Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1988, Qupperneq 7
Á NÝJUM BÍLUM ÁRGERÐ 1988
Já, við hjá Jöfri hf. kynnum nýjung í bílavið-
skiptum, þar sem hægt er að spara sér meiri
upphæðir en áður hefur þekkst. Þú sérð um
að þrífa bílinn og þú sérð um að skrá hann. I stað-
inn færð þú bílinn á verksmiðjuverði með tolli og
söluskatti, en án álagningar og meira að segja með
verksmiðjuafslætti í sumum tilfellum!
Við erum þekktir fyrir að kalla hlutina sínum réttu nöfnum
og viljum losna við eftirtalda bíla af '88 árgerðinni áður
en '89 árgerðin kemur (75 Crysler, 75 Peugeot og 100
Skoda).
EFTIRTALDAR TEGUNDIR ERU Á ÚTSÖLUNNI:
PEUGEOT 205 GR1,4
PEUGEOT 205 GTi1,9
PEUGEOT 309 GTi1,9
PEUGEOT 309 XE1,3
PEUGEOT 309 XL1,3
PEUGEOT 309 XR.1,6
PEUGEOT 309 AUT01 ,i
PEUGEOT 405 GL
Verð áður útsöluverð
537.700,- 477.900,-
897.600,- 789.200,-
967.600,- 867.600,-
523.800,- 485.600,-
556.700,- 494.800,-
649.900,- 578.700,-
727.400,- 666.400,-
699.800,- 632.100,-
Afsláttur
59.800,-
108.400,-
100.000,-
38.200, -
61.900,-
71.200, -
61.000,-
67.700,-
PEUGEOT 405 GR
PEUGEOT 405 SRi
DODGE ARIES 2 dyra
DODGE ARIES 4 dyra
DODGE ARIES station
LE BARON GTS
SKODA105L
SKODA120L
SKODA RAPID
Verð áður útsöluverð Afsláttur
869.400, - 776.100,- 93.300,-
997.500,- 886.700,- 110.800,-
769.700, - 699.700,- 70.000,-
797.300, - 727.300,- 70.000,-
847.400, - 762.400,- 85.000,-
998.700, - 896.600,- 102.100,-
193.300, - 148.600,- 44.700,-
224.400, - 173.300,- 51.100,-
293.100,- 217.500,- 75.600,-
Bílarnir eru allir til sýnis í vöruskemmu Dvergs hf. í Flata-
hrauni, Hafnarfirði. Þú getur farið þangað og valið þér
bíl, skrifað niður verksmiðjunúmerið og gengið síðan frá
viðskiptunum að Nýbýlavegi 2, Kópavogi.
P.S.
Ef þú treystir þér ekki til að þrífa og fará með bílinn til
skráningar tökum við það að okkur gegn vægu gjaldi, kr.
8.500,-
Greiðslukjör t.d. 25% út, eftirstöðvar á allt að 2 'A ári.
OPIÐ FRÁ KL 9-18 VIRKA DAGA
JÖFUR HF
NÝBÝLAVECI2 SÍMI42600
Þora Dai, auglysingastofa