Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1988, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLl 1988.
37
Skák
Skákhátíðin mikla í Biel í Sviss hófst i
síðustu viku. í efsta flokki teíla Romanis-
hin, Hort, Gulko, Torre, Tukmakov, Ftac-
nik, Nogueiras, I. Sokolov, Campora,
Kindermann, Zger og Tsjíbúrdanidze. I
fyrstu umferð mótsins lauk öllum skák-
unum með jafntefli en í 2. umferð hafði
dæmið snúist við og barist var til þrautar
á öllum boröum - ekkert jafntefli.
Fiiippseyski stórmeistarinn Torre var
fyrstur til að vinna sína skák. Heims-
meistari kvenna, Maja Tsjíbúrdanidze,
gafst upp eftir aðeins 19 leiki. Þannig var
staðan er Torre (svart) átti að leika sinn
16. leik:
16. - £5! Skyndilega er hvítur bjargar-
laus. Ef 17. gxf5 Dg2 18. Hfl Bxf5! 19. exf5
Hae8+ og svartur vinnur létt. Eða 17. f3
fxe4 18. fxe4 DfB 19. Bd2 Df3! og vinnur
strax. 17. Bb2 fxe4 18. Bxd4 exd3 19. Be3
Be6 og hvítur gaf þessa vonlausu stöðu.
ÁÁ
Bridge
Spil nr. 16 í 7. umferðinni á Norður-
landamótinu á dögunum var skemmti-
legt og úrsht á ýmsa vegu í leikjunum
fimm. Furðulegust í leik Dana og Finna.
* ÁDG632
V ÁD107
♦ 5
+ 98
* K875
V 85
♦ ÁKD4
+ Á64
N
v A
s
♦ 1094
V G4
♦ G862
+ G532
* --
V K9632
♦ 10973
+ KD107
Vestur gaf. A/V á hættu. Sagnir í lokaða
salnum í leik Dana og Finna.
Vestur Norður Austur Suður
Pekkinen Werdelin Iltanen Blakset
1+ 1» pass 2V
pass 2* 3* pass
pass pass
Eftir sterka laufopnun vesturs sagði
Werdelin 1 hjarta. Gervisögn. Annað-
hvort háUtimir eða lágUtimir. 2 hjörtu
Blakset hrein blekkisögn. Eftir pass vest-
urs sagði norður frá spaðaUt sínum og
Iltanen í austur fannst nú tími til kominn
að gera eitthvaö í málinu. Félagi hans
misskildi hann herfilega. Passaði og
Werdelin var ánægður að spila 3 spaða.
Iltanen fékk 4 slagi, Danir 500. Á hinu
borðinu vann Dam í austur 3 hjörtu. 12
impar tU Dana.
Island vann 9 impa í spilinu gegn
Svium. Lindkvist spUaði 4 spaða doblaða
í norður gegn KarU og Sævari. Það kost-
aði Svíana 300 og á hinu borðinu fengu
Jón og Valur 100 í 3 gröndum vesturs.
Norðmenn unnu 7 impa gegn Færeyjum,
Grötheim vann 3 grönd í vestur, 600, en
Wang tapaði 300 í 4 spöðum. í kvenna-
flokki hlaut Danmörk 10 impa gegn ís-
landi. Kalkemp vann 3 spaða doblaða
gegn Kristjönu og Erlu, 530, en Kirsten
Steen-MöUer tapaði 3 gröndum í vestur á
hinu borðinu.
Krossgáta
Lárétt: 1 rót, 6 gelt, 8 gifta, 9 eldstæði,
10 bám, 11 mæUs, 13 vanvirti, 15 ílátið,
17 silfur, 18 stuldur, 20 niska, 22 lengdar-
mál, 23 mgga.
Lóðrétt: 1 belti, 2 hindra, 3 sár, 4 skeina,
5 guðhræddur, 6 afmarka, 7 utan, 10
hrópa, 12 mastur, 14 karlmannsnafn, 16
utan, 19 fisk, 21 kyrrð.
Lausn ó siðustu krossgátu
Lárétt: 1 fangar, 7 æði, 8 ergi, 10 leti, 11
nam, 12 digna, 14 um, 16 inntum, 18 sýr,
19 tól, 21 Týr, 22 úfni.
Lóðrétt: 1 fældist, 2 aðeins, 3 nit, 4 gein,
5 ar, 6 lim, 9 gaum, 11 naut, 13 gnýr, 15
moU, 17 trú, 20 ón.
Vandamálið við þig er að þú gagnrýnir matinn of
mikið eftir bragðinu.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavik: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 22. júli til 28. júlí 1988 er
í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
MosfeUsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opiö fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og^0-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 Og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikudagur 27. júlí
Breska ríkisstjórnin sendir
Runciman lávarð til Tékkóslóvakíu
til að miðla málum.
__________Spakmæli_____________
Hrós er svikinn gjaldmiðill sem
kæmist aldrei í umferð ef hégó-
magirndin fyrirfyndist ekki.
La Rochefocauld
Söfriin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
funmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
I. 5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Lokað um óákveðinn tíma.
Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op-
ið alla virka daga nema mánudaga kl.
II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga frá kl. 13.30-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel-
tjarnames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak'- .
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 28. júlí.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þér verður ekki núkið úr verki í dag, mestur tími fer í kjaft-
æði. Hugmyndir þínar fá ekki góðan hljómgrunn.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Hresstu upp á andlegt ástand. Gerðu þig skiljanlegan og
nýttu tækifæri til að ná samkomulagi sem skiptir þig miklu.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Hlutirnir fara að snúast hjá þér. Sjáðu um mikilvæg málefni
sjálfur. Happatölur þínar eru 7, 17 og 25.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Það eru miklar sveiflur í þér. Hugsaðu um alvöruna. Notaðu
kvöldið til að fá einhvem til að aðstoða þig.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Farðu rólega í að ýta á eftir upplýsingum fyrri partinn, alla
vega þangað til þú ert öruggur um staðreyndir.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Gerðu engar breytingar því allt gengur eins og vel smurð
vél. Haltu í sjálfsálit þitt.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Haltu vandamálunum frá þeim sem standa þér næstir.
Ákveðiö samband ætti að vera mjög afslappað og notalegt.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Vertu viðbúinn að leiðrétta mistök. Það er ekki víst aö þér
takist þaö í fyrstu tilraun en láttu ekki deigan síga.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Vertu viss um að gefa fjármálum þínum nægan tíma, sérstak-
lega heimilisbókhaldinu. Vertu ekki óþolinmóður. Happatöl-
ur þínar eru 9, 20 og 30.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Vertu ekki hræddur viö aö stíga fyrsta skreflö til sátta í
ákveðnu máli. Hugmyndum þínum verður vel tekið.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Forðastu þá sem pirra þig til að halda andrúmsloftinu góðu.
Þú ert fljótur að stökkva upp á nef þér. Þú mátt búast við
einhveiju skemmtilegu og óvæntu heima fyrir.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Nýttu hæfileika þína til að hafa áhrif á aöra. Þér tekst vel
upp meö ýmis ólik verkefni. Félagslífiö blómstrar.