Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1988, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1988, Síða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988. LífsstíU Skógræktarfélag Reykjavíkur 1 Fossvogi: Ákjósanlegt að kynnast og skoða gróðurrækt I Fossvogsdal er sannkölluð gróð- urvin. Þar hefur Skógræktarfélag Reykjavíkur aðsetur á stóru svæðí sem tilvalið er til útivistar fyrir íjöiskyldufólk og aðra sem áhuga hafa á gróöurrækt. Þarna er hægt að ganga um inni í skógi vöxnum trjálundum. Auk þess má kaupa plöntur og fá ráðleggingar, t.d. um gróðursetningu. Reyndar er það svo að mörgum er alls ekki kunnugt um hvað svæðið býður upp á. Staðreyndin er hins vegar sú aö þama fer fram mikið ræktunarstarf. Starfs- mannaíjöldi skiptir hundruðum á sumrin. Heimilið Markmiðið að vinna að trjá- og skógrækt Fyrir 42 árum var Skógræktarfé- lag Reykjavikur stofnað. Markmið félagsins er að vinna að trjá- og skógrækt í Reykjavík og nágrenni hennar. Að skilningur ogáhugi al- mennings eílist á þeim málum. Aðalvettvangur félagsins er í Foss- vogi þar sem trjáræktarstöð og plöntusala hefur áðsetur. Þeir sem leggja leið sína um svæði Skógræktarfélagsins í Foss- Fræðslufundir og kynningar eru haldnar nokkrum sinnum á ári á vegum félagsins. Slys gera ekki boð á undan sér! «^3> ÖKUM eins og menni Auglýsendur athugid! VERSLUNARMANNAHELGIN Síðasta blað fyrir verslunarmannahelgi kemur út föstudaginn 29: júlí. DV verður með stærra móti þann daginn, m.a. með helgarblaðs- efni, dagskrá útvarps og sjónvarps vikuna 30. júlí-5. ágúst, lífsstíl o.fl. o.fl. Skil á stórum auglýsingum í þetta blað eru fyrir kl. 17 miðvikudaginn 27. júlí. Fyrsta blað eftir verslunarmannahelgi kemur út þriðjudaginn 2. ágúst. Skil á stórum auglýsingum í það blað er fyrir kl. 17 fimmtudaginn 28. júlí. Ath. Blaðaafgreiðsla verður lokuð laugardag, sunnudag og mánudag. ' vogsdal uppgötva hve miklu er hægt að koma til leiðar með réttri ræktun. Svæðið er klætt háum trjám. Innan um fer fram ræktun minni tijáa - í skjólgóðum reitum. Enda er markmiðið að koma upp þróttmiklum trjágróðri. Tilvalið fyrir fróðleiks- fúsa um gróður Fyrir þá sem vilja fræöast um tijárækt er tilvalið að koma á þenn- an staö. Flest tré og runnar sem hentaíslenskum aðstæðum, um 120 talsins, eru ræktuð á svæðinu. Stöðugt er unnið að uppeldi og rannsóknum nýrra tegunda. Því er um margt aö fræðast. Félagsstarfið tengist aö mörgu leyti fræðslu og kynningu vegna tijáræktar. Mikil reynsla hefur hlotist af áralangri ræktun. Þannig getur fólk komið og spurt eða feng- ið ráöleggingar. Nokkrum sinnum á ári eru haldnir fræðslufundir fyr- ir almenning - ýmist utan- eða inn- andyra. Skógrækt og landgræösla eru mikilsverðir þættir í íslensku mannlífi. Hvort heldur er í þéttbýli auglýsingar, Þverholti 11 - sími 27022. eða á óbyggðu svaeði leitast fólk við að rækta landið. Á ári hveiju kom- ast um 600 þúsund plöntur til þroska þjá Skógræktinni í þessum tilgangi. Hér er um að ræða ung- plöntur. Mest er um birki, stafa- fúru, sitkagreni og víðitegundir. Fjölskrúðugt fuglalíf Þar sem kyrrö og gróðursæld rík- ir leita fuglar sér gjama skjóls. Ekki eru mörg slík svæði til á landinu. í Fossvogi er þó eitt slíkt - á svæði Skógræktarfélagsins. Þama verpir fuglinn gjama. Sem dæmi má nefna bókfinkur og svart- þresti sem þama hafa verið tíöir gestir. Margar aðrar tegimdir stað- og farfugla hreiðra um sig. Svonefndur Svartiskógur, með háum og fallegum tijám, hefur ver- ið opnaður fyrir almenning. Þar er eitt elsta svæði stöðvarinnar. Að- staða þar er öll hin ákjósanlegasta. Trjátegundir em merktar og fólki gefinn möguleiki á að sjá hvemig tré geta spjarað sig með tímanum og réttri umhirðu. 35 plöntu bakkar til gróðursetningar Um þessar mundir er útsala á rósum og skógarplöntum. Skógar- plöntur era seldar í bökkum með 35 hólfum. Þannig má nefna 2ja ára plöntur sem seldar em á 1.350 krónur. Þetta er hentugt hvort heldur er við sumarbústað eða í einkagarða. Á þessu verði em t.d. sitkagreni, stafafura, lerki og birki. Ösp er algeng tijátegund sem hentar vel til gróðursetningar hér á landi. Algengt er að þessi tegund sé keypt nokkurra ára gömul hjá garðplöntustöövum. Hjá Skóg- ræktarfélaginu er hægt að kaupa 2-3 metra háar aspir á 3.500-5.000 krónur. Plöntusalan er opin mestan hluta ársins. Þar fæst flest það er til þarf til tijáræktunar, s.s. mold og áburður ásamt garðagróðri. Félagsmenn hjá Skógræktarfé- laginu em um 1.350. Hjá félaginu er nú á döfinni að úthluta leigul- andi í Álftagróf við Pétursey. Þar munu félagsmenn geta fengið um Vi hektara lands til ræktunar gegn gjaldi. Heimilt mun verða að koma sér upp vinnuskúrum eða jafnvel sumarbústað. Af ofangreindu má sjá að ýmsir möguleikar em skammt undan fyr- ir þá sem áhuga hafa á gróður- rækt. Þau em hæg heimatökin hvað varðar fræðslu hjá Skógrækt- arfélagi Reykjavíkur. -ÓTT. Aðstaða til útivistar og náttúruskoðunar er hin ákjósanlegasta hjá Skóg- ræktarfélagi Reykjavikur i Fossvogi. M.a. er fuglalif fjölskrúðugt. DV-myndir GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.