Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1988, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1988, Page 36
36 MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 1988. Jarðarfarir Guðlaug Sigurjónsdóttir er látin. Hún var fædd á Eskifirði þann 16. juní 1922. dóttir hjónanna Sigurjóns Einarssonar og Sigríðar Jónsdóttur. Guðlaug lærði hárgreiðslu í Reykja- vík. Að námi loknu starfaði hún þar við iðn sína og einnig í Noregi um skeið. Eftir að hún sneri heim rak hún ásamt meðeigenda hárgreiðslu- stofuna Bvlgjuna í Aðalstræti um árabil. Síðustu árin starfaði hún hjá Skólatannlækningum Revkjavíkur- borgar. Eftirlifandi eiginmaður hennar er Ólafur Galti Kristjánsson. Ólafur hafði misst fvrri konu sína frá þremur ungum börnum og gekk Guðlaug þeim í móðurstað. Guðlaug átti fyrir eina dóttur. Útfór Guðlaug- ar verður gerð frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. Skarphéðinn Arnason verður jarð- sunginn frá Langholtskirkju fímmtu- daginn 28. júlí kl. 15. Minningarathöfn um Sóleyju Þor- steinsdóttur kaupkonu, Hjalla- brekku 17, Kópavogi, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtu- daginn 28. júlí kl. 13.30. Jarðsett verð- ur á ísafirði laugardaginn 30. júlí. Útför Magnúsar Sigurgeirs Þorgeirs- sonar. Hafnargötu 12, Höfnum, er andaðist.í Borgarspítalanum 20. júlí, fer fram frá Kirkjuvogskirkju í Höfn- um fimmtudaginn 28. júlí kl. 14. Valdimar Valdimarsson frá ísafirði lést á hjúkrunarheimilinu Skjóh 11. júlí. Athöfnin hefur farið fram. Elínborg Guðmunda Þorgeirsdóttir, Ferjubakka 8, Reykjavík, andaðist í Vífilsstaðaspítala aðfaranótt 15. júlí sl. Jarðarfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Hilmar Th. Theodórsson, er andaðist á Dvalarheimili aldraðra í Garði 23. júlí, verður jarðsunginn frá Keíla- víkurkirkju fimmtudaginn 28. júlí kl. 1.4. Útfor Höskuldar Stefánssonar, Hjallabrekku 12, Kópavogi, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 28. júlí kl. 13.30. Andlát Björn Baldursson, Háaleitisbraut 28, lést 24. júh. Guðlaugur Sigurðsson, Garöbraut 63, Garði, andaðist í Borgarspítalan- um 25. júh. Ingibjörg Þorvaldsdóttir, Völlum, Þistilfirði, lést í Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri 25. júlí. Tórúeikar Sumartónleikar að Kjarvalsstöðum Annað kvöld, fimmtudaginn 28. júlí, munu þeir Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanóleikari og Guðni Franzson klarí- nettuleikari halda tónleika að Kjarvals- stöðum í „fjallasal" Jóhannesar. Á fyrri- hluta tónleikanna eru verk eftir minna þekkta rómantíkera, s.s. N. Gade, G. Finzi, Saint-Saens og fleiri. Síðari hluti efnisskrárinnar er svo helgaður tón- skáldum sem lifðu á fyrri hluta 20. aldar, s.s Debussy, Ravel, Milhaud, Satie, Lut- oslawsky og Messager. Tónleikamir hefj- ast kl. 8.30. TjJkynningar Styrkirfrá Vestfirðinga- félaginu í Reykjavík Eins og undanfarin ár verða í ágúst veittir styrkir úr Menningarsjóði vest- firskrar æsku til vestfirskra ungmenna, tíl framhaldsnáms sem þau ekki geta stundað í heimabyggð sinni. Forgang um styrk úr sjóðnum að öðru jöfnu hafa: I. Ungmenni sem misst hafa fyrirvinnu sína (föður eða móður) og einstæðar mæður. II. Konur meðan ekki er fullt jafnrétti launa. Ef ekki berast umsóknir frá Vestfjörðum koma eftir sömu reglum umsóknir frá Vestfirðingum búsettum annars staðar. Félagssvæði Vestfirðingafélagsins er Vestfirðir allir (ísafjörður, ísafiarðar- sýslur, Barðastrandar- og Strandasýsla). Umsóknir þarf að senda fyrir lok júlí og þurfa meðmæli að fylgja umsókn frá skólastjóra eða öðrum sem þekkja um- sækjandann, efni hans og aðstæður. Umsóknir skal senda til Menningar- sjóðs vestfirskrar æsku, c/o Sigríður Valdemarsdóttir, Njálsgötu 20, jarðhæð, 101 Reykjavík. Á síðasta ári voru veittar 125 þús. krón- ur til fimm ungmenna. í sjóðsstjóm em: Sigríður Valdemars- dóttir, Þorlákur Jónsson og Torfi Guð- brandsson. Ferðafélag íslands Miðvikudaginn 27. júlí kl. 20 verður kvöldferð í Bláfjöll og upp á fjallið með stólalyftunni. Loftbrú til Vestmannaeyja Um verslunarmannahelgina verður leiguflug Sverris Þóroddsonar með loft- brú til Vestmannaeyja. Flogið verður frá Hellu og Reykjavík. Upplýsingar í síma 28011 í Reykjavík og 98-75165 á umboðs- skrifstofunni á Hellu. Innilegar hjartans þakkir til allra þeirra sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á 70 ára afmæli mínu þann 5. júlí sl. Guð blessi ykkur öll. Fjóla Gísladóttir Fréttatilkynning Zanzibar Casablanca, Skúlagötu 30, kynnir opið hús fimmtudaginn 28. júli. Hljómsveitin Síðan skein sól mun verða gestur kvöldsins og vonir standa til aö Helgi Bjömsson, söngvari sveitarinnar, muni opna blautar varimar og kyija nokkur gullfalleg kvæði - þótt það sé bannaö. Fjöhnennið. Nefndin Fréttir Mjöggottverðá gámafiski í Hull í morgun voru seldir 6 gámar af um hafnarverkamönnum og gæti ferskum ílski frá íslandi á Qsk- dregið til tiðinda á morgun en þá markaönum í Hull í Bretiandi og stendur til að landa gámum úr fékkst mjög gott verö fyrir fiskinn. Sambandsskipi. Meðalverð úr gámum með þorsk í Grimsby seldi togarinn Otto og ýsu var 106 krónur, að sögn Wathne 60 tonn af þorski og fékk Gústafs Baldvinssonar hjá ísbergi 84 krónur í meðalverð. Þá var selt í Huii. úr þrem gámum í Grimsby og hljóp Þetta háa verð skrifast að hluta meðalverið á 80-90 krónum eftir tUáreikningbreskrahafnarverka- tegundum. manna sem fóru í verkfall og neit- I morgun voru seld tólf tonn af uðu að landa úr breskum togara í þorski á Faxamarkaði og meðal- morgun. íslenski fískurinn var það verðið var tæpar 39 krónur. Fjögur eina sem bauðst á markaðnum og og hálft tonn af ýsu fóru á 35 krón- fengu færri en vildu. Gústaf sagði ur að meðaltali. að það hefði líka hjálpaö upp á í gær var meðalverð á þorski á verðið aö fiskurinn var fallegur og þrem íslenskum fiskmörkuðum góður. „Þetta var úrvalsfiskur úr 39,50 krónur og seldust tæp 200 Vestmannaeyjum,“ segir Gústaf. tonn. Gústafsagðiaðkurrværiíbresk- pv Dollarinn á 46,29 krónur Gengi íslensku krónunnar gagn- vart dollar var í morgun 46,29 krón- ur. Það er hækkun frá því í gær er hann var á 46,08 krónur. í byrjun vikunnar var hann 45,70 krónur. í síðustu viku komst hann í 46,70 krón- ur sem er met. Dollarinn styrktist seinni partinn í gær þegar tölur um eftirspum eftir varanlegum neysluvörum, eins og heimilistækjum, voru birtar í Banda- ríkjunum. I dag verða birtar tölur um þjóðarframleiðslu Bandaríkja- manna á öðrum ársfjóröungi og búist er við góðum tölum vestra. -JGH t t I t t t t t ^ BLAÐ BURÐARFÓLK Reykjavik Skúlagötu 52-80 Laugaveg 120-170 Borgartún 1-7 Skúlatún Skúlagötu 57, 61, 63 f t t ^ ÞVERHOL'TI 11 11 t t 11 SIMI 27022 Logi Kjartansson, Friðrika Björg Antonsdóttir, Elisa Rán Ingvadóttir ásamt Þórönnu Hansen sem afhenti þeim verðlaunin. DV-mynd Geir RHgerða- og teiknimyndasamkeppni SVFÍ: Þrenn verðlaun af fimnvtán féllu í hlut bama á Dalvík Geir A. Guðsteinssan, DV, Dahrik í tilefni 60 ára afmælis Slysavama- félags íslands var efnt til ritgerða- og teiknimyndasamkeppni meðal bama á grunnskólaaldri. Böm á aldrinum 6-10 ára sendu inn teikn- ingar en böm á aldrinum 10-15 ára sendu inn ritgerðir. Þátttaka var mjög góð. Aiis bámst 53 ritgerðir og 730 teikningar í samkeppnina. Úrslit vora tiikynnt á landsþingi og afmælishátíð SVFÍ og vora veitt verölaim fyrir 10 bestu ritgerðimar og fimm bestu teikningamar. Þrenn þessara verðlauna komu í hlut dal- vískra skólabama og er það mjög glæsilegur • árangur. Síðastliðinn fóstudag afhentu forsvarsmenn Bamaúlpur fúndust við Hvítá Fundist hafa tvær bamaúlpur, má þeirra á skrifstofu Starfsmanna- rauðar, viðbakkaHvítárskammtfrá félags ríkisstofnana, Grettisgötu 89, orlofsheimilunum að Vaðnesi. Vitja í Reykjavík. Slysavamafélagsins á Dalvík við- kenningamar í Jónínubúð, húsi fé- lagsins. Sjöttu bestu ritgerðina átti Elísa Rán Ingvadóttir sem hlýtur aö laim- um ferð til Lundúna seinni hluta ágústsmánaðar. Einn verðlaunahaf- anna að þessari ferð forfallaðist af óviðráðanlegum ástæðum og kemur Elísa Rán í hans stað. Níundu bestu ritgerðina átti Logi Kjartansson. Hann hlaut í verðlaun bókaflokkinn Landiö þitt. Aðra bestu teikninguna átti Friðrika Björg Antonsdóttir sem hlaut BMX-reiöhjól í verðlaun. Hlut- ur Dalvíkinga er því mjög athyglis- verður og glæsilegur. Þrenn verð- laun af fimmtán alls.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.