Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1988, Page 9
MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1988.
9
Utlönd
Brak farþegaþotunnar í höfn Hong Kong í morgun.
Símamynd Reuter
Vestur-Sahara líka
J\ier Perez de Cuellar, aðalritari
Sameinuðu þjóðanna, vonast nú til
að í lok þessa árs geti hann bætt
Vestur-Sahara á listann yflr þau
svæði sem hann hefur átt þátt í að
stöðva ófrið á.
Stjómvöld í Marokkó og fulltrúar
skæruliða Polisario-hreyfingarinn-
ar hafa nú samþykkt áæthm hans
um það fivemig binda skuli enda á
styijaldarástandið sem ríkt hefur í
Vestur-Sahara í þréttán ár. Sam-
þykki beggja átakaaðila er að vísu
skilyrt en samþykki þó.
Áætlun aöalritarans felur meöal
annars í sér að gengið verður til
atkvæða um hverjir skuh stjóma
Vestur-Sahara. Marokkómenn
sendu herhð inn á svæðiö þegar
Spánveijar yfirgáfu þaö fyrir þrett-
án árum. PoUsario-skæruUöar,
sem njóta stuðnings Alsír, hafa
hins vegar barist gegn yflrráðum
þenra þar fiá upphafi.
Aöalritarinn gerir í áætlun sinni
ráð fyrir aö vopnahléi veröi komiö
á og friðargæslusveitir frá Sameinuðu þjóðunum verði sendar á svæöiö
áður en gengið verði til kosninga. Margt er þó enn óljóst um framkvæmd
áætlunarinnar, til dæmis er ekki ljóst hveijir myndu hafa rétt til aö
greiða atkvæði um framtíöarstjórn svæðisins.
Vestur-Sahara er fosfatauðugt
svæði og því hagsmunir í húfi.
Símamynd Reuter
Endaði í höfh
Hong Kong
Sex manns létu lífið í gær þegar
Trident farþegaþota frá kínversku
flugfélagi fórst í höfninni í Hong
Kong. Þotan var að koma frá borg-
inni Canton í suðurhluta Kína og
átti að lenda á Kai Tak flugvelU í
Hong Kong. Áttatíu og níu manns
voru um borð í þotunni og tókst
björgunarmönnum að ná áttatíu og
þrem þeirra á lífi úr flakinu.
Slæmt skyggni var við flugvölUnn
þegar slysið varð. Við flugbrautina
var aðeins tvö hundmð metra
skyggni og skúrir.
Flugmanni þotunnar mistókst
lendingin. Hjól þotunnar snertu flug-
brautina aðeins lítiUega en síöan fór
vélin fram af flugbrautinni og í höfn-
ina þar sem hún brotnaði í að
minnsta kosti tvennt. Framhluti
skrokksins fór á kaf í höfnina en hin-
ir látnu voru alUr framarlega í þot-
unni.
Þrettán þeirra sem Ufðu slysiö af
voru fluttir á sjúkrahús þar sem gert
var að meiðslum þeirra. Sjötíu
sluppu hins vegar algerlega ómeidd-
ir.
Ekki var vitaö í morgun hvort hin-
ir látnu voru farþegar eöa áhafnar-
meöUmir.
Skrokkur þotunnar brotnaði á nokkrum stöðum þegar hún lenti i höfnlnni.
Þeir sem létust voru framarlega i þotunni en sá hluti hennar fór á kaf.
Simamynd Reuter
Stjómarandstæðingar
herða sókn sína
Sljómarandstæöingar í Burma segja aö samhæfing aögeröa muni nú svo mikiö ágengt 1 aðgerðum
herða nú að nýju aðgeröir sínar ennaukaþrýstinginnástjómvöld. sínum aö ef herinn ætlaöi á annað
gegn stjóm sóaíaUsta í landinu og AUsherjarverkfall það sem boðað borö aö grípa í taumana yrði þaö
hafa þeir boöaö til allsheijarverk- er til á morgun mun að likindum að gerast mjög fljótlega.
falla og mótmælafunda á morgun valda miklum glundroöa í Burma Neyðarástand er nú aö skapast á
til að styðja kröfur sfnar um aö sem þegar er nær lamaö af verk- ýmsum sviðum í Burma. Bensín-
leiötogar sósíaUata hverfi frá völd- fóUum þeim sem staðið hafa yfir skortur er aö veröa nær alger í
um. undanfama daga. borgum landsins, samgöngukerfi
Leiötogar hinna ýmsu hópa Orörómur var á kreiki í gær um þess er að lamast og fyrirsjáanlegt
sljómarandstæðinga reyna nú að her landsins hygöist skerast í er að matarskortur er yflrvofandi
jafiiframt aö sameinast og sam- leikinn ef stjómvöld næðu ekki íborgumlandsinsánæstudögum.
hæfa. aögeröir sínar gegn eins- tökum á stjórn landsins innan Stjómvöld hafa ekki látið frá sér
flokk8kerfi því sem veriö hefhr við fárra daga. heyra í nokkra daga og óljóst hvaö
lýði í Burma i tuttugu og sex ár. Einn heimUdarmanna Reuters þau ætlast fyrir.
Vestrænir stjómarerindrekar sagöi að stjórnarandstöðunni yröi
Dukakis með gagnsókn
Bush virðist nú njóta fvió meira fylgis en Dukakis meöal kjósenda.
Simamynd Reuter
Michael Dukakis, forsetafram-
bjóðandi demókrata í Bandaríkjun-
ura, hóf 1 gær núkla gagnsókn eftir
að skoðanakannanir undanfarna
daga hafa bent tU þess að mót-
frambjóðandi hans, George Bush
varaforseti, njóti nú meira
meðal kjósenda.
Dukakis sakaöi í gær Bush um
að hafa sýnt slælega forystu þegar
hann studdi sölu á bandarískum
vopnum til íran.
Dukakis fullyrti í gær aö Bush
hefði vitaö af vopnasölunni og aö
vopnin væru seld til að reyna aö
fá bandaríska gísla látna lausa f
Miö-Austurlöndum. Sagði fram-
bjóðandinn aö þaö væri hlutverk
leiötoga aö taka eifiðar ákvarðanir
og að Bush heföi í þessu máli faUiö
á prófinu.
Búast má við aö þessi gagnsókn
Dukakis geti markaö þáttaskU í
kosningabaráttunni í Bandaríkj-
Fylgl varaforsetans er þó ekki af-
gerandi. Slmamynd Reuter
unum. Gæti hún oröið upphaf mun harðari aðgeröa á báöa bóga eftir þvi
sem nær dregur kosningunum en þær eiga aö fara fram þann 8. nóvemb-
er næstkomandi.
Fulltrúar beggja frambjóðenda sitja nú á samningafundum þar sem
rætt er um að þeir mætist í kappræðura í sjónvarpi á komandi vikum.
Viöræðurnar ganga treglega þvi fulltrúar geta ekki komið sér saman um
flölda kappræðufunda né fyrirkomulag þeirra.
EHursklpið
V-þýska sklpiö Karin B sem ber
nú liðlega tvö þúsund tonn af eltur-
efnum. Simamynd Reuter
snúl helm
Bresk stjórnvöld neituöu í gær
v-þýska flutningaskipinu Karen B
um heiraUd tU að koma tU hafhar
í Bretlandi. Skipið er fermt Uölega
tvö þúsund tonnum af eiturúrgangi
frá ItaUu og var upphaflega ætlaö
aö losa farm sinn í Nígeríu.
Bretar segja að skiplö eigi aö snúa
aftur tíl ítaUu en stjómvöld þar
hafa neitað þvl um heimUd tíl aö
koma til hafnar.