Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1988, Qupperneq 37
TT TTA A T>
MÁNUDAGUR 25. JÚLÍ 1988^
Vinnuskóla Vestmannaeyja lauk fyrir stuttu og héldu þá krakkarnir svaka grillveislu í Herjóltsdal og fóru svo á ball
um kvöldið. DV-mynd Ómar
Ögmundur
á gólíinu
Nýlega barst Sviösjjósi í hendur „Á gangmum haföi verið komið
eintak af danska blaðinu Audio fyrir neyðarveri. Þaðan sendi Ög-
Visuelle Media, dagsett 17. júní. Þar mundur Jónasson út sínar firéttir í
er að finna grein um dönsku þing- gegnum síma til íslands því ekki
kosningamar og er í henni greint haföi tekist að koma fyrir betri
frá aðstööu fjölmiðlanna í þing- aðstöðu. Hinir íslensku sjón-
húsinu meðan kosningamar fóm varpsáhorfendur, sem heyröu
fram. Eftir þvi sem blaðið segir var fréttamanninn skýra frá þingkosn-
okkur íslendingum nú ekki boðiö ingunum, gátu ekki vitað aö hin
upp á mikið og varð Ögmundur mynduga rödd kæmi frá manni
Jónasson að láta sér nægja gólfið. sem lægi á gólfinu í dökkum jakka-
„ í upplýsingamiðstöð þingsins fótum og með bindi. Það var ekki
haföi danska ríkisútvarpiö innrétt- vegna þess aö Ögmundur væri ögmundur Jónasson varð aö láta
að þrjú hijóðver. Þaðan sendu svonaþreytturheldurvaríneyðar- sér nægja að liggja á gólfinu þeg-
norska og sænska útvarpiö út allt verinu hvorki séð fyrir borði né ar hann skýrði íslenskum sjón-
kvöldið og þar fengu Þjóðverjar stól.“ varpsáhorfendum frá dönsku þing-
einnig inni." ' Og þar höfum við það. kosningunum i vor.
Þetta var standandi borðhald.
Þegar ungir og frískir Skagastrákar mæta i pylsupartí getur útkoman að-
eins orðið á einn veg; ein með öllu. DV-mynd SS
Fjör og fínar pylsur
Sigurgeir Sveinsson, DV, Akranesi:
Það var mikið fjör í pylsupartíi sem
Gunnar Sigurðsson', umboðsmaður
Olís, hélt á dögunum þegar hann
opnaði nýja bensínstöð hér á Akra-
nesi. Það var ekki síst smáfólkiö sem
lét sjá sig í veislunni. Af fimm bens-
ínstöðum á Akranesi eru tvær núna
reknar af Ohs. Gunnar er ekki aðeins
þekktur sem athafnamaður í bensín-
inu heldur líka sem einn af forystu-
mönnum íþróttabandalags Akraness
í knattspymu.
49
Sviðsljós
Anna prinsessa stendur sem stytta í öllu fjaðrafokinu í kringum konungs-
fjölskylduna.
Vill fá að lifa í fiiði
Síðasta árið hefur stormað talsvert
í kringum bresku konungsfiölskyld-
una. Er þar skemmst að minnast
sagna um hjónabandserfiðleika Dí-
önu og Karls, ferð föður Söru í vænd-
ishús og úrsögn Eðvarðs úr herskóla.
Aðeins ein manneskja virðist enn
standa sem stytta í öllu þessu fiaðra-
foki, Anna, næstelsta bam Elísabetar
og Fihps, en hún er næst drottning-
unni að vinsældum meðal bresku
þjóöarinnar. .
Frekar hljótt hefur verið um Önnu
undanfarin ár og sést hún sjaldan
eða aldrei með manni sínum í stór-
veislum þar sem fina hðið heldur sig.
Þegar hún hefur engum skyldum að
gegna hður henni best heima. Einka-
líf hennar er frekar rólegt, en hún
býr ásamt eiginmanni sínum og
börnunum tveimur rétt fyrir utan
London. Hún fer á fætur klukkan sex
á morgnana og fer í útreiðartúr áður
en hún heldur til vinnu á skrifstof-
una sína í Buckinghamhölhnni.
Það er ekkert leyndarmál að hún
. hittir fiölskyldu sína sjaldan. Sonur-
inn Peter, 10 ára, er í skóla annars
staðar svo hann er aldrei heima
nema um helgar og dóttirin Zara, 7
ára, heldur sig mest hjá barnfóstru
sinni. Mark Philhps, eiginmaður
hennar, hefur nóg að gera í hesta-
bransanum og er því oftast á
hestabúgöröum í Englandi, Kanada,
Ástrahu og Nýja Sjálandi.
Anna og Anthony Andrews
Það er ekkert nýtt að hjónaband
Önnu og Marks standi ekki traustum
fótum, en ólíkt því sem gerist með
Díönu og Karl, hafa þau ekki farið
hátt með það. En það er vitað með
vissu að hún hefur mikið umgengist
leikarann góðkunna, Anthony
Andrews, sem er kvæntur vinkonu
hennar. Þegar Mark er í burtu kemur
það oft fyrir að Anthony eyðir eftir-
miðdegi með henni, og hann er ahtaf
einn á ferö.
Anna hefur aldrei talað um sam-
band sitt við leikarann en Anthony
segir að hann og konan hans verði
æf þegar þau sjái eitthvað ritað um
hann og Önnu. Þetta sé fáránlegt og
hann skilur ekki hvernig riokkur
maður getur lagt trúnaö á þessa vit-
leysu. Þau séu bara góðir vinir.
Anna hefur nú hætt þátttöku í
stökki á hesti sínum, en einbeitir sér
að kapphlaupi. Og ekki alveg án ár-
angurs því hún hefur verið sigursæl.
Hafður á hornum
Nautabaninn heitir annars Manuel Ruiz og var að sýna listir sýnar i Las
Ventas hringnum í Madrid, sjálfsagt fyrir fjölda áhorfenda. Á tima leit út
fyrir að nautið hefði betur í baráttunni þegar þvi tókst að lyfta nautabanan-
um upp meö hornunum. Viðureigninni lauk þó eins og vera ber, með sigri
mannskepnunnar sem slapp með skrámur hér og þar. Simamynd Reuter