Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1988, Page 26
26
MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Bílar óskast
Almálun, blettun og rétting. Höfum fyr-
irliggjandi sílsalista, setjum einnig á
rendur, spoilera og ýmsa aukahluti.
Vinna í öllum verðflokkum. Greiðslu-
kortaþj. eða staðgreiðsluafsl. T.P.
bílamálun, Smiðshöfða 15, sími 82080.
Óska eftlr jeppa eða Van 4x4 dísil sem
greiðast má með Fiat Regata ’85, á
götuna ’86, og Scout ’78, 8 cyl, sjálf-
skiptum, upphækkuðum, 31" dekk, og
50-100 þús., í pen. ca 700 þús. Uppl. í
síma 91-673445.
4ra dyra Range Rover, Wagoneer eða
Cherokee á verðbilinu 900-1200 þús.
óskast. Greiðist með 3-4ra ára skulda-
bréfi með lánskjaravísitölu, 3% vöxt-
um og veði í bílnum. S. 622285 e.kl. 17.
Óska eftir M. Benz 190 E, sjálfskiptum,
með sóllúgu, árg. ’84-’85. Verð á biiinu
800-900 þús. í skiptum fyrir Opel Re-
kord ’83. Verð 400 þús. Uppl. í síma
91-652501 eða 652502.
Óska eftir góðum bíl, ekki eldri en ’85,
á ca 350 þús., hef Lödu Lux ’84 upp
í, ekna 33 þús., í toppstandi, milligjöf
staðgr. Uppl. í síma 91-53391.
Vil staðgreiða vel með farinn
(japanskan) bíl ’87. Óska eftir uppl.
og lágmarksverðtilboði í síma 91-11881
milli kl. 16 og 19 í dag.
Óska eftir bil í skiptum fyrir hlutabréf
í Sendibílum hf. Uppl. í síma 91-688023.
Óska eftir að kaupa bil á 60 þús. Uppl.
í síma 651117 milli kl. 20 og 21.
■ BQar til sölu
Hraðþjónustan. Umskipti á dempurum,
púst- og bremsukerfum. Isetningar á
útvörpum, bílbeltum, bílstólum og
topplúgum, úrval varahluta og auka-
hluta á staðnum. Opið virka daga 8-20
og laugarad. 10-18. Hraðþjónustan
sf., Bíldshöfða 14, sími 91-674070.
Lancia skutla '86, $kin 33 þús. km,
m/rafmagni í rúðum, centrallæsingum
og nýjum Tec græjum, fæst á súp-
erkjörum, sumar- og vetrardekk
fylgja. Góður staðgreiðsluafsláttur.
Úppl. í síma 91-22645 til kl. 18 eða
32296 eftir það.
ATH. Til sölu MMC Galant super
saloon ’81 2000, sjálfskiptur, rafinagn
í rúðum, þægilegur bíll, skoðaður ’88,
selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Á sama
stað til sölu nýr ísskápur (tilboð).
Uppl. í sfina 91-76109 e.kl. 18.
Óska eftir Dodge Aspen ’78 eða Ply-
mouth til niðurrifs, þarf að vera með
heilan frampart. Á sama stað óskast
keypt fjögur 13 og 14“ snjódekk
(negld). Uppl. í síma 685857 eftir kl. 18
í kvöld og milli 18 og 20 næstu kvöld.
Bilar til sölu: Ford Econoline ’83,
Dodge Caravan '84, Dodge 350 ’83, 15
manna, Mazda 323 st. ’84 og Mazda
323 ’86, 4 dyra. Bílamir eru til sýnis
að Nýbílavegi 32, Kópavogi, s. 45477.
Eiriks bilar. ’86 Lada sport, kr. 350.000,
’82 Galant st., kr. 270.000, ’83 Tredia,
kr. 280.000, ’81 Mazda 626, kr. 160.000,
’82 Peugeot 505 dísil, kr. 220.000,
greiðslukjör. S. 685939, 985-24424.
Suzuki Fox SJ 413 ’85, (háþekja), upp-
hækkaður, ýmsir aukahlutir, ekinn
aðeins 45 þús. km. Einn eigandi frá
upphafi. Verð 500-550 þús. Uppl. í
síma 91-17849 á kvöldin.
Toyota Crown disil ’83, sjálfskiptur með
overdrive, veltistýri, frysti, rafm. í
læsingum og speglum, ný sumar- og
vetrardekk, ekinn aðeins tæp 70 þús.
Uppl. í síma 96-41728 á kvöldin.
Tveir ágætir til sölu: Renault 4/F4
sendibíll ’81 og Volvo 142 ’74, mikið
endurnýjaður, en báðir þarfnast lítils
háttar viðgerðar. Uppl. í síma
91-54749.
Vesturþýskur Ford Orion 1600 '87, sjálf-
skiptur, útvarp og vetrardekk, grjót-
grind, sílsalistar. Skipti koma til
greina á góðum bíl að verðmæti
250-300 þús. Uppl. í síma 91-53638.
Þrir góðlr: Opel Rekord 2;0S ’83, kr.
360-460 þús. Citroen CX 2400 '79, kr.
120-180 þús. Volvo 244 GL ’79, kr.
180-260 þús. Sérlega góðir og fallegir
bílar. Uppl. í síma 91-21198 e.kl. 19.
Chevrolet Camaro '77 til sölu, 350 cc
vél, sjálfskiptur, 2ja dyra sportbíll í
mjög góðu standi, verðtilboð. Uppl. í
síma 91-78899 e.kl. 20.
Chevrolet Chevette ’79. Til sölu fall-
egur, sparneytinn og lipur Chevette
’79, gott verð og góð kjör. Uppl. í síma
12578 eftir kl. 18.
Chevrolet Malibu '79 til sölu, ekinn 94
þús. km. Verð 250-270 þús. Til greina
koma skipti eða góð kjör. Uppl. í síma
96-27765 e.kl. 19.
Oodge Aspen ’79 til sölu, þarfnast
smávægilegrar lagfæringar, selst
ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma
91-673359 e.kl. 13._________________
Volvo Lapplander '80, gott stað-
greiðsluverð eða góð kjör, skipti
möguleg. Uppl. í sfina 93-12278.
Einn góður: MMC Colt ’80 til sölu,
ekinn 56 þús. mílur, skoð. ’88, í góðu
iagi. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl.
í síma 40613 e. kl. 15, Gísli.
Gullsans. MMC Colt 5 dyra ’83, til
sölu, bíll í mjög góðu lagi, verð 240
þús., staðgr. 190 þús. Uppl. í síma 91-
641180 og 91-75384.
Til sölu nýr Dancall farsími með öllum
fylgihlutum, símanúmer fylgir, verð
ca 120.000 staðgreitt. Uppl. í síma
91-73891.
Volvo ’74 til sölu í ágætu standi, ekinn
134 þús. km, skoðaður ’88, vetrardekk
fylgja, -verð kr. 60 þús. Úppl. í síma
91-23078 e.kl. 18.____________________
Volvo 244 '78 til sölu, óryðgaður, Verð
110 þús., Citroen GSÁ Palias ’82, verð
150 þús., get tekið videoupptökuvél
upp í, góð greiðslukjör. S. 91-78354.
Willysjeppi ’66 með blæju til sölu, vél
V8 327, flækjur, 4ra gíra kassi, skipti
hugsanleg á Hilux pickup. Úppl. í
síma 94-3721.
BMW 323i '81, amerísk týpa, til sölu,
einnig Willys '55, allur nýuppgerður.
Uppl. í síma 97-81338.
Dahatsu Charade árg. 1980 til sölu,
ekinn 75.000. Uppl. í síma 98-75905 á
vinnutíma. Þorbjörg Pálsdóttir.
Daihatsu Charade TX árg. ’88 til sölu,
blásans., 5 gíra og vel með farinn, góð
kjör. Uppl. í síma 74174 eftir kl. 18.
Ford Escort 1100 Laser '85, ekinn 40
þús., skipti möguleg á ódýrari bíl, ca
100 þús. Uppl. í síma 98-34716.
Góð kjör. Til sölu Lada Safír ’83, í topp-
standi, vetrardekk fylgja. Uppl. í síma
91-670295.____________________________
Lada Sport '79 til sölu, skoðaður ’88,
bíll í góðu lagi. Tækifærisverð. Uppl.
í síma 52134.
MMC Pajero ’83, stuttur, til sölu. Ath.
skipti, sérstaklega á nýrri jeppa. Uppl.
í síma 91-51944.
Saab 900 turbo '80 (útsala) til sölu,
góður bíll, skipti eða staðgr. 350 þús.
Úppl. í síma 91-54749.
Scout ’67 til sölu, ekinn 18 þús. km,
óslitinn jeppi. Uppl. í síma 91-45312 á
kvöldin.
Subaru 4WD station '80 til sölu, þarfn-
ast lagfæringar, verð 70 þús. Úppl. í
sfina 91-22973 e.kl. 18.
Lada station 1300 '86 til sölu, ekinn 29
þús. Uppl. í síma 92-27382 og 985-25123.
M Húsnæði í boði
Nú þegar: Til leigu 4ra herb. íbúð í
8-10 mán. (brúttó 110 fin) á efstu hæð
(10.) í fjölbýlishúsi í Kópav. Einstakt
útsýni í 3 áttir, austur- og vestursval-
ir, ný teppi, fyrirframgr. æskileg. Tilb.
sendist DV nú þegar, merkt „P-381“.
Betra en að leigja? Notaleg 2 hb. 40
m2 kjall.íbúð á mjög rólegum stað í
steinh. skammt vestan Iðnsk. sér inng.
verð 1650 þús. áhvílandi ca 415 þús.
Góð kjörf. 1. útborgun, laus. S. 40119.
í hjarta borgarinnar. 3 herb. nýuppgerð
íbúð til leigu, útsýni/svalir/gervi-
hnattarsj. Hentar vel sem gestaíb. fyr-
irtækis eða fyrir starfsmfél., laus. Sv.
sendist DV, merkt „U-409“, f. 2.9.
Rúmgott herb. og eldhús með aðgangi
að snyrtingu og sérinngangi til leigu
í Sundahverfi. Tilboð ásamt uppl.
sendist DV fyrir 3. sept., merkt „3.
sept.“.
í vesturbænum 4 herbergi fyrir ein-
staklinga, með aðgangi að setustofu,
eldhúsi og baði, húsgögn geta fylgt.
Leigutími 1. sept. til 1. júní. Uppl. í
síma 15331 frá íd. 9-17.
2 herb. íbúð með húsgögnum í lyftu-
húsi til leigu í nokkra mánuði (5-8
mán.), laus nú þegar. Tilboð sendist
DV, merkt „Austurbrún".
2ja herb. íbúð til leigu í Breiðholti, 3
mán. fyrirfram og trygging. Uppl. um
fjölskyldustærð, greiðslugetu og síma
leggist inn á DV, merkt „Leiga 629“.
2ja herb. einstaklingsibúð í Hraunbæ
til leigu í 1-1 /2 ár, laus strax, fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „H-400“ fyrir þriðjud.
3ja herb. ibúð við Furugrund til leigu,
leigutími 1-2 ár, 5-6 mánaða fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „M-403“, fyrir 3.9.
Ég er ung kona sem bý í 3ja herb. íbúð
og mig vantar meðleigjanda. Einnig
óskast til kaups afruglari og til sölu
er ísskápur. Uppl. í síma 91-673646.
Til leigu gott forstofuherb. í Hlíðunum
frá 16. september, ca 15 ferm, leigist
helst skólastúlku. Uppl. í síma
91-13169.
Til leigu nú þegar stór sérhæð (jarð-
hæð), 3-4 herb., í Skerjafirði. Helstu
uppl. leggist inn á DV, merkt
„Sker 394“, fyrir 3.9.
Til leigu stór 2 herb. íbúð í Efstasundi.
Herbergin leigjast jafnvel hvort í sínu
lagi fyrir skólafólk. Uppl. í sfina 32273
í dag og næstu daga.
Tvö herbergi og eldhús til leigu í mið-
bænum, fyrirframgreiðslu er óskað,
leigist einstaklingi, gott verð. Uppl. í
síma 16020.
íbúð á Teigunum til leigu strax, er laus,
fyrirframgreiðsla óskast. Tilboð
sendist DV, merkt „F 800“.
Herbergi til leigu í vetur, með eða án
húsgagna, fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 91-22491 e.kl. 18.
Herbergi til leigu rétt hjá Fjölbraut í
Breiðhoti, leigist skólafólki. Uppl. í
síma 79089.
Litið einbýlishús i Kópavogi til leigu í
vetur. Uppl. í símum 91-43271 og
666846.
Litil 2ja herb. íbúð í Seljahverfi til leigu
nú þegar, fyrirframgreiðsla æskileg.
Uppl. í síma 91-72119 eftir kl. 20.
Til leigu nokkur herb. i vetur, aðgangur
að eldhúsi og setustofu. Uppl. í síma
91-621804.
Til leigu 3ja herb. ibúð á ísafirði. Uppl.
í símum 94-7415 og 91-39075.
■ Húsnæði óskast
„Ábyrgðartryggöir stúdentar". Fjöldi
húsnæðislausra stúdenta er á skrá hjá
Húsnæðismiðlun stúdenta. Vantar
allar gerðir húsnæðis á skrá, allir
stúdentar á vegum miðlunarinnar eru
tryggðir þannig að húseigandi fær
bætt bótaskylt tjón sem hann kann
að verða fyrir af völdum leigjanda.
Skráning er í síma 621080.
Einstæð móðir með 1 barn óskar eftir
íbúð strax, er á götunni. Reglusemi
og öruggum mánaðargreiðslum heitið.
Meðmæli ef óskað er. Sími 672557 e.kl.
18_________________________________
Fimm manna fjölskylda óskar eftir ein-
býlishúsi eða raðhúsi strax, helst í
vesturbænum eða Seltjarnarnesi. Höf-
um 400 þús. strax. Sími 51859 á daginn
og 651440 á kvöldin. Guðbjörg.
Markaðsstjóri eins stærsta þjónustu-
fyrirtækis Reykjavíkur óskar eftir
einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Al-
gjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma
91-621520 eða 985-27087.
Stakur reglumaður um fertugt óskar
eftir lítilli íbúð á Reykjavíkursvæð-
inu, til skamms tíma. Mjög góður í
umengni, laghentur og getur aðstoðað
á margan hátt. Sími 91-612360.
3ja-4ra herb. ibúð óskast til leigu,
þrennt fullorðið í heimili, reglusemi
og góðri umgengni heitið. Úppl. í síma
27322._____________________________
íbúð óskast í 4ra mánuði fyrir ung hjón
með 1 barn, frá ca 1. september til 1.
janúar. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 91-687846.
Einstæð móðir utan af landi óskar eftir
lítilli íbúð í Reykjavík. Reglusemi og
skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 22385
eftir kl. 19,______________________
Erum hjón með 4 börn og vantar íbúð
í 6 mán., helst í Breiðholti. Öruggar
mánaðargr. og fyrirframgr. Góð um-
gengni. Sími 72302, Lárus eða Hildur.
Fertugur menntaskólakennari, ein-
hleypur og barnlaus, óskar eftir 2-3
herb. íbúð fyrir 1. okt. Reglusemi og
öruggum mánaðargr. heitið. S. 39720.
Hjálp! Hjón með 2 börn, óska eftir íbúð
á höfuðborgarsvæðinu. Reglusemi
heitið. Öruggar greiðslur. Leigutfini
helst 1-3 ár. Nánari uppl. í s. 657206.
Hjálp. Systkyni utan af landi bráð-
vantar 2-3 herb. íbúð. Fyrirframgr. ca
180 þús. Uppl. í síma 622327 í dag og
á morgun. Nína.
Hjón með eitt barn óska eftir lítilli
íbúð, húshjálp kemur til greina ef ósk-
að er, fyrirframgreiðsla athugandi.
Uppl. í síma 611234.
Kona með barn á skólaaldri óskar eft-
ir 2ja-3ja herb. íbúð. Góðri umgengni
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 91-30348 eftir kl. 19.
Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð
sem fyrst, góðri umgengni og reglu-
semi heitið, fyrirframgr. möguleg.
Uppl. í síma 16845.
Reglusöm og áreiðanleg fóstra hjá
Seltjarnamesbæ óskar eftir 3ja herb.
íbúð á leigu nú þegar. Uppl. í síma
91-612231 eftir kl. 17.
Óska eftir 3ja herbergja íbúð á höfuð-
borgarsvæðinu, má vera í miðbænum.
Skilyrði: næði. Uppl. í síma 688486 á
milli kl. 20-23.
Óskum eftir einstaklingsibúð eða rúm-
góðu herb. í Rvík eða Kóp. Reglusemi
og skilvísar gr. Húshjálp kæmi til
greina. Meðmæli ef óskað er. S. 45196.
Traustir leigjendur m/2 börn óska eftir
íbúð, helst í nágrenni Iðnskólans, allt
annað kemur til greina. Reykjum ekki
og erum þrifin. Sími 91-27758.
Ung stúlka óskar eftir herbergi til
leigu, lofar góðri umgengni, reykir
hvorki né drekkur. Uppl. í síma
97-61142.
3ja herb. íbúð óskast til leigu sem
fýrst, einhver fyrirframgr. ef óskað er.
Úppl. í síma 71932.
Karlmaður óskar eftir lítilli íbúð, 2ja-
3ja herb., sem fyrst. Uppl. í síma
91-78602 eftir kl. 19.
Rekstrarvörur óska eftir lítilli íbúð fyr-
ir starfsmann sinn. Uppl. í síma
91-31956 eða 985-27813.
Óska eftir að leigja 1-2 herbergi sem
fyrst, helst með aðgangi að baði og
eldhúsi. Uppl. í síma 18794.
Óska eftir að taka herbergi með eldun-
araðgangi á leigu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-303.
Tvær systur með tvö börn óska eftir
3ja herb. íbúð til leigu í 10 mánuði.
Úppl. í síma 36798.
Æfingahúsnæði vantar strax! Góðri
umgengni heitið. Allt kemur til
greina. Símar 31906 og 78250 e. kl. 18.
■ Atvinnuhúsriæöi
Geymsluhúsnæði, atvinnuhúsnæði í
langan eða skamman tíma. Höfum til
leigu húsnæði í Kópavogi og Hafnar-
firði, mögulegar stærðir 50-750 m2,
leigutími frá 1 viku - 1 árs, mjög hag-
kvæmt sem geymsluhúsnæði. Hús-
næðið er upphitað og vaktað. Uppl. í
síma 642008 á skrifstofutínia.
Húsnæði til leigu i bakhúsi við Lauga-
veg, hentar fyrir léttan iðnað eða
geymslu. Uppl. í síma 91-622830 milli
kl. 19 og 21.
Til leigu i góðri verslunar/þjónustu-
miðstöð 81 m2 eða 162 m2, mikil um-
ferð og frágengin bílastæði. Uppl. í
síma 91-42692.
Til leigu ca 15 m2 húsnæði við Njáls-
götu, gæti hentað undir geymslu, lag-
er, vinnustofu eða verslun. Uppl. í
síma 12384 e.kl. 18.
Óskum eftir atvinnuhúsnæði, 25-40
ferm. Uppl. í símum 91-51751 og
91-51944.
■ Atvinna í boöi
Framtíðarstörf í iðnaði. Starfsfólk, ekki
yngra en 20 ára, óskast til framtíðar-
starfa í netahnýtingardeild, verk-
smiðjunni við Bíldshöfða, í fléttivéla-
deild, verksmiðjunni við Stakkholt.
Við bjóðum:
• Staðsetningu miðsvæðis eða í út-
hverfi.
• Akstur úr Kópavogi og Breiðholti
til Bíldshöfða.
• Mötuneyti.
• 3ja rása heyrnarhlífar.
• Vinnufatnað.
• Tómstundaaðstöðu.
• Tvískiptar vaktir.
• Næturvaktir.
• Góð laun fyrir gott fólk.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í
netahnýtingardeild, efri hæð Bílds-
höfða 9, og á skrifstofu Hampiðjunnar
hf., Stakkholti 2-4. Upplýsingar ekki
gefnar í síma.
Sérverslun við Laugaveg óskar eftir
afgreiðslumanni/konu, skilyrði að
vera sölumaður í sér. Æskilegur aldur
20-35 ára. Starfið er hálfsdagsstarf kl.
13-18. Góð laun í boði fyrir rétta
manneskju. Hafið samband við auglþj.
DV í síðasta lagi föstud. 02.09. í síma
27022. H-405.
Auglýsingagerð. Er að byrja. Óska eft-
ir samstarfsaðila, ekki yngri en 25
ára, til að samhæfa aðgerðir í auglýs-
ingagerð, meðfram annarri vinnu (til
að byrja með). Um er að ræða mögu-
legar aukatekjur. Sími (símsvari)
75154.
Brosandi og hresst framreiöslufólk ósk-
ast á þekkt veitingahús í nýja mið-
bænum, í fullt starf, vaktavinna (unn-
ig 2 daga aðra vikuna og 5 daga hina),
vinnutími frá kl. 11.30 til miðnættis,
lágmarkskaup 65.000 á mán. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-384.
Starfsfólk óskast. Óskum eftir dugleg-
um og ábyggilegum starfskrafti í eftir-
talin störf: Sölumaður í smávörudeild,
vinnutími frá kl. 13-18.30. Á kassa,
vinnutími frá 9-18.30 eða 13-18.30.
Uppl. gefur verslunarstjóri á staðnum.
IKEA, Kringlunni 7.
Sölumenn - bækur. Getum bætt við
okkur sölumönnum í húsa- og fyrir-
tækjasölu, miklir tekjumöguleikar
fyrir dugmikið sölufólk. Uppl. veitir
sölustjóri okkar, Ólafur Karlsson, í
síma 91-35635 á skrifstofutíma.
Bóksala E og G, lifandi bóksala.
Afgreiðslustörf í verslunum HAG-
KÁUPS, Skeifunni 15, hluta og heils-
dagsstörf. Uppl. hjá starfsmannahaldi
alla virka daga kl. 13-17.30. HAG-
KAUP, starfsmannahald, Skeifunni
15, sími 686566.
Afgreiðslustörf í verslunum HAG-
KAUPS, Laugavegi 59, hluta og heils-
dagsstörf. Uppl. hjá starfsmannahaldi
alla virka daga kl. 13-17.30. HAG-
KAUP, starfsmannahald, Skeifunni
15, sími 686566.
Afgreiðslustörf í verslunum HAG-
KÁUPS, Seltjamanesi, hluta- og
heilsdagsstörf. Uppl. hjá starfsmanna-
haldi alla virka daga kl. 13-17.30.
HAGKAUP, starfsmannahald, Skeif-
unni 15, sími 686566.
DV
Afgreiðslustörf í verslunum HAG-
KÁUPS í Kringlunni, hluta- og heils-
dagsstörf. Uppl. hjá starísmannahaldi
alla virka daga kl. 13-17.30. HAG-
KAUP, starfsmannahald, Skeifunni
15, sfini 686566.
Lítið fyrirtæki í miöborginni óskar eftir
traustum og áreiðanlegum starfs-
krafti, breytilegur vinnutími, góð
laun, ekki yngri en 30 ára. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
410.
Óskum að ráða 4 starfsmenn í sal og 1
í uppvask á vaktir í veitingahúsi.
Unnið 15 daga í mánuði, frí aðra
hverja helgi, góð laun og skemmtileg-
ur vinnustaður. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-374.
Starfskraftur óskast á þekkt veitingahús
í nýja miðbænum í 75% starf frá kl.
8.30-14.30 (6 tímar). Starfið er fólgið í
léttum þrifum og aðstoð í veitingasal,
tilvalið fyrir unga húsmóður. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-383.
Sölumenn. Óskum eftir að ráða 2 sölu-
menn í vetur til að selja vel seljanlega
vöru. Vinnutími er frá kl. 18-22 og
15-20 um helgar. Frí aðra hverja helgi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-376.
Eldhússtörf. Óskum eftir aðstoðarfólki
í eldhús, þurfum einnig starfsmann í
uppvask frá kl. 11-16 mánudag til
föstudags. Gamli Askur, Suðurlands-
braut 14, sími 681344.
Framtíðarvinna. Okkur vantar starfe-
fólk til framleiðslustarfa, hentar vel
báðum kynjum, unnið á dag- og kvöld-
vöktum. Uppl. hjá verkstjóra í síma
672338 milli kl. 13 og 17.
Hellulagnir - lóðastandsetningar. Menn
vantar við hellulagnir og lóðastand-
setningar, mikil vinna, eingöngu van-
ir menn koma til greina. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-343.
Lagerstörf á matvörulager, Suður-
hrauni 1, Hafnarfirði. Heilsdagsstörf.
Uppl. hjá starfemannahaldi alla virka
daga frá kl. 13-17.30. Hagkaup, starfs-
mannahald, Skeifunni 15, s. 91-686566.
Menn vanir röralögnum óskast strax.
Mætti vinnast í ákvæðisvinnu. Einnig
pressumenn, verkamenn og vélamenn
á traktorsgröfu og Payloder. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-388.
Mötuneyti Iðnskólans í Reykjavik. Óska
eftir starfsmanni frá kl. 9-13 og einnig
starfsmanni frá kl. 16-20. Nánari uppl.
gefur Hörður milli kl. 13 og 15 í dag
og næstu daga.
Pökkunarstörf. Óskum eftir að ráða nú
þegar starfefólk til pökkunarstarfa.
Uppl. hjá verkstjóra á staðnum og í
síma 91-11547 frá 8-17. Harpa hfi,
Skúlagötu 42.
Óskum að ráða fólk í afgreiðslu og
uppvask í Nýja kökuhúsið við Austur-
völl. Einnig í söluvagn okkar á Lækj-
artorgi. Uppl. á kaffihúsinu v/Austur-
völl kl. 15-18 og í síma 30668 e.kl. 19.
Starfskraftur óskast strax í sendiferðir
og til léttra skrifstofustarfa, verður
að hafa bíl eða mótorhjól, hlutastarf
kemur til greina. Uppl. gefur Guðrún
í síma 26488.
ATH. Vantar fólk í þrif. Uppl. í símum
985-24712, 91-685215 eða 91-73014.
P.S. Tek að mér teppahreinsun á sama
stað.
Atvinna - vesturbær. Starfskraftur ósk-
ast hálfan daginn við fatahreinsun.
Uppl. á staðnum.
Fatahreinsunin Hraði, Ægisíðu 115.
Bakari. Bakaríið Kornið óskar eftir
að ráða starskraft í afgreiðslu hálfan
daginn eftir hádegi. Uppl. í síma 91-
641800 eða 91-641802 á kvöldin.
Vilt þú vinna i tiskuverslun?
Ef þú ert 18 ára eða eldri þá er þetta
tækifærið. Hafið samband við auglþj.
DV í sfina 27022. H-401.______________
Fóstra óskast. Einkarekið skóladag-
heimili í vesturbæ óskar að ráða
fóstru í fullt starf. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-368.
Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða
starfekrafta í uppvask og eldhússtörf
strax. Sími 651810 milli kl. 13 og 18.
Skútan, Dalshrauni 15, Hafnarfirði.
Hress og áreiðanlegur starfskraftur
óskast á skyndibitastað við Laugaveg,
vaktavinna, laun ca 60 þús. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-396.
Hresst starfsfólk vantar á skyndibita-
stað, vaktavinna, góð laun í boði.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-121.
Leikfangaverslun. Starfskraftur óskast
í leikfangaverslun við Laugaveg,
heilsdagsstarf. Nánari uppl. í síma
91-680480 milli kl. 15 og 18.
Starfskraftur óskast i söluturn nálægt
Hlemmi, allan daginn, frá kl. 8.30-18.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-404.
Starfskraftur óskast strax til afgreiðslu
allan daginn í matvöruverslun. Hlíða-
kjör, Eskihlíð 10, símar 91-11780 og
91-34829.