Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1988. 61 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ BOar til sölu Mazda 323 árg. 79,1,4, 5 gíra, til sölu, bíll í mjög góðu standi, skoðaður ’88. Uppl. í síma 91-78478. Skutla tll sölu, 4wd Daihatsu 1000 Cab- van, árg. ’86, ekin aðeins 33.000 km, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 91-45934. Stór og sterkur. GMC Pickup ’80 til sölu, með 8 cyl. dísilvél og 8 feta palli, gott verð og greiðslukjör. Uppl. í síma 91-42822 Bjarni. Subaru 79 til sölu, rauður að lit, lítur vel út innan sem utan, kram gott, selst ódýrt gegn staðgr. Vinsaml. hafið samb. við Björgvin í síma 91-671124. Subaru 1600 station ’80. Subaru 1600 station ’80 til sölu, þarfn- ast smálagfæringar. Uppl. í síma 91-673851. Tjónabíll. Tilboð óskast í Ford Fiesta ’84 sem er klesstur að framan eftir árekstur. Að öðru leyti mjög góður. Uppl. í síma 91-612614. Útsala! Daihatsu Charade ’80, sem kostar 120 þús., selst á aðeins 70 þús. staðgreitt. Fallegur svartur bíll með kýrauga. Uppl. í síma 91-22559. Vantar þig vinnubíl? Mazda 323 station ’79 til sölu. Sjálfskiptur, ekinn 148 þús. Skoðaður ’88. Verð 100 þús. Uppl. í síma 91-680305 eftir kl. 20. Alfa Romeo QW 33 '87 til sölu, ekinn 18 þús. km, einn með öllu, bein sala. Uppl. í síma 91-26833 og 36318. Benz 2224 stellbíll til sölu, ekinn 190 þús. km. Hafið samþand við auglþj. DV í síma 27022. H-9554. Blazer 73, dísil til sölu. Skipti óskast á heybindivél eða dráttarvél. Uppl. í síma 94-2237. BMW 316 79 til sölu, ekinn 120 þús. km, góður bíll. Verð 210 þús. Uppl. í síma 91-39183 á kvöldin. Valli. BMW 316 ’87 til sölu, ekinn 16.000, góður bíll, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 98-21133. BMW 520i árg. ’82 til sölu, fallegur bíll, skipti möguleg. Uppl. í síma 94-2603 eftir kl. 19.30,______________ Chevrolet Citation ’80 til sölu, blár, vel með farinn, ekinn um 80 þús. km. Uppl. í síma 91-675237 e.kl. 18. Chevrolet Malibu 79, 8 cyl., sjálfsk., skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 91-37122. Oaihatsu Charade '83 til sölu, góður bíll á góðu verði, skipti á stórum bíl. koma vel til greina. Uppl. í síma 77537. Daihatsu Charade TS '88 til sölu, ljós- blár, ekinn 10 þús. km. Uppl. í síma 91-20763._____________________________ Daihatsu Charade TX '86 með álfelgum, keyrður 36 þús., til sölu, verð um 300 þús. Uppl. í síma 91-29771. Ódýr - hagkvæmur. Til sölu Charmant ’79, góður bíll. Verð 60 þús. Uppl. í síma 91-31040. Ódýrtii Datsun Sunny ’79, skoðaður ’88, fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 91- 72170. Fiat Duna '88 til sölu, ekinn 14 þús. km, verð 390 þús. Uppl. í síma 91-33545 e. kl. 18. Fiat Uno ’84 til sölu, 2ja dyra, rauður, gott lakk, þarfnast lagfæringa, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-16947. Ford Econoline 150 ’81, 300 cu" mótor, sjálfskiptur, nýyfirfarinn. Uppl. í síma 92- 14646. Ford Escort CL 1300 árg. '86 til sölu, 5 gíra, beinskiptur, 3ja dyra. Uppl. í síma 91-675154. Ford Fiesta '86 til sölu, grár að lit, ekinn 31 þús. km, fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 19521. Jaguar 4,2 ’77 til sölu, í góðu standi, skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-83628 og 985-20878.________________ Lada Sport ’87 til sölu, 5 gíra, útvarp og segulband, ekinn 13 þús. km. Verð 360 þús. Uppl. í síma 91-30962. Jason. Lada Sport '88 til sölu, ekinn 6.700 km, grjótgrind og dráttarbeisli fylgja, •einnig útvarp. Uppl. í síma 93-61379. M. Benz 240 D '82 til sölu, skipti mögu- leg á ódýrari, verð kr. 450 þús. Uppl. í síma 94-7735. Mazda 323 saloon '81, silfurlitaður, til sölu, vel með farinn og góður bíll. Uppl, í síma 91-78519 eftir kl. 18. Mazda 626 '80 til sölu, góður bíll, verð 130 þús. Uppl. í síma 91-44755 eða 641273._______________________________ Mazda 626 árg. ’80 til sölu, 2 dyra, góður bíll, gott verð, skoðaður '88. Uppí. í síma 91-77624. Mazda 929 '83 til sölu, mjög fallegur bíll, einnig BMX reiðhjól fyrir 6-10. Uppl. í síma 666949. Blazer- Mazda. Mazda 929 GLX, árg. ’87, til sölu, skipti æskileg á Blazer, árg. ’85. Uppl. í síma 91-666949. MMC Colt ’87 til sölu, gullsans. Skipti á ódýrari bíl, helst nýlegri Lödu 1200 eða 1500 station. Uppl. í síma 91-24863. Pickup.Chevrolet pickup ’77 með pall- húsi til sölu, í góðu ásigkomulagi, skoð. ’88. Uppl. í síma 74229. Stórgóö Lada Lux ’84 til sölu, ekin 38 þús. km, mjög fallegur bíll, sanngjamt verð. Uppl. í síma 91-31743 e.kl. 18. Toyota Hilux 4x4 '80 til sölu, pallbíll með lausu húsi, einnig Skoda ’86. Uppl. í síma 93-38890. Toyota Tercel, árg. ’82, til sölu, 5 gíra, hvítur, nýtt lakk, skoðaður ’88. Uppl. í síma 91-50929 eða 686199. Volvo DL 1985 til sölu, ekinn 60 þús. km, má greiðast með góðu skulda- bréfi. Uppl. i síma 91-31443. VW 1303, gulur, árg. ’74, skoðaður ’87, verð 25 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-27320. Camaro Berlinette ’79 til sölu, 8 cyl., 305, sjálfskiptur. Uppl. í síma 91-34673. Datsun Bluebird dísil til sölu, árg. ’82. Uppl. í síma 98-75072 eða 985-25642. Ford Sierra Ghia station ’84 til sölu, gott eintak. Uppl. í síma 91-652219. Gott eintak af Volvo 144 ’74 til sölu, sk. ’88, verðtilboð. Uppl. í síma 91-46854. International Scout II '76 til sölu, grænn. Uppl. í síma 91-30787. Lada 1300 ’82 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 91-75287. Lada Sport, árg. ’79, til sölu, verð 30 þús. Nánari uppl. í síma 84431. 4-5 herb. (120 ferm) hæð i Hlíöunum til leigu frá 1. ágúst til áramóta. Til- boð sendist DV fyrir 6/7, merkt „Egill 10“. Mjög gott eintak af rauðri Fiestu ’79 til sölu. Uppl. í síma 91-23771 (símsvari). MMC Gaiant GLX 2000 station ’82 til sölu. Uppl. í síma 91-72572. 5 herb. raðhús til leigu í Hafnarfirði, fyrirframgreiðsla. Uppl. á fasteigna- sölunni Valhús, sími 91-651122 og í síma 94-7423. Prefect ’55. Til sölu Ford Prefect ’55, óuppgerður. Uppl. í síma 91-612395. Góð 2ja herb. ibúð til leigu í 6-8 mán- uði í miðborg Reykjavíkur. Tilboð um greiðslugetu leggist inn á DV fyrir 6. júlí, merkt „1-4101“. Saab 99, árg. ’76, til sölu, selst hæst- bjóðanda. Uppl. í síma 91-34649. Suzuki Alto ’81 til sölu, staðgreiðslu- verð 50 þús. Uppl. í síma 91-41906. Hús á Þingeyri til sölu eða leigu. Húsið er 6 herb. og er, laust nú þegar. Ath. leiguskipti á húsnæði í Reykja- vík. Uppl. í síma 91-12735. Toyota Tercel ’82 til sölu. Fallegur bíll. Uppl. í síma 91-666416. Toyota Tercel ’85 og Toyota Corolla ’80 til sölu. Uppl. í síma 91-671629. Til leigu 2ja herb. íbúö við Gnoðarvog, leiga 30 þús., leigutími 6 mán., laus strax, fyrirframgreiðsla æskileg. Til- boð sendist DV, merkt „E-9575“. VW Passat ’77 til sölu, vel með farinn, verð 50 þús. Uppl. í síma 91-84398. ■ Húsnæöi í boöi Til leigu litil 2ja herb. kjallaraíbúð í Sejahverfi frá 1. sept., fyrirframgr. Tilboð sendist DV, merkt „115“, fyrir 10.7. ’88. Til leigu 2 herb. lúxusíbúð í Selási. Þvottahús á hæðinni og nýtt parket á gólfum. Ibúðin leigist frá 7.7. 1.6. ’89. Fyrirfrgr. Tilboð sendist DV, merkt „Selás 9591“ fyrir miðvikudaginn. Til leigu verslunar- eða skrifstofuhús- næði á góðum stað í austurborginni. Uppl. í síma 91-82477 á daginn og 71931 á kvöldin. Gott húsnæöi til leigu með öllu, frá 23. 7. til 20.8., fyrir manneskju sem þykir vænt um að vökva blóm og hefur ábyrgðartilfinningu. Húsaleigan mjög ódýr. Uppl. í síma 91-79192. Falleg 3ja herb. íbúð í tvíbýli til leigu í Hafnarfirði, leigutími 1 ár frá og með 1. sept., leiga 40 þús. á mán og árið fyrirfram, sími fylgir. Tilboð sendist DV, merkt „Fyrirframgreiðsla 9566“. 2ja herb. íbúð til leigu í vesturbænum, laus nú þegar. Umsóknir sendist DV, fyrir 5. júlí, merkt „Vesturbær 9590. 4ra-5 herbergja ibúð í Hlíðunum til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „XXX“. Gott herbergi til ieigu á Sólvallagötu 3, á fyrstu hæð, fyrir konu. Aðgangur að eldhúsi. Uppl. í síma 91-621358. Lítið geymsluherbergi til leigu í vest- urbæ, verð kr. 2.000 á mán. Uppl. í síma 91-16368. Nýleg 2ja herb. ibúö til leigu strax í Kópavogi, 65 ferm + geymsla. Tilboð sendist DV, merkt „Engihjalli 9587“. Herbergi til leigu. Uppl. í síma 91-73661. M Húsnæði óskast „Ábyrgöartryggöir stúdentar". Fjöldi húsnæðislausra stúdenta er á skrá hjá húsnæðismiðlun stúdenta. Vantar all- ar gerðir húsnæðis á skrá, allir stúd- entar á vegum miðlunarinnar eru tryggðir þannig að húseigandi fær bætt bótaskylt tjón sem hann kann að verða fyrir af völdum leigjanda. Skráning er í síma 621080. Er að koma utan af landi með 2 böm, 7 og 12 ára, sem þurfa að komast í skóla, á ekki mikla peninga en vil gera mánaðarleg skil. Húshjálp kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 91-674024. 2-3 herb. ibúö óskast til langtímaleigu fyrir rólega eldri konu, helst í eða við gamla miðbæinn. 100% skilvísar mán- aðargreiðslur. Uppl. í símum 681051 og 72622. 3 herbergja íbúð óskast frá og með 1. okt. fyrir par í námi. Fyrirfram- greiðsla eða öruggar mánaðargreiðsl- ur. Tilboð sendist DV, merkt „Reglu- semi 9562“. Ungt par utan af landi óskar eftir 2-3 herbergja íbúð frá og með 1. sept. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 94-2019. „ \ ..■II • V ■ W,- íér ■ ■ ,í? 7:| W 'l'P ""■ ijmfti / W: oiuia . IÐAVÖLLUM 6, KEFLAVÍK, SÍ ■ '/ í ■ ’ ^ - • /£ THÉX SPÓNPARHET ÓDÝRT, STERKT OG AUÐVELT AÐ LEGGJA Tré-x Spónparket, hefur alla þá eiginleika sem góðu gólf- efni sæmir. Það er rakahelt, endingargott, fáanlegt á góðu verði og er framleitt á Islandi. Tré-x spónparket er framleitt í tveim stærðum 11 mm þykkt, breidd 28 cm, lengd 248 cm 22 mm þykkt, breidd 39 cm, lengd 248 cm Tré-x spónparket má nota á eldhús, svefnherbergi, stofur, skrifstofur, verslunarhúsnæði og á sumarhús. Tré-x spónparket er framleitt hjá TRÉ-X, Trésmiðju Þor- valdar Ólafssonar hf. en þar fara saman reynsla, þekking og tækni. Tré-x spónparket er nýtískulegt, fallegt og auðvelt að leggja sjálfur. Tré-x spónparket er fáanlegt hjá flestum byggingavöruverslunum landsins. Nánari upplýsingar hjá TRÉ-X í síma 92-14700. \r SIMAR: 92-13320 OG 92-14700 *■' * ■ «' - ■ : m ——1 v - ' . u ■ s ' ' ‘kf’- , ' . ’ ;::>+ ;í -' V -' ______________________
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.