Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1988, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1988, Síða 27
MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 1988. 27 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Flækju- fótur ■ Húsnæði óskast Erum hjón frá Siglufirói með eitt bam og bráðvantar 2-3 herb. íbúð nú þegar í 7-8 mánuði. Fyrirframgreiðsla eö óskað er. Uppl. í síma 77061. Herbergi eða ibúð óskast íyrir mann úr dreifbýlinu, fer oftast burt um helg- ar. Góð meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-34669 eftir kl. 20. Hjón frá Hornafirði með 4 börn ætla að stunda nám í Reykjavík í vetur og vantar 3ja-5 herb. íbúð frá 1. sept. í 9-12 mán. Uppl. í síma 97-81692. Hjón með 2 stálpuð börn óska eftir íbúð á leigu. Húshjálp hugsanleg og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 91-83494 milli kl. 13 og 19.________________________ Hjón óska eftir tveggja herbergja íbúð á leigu, greiðslugeta 25-30.000, geta«" tekið að sér þrif. Uppl. í síma 625304 kl. 19.30-21.________________________ Karlmaður á miðjum aldri óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 91-13732. Hjón, kennarar, óska eftir 3ja herb. íbúð í 1 'A ár, helst í Kóp., góðri um- gengni og reglusemi heitið í hvívetna. Hafið samb. v/ DV í s. 27022. H-9834. Roskinn, reglusamur maður, sem reykir ekki, óskar eftir herbergi með aðgangi að baði. Helst í Kópavogi. Uppl. i síma 42109 á kvöldin. S.O.S. Ég er reglusamur og snyrtilegur verslunarmaður og ég óska eftir her- bergi. Vinsamlegast hringið í síma Kjötmiðstöðvarinnar 686511. Gústi. 3-4 herb. ibúð óskast, fyrir 1. sept. Heimilishjálp í boði. Uppl. í síma 10902 eða 73108. íbúð óskast sem fyrst á Rvksvæðinu, tvennt fullorðið í heimili, góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 43268. Óska eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð, reglusemi heitið, fáir í heimili. Uppl. í síma 15888 kl. 12-22. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla. Reglusemi. Uppl. í síma 91-73179. Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð. 100% reglusemi. Uppl. í síma 673337. ■ Atvinnuhúsnæði Hey, áttu eða veistu um 200-400 m2 húsnæði eða skemmu í slæmu ástandi sem hægt væri að gera upp? Þá viljum við alveg endilega leigja það á 5-15.000 á mánuði. Hafðu samband við Ólaf í s. 92-37479. Virt gjafavöruverslun i miðbænum óskar eftir verslunarhúsnæði við Laugaveginn eða í Kringlunni strax, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9821. 25-30 fm skrifstofuhúsnæði óskast til leigu, helst á rólegum stað, annað- hvort í Kópavogi eða í Rvík. Uppl. í síma 91-687565. Hljómsveit i Reykjavík bráðvantar hús- næði strax. Allt kemur til grema." Uppl. í síma 91-28631 eftir kl. 17. ■ Atvinna í boði Afgreiðsla og aðstoðarmaður. Starfs- kraftur óskast til afgreiðslu í bakaríi, einnig aðstoðarmaður. Uppl. í síma 91-50480 og 46111 síðdegis, Snorrabak- arí, Hafnarfirði. _________________ Ræsting um heigar. Laugardags- og sunnudagsmorgna frá kl. 7-14. Um- sóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu okkar daglega milli kl. 13 og 17 að Álfabakka 8. Broadway. Röskir starfskraftar óskast á skyndi- bitastað til að sjá um létt þrif, 10 tíma vaktir, góð frí, einnig óskast starfs- kraftur frá kl. 12-17 alla virka daga. Uppl. í síma 687452 eða e. kl. 17 75790. ^ Dýraspítalinn Viðidal óskar eftir starfs- krafti til ræstinga og umhirðu dýra. Hafið samband við Þorvald í síma 674020. Hellulagnir. Menn vantar við hellu- lagnir í ágúst og sept., eingöngu vanir menn koma til greina. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-9843. Hellusteypa. Óska eftir vönum manni (eða mönnum) við hellusteypu úti á landi í skamman tíma. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-9845. Málmiðnaðarmenn. Viljum ráða fag- menn og vana aðstoðarmenn til jám- iðnaðarstarfa. Vélsmiðja Hafnarfjarð- ar, sími 91-50145. ^ Óskum eftir trésmlðum í vinnu og einn- ig verkamönnum. Uppl. á vinnustaðn- um, Selásskóli eða í síma 985-28360 eða 985-28350. Starfskraft vantar til ræstinga, vinnu- tími ca kl. 16-18. OPAL, Fosshálsi 27, sími 672700. Óska eftir duglegum manni í vinnu við húsaviðgerðir. Uppl. í síma 91-45416.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.