Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1988, Side 36
36
MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 1988.
Jarðarfárir
Hávarður Helgason lést 8. júlí sl.
Hann var fæddur 25. júlí 1893 í Haga
í Mjóafirði. Foreldrar hans voru
hjónin Ingibjörg Þorvarðardóttir og
Helgi Hávarðarson. Ungur fór Há--
varður til sjós og var hálfa öld á höf-
um úti, lengst af sem skipstjóri á litl-
um bátum. Eftir að hann kom í land
vann hann hjá Síldarbræðslu Seyðis-
íjarðar. Hann giftist Þorbjörgu Sig-
urðardóttur, en hún lést árið 1970.
Þau eignuðust eina dóttur saman.
Einnig ól hann upp dóttir Þorbjarg-
ar. Útfor Hávarðar veröur gerð frá
Seyðisfjarðarkirkju í dag kl. 14.
Daðey Guðmundsdóttir frá ísafiröi,
sem andaðist á Hrafnistu sunnudag-
inn 17. júh sl., verður jarðsungin
fóstudaginn 22. júlí kl. 15 frá Foss-
vogskapellu.
Guðjón Kristinsson, fyrrverandi
kennari, Þórsgötu 8b, er lést 8. júlí
sl„ verður jarðsunginn frá Áskirkju
í dag, 20. júlí, kl. 13.30.
Útfór Skúla Jónssonar, Hróarslæk,
Rangárvöllum, er andaðist 14. júlí,
fer fram frá Fossvogskirkju fóstu-
daginn-22. júlí kl. 13.30.
Olgeir Sigurvinsson, Hrafnistu, áður
Hraunbæ 73, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju21. júlí kl. 13.30. Jarð-
sett verður í Grindavíkurkirkju-
garði.
Ólafur Bæringsson, Bjarkargötu 8,
Patreksfirði, verður jarðsunginn frá
Patreksfjarðarkirkju fimmtudaginn
21. júlí kl. 14.
Páll Axelsson, strætisvagnastjóri,
Lönguhlíð 19, er lést 15. júlí, verður
jarðsunginn frá Fíladelfíukirkjunni,
Hátúni 2, fóstudaginn 22. júlí kl.
13.30.
Andlát
Höskuldur Stefánsson, Hjallabrekku
12, Kópavogi, lést í Borgarspítalan-
um 18. júh.
Skarphéðinn Árnason lést í Osló 18.
júh sl.
Rannveig Sigurðardóttir frá Jarð-
brú, lést þriðjudaginn 19. júlí í
Dalbæ, heimili aldraðra á Dalvík.
Tapað fundið
Fressköttur týndur
Grábröndóttur fressköttur meö hvíta
bringu tapaðist frá Hrísateig á sunnudag-
inn sl. Hann er ekki með ól. Þeir sem
hafa orðið varir við kisa eða vita hvar
hann er niðurkominn vinsamlegast
hringi í síma 36889.
Veiðikassi tapaðist
við Laugarvatn
Á sunnudaginn sl. tapaðist brúnn veiði-
kassi á aðalveginum rétt við Laugarvatn.
í kassanum voru tvö veiöihjól, annað
glænýtt, og mikið af veiðidóti. Finnaiidi
vinsamlegast hringi í Hlyn í síma 686245.
Tilkynningar
2 ný aðalkort af Islandi
Landmælingár íslands hafa nú sent frá
sér tvö ný aðalkort af íslandi í mæli-
kvarða 1:250.000. Þetta eru kortablöð 4
sem sýnir Miðnorðurland £rá Húnaflóa
og austur á Tjörunes og blað 5 sem sýnir
Mið-ísland frá Oki í vestri og að Trölla-
dyngju í austri. Kortin eru endurteiknuð
frá grunni og því frábrugðin þeim gömlu.
Broti og kápu kortanna hefur einnig ver-
ið breytt og framvegis verða öll kort frá
stofnuninni í þessu nýja broti. Kápa aðal-
kortanna er rauð og fá öll aðalkort slíka
kápu um leið og þau verða endurprent-
uð. Aðalkort henta mjög vel sem ferða-
kort þar sem á þeim eru allir vegir og
vegaslóðar auk bæjamafna og ömefna.
Sölustaðir korta eru um 200 um allt land.
Landmælingar íslands reka sérverslun
með kort að Laugavegi 178. Þar fæst mik-
ið úrval korta og ýmis varningur er teng-
ist þeim svo sem kortamælar og korta-
töskur.
Jón Hjaltalín Gunnlaugsson, læknir,
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju fimmtudaginn 21. júlí kl. 15.
Minningarathöfn um Eystein Guð-
jónsson, Steinum, Djúpavogi, veröur
í Djúpavogskirkju laugardaginn 23.
júh kl. 14.
Gildran í Duushúsi fimmtudagskvöldið 21. júlí. Hefjast þeir
Hljómsveitin Gildran heldm- tvenna tón- kl. 22. Kynnt verður væntanleg hljóm-
leika í Duus húsi í vikunni. Fyrri tónleik- plata frá hljómsveitinni, en í fyrra sendi
amir verða í kvöld og seinni tónleikamir hljómsveitin frá sér plötuna Huldumenn.
Ferðalög
Utivistarferðir
Miðvikudagur 20. júlí:
Kl. 8: Þórsmörk til sumardvalar.
Kl. 20: Þerney. Siglt frá Komhlöðunni,
Sundahötn. Gengið um eyjuna.
Hljóðriti leigir
útfarsímaog fl.
Hljóðriti hefur hafiö útleigu á ýmsum
tækum. Svo sem Dancall farsímum, sjón-
vörpum, videomyndatökuvélum og fl.
Þeir munu senda og sækja eftir þörfum.
Pöntunarsímar em 53776 og 651877.
Fréttir
Aftur á fyrsta ár eftir fall á
„Gratlegt að
■ + mm
sja nmm ar
vorAa aA ondii14
fvl v(l ClV wBI^M
„Æth örlög min ráðist ekki á Vegna þessa hefur annar nemand- reglugerðarinnar og fengju að
deildarfundinum í dag. Ég hef sótt inn beðið um undanþágu frá þess- reyna í þriðja skiptið. Fordæmi
um undanþágu en í reglugerðinni um reglum sem deiidinni er heimil væru hins vegar fyrir þvi að menn
er gert ráð fyrir tvenns konar und- í sérstökum tilvikum. Mun deildar- hefðu fallið á þennan hátt og síðast
anþágu þegar sérstaklega stendur fundur lagadeildar fjalla um máhð minnti Jónatan að það hefði gerst
á og ég tel að svo hafi verið í því í dag. fyrir 5-6 árum.
próíi sem ég féll i. Það er grátlegt „Lagadeildin er með hluta-
að sjá funm ár verða að engu bara Ekki fordæmi fyrír undan- kennslu sem fáar deildir í Háskó-
vegna þess að ég fór á taugum í þágu lanum eru með. Námiö er bundið
einu prófi. Ef beiðni minni verður Sveinn Andri Sveinsson, formað- saman í hluta og það kemur skýrt
neitaö er ég hætt í laganámi. Það ur Stúdentaráðs, sagði að réttinda- fram í reglugerðinni að það gildir
er tímasóun að eyöa tíma sínum í skrifstofa Stúdentaráös heíöi þegar það sama hvort sem menn taka
deild þar sem próftaka er eins og látið máhð til sín taka. „Réttinda- próf i ákveðnum flokkum greina
lottó. Maður fær kannski eina skrifstofan er nýstofnuð og mun eða námskeiðum sem eru sjálf-
spumingu úr htlum hluta af fleiri taka við ýmsum réttindamálum stæðar einingar. Þetta er eitt af því
þúsund blaðsíöum en í reglugerð stúdenta. í þessu einstaka máli er sem hefur gert það að verkum að
um próftökur í Háskóla íslands er það mat okkar aö ef deildin vhji lagadeild hefur haldið uppi þeim
kveöiö á um að spyrja skuh al- halda í prófhlutakerfið verði að námskröfum sem áöur voru gerð-
mennt úr námsefninu," sagöi laga- vinna í anda kerfisins þannig að ar,“ sagði Jónatan.
nemi er féh á fjórða ári. menn fahi ekki á mhh hluta. Þetta Jónatansagðiaömenngætuhins
Tveir laganemar á fjórða ári féllu er óljóst orðaö og að auki óeölhega vegar deht um hvort þetta væri
í vor í annarri thraun og sam- íþyngjandi miðað við aörar deildir. heppilegt fyrirkomulag og thlögur
kvæmt reglugerð dehdarinnar eiga Við höfum því skrifað lögskýring- hefðu komið um breytingar. Þær
þeir aö hefja nám á fýrsta ári að amefnd Háskólans bréf og óskað hefðu hins vegar ekki náð lengra
nýju. Námið í lagadeild skiptist í eftir því að kannaö sé hvort þessi en á umræöustig. „Þaö er enginn
þrjá hluta og tekur fimm ár. Hver framkvæmd lagadeildar á sér stoð vafi í okkar huga eða hefur verið í
nemandi hefur tvær thraunir th að í lögum eða reglugerð um Háskól- áratugi að þessar reglur séu í gildi.
fara í gegnum hvem námshluta. ann,“ sagði Sveinn Andri Sveins- Það hefur aldrei nokkrum dottið í
Takist það ekki veröur nemandinn son. hug aö þetta stæðist ekki fyrr en
að hefja nám aö nýju á fyrsta ári Jónatan Þórmundsson, dehdar- nú,“ sagði Jónatan Þórmundsson
og þær einkunnir, sem hann hefur forseti lagadehdar, sagði að ekki um erindi Stúdentaráös.
áður hlotið, þurrkast út að al- væru fordæmi fyrir því að menn JFJ
mennri lögfræði undanskhinni. fengju undanþágu frá ákvæðum
Frá tjaldstæðinu á Höfn. DV-mynd Ragnar
Höfh:
Flelri gestir á hótel-
inu en áður í júní
Júlía Imsland, DV, Hö£n:
Það sem af er sumri virðist íjöldi
ferðamanna vera mjög svipaður og
var í fyrra. í júni vom gestir á Hótel
Höfn miklu fleiri en nokkru sinni í
þeim mánuði síðan hótelið tók til
starfa fyrir 23 árum og mjög vel lítur
út með nýtingu í júlí.
í Skaftafelh er fjöldi gesta svipaður
en heldur minni umferð þeirra sem
koma og fara samdægurs. Útlending-
amir kaupa mikið af matvælum í
þjónustumiðstöðinni í SkaftafeUi og
matbúa sjálfir. Þeir eru mjög hrifnir
af mjólkurvörunum og dásama mik-
ið íslenska brauðið og segja það betra
en hjá þeim. Það virðist sama hvaðan
þeir eru - dómurinn yfir brauðinu
er sá sami.
Á Edduhóteli Nesjaskóla er aðsókn
rnjög góð og svipuð því sem var í
fyrra en prjónavörur, sérstaklega
lopapeysur, seljast iha. Þykja alltof
dýrar.
Á tjaldstæðinu á Höfn er eina
breytingin frá fyrra ári sú að nú eru
fleiri íslendingar, Danir og Svíar sem
gista þar en færri Þjóðverjar og
Frakkar. Áberandi er hvað erlendir
ferðamenn versla minna en áður var.
Þýskaland:
Gott verð á ufsa
í morgun fékkst gott verð fyrir ís-
aðan ufsa á mörkuðum í Þýskalandi.
í Bremerhaven voru seld 65 tonn af
ufsa og fengust mest 73 krónur fyrir
kílóið. Enn hærra verð fékkst fyrir
ufsann í Cuxhaven og fór kílóið upp
í 82 krónur. Markaður fyrir ufsa í
Þýskalandi batnar jafnt og þétt þessa
dagana.
Verð á karfa er einnig á uppleið
eftir að hafa veriö lágt undanfarið. í
morgun seldust 130 tonn af karfa frá
íslandi í Bremerhaven og meðalverð-
ið var um 52 krónur fyrir kílóið.
Á tímabhinu 24. júlí th 7. ágúst
verður bannaö að flytja ísaðan karfa
og ufsa f gámum á Þýskalandsmark-
að. Samkvæmt upplýsingum frá LÍÚ
munu tvö íslensk skip sigla til Þýska-
lands á þessum tíma.
Þegar blaðið fór í prentun var ekki
búið að tilkynna um sölu á Bret-
landsmarkaði en þó var vitað að að-
eins 40 tonn af þorski voru á mark-
aðnum í Grimsby. Sama magn var
af þorski á markaðnum í Peterhead
í Norður-Englandi og fór kílóið hæst
á 124 krónur. pv
Umboðsmaður Alþingis:
Skrífstofan
opnuð 1. ágúst
Umboðsmaður Alþingis, Gaukur
Jörundsson lagaprófessor, tekur
formlega til starfa 1. ágúst og verður
skrifstofa hans á Rauðarárstíg 27-29.
Þegar í vor fóru málabeiðnir fólks
að berast th umboðsmannsins og
starfar hann þegar að nokkrum mál-
um.
Umboösmaðurinn á að Uðsinna
fólki sem telur á sér brotið af opin-
berum aðhum. Þá á umboðsmaður
að skha Alþmgi árlega skýrslu um
störf sín. -SMJ