Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1988, Blaðsíða 39
39
MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ 1988.
r>v Veidivon Kvikmyndahús
Rúnar örn Haraldsson, 11 ára, með maríulaxinn sinn í gærdag, 19,5 punda, þann stærsta úr Soginu sem veiðst
hefur á spún. DV-mynd G. Bender
Stærsti laxinn úr Soginu:
Veiðimaðurinn 11 ára
og laxinn 19,5 pund
„Þetta var rosalega gaman að fá
svona stóran lax, 19,5 punda, ég hef
aldrei veitt annað en sUunga og bar-
áttan tók hálftíma," sagði Runar Örn
Haraldsson, 11 ára veiðigarpur, í
samtali við DV í gærdag en á mánu-
daginn veiddi hann í Soginu á spún
maríulaxinn sinn. Glæsileg byijun
hjá honum í veiðinni og ekki munaði
miklu að hann kæmist i 20 punda
„Þetta hefur byrjað frekar rólega
en fyrsti laxinn er kominn og eitt-
hvað af bleikju," sagði tíðindamaður
okkar á Vestflörðum er við spurðum
um Fjarðarhornsá í Kollafirði. „Ann-
ars er frekar lítiö að frétta af þessum
slóðum, fiskurinn er að koma, bleikj-
an,“ sagði tíðindamaðurinn að vest-
an.
Brynjudalsá
„Við sáum mikið af laxi en hann
tók illa, fengum'einn lítinn,“ sagöi
veiðimaður sem var að koma úr
Ný bók fyrir veiðimenn:
Silunga- og
laxaflugur
Katrín H. Árnadóttir, markaðsstjóri
Almenna bókafélagsins, afhendir
formanni Stangveiðifélags Reykja-
víkur, Jóni G. Baldvinssyni, fyrsta
eintakið af bókinni Silunga- og laxa-
flugur eftir John Buckland sem er
nýkomin út. Á myndinni er einnig
Friðrik D. Stefánsson, framkvæmda-
stjóri SVFR. I bókinni er 1200 flugu-
gerðum lýst í máli og myndum. Bók-
in er 191 bls. að stærð og litprentuð.
klassann með þessum laxi. „Barátt-
an við laxinn tók hálftíma og þaö var
erfitt að lyfta laxinum upp, hann var
svo þungur. Mér var hjálpað að landa
laxinum og kastaði ég aftur. Þá tók
annar lax en hann fór af og beit
veiðiuggann af maríulaxinum mín-
um,“ sagði Rúnar Örn, 11 ára veiði-
garpur úr Soginu.
„Veiðin byxjaði rólega þennan dag
Brynjudalsá og er áin komin með á
milli 15 og 20 laxa.
Laxá í Dölum
„Það er allt í lagi með veiðina í
Laxá í Dölum og laxarnir eru orðnir
533,“ sagði tíðindamaður okkar á
bökkum árinnar.
Stóra-Laxá í Hreppum
„Ég skil þetta ekki, nú er búið að
laga ósinn og fiskurinn ætti að kom-
ast upp en það gerist lítið,“ sagði
veiðimaður sem var að koma úr
á Alviðrunni en lifnaði þegar líða tók
á kvöldið. Þá fór laxinn að stökkva,"
sagði Haraldur Jónsson, faðir
Rúnars Arnar, í gærdag. „Við feng-
um annan 12 punda lax og þaö er
kominn um 61 lax á land á Alviðru,
þar af tveir 19 punda,“ sagði Harald-
ur í lokin.
Stóru-Laxá í Hreppum í vikunni.
„Við náðum í tvo laxa og tókum þá
í beit, síðan gerðist ekkert, urðum
því bara að skoða landslagið, en það
er fallegt," sagði veiöimaðurinn úr
Stóru-Laxá í Hreppum.
Laxá og Bæjará
Fyrstu laxarnir eru komnir á land
í Laxá og Bæjará, veiöimenn, sem
voru að koma úr ánni, veiddu þijá
laxa. Eitthvað hafði fengist fyrir
þann tíma,.þrír, fjórir laxar.
G.Bender
Bíóborgin
Beatlejuice
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hættuförin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bannsvæðið
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Veldi sólarinnar
Sýnd kl. 5.
Bíóhöllin
Beatlejuice
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Lögregluskólinn 5
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
Þrir menn og barn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Raw
Sýnd kl. 11.
Vanir menn
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.
Allt létið flakka
Sýnd kl. 9 og 11.
Baby Boom
Sýnd kl. 9 og 11.
Háskólabíó
Krókódila-Dundee 2
Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15.
Laugarásbíó
Salur A
Skólafanturinn
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Salur B
Bylgjan
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Salur C
Raflost
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Engar 5 sýningar verða
á virkum dögum i sumar.
Regnboginn
Leiðsögumaður
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.15.
Svifur að hausti
Sýnd k|. 5, 7, 9 og 11.15.
Siðasta lestin
Sýnd kl. 7 og 9.15.
Hetjur himingeimsins
Sýnd kl. 5.
Eins konar ást
Sýnd kl. 5 og 9.
Óvætturinn
Sýnd kl. 7 og 11.
Stjörnubíó
Endaskipti
Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11.
Tiger Warsaw
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Dauðadans
Sýnd kl. 11.
wmtmmmm
Sýnum
gagnkvæma
tillitssemi
í umferðinni.
[ ||UFW-ERÐAR ]
mmammíím.
DV
• — .1 Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berasl fyrir kl. 17 föstudag!!! •
1 iTT*a
27022
Það fer vel um
bam sem situr
í bamabílstól.
UMFERDAR
RÁÐ
Staðan á toppnum í veiðinni:
Laxá í Kjos með 550 laxa
forskot á næstu veiðiá
„Mér sýnist á öllu að þessari
fyrstu lotu Laxár í Kjós verði ekki
hnekkt í bráð, það þarf alla vega
mikið til annars staðar, 550 laxar
eru töluvert forskot,“ sagði mikill
veiðimaður og aflakló sem víða
hefur veitt í sumar og þónokkrum
sinnum í Laxá í Kjós.
Staðan á toppnum í veiðinni er
skýr, forysta Laxár í Kjós er mjög
góð. Svo er Laxá á Ásum með glæsi-
lega veiði en þar er ekki veitt á
nema tvær stangir.
Laxá í Kjós hefur gefið 1616 laxa,
Þverá, Kjarrá kemur næst með
1066 laxa, svo Grimsá 1020 laxa,
Norðurá 1011 laxa, Laxá á Ásum
1000 laxa, Elliðaámar 990, Laxá í
Leirársveit 877 laxa, Blanda 852,
Laxá í Aðaldal 732 og svo Langá á
Mýrum705. G.Bender
FrétUr víða úr veiðinni
Veður
Austan- og suðaustangola eða kaldi,
skúrir sunnan- og vestanlands en
léttir heldur tilinntil landsins norö-
anlands í dag. Hiti 8-16 stig.
Akureyri alskýjað 9
Egilsstaðir skýjað 12
Galtarviá skýjað 9
Hjarðarnés þokumóða 10
KeflavíkurflugvöUur rigning 10
Kirkjubæjarkiaustur aiskýjaö 10
Raufarhöfh þokumóða 8
Reykjavík súld 10
Vestmannaeyjar hálfskýjað 9
Útlönd kl. 6 i morgun:
Bergen skýjað 14
Helsinki léttskýjað 21
Kaupmarmahöfh skýjaö 15
Osló rigning 9
Stokkhólmur hálfskýjað 17
Þórshöfn skýjað 11
Algarve heiðskirt 15*
Amsterdam þokumóða 15
Barcelona . skýjað 23
Berlín skýjað 15
Chicago alskýjað 23
Feneyjar þokumóða 20
-Frankfurt léttskýjað 14
Glasgow skúr 11
Hamborg skýjað 15
London rigning 15
Los Angeles hálfskýjað 19
Luxemborg léttskýjaö 14
Madríd heiðskirt 16
Malaga heiðskírt 22
MaUorka hálfskýjað 24
Gengið
Gengisskráning nr. 135 - 20. júli
1988 kl. 09.15
---------------------------------rv
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 46,040 46,160 45.430
Pund 78,811 79.017 78,303
Kan. dollar 38,487 38,687 37.668
Dönsk kr. 6,5495 6.5686 6,6452
Norskkr. 6,8334 6.8512 6.3449
Sænsk kr. 7.2464 7.2653 7,3156
Fi.mark 10.4946 10.5220 10,6170
Fra. franki 7,3915 7,4108 7,4813
Belg.franki 1.1909 1,1940 1.2046
Sviss. franki 30,0522 30.1305 30,4899
Holl. gyllini 22,0974 22.1550 22,3848
Vþ. mark 24.9283 24,9932 25.2361
It. lira 0.03364 0,03372 0.03399
Aust. sch. 3,5463 3,5556 3,5856
Port. escudo 0.3062 0,3070 0.3092 ^
Spá.peseti 0,3762 0,3772 0.3814
Jap.yen 0,34578 0,34668 0,34905
Irskt pund 67.050 67.225 67,804
SDR 60,0730 60.2296 60,1167
ECU 51.8387 51,9739 52,3399
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
20. juli seldust alls 117,0 tonn.
Magn i Verð i krónum
tonnum Meðal Hæsta Lægsta
Hlýri 0,7 15.00 15,00 15,00
Karfi 105,3 12,35 10,00 17,00
Langa 0,2 11,00 11,00 11,00
Lúða 0,2 93,28 55,00 120.00
Knli 0,2 39,47 37,00 40,(%_
Steinbitur 0.4 25,00 25,00 25.0IT*
Þorskur 6.6 37,40 36,00 38.00
Ufsi 0,3 10,00 10.00 10,00
Ýsa 2.8 49.99 41,00 77,00
Á morgun verða seld 10 tonn af ýsu, 5 tonn af þorski
og 30 tonn af karfa.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
19. júli seldust alls 29,3 tonn.
Þorskur 11,8 39,32 10.00 40.00
Ufsi 5,1 14,77 13,00 18.00
Koli 3.6 25,00 25,00 25,00
Ýsa 1.0 37,54 35,00 40.00
Kadi 1,6 15,05 15,00 15,50
Langa 0,3 20.00 20,00 20.00
Steinbitur 4,9 22,46 22,00 27,00
Undirmál 0.9 19,30 15.00 24,00
Á morgun verða seld úr Sólfara AK 7 tonn af stór-
þorski, einnig bátafiskur.
Fiskmarkaður Suðurnesja
19. júli seldust alls 143,4 tonn.
Þorskur 109,3 39.96 39.00 48.50
Ýsa 0,2 32,06 30,00 35,00
Ufsi 7,8 18,50 18,50 18,50
Karfi 18.6 16,03 16,00 17,00
Lúða 0.9 43,07 40,00 95,00
Grálúða 0.6 20,00 20,00 20,00
Hlýri 3,2 23,50 23,50 23.50
Blálanga 1.0 15,00 15,00 15,00
Sótkoli 0,4 50,50 50,50 50,50
Skarkoli 0.4 34,01 30.00 35,00
Í dag verða m.a. seld 50 tonn af þorski og ýsu úr
Hrafni Sveinbjamarsyni GK og 20 tonn af karfa úr Sigur-
borgu KE.
Grænmetism. Sölufélagsins *»
19. júli seldist fyrir 2.823.869 krónur.
Gúrkur 3,445 155,00
Támatar 5.566 117,00
Kinakál 2,815 152,00
Rófur 1,125 120,00
Salat 1.080 53,00
Blómkál 1,015 199,00
Græn paprika 0,585 306,00
Rauð paprika 0,550 385,00
Einnig var salt litilsháttar af hvitkáli, rabarbara. hraðk^ um, jarðarberjum og fl.