Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1988, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1988, Side 20
20 MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 1988. MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 1988. 21 íþróttir Iþróttir Opna GK-mótið Opna GK-mótiö í golfi'fer fram á Hvaleyrarholtsvelli í Hafnarfiröi um helgina. Sérstök verölauneru handa þeim sem fer holu i höggi á mótinu. Hlýtur sá heppni bif- reið af gerðinni Peugeut 405 en hann var einmitt kosinn bíll árs- ins í Evrópu í ár. Skráning fer fram í golfskálanum í Hvaleyrar- holti fram til klukkan 21 á föstu- dagskvöld. Vei gert hjá Geislanum Geislinn frá Hólmavík nældi sér í 4 stig í C-riðli 4. deildar í vik- unni. Fyrst sigraði liöið Höfrunga 2-0 á útivelli. Ingvar Pétursson og Þröstur Friðberg gerðu mörk liðsins. Síðan geröu Geisiamenn 3-3 jafntefli við Bolvíkinga. Atli Þor- valdsson gerði þá tvö mörk fyrir Geisla og Haraldur Jónsson eitt en Sævar Ægisson skoraði öll mörk Bolvíkinga. BÍ er enn efst- i C-riöh með 9 stig en Geislinn er í ööru sæti með 7 stig, Bolvíkingar hafa 4 stig en Höfrungar eru á botninum meö ekkert stig. Blikar unnu FH Breiöabliksstúlkumar héldu sig- urgöngu sinni áffarn i 2. deild kvenna á mánudagskvöldið er þær unnu FH 4-1 á Kópavogs- vellinum. Ásta B. Gunnlaugs- dóttir skoraöi tvívegis í fyrri hálf- leiknum fyrir UBK en Aðalheiöur Bergsdóttir minnkaði muninn fyrir FH. í síðari hálfleik skoraði Kristrún Ðaðadóttir tvö mörk fyrir Blikana og tryggði liðinu öruggan sigur. KR-stúlkur unnu Tveir leikir fóru fram í 1. deild kvenna í gærkvöldi. KR-stúlkur iögöu Fraraara að velli, 3-0 í Safamýri og var þaö mjög sanngjam sigur. Hrafnhild- ur Hreinsdóttir, Guðlaug Jóns- dóttir og Elísabet Tóraasdóttir gerðu mörk KR-inga. í Keflavík gerðu heimamenn 2-2 jafntefli við Stjörnuna. Guð- rún Guðnadóttir og Ragna Lóa Sefánsdóttir korau Garðbæing- um í 2-0 en þær Svandís og Ásdís Skúladóttir náöu aö jafna fyrir heimaraenn. 2 leikir gegn V- Þýskiandi íslenska landsliðið í handknatt- leik leikur á sunnudag og mánu- dag landsleiki gegn Vestur Þjóð- veijum og verða báðir leikimir í Laugardalshöll. Á síðustu tveim- ur vikum hafa þjóðirnar leikið tvo landsleiki. I fyrri leiknum sem fram fór í Hamborg sigruðu Vestur Þjóðverjar 19-18 en í þeim seinni sem leikinn var á austur þýska handknattleiksmótinu varð jafntefli 19-19. Vestur Þjóðveijar koma hingað til lands með sitt allra sterkasta lið. ísland og Vestur Þýskaland hafa leikið 34 landsleiki, Vestur Þjóðveijar hafa sigrað í 24, íjór- um hefur lyktað með jafntefli og íslendingar hafa sigra 6 sinnum. „Það myndi gefa hðinu mikið sjálfstraust að vinna leikina gegn Vestur Þjóðverjum. En engum blöðum verður um það fletta aö leikimir koma til meö að verða hörkuspennandi. Vonandi fjöl- menna áhorfendur í Laugardals- hölhna því stuðningur þeirra er ómetanlegur. Það er hverki eins gaman að vinna sigur í landsleik en einmitt í Laugardalshöhinni," sagði Þorgils Ottar Matthisen, fyrirliði íslenska liðsins á blaða- mannafundi sem efnt var til í gær í tengslum við landsleikina. íslenskir áhorfendur fá þarna kjörið tækifæri til að sjá íslenska landshðið því sjö mánuðir eru síðan að landsleikur fór fram hér á landi. Vestur Þjóðverjar leggja mikið upp úr þessari ferð hingað til lands. Þeir koma til íslands á morgun og munu æfa tvisvar dag fram að landsleikjunum. Ivanes- cu þjálfari Vestur Þjóðverja mun á föstudag halda námskeið sem öhum er opið. Námskeiðið verður í Laugardalshölhnni og hefst kl.17.00. Skráning fer fram á skrifstofu HSÍ. -JKS Við seljum íþróttaskó frá KRINGWN KI5IMCNM Sími 669212 Leiftursmenn í undanúrslit í fyrsta sinn í sögunni - unnu Tindastól, 3-0, í mjólkurbikamum á Ólafsfirði Kormákur Bragason, DV, Ólafsfirði: „Þessi leikur verður til þess að lyfta stemningunni. Það má segja að þetta skipti sköpum fyrir Leifturshðið og von- andi náum við nú sama kraftinum og einkenndi liðið í fyrra,“ sagði Óskar Ingimundarson, þjálfari Leifturs, eftir að hð hans hafði tryggt sér sæti í undan- úrshtum mjólkurbikars KSÍ en hðið lagði 2. dehdar lið Tindastóls að velli, 3-0, á Ólafsfirði í gærkvöldi. Þetta er í fyrsti sinn í sögu félagsins sem Leiftur kemst í 4 höa úrslit bikarkeppninnar. Fyrstu mínútur leiksins voru heldur tíðindahtlar. Leikmenn beggja liða tóku sér nógan tíma í byijun og þreifuðu varfæmislega fyrir sér. Leiftursmenn voru fyrri til að finna leiðina að mark- inu og náðu oft á tíðum að spha góðan fótbolta þrátt fyrir að þeir hefðu norð- angoluna í fangið. Á 28. mínútu upp- skára þeir síðan laun erfiðisins þegar Steinar Ingimundarson skoraði gott mark af stuttu færi. Leiftursmenn fengu aukaspyrnu á vítateig og boltinn barst af varnarveggnum út á kantinn þar sem Guðmundur Garðarsson sneri á varn- armenn og sendi á Steinar sem skoraði auðveldlega framhjá Gísla Sigurðssyni í marki Tindastóls. Aðeins tveimur mínútum síðar bættu heimamenn öðru marki við. Þorsteinn Geirsson stakk boltanum inn fyrir vöm Sauðkrækinga á Hafstein Jakobsson sem vippaði knettinum laglega yfir Gísla í markinu. Sannarlega glæsilegt mark sem yljaði frekar fáum áhorfend- um á Ólafsfirði. Eftir markið færðist aukin harka í leikinn og knattspyrnan lét í minni pokann fyrir baráttunni. Tindastóh skoraði mark sem var dæmt af vegna þess að brotið var á Þorvaldi, markverði Leifturs. Tindastólsmenn gengu þar með af velli í leikhléi tveimur mörkum undir. Leiftursmenn hófu seinni hálfleikinn af krafti og var ljóst að þeir ætluðu að notfæra sér vindinn til að gera út um leikinn. Þeir áttu nokkrar laglegar sóknir en þær enduðu flestar á Gísla, markverði Tindastóls. Þegar líða tók á seinni hálfleikinn komust gestirnir bet- ur inn í leikinn og mikh barátta færði þeim ágæt marktækifæri. Þorvaldur Jónsson bjargaði mjög vel eftir mistök í vörn Leifturs og má segja að þar hafi heimamenn sloppið með skrekkinn. Beint úr útsparkinu fékk svo Steinar dauðafæri en varnarmenn Tindastóls björguðu á síðustu stundu í horn. Þor- valdur markvörður færði sér vindinn í nyt og löng útspörk hans sköpuðu hættu í vörn gestanna enda virkaði vöm Tindastóls hálf- óörugg. Baráttan og harkan jukust undir lokin og Þorsteinn Geirsson fékk gult spjald fyrir að slá th leikmanns Tindastóls. Steinar Ingimundarson fékk dauðafæri þegar 15 mínútur voru th leiksloka en skahi hans fyrir opnu marki fór rétt yfir þverslá. Mikh harka gerði hlutverk Braga Bergmanns dóm- ara heldur óskemmtilegt og varð hann nokkrum sinnum aö grípa th gula spjaldsins. Þriðja mark Leifturs, rétt fyrir leiks- lok, gerði endanlega út um vonir Tinda- stóls th að jafna metin. Hafsteinn Jak- obsson komst laglega upp kantinn vinstra megin og sendi fastan bolta fyr- ir markið þar sem Eysteini Kristinssyni mistókst að hreinsa frá. Fór svo að hann vippaði boltanum í bláhornið á eigin marki. Algerlega óveijandi fyrir Gísla. Á síðustu mínútunum fengu Tindastóls- menn tvö góð marktækifæri en þau fóru bæði forgörðum. Þorvaldur markvörð- ur varði vel í tvígang og hélt marki sínu hreinu. Hafsteinn Jakobsson fékk síð- asta færi leiksins en hitti boltann iha og Gísh náði að veija. Sigur Leiftursmanna var mjög sann- • Hafsteinn Jakobsson skoraði annað markið og átti mjög góðan leik. gjam miðað við gang leiksins. Vöra Leifturs var mjög sterk og hinir hættu- legu framherjar Tindastóls, sem sökktu KR-ingum á dögunum, máttu sín htils. Miðjumenn Leifturs sphuðuð sinn besta leik í sumar. Lúðvík Bergvinsson, Þor- steinn Geirsson og Hafsteinn Jakobsson stjómuðu leik hðsins og þá var Steinar hættulegur í framhnunni. Fremstur í flokki í annars jöfnu hði Tindastóls var Ólafur Adólfsson. Liðið hefur samt sýnt betri leiki í sumar en það gerði í þessum leik en á þó heiður skihð fyrir mjög vasklega frammistöðu í bikarkeppninni. • Steinar Ingimundarson skoraði fyrsta mark Leiftursmanna gegn Tinda- stóli í gærkvöldi. Larsen áfrjálsa sölu Preben Elkjer Larsen, danslci landshðsmaðurinn í knatt- spymu, var á dögunum orðaöur við svissneskt 1. deildar hð en nú stefnir fátt til þess að hann fari þangað. Preben Larsen hefur fengið frjálsa sölu frá Verona á ítahu en þessa stundina virðist líklegt að hann verði kyrr á Ítalíu þar sem tvö þarlenð knatt- spymuhð hafa sett sig í samband við þennan snjaha markaskor- ara. Einnig er Belgía inni í mynd- inni hjá Larsen cn hann spilaði þar áður en hann fór til Ítalíu og að hans eigin sögn líkar honum vel við knattspyrauna í Belgiu. Þess má að lokum geta að hann er kvæntur belgískri konu og gæti það aö sjáfsögðu haft ein- hver áhrif. • Carl Lewis fagnar hér frábærum árangri i langstökkinu. Lewis stökk 8.76 metra og var aðeins 14 cm frá heimsmeti Bob Beamons sem er 8,90 metrar. Símamynd/Reuter Úrtökumót í USA fyrir OL í Seoul: Lewis 14 cm frá heímsmeti Bob Beamons Carl Lewis er líklegur til þess að slá heimsmet Bob Beamons í langstökki. í gær sigraði hann í langstökki á úrtökumóti bandarískra fijálsíþróttamanna í Indiana- pohs. Lewis stökk 8,76 og vantaði aðeins 14 sentimetra í heimsmet Bob Beamons sem er 8,90 metrar. Árangur Lewis er fimmti besti árangur langstökkvara frá upphafi í heiminum. Lewis, sem vann til fernra gullverðlauna á síðustu ólympíuleikum, fékk gífurlega harða keppni í langstökkinu í mikhli rign- ingu sem var meðan á keppninni stóð. Larry Myricks gerði harðar atlögur að heimsmeti Beamons og stökk lengst 8,74 metra eða aðeins tveimur sentimetrum skemmra en Lewis. Sigur Lewis var því langt frá því að vera öruggur. Lewis setti heimsmet Steve Lewis, sem ekki er skhdur Carl Lewis, setti heimsmet í unglingaflokki og sigraði í 400 metra hlaupi karla á 44,11 sekúndum. Árangurinn er fimmti besti í heiminum frá upphafi. Annar í 400m hlaupinu varð Danny Everett á 44,32 sek- úndum og þriðji varð Harry Reynolds á 44,65 sekúndum. Þessir þrír keppa í Seoul. • Eins og fram hefur komið í DV sigr- aði Edwin Moses í 400m grindarhlaupinu á úrtökumótinu, Andre Phillips varð ann- ar á 47,58 sek. og þriðji varð Kevin Young á 47,72 sek. Sá sem stöðvaði Moses á sínum tíma og sigraði hann í 123. hlaupi Moses án taps, Danny Harris, varð 3/100 úr sek- úndu frá því að komast th Seoul. Harris hlaut silfur í LA. -SK Stórleikir í Mjólkurbikamum í kvöld Reykjavíkurrisamir Valur og Fram mætast á Hlíðarenda Tveir stórleikir eru á dagskrá í 8 liða úrshtum Mjólkurbikarkeppni KSÍ 1 kvöld. Á Hlíðarenda mætast Reykjavíkur- risamir Valur og Fram og má að sjálf- sögðu búast við hörkuleik þessara höa. Framarar eru, sem kunnugt er, lan- gefstir í 1. dehd og eru komnir með aðra höndina á titihnn og hðið stefnir að sjálfsögðu á tvöfaldan sigur en Framarar hafa Mjólkurbikarinn að verja frá því í fyrra. Valsmenn hyggja örugglega á hefndir frá því í síðustu viku en þá töpuðu þeir fyrir Fram í deildinni. Mjög hklegt er að Guðmundur Steinsson, markahæsti maður íslands- mótsins, leiki með Fram í kvöld en hann hefur verið frá í 2 vikur vegna meiðsla. Á Akranesi leika Skagamenn og Keflvíkingar og verður þar án efa hart barist en bæðiþessi hö eru mikh bikar- hð og hafa unnið ófáa bikarsigrana í gegnum árin. Báðir þessir leikir hefjast í kvöld klukkan 20. -RR Möltubúi hjá Genk Eins og fram kom í blaöinu í gær er mjög líklegt að Guðmundur Torfason verði ekki áfram hjá belgíska hðinu Genk. Liðið reyndi í gær nýjan leikmann, Busuthl að nafni, og er hann landsliðsmaður frá Möltu. Busut- ih skoraði tvívegis í æfingaleik með Genk gegn 3. deildar liðinu Patro í gærkvöldi og ætti slík byijun ekki að eyðileggja neitt fyrir leikmanninum. Vilja ensk lið Forráðamenn evrópsku stórlið- anna AC Milan og Bayera Munchen sögöu í fyrradag að það væri gifurlega mikhvægt fyrir knattspyrnuna að fá ensk félags- lið aftur í Evrópukeppnina. Bæöi þessi liö munu leika á Wembley leikvanginum í ágúst gegn ensku liðunum Arsenal og Tottenham í 4 hða vináttumóti. Arnór ekki meö gegn Rússum Þaö virðast litlar líkur á aö Arnór Guöjohnsen leiki meö íslenska landsliðinu gegn Rússum í und- ankeppni HM þann 31. ágúst nk. Heil umferð verður lehdn í belg- ísku knattspyrnunrii sama dag og Araór verður þá væntanlega í sviðsljósinu meö liöi sinu And- erlecht sem mætir Charleroi. Forráöamenn Anderlecht hafa í gegnum árin verið mjög tregir að gefa leikmönnum liösins frí til þess að leika með landsliði sínu. Fyrr í vetur kom upp svipað dæmi meö hollenska landsliös- manninn Ari Van Tiggelen en Anderlecht vildi ekki lána hann í mikilvægan landsleik. Reyndist þetta nhkið þrætumál milli for- ráöamanna Anderlecht og hol- lenska knattspyrausambandsins en svo fór aö Ánderlecht var sekt- að um miklar íjárliæöir. Þeim þótti þó skárra að fá sektma en að imssa hohenska landshös- manninn. menn í handbottanum: Sigurion for til NJarðvíkur Siguijón Guðmundsson,’hinn laga.SigmarÞrösturmarkvöröur því búast viö Njarðvíkingum snjahi hornamaður Stjöraunnar fór th IBV í Eyjum, Hermundur sterkum í 2. deildinni næsta vet- í handknattleik, hefur skrifað Sigmundsson til Noregs, Magnús ur. undir félagaskipti yfir í 2. dehdar Teitsson til Njarðvíkur og Guö- • Brynjar Kvaran mun standa hö Njarðvíkur. mundur Óskarsson th Ármanns í marki Stjörnunnar næsta vetur Lítiö lát hefur veriö á félaga- þar sem Hannes Leifsson verður ogvegurendurkomahansthhðs- skiptum handknattleiksmanna í við stjórn næsta vetur. ins nokkuö á móti þeim sem farið Garöabænum og nú hafa fjórir • Sigurjón mun styrkja hö hafa frá félaginu. leikmenn, sem léku með Stjörn- UMFN verulega en þjáífari þar á hs/-SK unni í fyrra, fariö til annarra fé- bæ veröur Magnús Teitsson. Má MEIRIHÁTTAR SPORTVÖRU ÚTSALA Semdæmi má nefna: íþróttagallar frá kr. 900,- íþróttaskór frá kr. 390,- Iþróttatöskur frákr. 575,- Stuttbuxur frá kr. 450,- Bolir frá kr. 500,- Fótboltaskór frá kr. 900,- Fótboltar frá kr. 500,- Markmannshanskar frá kr. 370,- Póstsendum samdægurs BOLTAMAÐURINN LAUGAVEGI 27 SIMI 15599

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.