Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1988, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1988, Page 36
48 MÁNUDAGUR 25. JÚLÍ 1988. Sviðsljós Ólyginn sagði . . . Jackie Collins hefur sýnt aö hún getur veriö hiö mesta skass eins og margar af sögupersónunum í bókum henn- ar. Ekki alls fyrir löngu var hald- in heljar mikil veisla í tilefni af útkomu enn einnar bókar, „Rock Star". Var margt í veislunni og skemmtu menn sér hið besta, svo vel reyndar aö Jackie fannst fólk vera tregt til aö fara þegar henni fannst tími til kominn að menn yfirgæfu samkvæmið. Tók hún sig þá til og rak alla út meö harðri hendi og vasaljósi. Barbara Cartland hefur nú í huga að ættleiöa barn til að reyna aö fá Angelicu Huston aftur til sín. Jack og Angehca voru búin aö vera saman í tals- verðan tíma þegar Jack sagöi ski- lið viö Angelicu til að geta veriö með annarri. Nú hefur hann gefiö þá upp á bátinn, en Angelica neit- ar að taka við honum aftur nema aö hann lofi aö ættleiöa bam meö henni. - ástarsöguhöfundurinn frægi - er vart í uppáhaldi hjá kvenrétt- indakonum. Nýlega var hún spurö hvaö henni fyndist hafa áunnist með atkvæðarétti kvenna. Sú gamla var ekki aö skafa utan af því og sagöi aö at- kvæðarétturinn væri þaö versta sem fyrir konur heföi komið, því þá heföu þær hætt að vera al- mennilegir kvenmenn. Konur væru búnar aö gleyma hvernig ætti aö sjá um eiginmenn sína og börn. Jack Nicholson ________________________________DV Debra Winger og Timothy Hutton: Skilja vegna manns Madonnu Debra Winger og Timothy Hutton hafa ákveöið að skilja eftir aöeins tveggja ára hjónaband. Hinn skap- stóri eiginmaður Madonnu, Sean Penri, mun vera eitt ágreiningsatriði þeirra hjóna. Sean Penn mun víst hafa gefið góð- kunningja sínum, Timothy, nokkur góð hjónabandsráö sem aöeins helltu ohu á eldinn. Meðal annars mun hann hafa ráðlagt vini sínum aö vera fastur fyrir í viöskiptum sínum við Debru, því að þó að konur mótmæh sífellt þá vilji þær í raun og veru að maðurinn sé húsbóndinn á heimil- inu. Timothy mun hafa reynt ráö þetta og sagt blátt áfram viö Debru að Sean hefði sagt honum að hann þyrfti að sýna meira húsbóndavald og þvi myndi hann ekki líða nöldrið í henni lengur. Þaö er ekki að spyija að því, Debra hreinlega sprakk og sagði við eiginmann sinn að hann skyldi ekki alltaf stóla á Sean þar sem hann sjálf- ur gæti ekki einu sinni haldiö sínu hjónabandi gangandi. Hjónakomin eru mjög óhk og hefur það valdið vandamálum síðan þau Timothy Hutton, eiginmaður Debru Winger, og Sean Penn eru miklir vinir en varhugavert er fyrir Timothy að þiggja ráð hjá kunningja sínum. giftust. Hún er hávær og opin, en hann er afslappaðri og meira fyrir sjálfan sig. Það sem einnig hefur valdið vandræðum í hjónabandi þeirra er sú staðreynd að Debra vih vera úti á vinnumarkaönum, en Tim- othy fmnst að hún eigi að vera heima og gæta bús og bama. Þar að auki fær Debra þrefalt meira fyrir þær myndir sem hún leikur í heldur en eiginmaður hennar fær fyrir sínar. Svo var komið í maí að þau rifust stanslaust og sagði þá Debra við Tim- othy að þetta gengi ekki lengur, þau gætu ekki lifaö svona og því væru þau betur komin hvort án annars. Timothy flutti þá út næsta dag, en hélt áfram að leita ráða hjá Sean sem sagði honum að Debra kæmi skríö- andi til hans aftur og því skyldi hann ekkert vera að hringja í hana. Timothy lét ráð þetta sem vind um eyru þjóta og fór að hringja í spúsu sína á hverjum degi. Ekki em taldar miklar likur á samkomulagi milh þeirra hjóna, en þar sem þau elska hvort annað afar heitt er aldrei að vita. Johns Lennon verður minnst í október með frumsýningu á heimildarmynd um ævi hans og störf. Heimildarmynd um John Lennon Heimildarmynd um John Lennon mun verða frumsýnd í Bandaríkjun- um í október, en í þeim mánuði hefði hann orðið 48 ára. Myndin, sem ber nafnið Imagine, mun innihalda sjald- gæfa og áður ósýnda myndbúta sem eru fengnir úr safni Yoko Ono. John Lennon sjálfur mun tala meö myndinni þar sem framleiöendurnir, Wamer Brothers, skeyttu saman frá- sögn hans úr myndböndum sem hann gerði meöan hann liföi. Mynd- in, sem kostar um 329 milljónir, er aðeins hluti af Imagine-pakka. Auk hennar mun verða gefin út bók og plata sem á eru mörg lítt heyrö lög Lennons. Þann 20. september verður svo opnuð sýning í Bretlandi á hstaverk- um hans. Sýningin mun standa í fimm daga og verða á henni sýndar teikningar sem verið hafa í einka- safni Yoko Ono. Einnig munu verða sýndar ljósrnyndir sem Bob Free- man, sérlegur ljósmyndari Bítlanna, tók á miðjum sjöunda áratugnum. Á seglbrettanámskeiði Það hefur oft veriö sagt að ein Ijós- mynd geti sagt meira en þúsund orö. Þetta virðist eiga ágætlega við hér og því er óþarfi að orðlengja þaö neitt meira. Stúlkan heitir ann- ars Anna Bjömsdóttir og var á nám- skeiði í seglbrettasiglingum í Naut- hólsvikinni. DV-mynd KAE Audrey Landers, betur þekkt sem Afton Cooper úr Dahas, gekk ný- lega í það heilaga meö Donald nokkrum Berkowitz eftir að hafa farið út með honum í fimm ár. Það var móðir Audrey sem kynnti hjúin á sínum tima því henni féh ekki við náunga þann sem dóttir hennar fór út með. Leist henni mun betur á Donald og kom þvi í kring aö dóttir hennar kæmi með þeim hjónum er þau fóru eitt 9inn út að boröa með Donald sem þau þekktu þegar í gegnum starf sitt. Þaö var svo ást við fyrstu sýn og eftir að þau höföu farið út saman í hálft ár var bónorðið borið upp. Brúökaupið sjálft fór svo fram að gömlum gyðingasið. Parið fór í mánaðarlanga brúðkaupsferð tíl Frakklands, Mónakó og ítahu, og auk þess fóru þau -í sighngu um Miðjarðarhafiö. Að sögn Audrey var þetta algjört draumabrúökaup. Afton úr Dallas gekk nýlega i það heilaga. Rambo van Gogh? Sylvester Stallone, sem er frægari fyrir að leika hörkumenni en mála, sést hér við trönurnar. Við vissum að manninum væri margt til lista lagt - en er málaralistin ein þeirra?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.