Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1988, Qupperneq 9
MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988.
9
Útlönd
Þriðji hver
Gizux Helgasan, DV, Reersnaes:
Danska náttúruveradarráöiö
telur aö seladauðinn I höfunum
urnhverfis Danmörku haldi
áfram og komi til með aö kosta
að minnsta kosti flögur þúsund
seli lífið til viöbótar þeim fjögur
þúsund sem fundist hafa dauöir.
Þriðji hver selur í Vadehavet,
Skagerak og Kattegat er dauður,
og líífræðingar óttast að stórir
selastofiuar viö England þurrkist
út. Líffræðmgar telja að þegar
Qögur þúsund selir til viðbótar
séu dauðir þá fyrst réni þessi
veirusjúkdómur en þá séu líka
tveir þriðju af selastofninum
liönir' undir lok.
Peder Agger, fidltrúi frá
dönsku náttúruvemarstofnun-
inni, segir útreikninga sýna að
minnst 4.100 selir hafi fundist
dauðir við Vadehavet, Skagerak
og Kattegat. Talan er þó örugg-
lega hærri. Fjöldi sela finnst ein-
faldlega í grýttri ströndinni viö
sænsku og norsku skeijagarð-
ana.
Þaö er full ástæöa til svartsýni.
Veirusjúkdómurinn í Eystrasalti
ógnar nú litlum og veikburða
stofin af hringanórum en þótt nóg
sé af þeim við íslandsstrendur þá
er stofninn litíil hér vegna þess
aö sjórinn er of hlýr. Stofninn
hefur þó haldist viö á þessum
slóðum allt frá síöustu ísöld.
Þetta stóra skarð sem nú hefur
verið höggviö í selastofnana mun
veröa merkjanlegt á komandi
áratugum. Talið er að þaö taki
um tuttugu ár fyrir stofiiana að
ná sama fjölda og fyrir veirusjúk-
dómiim. Auk þess eru nokkrir
stofinar í algjörri útrýmingar-
hættu; Danir hyggjast þó ekki
reyna neinar björgunaraðgeröir.
Líffræðingum hefur enn ekki
tekist aö flnna út af hverju þessi
veirusýking hefur svo hrikaiegar
afleiðingar. Tvær kenningar eru
uppi, önnur gengur út á að selira-
ir veröi fyrir veirusýkingu sem
ráöist á ónæmiskerfi þeirra og að
þeir látist úr lungnabólgu, hin
varpar sökinni á mengunina og
aö veirusmitunin hafi þessar af-
leiðingar vegna þess aö selirnir
séu veikir fyrir.
Friðaiviðræður í
skugga stríðsins
Aðalritari Sameinuöu þjóöanna,
Perez de Cuellar, mun ræða við
Tareq Aziz, utanríkisráöherra Iraks,
í höfúðstöðvum SÞ í New York í dag.
De Cuellar ræddi tvívegis við Ali
Akbar Velyati, utanríkisráðherra ír-
ans, í gær, einum degi fyrr en áætlað
var, og sögöu báðir aö viðræðumar
hefðu veriö gagnlegar.
Sem kunnugt er geisa enn haröir
bardagar milli írana og íraka þrátt
fyrir vopnahlésumræðumar. Bar-
dagar milli þjóðanna áttu sér stað
um 100 km innan landamæra írans
í gær og hafa átök aldrei átt sér staö
svo langt fyrir innan víglínuna frá
því að stríöið hófst. íranar segja aö
íranskar skæruliðasveitir, sem
andsnúnar eru stjómvöldum í íran,
berjist viö hlið íraka en írakar neita
þeim ásökunum. Áframhaldandi á-
rásir styrkja stööu íraka í viöræöún-
um en hafa aftur á móti neikkvæð
áhrif á gang viðræðnanna, að áliti
De Cuellar, aðalritari Sameinuöu
þjóðanna, og Velyati, utanríkisráð-
herra írans, hafa tvívegis ræðst við
um vopnahléstillögur SÞ í Persa-
flóastríðinu. Simamynd Reuter
Fyrrum liðsforingi
skipaður formaður
Miöstjóm sósíalistaflokks Burma
hefur skipaö Sein Lwin, fyrrum liös-
foringja, í formannsstöðu flokksins
eftir að Ne Win, sem gegnt haföi
formannsstöðunni í 26 ár, sagöi af sér
í kjölfar margra mánaöa rósta í
landinu sem kostað hafa um 200
manns lífið.
Sein Lwin er harður í hom aö taka
og hefur haft þaö verk á hendi að
berja niður allar óeirðir frá því Nw
Win tók við embætti, 1962. Af þeim
sökum er hann óvinsæll hjá alþýö-
Skógareldar geisa
Anna Bjamasan, DV, Denver
Skógareldar valda nú miklu tjóni
víðá í vesturhéruðum Bandaríkj-
anna, þar á meðal á fjórum stöðum
í Yellowstone þjóðgarðinum í norð-
vesturhluta Wyomingfylkis. Þrátt
fyrir ítrekaðar tilraunir hefur
slökkviliðsmönnum, skógarvörðum
og sjálfboðaliðum ekki tekist að hefta
útbreiöslu skógareldanna.
Einn þessara elda ógnar nú bygg-
ingum við stærsta hverasvæði þjóð-
garðsins þar sem meðal annars er
hver á stærð við Geysi í Haukadal
og gýs hann á um það bil sextíu og
fimm mínútna fresti.
Barist hefur verið við elda í garðin-
um í rúmar tvær vikur en nú hefur
ástandið versnað og eldsvæöin orðin
fjögur. Allar tilraunir til að hefta
útbreiðslu eldanna með því að láta
sérstakt duft og vatn falla úr flugvél-
um og þyrlum eða með því að ryöja
belti um skóglendið hafa mistekist.
Yfirmaður slökkvistarfsins sagði í
sjónvarpsfréttum í nótt að höfuð-
áherslan yröi nú lögð á að verja bygg-
ingamar í grennd við vinsælasta
hverasvæði garðsins. í gærkvöldi
vom fjörutíu þúsund ekrur þjóð-
garðsins eða um sextán þúsund hekt-
arar sviðinn svörður.
Slökkvistarfið er mjög erfitt því
jörðin er skraufþurr eftir langvar-
andi hita og þurrka, vatn er af skorn-
um skammti og lofthitinn 32 til 35
gráður á Celsius.
Iranar hvöttu nýverið alla vopnbæra karlmenn til aó ganga til vígstöðvanna og berjast við óvininn, Irak, en skop-
teiknarinn Lurie telur greinilega að sumir hermanna írana séu heidur í yngra lagi.
• stjómarerindreka, og geta reynst erf-
ið hindrun í vegi vopnahlés.
Perez De Cuellar hefur lagt fram
tillögu í níu liðum um framkvæmd
vopnahléstilögunnar. Fyrsta atriðið
er dagurinn sem vopnahlé gengur í
gildi og að því loknu myndu aðilar
halda í heiöri kröfur þær sem felast
í vopnahléstillögu nr. 598. Vonast er
til að vopnahlé gangi í gildi fyrri
hluta ágústmánaðar en búist er við
að viöræðumar taki a.m.k. viku.
De Cuellar mun ræða við Velyati í
þriðja sinn í dag, að loknum viðræð-
um við Aziz. De Cuellar ræðir við
utanríkisráðherrana sinn í hvoru
lagi vegna þess aö Íranar hafa hingað
til neitað beinum viðræðum við ír-
aka.
Ekki var rætt um afdrif né framtíð-
arhorfur vestrænna gísla, sem talið
er að öfgasamtök hliðholl írönum
hafi í haldi, á fundi de Cuellar og
Velyati en Reagan Bandaríkjaforseti
sagði á mánudag að stjórn sín væri
tilbúin til viðræðna viðírönsk stjóm-
völd. Rafsanjani, yfirmaður herafla
írans, sagði í sjónvarpsviðtali nýlega
að íranar myndu aðstoða við að
frelsa gíslana ef stjómvöltí í Banda-
ríkjunum léttu höftum á írönskum
eignum í Bandaríkjunum sem hafa
verið frystar. Talsmaður Banda-
ríkjaforseta sagði að ekki kæmi til
mála að semja um frelsi gíslanna.
Reuter
Auglýsing:
unni. Hans bíður nú erfitt verk, að
reyna að endurreisa efnahag lands-
ins og koma í framkvæmd róttækum
breytingum sem samþykktar vom á
fundi flokksins.
Á fundi sósíalistaflokksins var for-
sætisráðherrann, Maung Maung
Kha, sviptur embætti en hann hefur
verið forsætisráðherra í tíu ár. Hann
var rekinn þar sem talið er að hann
hafi borið ábyrgð á mótmælum stúd-
enta í mars sl.
Reuter
'alpAÐt HUWJJjk^lgaSö
i HaiUiíasonsW1181’ j i vor sew
l-Svoermáime^ua5tiíyr
ntaaÆ^ur.ÍbfáUnSSa^0g
XvaBst taka .^Xvtkustundir. Mer
v^^.^rtoSvaBaBsWapa
't benti mer á ny» hurB-
™gBitllvatiBfynrm^8 v^turomeS
rauBn siue Tnternationai
> ESr
^verWB
mannsiMfrW^nu á UurBina,^ . ^
tónútur. ÞásBttiég^Bjnni. Og viU
Sktn‘ «
harBin gjörsamlega ^ nýsUpuB.
tntematxxtól
23
6taka
^^g°Æ^ih'nsvegar
-SbͻK?SW
VirBnur i
lAHl,,,"’'. ,MUr hún \
g§ggg*
Fæst í öllum málningarverslunum landsins,
kaupfélögum, stórmörkuðum og víðar.
International