Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1988, Page 21
MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988.
21
200 metra hlaupi á úrtökumóti bandarískra
ta sér lynda 2. sætið á tímanum 20,01 sek.
Reuter-mynd
mun örugglega leika áfram meö Alíur-
uesingum næsta sumar í knattspym-
unni og það er erfitt að einbeita sér
fulikomlega að báðum greinuraun. Það
fer svo mikill tími í körfuna að ég verð
aö líkindum að velja á milli,“ sagði
Ólafur ennfremur.
Það yrði mikill missir fyrir Keftvik-
inga að missa Ólaf, en hann hefur ver-
ið einn besti leikmaður liðsins í úrvals-
deildinni undanfarin keppnistímabil.
lússum
í íslensk hð hafa enn ekki sigraö Sovét-
ð menn á knattspyrnuvellinum, að
minnsta kosti ekki í opinberum leik.
ð
ð
íþróttir
Eiríkur þjálfar og
leikur með Þór
Kristján Rafnsson einnig genginn til liðs við félagið
Körfuknattleiksdeild Þórs hefur
ráðiö Eirík Sigurðsson sem þjálfara
fyrir úrvalsdeildarhð félagsins. Ei-
ríkur mun einnig leika með hðinu
en það hélt naumlega sæti sínu í
úrvalsdeildinni í vetur.
„Það var endanlega gengið frá
ráðningu Eiríks á sunnudag og við
væntum góðs af starfi hans. Eiríkur
er búinn að spila með Uðinu lengi og
þekkir alla leikmennina því mjög
vel,“ sagði Kristín Jónsdóttir, for-
maður körfuknattleiksdeildar Þórs,
í samtali við DV í gærkvöldi.
Við erum bjartsýn á góðan árangur
í vetur en ég held að þetta komi til
með að verða mjög jöfh keppni í úr-
valsdeildinni," sagði Kristín enn-
fremur.
Þess má einnig geta að Kristján
Rafnsson, sem lék með Breiðabliki
síðastliðinn vetur, hefur líka gengið
til liðs við Þór. -RR
• Eiríkur Sigurðsson (fyrir mióju á myndinni) mun þjálfa og leika með
úrvalsdeildarliði Þórs.
Islendingar mæta
sænska ólympíuliðinu
Islendingar munu leika við ólymp-
íulandshð Svía á Laugardalsveíli 18.
ágúst nk. Knattspyrnusambönd
landanna gengu frá samningi um
þennan vináttulandsleik í gærdag.
Búast má við að íslendingar geti
teflt fram nokkuð sterku liði gegn
sænska landshðinu en þaö er ekki
endanlega ljóst hverjir komast í leik-
inn.
Svíar eru aö búa sig undir ólympíu-
leikana í Seoul en hð þeirra tryggði
sér sigur í sínum riðh í undankeppn-
inni og sýnir það kannski best styrk-
leika sænska liðsins.
Leikurinn ætti einnig að vera góð-
ur undirbúningur fyrir íslenska
landsliðið sem mætir Rússum í HM-
kepninni 31. ágúst.
-RR
Everton greiddi
metfé fyrir Cottee
- bðstti tveggja vikna met Tottenham
Tony Cottee varð á mánudags-
kvöldið dýrasti knattspyrnumaður
sem leikur á Bretlandseyjum á næsta
keppnistímabili. Everton keypti
hann þá frá West Ham fyrir 2,5 millj-
ónir punda (um 200 milljónir ísl. kr.)
og skrifaði Cottee undir fimm ára
samning við félagið. Hann valdi
Everton frekar en Arsenal en þessir
tveir kostir stóðu honum til boða.
Cottee er af mörgum tahnn fram-
tíðarmiðherji enska landsliðsins en
til þessa hefur hann þó aldrei verið
í byijunarliði þar en komið þrisvar
inn á sem varamaður. Hann segir að
markmið sitt hafi lengi verið að
tryggja sér landsliðssæti fyrir heims-
meistarakeppnina á Ítalíu árið 1990.
Cottee er uppalinn hjá West Ham
og var gífurleg markamaskína með
unghngahðum félagsins. Hann hefur
jafnan skorað drjúgt fyrir hðið síðan
hann fór að leika í 1. deildinni og
geröi t.d. 29 deildar- og bikarmörk
veturiim 1986-87.
Fyrir aðeins tveimur vikum varð
Paul Gascoigne dýrasti leikmaður í
Englandi þegar Tottenham keypti
hann frá Newcastle fyrir 2 milljónir
punda. Tveir Englendingar hafa ver-
ið seldir fyrir hærra fé, báðir til meg-
inlandsliða. Gary Lineker fór til
Barcelona fyrir 2,7 milljónir og Ian
RushtilJuventusfyrir3,2. -VS
• Tony Cottee spilar meö Everton
á næsta keppnistimabili.
toppinn
Magnús jðnassoo. DV, Auöurlandi;
Leiknir, Fáskrúösfirði, tók for-
ystuna í Austurlandsriðli 4. deild-
arinnar í knattspyrau í fyrra-
kvöld með þvi að sigra KSH, 1-0,
á heimavelli sínum. Araar Inga-
son skoraöi sigurmarkiö í fyrri
hálfleik en eftir það fengu gest-
irair góð færi, sem þeir nýttu
ekki, til aö jafna. Leiknir, Valur
og Austri berjast nú um 3. deildar
sætið og á Leiknir eftir að léika
við bæöi hðin.
BÍ með örugga stöðu
Badmintonfélag Isafjarðar er
nánast öruggt með sæti í úrslitum
deildarinnar eftir 7-1 sigur gegn
Geislanum á Hólmavík um síð-
ustu helgi. BÍ á eftir heimaleiki
við Bolimgarvík og Höfirung og
þarf aðeins að vinna annan leik-
inn. Ólafur Petersen skoraði 2
markanna á Hólmavík, Stefan "
Tryggvason, Guðmundur
Ó9karsson, Ömólfur Oddsson,
Öm Torfason og Pálmi Gunnars-
son eitt hver. Magnús Karl Daní-
elsson gerði eina mark heima-
manna.
Staöan í riðlum 4. deildar er nú
þannig;
A-riðUl:
Skotfélagið.....9 8 0 1 21-12 24
Augnablik.......9 7 0 2 29-17 21
Árvakur.........8 5 0 3 31-19 15
Snæfell.........8 5 0 3 18-13 15 •
Haukai'.........9 2 2 5 29-22 8
Ernir...........8 0 3 5 12-26 3
Ægir............9 0 1 8 11-42 1
B-riðiU:
Hverageröi.....10 7 1 2 32-11 22
Ánnann.........10 5 4 1 19-10 19
Vööngur.Ó......10 5 2 3 18-11 17
Hafiúr.........10 5 2 3 14-11 17
Skallagrímur...10 5 14 14-13 16
Hvatberar......10 3 1 6 12-24 10
Fyrirtak.......J0 2 1 7 9-18 7
Léttir.........10 12 7 11-31 5
C-riðiU:
B.L.............4 4 0 0 21-2 12
Bolungav........4 2 1 1 13-7 7
Geislinn........5 2 1 2 11-17 7
Höfrungur.......5 0 0 5 3-22 0
D-riðUl:
Kormákur........7 4 12 12-8 13
HSÞ-b...........8 3 3 2 18-13 12
Neistí.H........8 3 2 3 13-12 11
Æskan...........7 3 1 3 16-15 10
UMSE-b..........7 2 2 3 10-13 8
Efling..........7 2 2 3 9-13 8
Vaskur..........6 2 1 3 6-10 7
E-riðiU:
Leiknir.F......7 4 2 1 11-7 14
Valur.Rf.....„....7 4 0 3 23-14 12
Austri.E.........7 4 0 3 17-14 12
Höttur.....-.....7 3 1 3 20-16 10
KSH..............7 2 2 3 11-17 8
Neistí.D.........7 1 1 5 8-22 4
Markahæstir:
Sigurður Halldórsson, Augnabl..l6
Ólafur Jósefsson, HveragerðL.14
Guðmundur Jóhannss.,Árvakri .9
JónÞórÞórisson.Skallagrími.... 8
Rafh Raftisson, Snæfelli......8
AriHáUgrímsson,HSÞ-b.........7
JóhannSigurðsson.Hetti.......7
ValurJóhannesson,Haukiun.....6
FrförikÞorbjörnsson.Árvakri... 6
BáröurEyþórsson.Snæfelli.....6
Jóhann Ævarsson. Bol......... 6
ÓlafurPetersen.Bl.............6
Valurlnglmundarson.Val.......6
Mestar líkur eru á að Skotfélag-
iö, Hverageröi og BÍ leiki tíl úr-
slita um tvö sæti í 3. defld á suð-
vestursvæðinu. Fyrir norðan og
austan er keppnin mun tvisýnni
en þar fara sigurliö riðlanna
tveggja beint upp i 3. deild.
■ í kvöld verður leikin heil um-
ferð í A-, B- og Ð-riðlura og þá
skýrist staðan í þeira enn frekar.
-VS