Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1988, Qupperneq 39
MÁNUDAGUR 25. JÚLÍ 1988.
51 '
Afmæli
Bjöm Emilsson
Bjöm Emilsson kvikmyndageröar-
maður, Trönuhólum 20, Reykjavík
er fertugur í dag. Bjöm er fæddur
í Rvík og lauk námi frá myndlista-
skóla í Greenwich í Connecticut í
Bandaríkjunum 1965. Hann hefur
unnið hjá ríkissjónvarpinu frá
1956, fyrst sem teiknari en var síð-
an í námi á tæknisviði sjónvarpsins
1967-1971. Vann hann fyrst sem
myndatökumaöur og síðan hljóö-
upptökumaður, auk annarra starfa
innan Sjónvarpsins. Bjöm var í
námi í kvikmyndagerð í Hollywood
í Los Angeles 1982-1984 og var upp-
tökustjóri hjá ísfilm við gerð aug-
lýsingakvikmynda 1984-1985. Hann
var upptökustjóri hjá Sjónvarpinu
1985- 1986 og upptökustjóri á Stöð 2
1986- 1987. Bjöm hefur verið upp-
tökustjóri á Sjónvarpinu frá því í
september 1987. Hann hefur stjóm-
aö upptökum á sjónvarpsþáttunum
A tah með Hemma Gunn, Rokkam-
ir geta ekki þagnað, Unglingamir
í frumskóginum, Söngvaseiður,
Áramótaskaup, Heilsubælið, AUt í
gamni og fjölda annarra skemmti-
þátta. Bjöm stjómaði útsendingu á
flutningi íslensku óperunnar á
Aidu og beinni útsendingu á II
Trovatore. Hann vann við gerð
tveggja kvikmynda í Hollywood,
Nickle Mountain og Night of the
Comet 1983, var framkvæmdastjóri
íslensku þátttökusveitarinnar í
Eurovisionkeppninni og hefur
unniö að gerð lágmynda úr pappa.
Sambýliskona Bjöms er Ragna
Fossberg, f. 27. íebrúar 1949, förð-
unarmeistari Sjónvarpsins, kjör-
dóttir Gunnlaugs J. Fossbergs, vél-
stjóra og stofnanda Vélaverslunar
G.J. Fossberg, og konu hans, Jó-
hönnu Bjamadóttur Thorarensen.
Kona Bjöms var Eygló Eyjólfs-
dóttir ritari. Böm Bjöms og Eygló-
ar em Bima, f. 2. desember 1967,
nemi og Birta, f. 9. maí 1977.
Systkini Bjöms em Theodóra, f.
26. mars 1940, kennari í Rvík, gift
Þórhalli Þórhallssyni skrifstofu-
manni, Guðmundur, f. 24. apríl
1951, hljómsveitarstjóri og fram-
kvæmdastjóri íslensku hljómsveit-
arinnar, kvæntur Valgeröi Jóns-
dóttur, sérfræöingi í hljómlistar-
meðferð, og Álfheiöur, f. 8. nóv-
ember 1956, gift Guðjóni Haukssyni
sölustjóra.
Foreldrar Bjöms em Emil
Bjömsson, prestur og fyrrverandi
fréttastjóri ríkissjónvarpsins, og
kona hans, Álfheiður Laufey Guð-
mundsdóttir söngkona. Emil er
sonur Bjöms, b. á Felli í Breiðdal,
Guðmundssonar. Bróðir Bjöms
var Magnús, faöir Sigurðar, fram-
kvæmdastjóra ÍSÍ. Móðir Emils var
Björn Emilsson.
Guölaug ljósmóðir Þorgrímsdóttir,
b. á Brimnesi í Fáskrúðsfiröi, Þor-
lákssonar, b. í Víöinesi, Ásmunds-
sonar, b. á Veturhúsum, Ingimund-
arsonar. Móðir Ásmundar Var
Ingibjörg Ásmundsdóttir, systir
Indriöa, afa skáldanna Jóns og Páls
Ólafssona. Annar bróðir Ingibjarg-
ar var Hallgrímur, langafi Gunnars
Gunnarssonar rithöfundar og
Bergljótar, ömmu Haraldar Sveins-
sonar, framkvæmdastjóra Morg-
unblaösins.
Álfheiöur er dóttir Guömundar
kaupmanns á Siglufirði, Hafliða-
sonar, b. og hreppstjóra á Hvítár-
völlum, Guðmundssonar, b. á
Brunnastöðum á Vatnsleysu-
strönd, Guðmundssonar. Móðir
Guðmundar Guðmundssonar var
Margrét Þóroddsdóttir, b. á Ing-
unnarstöðum, Sigurðssonar og
konu hans, Guðrúnar Jónsdóttur,
b. á Fremra-Hálsi, Árnasonar, ætt-
föður Fremra-Hálsættarinnar.
Móðir Álfheiðar var Theodóra,
systir Laufeyjar, móður Steingríms
J. Þorsteinssonar prófessors. Bróð-
ir Theodóru var Steinþór, faðir
Páls Árdal heimspekiprófessors.
Theodóra var dóttir Páls Árdal,
kennara og skálds á Akureyri,
bróöur Guðrúnar, móður Kristínar
Sigfúsdóttur skáldkonu.
Stefán Agnar Óskarsson
Marsilía
Jónsdóttir
Stefán Agnar Óskarsson bifvéla-
virki, Lækjarfit 5, Garðabæ, er
fimmtugur í dag.
Stefán fæddist á Þorvaldsstöðum
í Hvítársíöu en ólst upp á Stað í
Borgarhreppi. Hann flutti til
Reykjavíkur sextán ára og vann
þar ýmsa almenna verkamanna-
vinnu. Hann hóf fljótlega störf við
bílaviðgerðir, tók sveinspróf í iðn-
inni og hefur starfað við bílavið-
gerðir síðan, að undanskildum sjö
árum, 1976-83, er Stefán flutti til
Vestmannaeyja, en þar starfaði
hann í vélsmiðju og var vélsfjóri á
bátum frá Eyjum.
Stefán kvæntist 1974 Ásu Jóns-
dóttur, f. 9.7. 1939. Foreldrar Ásu
voru Jón Þorsteinsson, húsasmiö-
ur í Reykjavík, og Petrós Konráðs-
dóttir.
Stjúpbörn Stefáns eru June Eva-
Konráð Ottósson vélvirki, Hlíðar-
götu 10, Neskaupstað, er fertugur í
dag.
Konráð fæddist að Hofi í Norð-
fjarðarhreppi og ólst þar upp. Hann
fór unglingur til sjós en var einnig
við sveitastörf og aðra almenna
verkamannavinnu. Konráð stund-
aði nám við Bændaskólann á Hól-
um í Hjaltadal og lauk þaðan prófi
1972. Hann var vinnumaður í eitt
ár í Eyjafirði en fór síöan austur á
Neskaupstað og hefur búið þar síð-
Stefán Agnar Óskarsson.
lene Clark, f. 13.10.1960, en hún á
eitt bam, og Róbert Clark, f. 11.4.
an. Þar stundaði hann fyrst almenn
verkamannastörf en lærði vél-
virkjun og lauk sveinsprófi í iðn-
inni 1987. Hann er nú vélvirki hjá
vélaverkstæði Síldarvinnslunnar í
Neskaupstað.
Kona Konráðs er Áshildur Sig-
urðardóttir, f. 15.6.1952, dóttir Sig-
urðar Eiríkssonar, b. á Sandhaug-
um í Bárðardal, og Steinunnar
Kjartansdóttur.
Konráð og Áshildur eiga þijá
drengi. Þeir em: Sigurður Steinar,
1962, búsettiu- í Svíþjóð.
Stefán á þijú alsystkini og einn
hálfbróöur. Þau em: Ingibjörg Ósk,
f. 1936, afgreiðslukona og húsmóðir
í Reykjavík, en hún á þijú böm;
Guðný Ósk, f. 1939, starfsmaður hjá
Flugleiðum, búsett í Reykjavík;
Pétur Ævar, f. 1946, blikksmiöur í
Reykjavík, en hann á þijú böm.
Hálfbróðir Stefáns er Þröstur
Valdimarsson, f. 1960, en hann
starfar við bílaviðgerðir í Reykja-
vík og á hann eitt barn.
Foreldrar Stefáns em Óskar Stef-
ánsson, starfsmaður hjá Blikk-
smiðjunni Gretti í Reykjavík, f.
1911, og Sigurbjörg Jósíasdóttir,
húsmóðir í Reykjavík og starfs-
maöur hjá Ölgerð Egils Skalla-
grímssonar, f. 1914.
Stefán verður ekki heima á af-
mælisdaginn.
f. 1973, Ingvar Már, f. 1975, og Óli
Sigdór, f. 1988.
Foreldrar Konráös: Ingigerður
Þorleifsdóttir frá Hofi í Norðfirði
og Ottó Níelsson sem lengst af var
vinnuvélastjóri, en er nú húsvörð-
ur í Reykjavík.
Móðurforeldrar Konráðs voru
Þorleifur Torfason, b. á Hofi, og
kona hans, Guðfinna Guðmunds-
dóttir, dóttir Guðmundar pósts.
Konráð veröur að heiman á af-
mælisdaginn.
—---------------------------------«.
Marsilia Jónsdóttir, húsmóðir frá
Stóra-Eyrarlandi, Akureyri, er ní-
ræð í dag.
Hún fæddist á Jódísarstöðum í
Eyjafirði en foreldrar hennar vom
hjónin Anna Tómasdóttir og Jón
Helgason. Marsilía ólst upp að
Stóra-Eyrarlandi.
Árið 1925 giftist hún Jóni Guð-
mundssyni, ættuðum af Snæfjalla-
strönd. Þau áttu eina kjördóttur,
Valborgu Jónsdóttur, f. 1927. Jón
stundaði sjó frá Pastreksfirði í
nokkur ár en veiktist af berklum
og andaðist á Vífilsstöðum árið
1936. Eftir það bjuggu þær mæðgur
á Akureyri þar sem Marsilía starf-
aði í Kaffibrennslu Akureyrar um
áratugaskeið.
Valborg dóttir hennar giftist Lár-
usi B. Haraldssyni, pípulagningar-
manni og síðar blaðamanni, frá
95 ára
Jóna Þorsteinsdóttir, Sjúkrahús-
inu Egilsstöðum.
Hávarður Helgason, Vesturvegi 7,
Seyðisfirði.
85 ára
Kristín Jónasdóttir, Lönguhlíð 10,
Akureyri.
80 ára
Marsilía Jónsdóttir.
Ytra-Garðshomi í Svarfaðarðdal.
Þau eignuðust sex böm. Lárus and-
aðist árið 1974.
Marsilía dvelur á Dvalarheimil-
inu Hhð á Akureyri.
70 ára
Björn Sigurðsson, Sólheimum 23,
Reykjavík.
60 ára
Ástvaldur Eiríksson, Nýlendugötu
22, Reykjavík.
50 ára
Michael Þórðarson, Baldurs-
brekku 20, Húsavík.
40 ára
Konráð Ottósson
Til hamingju með daginn
SMÁAUGLÝSINGAR
Ólafia Guðmundsdóttir, Hallsstöð-
um, Nauteyrarhreppi.,
75 ára
Sigríður Beinteinsdóttir, Lang-
holtsvegi 143, Reykjavík.
Kristín Stefánsdóttir, Strandgötu
27, Hafnarfirði.
Sigurður Jónasson, Möðruvalla-
strætí 1, Akureyri.
Kristbjörg Þorsteinsdóttir, Þingási
31, Reykjavík.
Þorbjörn Árnason, Háuhlíð 15,
Sauðárkróki.
Bjarni Gunnarsson, Laxakvísl 15,
Reykjavík.
Sveinn Kjartan Gestsson, Staöar-
felli, Fellsstrandarhreppi.
Ólafur Guðjón Ársælsson, Brekku-
stíg 17, Reykjavík.
Fanney Hauksdóttir, Rauðahjalla
9, Kópavogi.
Tilmæli til afmælisbarna
Blaðið hvetur afmælisbörn og aðstandendur þeirra til
að senda því myndir og upplýsingar um frændgarð
og starfssögu þeirra. Þessar upplýsingar þurfa að ber-
ast í síðasta lagi tveimur dögum fyrir afmælið.
Munið að senda okkur myndir