Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1988, Blaðsíða 12
12
MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1988.
Uflönd
Umbætur í efnahags-
og stjórnmálalífí Líbýu
Muhammar Gaddafi, hershöföingi
og leiðtogi Líbýu, hefur tilkynnt um
róttækar umbætur í efnahags- og
stjómmálakerfi landsins í von um
að endurvekja stuðning almennings
við byltingarstjórn sína.
Á morgun, þann 1. september,
verða nítján ár síðan Gaddafi og her-
inn tóku völdin í sínar hendur. Þar
með var konungdæmið, sem verið
hafði í Lábýu frá sjálfstæði þess árið
1951, afnumið.
Með valdatökunni hét Gaddafi
byltingu sósialisma í Líbýu. í Grænu
bókinni svokölluðu, sem er hin opin-
bera stefnulýsing stjórnar hans í
efnahags- og stjórnmálum, eru lín-
urnar lagðar fyrir stjórn landsins.
Með tilstuðlan sósíalismans var
byltingunni ætlaö að stuðla að rétt-
læti, jafnari skiptingu auöæfa lands-
ins milh íbúanna og að stéttaskipt-
ingunni, sem verið hafði við lýði,
yrði rutt úr vegi. Framkvæmd þess-
ara stefnumiöa hefur ekki séð dags-
ins ljós enn sem komið er.
Einkaréttur rikisins heftur
Ríkið hefur haft einkarétt á rekstri
efnahagslífsins og hafa verslunar-
menn verið í þjónustu hins opinbera.
Með þeim umbótum, sem Gaddafi
boðar nú, verður fjölskyldum leyft
að setja á laggimar fyrirtæki. Þau
fyrirtæki verða að vera rekin í formi
fjölskyldufyrirtækja, eingöngu með
vinnukrafti fiölskyldumeölima. Rík-
isreknar verslanir skulu og látnar í
hendur verslunarmanna sem fá
ákveðinn hluta teknanna, um 25 pró-
sent að tahð er, í sinn hlut.
Inn- og útflutningur verður einnig
gefinn frjáls að einhverju leyti. Hinn
almenni borgari getur nú sótt um
leyfi th að flytja inn ýmiss konar
tækjabúnað og vélakost en innflutn-
ingur ahra vara hefur.alfarið verið í
höndum ríkisins síðan árið 1981.
Hvort almennum borgurum verður
einnig leyft að sækja um útflutnings-
leyfi fyrir vörur sínar er óljóst.
Pólitískar breytingar
Umbætur í stjórnmálum eru tak-
markaðar. Stjórnmálaflokkar eru
ekki leyfðir í landinu og samkvæmt
lögum th vemdar byltingunni, sem
samþykkt vom árin 1%9 og 1971, er
aðild að stjórnmálaflokki í raun talin
glæpur gegn stjórnvöldum.
Gaddafi telur að stjórnmálaflokkar
geti ekki í eðli sínu verið fulltrúar
fólksins í landinu þar eð þeir séu
sérhagsmunahópar. í stað þeirra
kom hann á kerfi þjóðþinga og
nefnda sem ríkja með hagsmuni
fólksins að leiðarljósi.
Æðsti handhafi valdsins er Gadd-
afi. Löggjafarþing hefur verið starf-
andi i nafni fólksins í landinu síðan
árið 1976 og skal það vera æösti hand-
hafi bæði framkvæmdar- og löggjaf-
arvaldsins. Það sitja fuhtrúar hér-
aðsþinga. Þingið á að koma saman
árlega og samþykkja setningu póh-
tískra ákvarðana.
í raun hefur þingið afsalaö miklu
af valdi sínu í hendur stjómardehdar
framkvæmdastjóra þingsins sem sett
var á laggimar á áttunda áratugnum.
Stjórnardehdin sér um að velja ráð-
herra ríkisstjórnarinnar sem sam-
anstendur af framkvæmdastjóra
þingsins ásamt nítján öörum ráð-
hermm. Hver ráðherra skal sitja í
eitt kjörtímabh sem er þrjú ár.
Róttækustu breytingar á póhtísku
kerfi landsins með þeim umbótum,
er Gaddafi boöar nú, er að í fyrsta
sinn verður leyfilegt að setja á stofn
verkalýðsfélög og önnur samtök. Og
í orði kveðnu er nú komið málfrelsi
i Líbýu.
Það frelsi, er mestu máh skiptir,
tjáningarfrelsið, hefur, í orði, verið
gefiö fijálst. Hinn almenni borgari
getur tjáð trúarlegar og pólitískar
skoðanir sínar fijálslega. Erlend blöð
og tímarit fást nú í mun ríkara mæh
í landinu en áður en erlendir stjóm-
arerindrekar benda þó á að allir fjöl-
miðlar em enn ríkisreknir.
Dómskerfinu breytt
Umbætur Gaddafis kveða á um
breytt og sjálfstætt dómskerfi.
Fréttaskýrendur telja að með þess-
um breytingum sé Gaddafi að reyna
að hefta völd byltingarráðanna.
Ráðin hafa handtekið, tekið af lífi
eða vísað úr landi andófsmönnum
án þess að th réttarhalda hafi komiö
yfir þeim og í gær ásakaði Gaddafi
þau opinberlega um 'morð. Sam-
kvæmt umbótalögum Gaddafis verð-
ur refsikerfinu breytt þannig að
fangelsun og dauðadóma skuh ein-
göngu nota gegn þeim sem sannaö
þykir að era hættulegir ríkinu eða
niöjum þess. Gaddafi kvaðst hafa lagt
th að dauðarefsingin yrði lögð niður
en löggjafarþingiö hefði hafnað
þeirri tillögu.
Byltingarráðin hafa einnig gert
upptækar eigur almennra borgara
og er tahð að umbætur Gaddafis eigi
að koma í veg fyrir slíkt.
Frelsun nokkurra andófsmanna úr
fangelsum síðustu daga hafa vakiö
nokkra bjartsýni meðal stjórnarand-
stæðinga í Líbýu. Að sögn erlendra
íréttaskýrenda hafa margir andófs-
menn, sem verið hafa í útlegð, snúið
heim á nýjan leik.
Muammar Gaddafi, leiðtogi Líbýu, hefur kynnt umbótatillögur sínar.
Simamynd Reuter
Leiðtogi Libýu hefur lengi haft það að leiðarljósi að sameina alla araba
undir eina stjórn og hefur ítrekað reynt að fá nágrannaríki sin til aö samein-
ast.
Herinn slakar á
Umbótaaðgerðir Gaddafis eiga sér
stað samhhða nokkurri slökun yfir-
ráða hersins. Þaö var herinn sem
stóð fyrir byltingunni árið 1969 og
þaö var hann sem réð lögum og lofum
í Líbýu fyrstu árin.
Uppþot hersins gegn ríkjandi
stjóm Gaddafis hafa verið fá. Nokkr-
ar thraunir th valdaráns hafa verið
gerðar, sérstaklega í kjölfar hvatn-
ingar Gaddafis th þjóövarðhösins að
það rísi th mótvægis viö völd hers-
ins. Einnig hefur ákvörðun leiðtog-
ans um aö konur skuh gegna her-
þjónustu th jafns við karlmenn mætt
nokkurri mótspymu meðal her-
manna. En þessar róstur innan hers-
ins hafa ekki ógnaö Gaddafi svo telj-
andi sé.
Fréttaskýrendur telja þó að ef um
varanlega andspymu verði að ræða
innan Líbýu komi hún úr röðum
hermanna. Önnur stjómarandstaða
í landinu, s.s. stúdentar og bændur
sem og andófsmenn sem eru í útlegð
erlendis, á viö ramman reip aö draga.
Gaddafi hefur barið aha mótspymu
niður af hörku og einnig er tahð að
ungir, vel menntaðir Líbýumenn
styðji aðgerðir Gaddafis.
Tími efnahagsaðgerða
Umbætur Gaddafis em th þess
gerðar að auka stuðning við bylting-
arstjóm hans og tilraunir Líbýu til
aö sameina alla araba undir eina
stjóm en það var einmitt eitt af
stefnumiðum byltingarinnar.
Efnahagslíf landsins hefur versnað
mjög, sérstaklega eftir að verð á hrá-
olíu á heimsmarkaði hrapaöi árið
1982. Tekjur Líbýu af olíuútflutningi,
sem gefa ríkissjóði ríflega 90 prósent
tekna sinna, vom 22 milljarðar árið
1980. Sex árum síöar höfðu þær hrap-
aö niöur í 5 mhljarða.
Styrjöldin við nágrannaríkið Chad,
sem lauk í fyrra, hefur einnig tekið
sinn toh og aukið við óánægju fólks-
ins.
Fréttaskýrendur era tregir til aö tjá
sig um umbótathraunir Gaddafis.
Þeir segja þær pólitiskan biðleik leið-
togans. Hversu víðtæk framkvæmd
þeirra verður er of snemmt að spá
um en aö sögn stjórnarerindreka
telja margir íbúar landsins sig betur
stadda nú en áður.
Reuter
Martróð stórborgarinnar
Taipei, höfuðborg Taiwan, er að
drukkna í bifreiðum. í þessari borg,
sem breyst hefur á tuttugu árum
úr Ifijóðlátu þorpi í stórborg nútím-
ans, era 360 þúsund bifreiöar og
hálf milljón biihjóla.
íbúar Taiepi eru tvær og hálf
miUjón og getur borgin nú státað
af meiri umferðarómenningu en
Los Angeles sem hingað th hefur
verið talin versta martröð öku-
manna.
Efnahagslífið i Taiwan varð fyrir
eins kónar sprengingu á sjöunda
áratugnum. Fyrir tuttugu árum
ræktuðu bændur hrísgijón þar
sem nú standa nútíma skrifstofu-
byggingar og verslanasamstæöur.
Borgin er óðum að fá á sig yfir-
bragð nútímalegra stórborga og
helsta vandamálið, sívaxandi um-
ferðarþunginn, er skammt undan.
Vegir í Taipei era ekki gerðir fyr-
ir bifreiðar. Vegir era þröngir og
hlykkjóttir, hannaðir með reiöhjól
og léttivagna í huga.
Yfirvöld í Taipei standa ráöþrota
gagnvart þessu vandamáli. Th
stendur að ráöast í byggingu neð-
anjarðarlestarkerfis, sem áætlað er
að kosti hátt í níu milljarða doh-
ara, en framkvæmdir verksins
munu að öhum líkindum ekki hefj-
ast fyrr en árið 1990.
Sérfræöingar telja að borgin
þarfnist a.m.k. þrjátíu þúsund bif-
reiðastæða th að leysa brýnasta
vandann. Bhstjórar leggja bifreið-
um sínum ólöglega hvar sem er, á
gangstéttum og í görðum og hafa
yfirvöld íjölgað stöðuvörðinn sín-
um margfalt th aö reyna aö ráða
viö þennan vanda. Ekkert gengur.
í borginni era nú 40 þúsund leigu-
bifreiðar og strætisvagnakerfið
hefur ekki undan.
Borgin brá á það ráð nýverið að
ráða sjálfboðaliða til að stjóma
umferöinni á mesta annatímanum
og öllum á óvart virðist það hafa
dugað einna best af þeim ráðstöf-
unum sem geröar hafa veriö th að
berjast við umferðina.
Rcuter
Umferðarþunginn á götum Taipei, höfuðborgar Taiwan, hefur margfald-
ast á nokkrum árum. Sfmamynd Reuter