Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1988, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.1988, Page 17
MÁNUDAGUR 15. ÁGÚST 1988. 17 DV ‘________________Lesendur Stöðumælar: Ekkert gæðaeftirlK Pétur Jónsson hringdi: Ég lagði nú fyrir stuttu bíl mínum við stöðumæli sem er á horninu á Vitastíg og Laugavegi. Þar sem ég þurfti ýmislegt að gera í nágrenninu og bjóst við að tíminn yrði naumur, setti ég skeiðklukkuna á úrinu mínu af stað til þess að fylgjast með hálf- tímanum. Þegar ég kom út voru 23 mínútur liðnar frá því ég setti 50 kr. í hann, tíminn var útrunninn og stöðuvörður að setja sektarmiða á bifreiðina. Nú er þannig gæðaeftirlit með öll- um vogum á landinu, að þær þurfa að fara i gegnum löggildingarskrif- stofu til þess að öðlast viðurkenn- ingu. En þurfa stöðumælar ekki að fara í gegnum neitt slíkt eftirlit, sem sér um að tímaklukkan í þeim gangi rétt? Mér finnst mjög eðlilegt að stöðumælar sæti opinberu eftirliti hvað varðar tímasetningu þeirra. 3 ■ ..... :: Pétur varð var við að timakerfið í stöðumæli, sem hann lagði við, var ekki í lagi og fékk hann sekt fyrir vikið. ÞJÓÐÞRIFA MÁL ÖFLUG TEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN. AFRAFMAGNANDI EFNI FYRIR TEPPI OG ANNAN VEFNAÐ. ELDTEFJANDI EFNI Á ALLAN VEFNAÐ DAGLEG RÆSTING. REGLULEG HREINSUN. GÓLFBÓNUN MEÐ HIGH-SPEED KERFINU. RÁÐGJÖF. HREINSIÐ SJÁLF ÞJÓNUSTA. FIBER-SEAL VÖRN VEITIR ÖRYGGI. ÞAÐ SÉST EINS OG SVART Á HVÍTU. IBFI6€R*S€fiL Á (SLANDI SKULD HF. SIMAR 15414, 25772, 985-25773 PO.BOX 7088 127 REVKJAVÍK FIBER-SEAL ÞJÓNUSTA HJÁ TEPPABÚÐINNI SUÐURLANDSBRAUT 26, HÚSASMIÐJUNNI SKÚTUVOGI 16 OG I MIRALE ENGJATEIGI 9. s t cE < VIÐ TÖKUM GÓÐA NOTAÐA BÍLA UPP í KAUPVERÐIÐ. HONDA CIVIC SEDAN kr. 669.500- Við eigum ennþá nokkra bíla á þessu frábæra tilboðsverði, kr. 669.500- (hann kostaði áður 748.000-) Samkvæmt gengisskráningu 5. júlí 1988. ÍHONDA HONDAÁ ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, RVÍK., SÍMI 689900 \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.