á daginn og 71931 á kvöldin. Gott húsnæöi til leigu með öllu, frá 23. 7. til 20.8., fyrir manneskju sem þykir vænt um að vökva blóm og hefur ábyrgðartilfinningu. Húsaleigan mjög ódýr. Uppl. í síma 91-79192. Falleg 3ja herb. íbúð í tvíbýli til leigu í Hafnarfirði, leigutími 1 ár frá og með 1. sept., leiga 40 þús. á mán og árið fyrirfram, sími fylgir. Tilboð sendist DV, merkt „Fyrirframgreiðsla 9566“. 2ja herb. íbúð til leigu í vesturbænum, laus nú þegar. Umsóknir sendist DV, fyrir 5. júlí, merkt „Vesturbær 9590. 4ra-5 herbergja ibúð í Hlíðunum til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „XXX“. Gott herbergi til ieigu á Sólvallagötu 3, á fyrstu hæð, fyrir konu. Aðgangur að eldhúsi. Uppl. í síma 91-621358. Lítið geymsluherbergi til leigu í vest- urbæ, verð kr. 2.000 á mán. Uppl. í síma 91-16368. Nýleg 2ja herb. ibúö til leigu strax í Kópavogi, 65 ferm + geymsla. Tilboð sendist DV, merkt „Engihjalli 9587“. Herbergi til leigu. Uppl. í síma 91-73661. M Húsnæði óskast „Ábyrgöartryggöir stúdentar". Fjöldi húsnæðislausra stúdenta er á skrá hjá húsnæðismiðlun stúdenta. Vantar all- ar gerðir húsnæðis á skrá, allir stúd- entar á vegum miðlunarinnar eru tryggðir þannig að húseigandi fær bætt bótaskylt tjón sem hann kann að verða fyrir af völdum leigjanda. Skráning er í síma 621080. Er að koma utan af landi með 2 böm, 7 og 12 ára, sem þurfa að komast í skóla, á ekki mikla peninga en vil gera mánaðarleg skil. Húshjálp kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 91-674024. 2-3 herb. ibúö óskast til langtímaleigu fyrir rólega eldri konu, helst í eða við gamla miðbæinn. 100% skilvísar mán- aðargreiðslur. Uppl. í símum 681051 og 72622. 3 herbergja íbúð óskast frá og með 1. okt. fyrir par í námi. Fyrirfram- greiðsla eða öruggar mánaðargreiðsl- ur. Tilboð sendist DV, merkt „Reglu- semi 9562“. Ungt par utan af landi óskar eftir 2-3 herbergja íbúð frá og með 1. sept. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 94-2019. „ \ ..■II • V ■ W,- íér ■ ■ ,í? 7:| W 'l'P ""■ ijmfti / W: oiuia . IÐAVÖLLUM 6, KEFLAVÍK, SÍ ■ '/ í ■ ’ ^ - • /£ THÉX SPÓNPARHET ÓDÝRT, STERKT OG AUÐVELT AÐ LEGGJA Tré-x Spónparket, hefur alla þá eiginleika sem góðu gólf- efni sæmir. Það er rakahelt, endingargott, fáanlegt á góðu verði og er framleitt á Islandi. Tré-x spónparket er framleitt í tveim stærðum 11 mm þykkt, breidd 28 cm, lengd 248 cm 22 mm þykkt, breidd 39 cm, lengd 248 cm Tré-x spónparket má nota á eldhús, svefnherbergi, stofur, skrifstofur, verslunarhúsnæði og á sumarhús. Tré-x spónparket er framleitt hjá TRÉ-X, Trésmiðju Þor- valdar Ólafssonar hf. en þar fara saman reynsla, þekking og tækni. Tré-x spónparket er nýtískulegt, fallegt og auðvelt að leggja sjálfur. Tré-x spónparket er fáanlegt hjá flestum byggingavöruverslunum landsins. Nánari upplýsingar hjá TRÉ-X í síma 92-14700. \r SIMAR: 92-13320 OG 92-14700 *■' * ■ «' - ■ : m ——1 v - ' . u ■ s ' ' ‘kf’- , ' . ’ ;::>+ ;í -' V -' ______________________

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.