Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1988, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1988, Side 5
MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988. 5 Fréttir Aukafjátveitingar fyrstu sex mánuði ársins: Þorsteinn og Steingrimur fóni mestfram úráætlun - en Guðmundur og Jóhanna fengu hæstu fjárhæðimar Aukaflárveitingar ríkisstofnana sem er 0,6% umfram flárlög. fyrstu sex mánuði ársins voru Flestar aukafjárveitingamar eru 270.676.000 krónur. hjá menntamálaráðherra eða 14. Mest fer til heilbrigðis- og trygg- Þær eru hins vegar ekki stórar en ingamála, 113,4 milijónir kr., enda heildarupphæðin er 21.938.000 kr. er þaö langstærsti útgjaldaliður Það er 0,2% umfram fjárlög. flárlaga. Prósentutala umirani fjár- Landbúnaöarráöuneytið er með lög er 0,4% en ef Guömundur þijár umframfjárveitingar upp á Bjamason hefði verið jafheyðs- 12.400.000 kr. Það er 0,5% umfram. iusamur og Steingrímur Her- Dómsmálaráðherra fær 1.640.000 mannsson hefði hann farið rúm- kr. út á tvær fjárveitingar. lega 800 milij. fram út fjárlögum. Félagsmálaráðuneytið lætur Þau ráöuneyti, sem eru hlutfalls- næstmest af hendi eða 62.561.000 lega eyðslufrekust, eru forsætis- kr. Hér er um 11 aukagárveitingar ráðuneytiö ogutanríkisráðuneytið. að ræða og er þetta 1,89% umfram Forsætisráöuneytið þurfd 8,5 fjárlög. Samgönguráöuneytiö læt- milljónir vegna þriggja aukaflár- ur 11,3 milljónir til tveggja aðila. veitinga sem er 3,9% umfram Qár- Þá eru 4 íjárveitingar undir liðiium lög. Það er því í forystu hvað þetta „aörir“ að upphæð 13.000.000 kr. varðar. Fjögur ráðuneyti hafa hins vegar Utanríkisráðuneytiö þurfti hreint borð. Það eru fjármála-, viö- 23.490.000 kr. vegna þriggja aukafj- skipta-, iðnaðar- og sjávarútvegs- árveitinga. Það er 3,4% umfram ráðuneyti. Engar aukafjárveiting- fjárlög. ar hafa verið skráöar á þau. Æðsta sfjóra ríkisins er með eina -SMJ aukafjárveitingu upp á 3.447.000 kr. Taflan sýnir hvemig þessar 270.676.000 krónur, sem i aukafjárveitingar hafa farið, sklptast Milljónirkr. Kostnaður umfram áætlun íslendingur með pílagrímaflug: Fluttl 5000 manns frá Afríku til Jeddah „Fyrri hluta pílagrímaflugsins er nú lokiö og það er ekki hægt að segja annað en þetta hafi allt gengið vel. Við vorum á áætlun með aflt og flutt- um um þaö bfl 5000 manns,“ sagði Amgrímur Jóhannsson, flugmaður og einn af eigendum Atlanta hf. Amgrímur stofnaði Flugfélagið Atlanta hf. í febrúar 1988 ásamt nokkrum öðrum einstaklingum. Markmiðið var að hefja pílagríma- flug og í því skyni var leigð ein flug- vél frá fyrirtæki í Dublin, Omega Air. Var innifalið í leigunni trygging- ar, viðhald og annað slikt. Pflagrímamir, sem Atlanta flutti, vora frá fyrrum nýlendum Frakka, Burkino Faso, Fflabeinsströndinni, Chad, Brassaville, Bangui og Níger. Flogiö var með fólkið tfl Jeddah í Saudi-Arabíu og flaug Amgrímur sjálfur vélinni sem tók 189 farþega. í áhöfninni var, auk Amgríms í þess- um ferðum, fólk frá Englandi, Grikk- landi og Líbanon, Heimflug í ágúst Pflagrímaflugið skiptist í tvö tíma- bil sem bæði standa í um 18 daga. Fyrst fer fólkið á áfangastað en síðan heim. Líður um það bfl vika á mifli. Þegar DV ræddi við Amgrím var hann að halda af stað í seinna flugið. „Þetta tímabfl stendur frá 27. júlí og Arngrímur Jóhannsson hefur flutt 5000 pilagrfma til Jeddah og nú á næstu vikum mun hann flytja þá tll baka. fram tfl svona 18. ágúst og nú flýgur mannskapurinn heim. Þessar ferðir vom fremur rólegar og ekkert sem kom fyrir enda stóðst allt skipulag sem var mjög gott. Ég hef staðið í svona flugi lengi, fyrst með Air Vik- ing og síðan með Amarflugi, auk þess sem ég hafði gott starfsfólk. Ég er hvorki bjartsýnn né svartsýnn á framhaldið, ég vona bara það besta," sagði Amgrímur Jónsson. JFJ 100 þúsund vatta Ijósakerfi í Atlavík verða margir af helstu tónlistarmönnum landsins saman- komnir um verslunarmannahelgina. í því sambandi verður settur upp mikill tækjabúnaður svo það sem fyrir augu og eym ber skili sér sem best til mótsgesta. Verða 3 risasöngkerfi á staðnum og hvorki meira né minna en 100 þúsund vatta Ijósakerfi. Segja að- standendur Atlavíkurhátíöarinnar aö þar sé búið að reisa stærsta svið landsins. -hlh HAFÐUHEMLAÞER Hjá okkur færð þú „original11 hemlahluti í allar tegundir bifreiða. - Og það á sérlega góðu verði. ®I Stilling Ql/niíi mni 44 1AO Dnwl/iowíl/ Skeifunni 11,108 Reykjavik ' Símar 31340 & 689340 1 1 BURT MEÐ RYKIÐ Vorum að fá vindskeiðar á Subaru station, Subaru Justy, Nissan Micra (March) og Nissan Sunny hatchback. Passa hugsan- lega á fleiri gerðir. TILBOÐSVERÐ KR. 2.800,- með ásetningu. SELJUM EINNIG FRAM AÐ VERSLUNARMANNAHELGI HJÓLKOPPA Á ALVEG HLÆGILEGU VERÐI EÐA FRÁ KR. 1.900,- SETTIÐ. ÁLFELGUR, MOTTUR OG FLEIRA OG FLEIRA Á SÉRSTÖKU TILBOÐSVERÐI. NÚ ER RÉTTI TlMINN TIL AÐ GERA BÍLINN ÖRLlTIÐ HUGGULEGRI. NISSAINI Ingvar Helgason hf. sýningarsalurinn. Rauðagerði O) 85410

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.