Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1988, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1988.
27
DV
■ Atvinna í boði
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
hálfan eða allan daginn, góð laun.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-375.
Vanan vélstjóra vantar á MB Hrafn
Sveinbjarnarson GK-255 og einnig á
BV Gnúp GK-257. Uppl. í síma
92-68090, 985-23727 og 985-22814.
Veitingahúsið Blásteinn óskar eftir
starfsfólki í fullt starf, einnig í kvöld-
og helgarvinnu. Uppl. í síma
91-673311 eða á staðnum frá kl. 17-19.
Veitingahúsið Laugaás. Starfskraftur
óskast strax, vaktavinna. Uppl. á
staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið
Laugaás, Laugarásvegi 1.
Verkamenn óskast í byggingavinnu,
góður aðbúnaður á vinnustöðum,
trygg’ atvinna. Uppl. í síma 54644, Ein-
ar, milli kl. 17 og 19.
Aðstoð óskast eftir hádegi á tann-
læknastofunni, Óðinsgötu 4. Uppl. á
stofunni milli kl. 17.30 og 18 í kvöld.
Bilamálara eða vanan mann vantar,
helst strax. Uppl. á staðnum.
Lakkskemman, Smiðjuvegi 40 D.
Framtiðarstörf. Óskum eftir fólki til
afgreiðslustarfa í bakaríi. Uppl. í síma
91-71667..
Fyrirtæki óskar eftir krökkum eða ungl-
ingum til að annast dreifingu á frétta-
bréfum. Uppl. í síma 673445.
Heimilishjálp óskast 2-3 svar í viku,
mjög sveigjanlegur vinnutími. Uppl. í
síma 612224.
Óskum eftir að ráða starfsfólk til mat-
vælaframleiðslu, hlutastörf koma til
greina. Uppl. í síma 671430.
Starfskraftur óskast í góðan söluturn.
Vaktavinna. Uppl. í síma 91-671770
eftir kl. 18.
Starfskraftur óskast i mötuneyti í Kópa-
vogi, vinnutími 13-17. Uppl. veitir
Ásgeir í síma 40677 milli kl. 14 og 16.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í leikfangaverslun eftir hádegi. Uppl.
í síma 13915 og 688190.
Starfskraftur óskast til afleysinga í eld-
húsi, hálfsdags vaktir. Uppl. í Alibúð-
inni, Kringlunni.
Starsfólk óskast á sjúkrahótel Rauða
krossins, vaktavinna. Uppl. veittar á
staðnum. Hótel Lind, Rauðarárstíg 18.
Vantar starfskraft til afgreiðslu o.íl.
vinnutími 13-18.30. Efiialaugin Björg.
Mjódd, sími 72400.
Verkamenn óskast í malbikunarvinnu.
Uppl. á Markhellu 1 milli kl. 16 og
19 eða í síma 652030.
Beitingafólk vantar strax. Uppl. í síma
92-13454.
Matsvein og netamann vantar á 100
tonna togbát. Uppl. í síma 985-21975.
Starfskraftur óskast i pökkun í Garóabæ.
Uppl. í síma 91-641155.
Tvo trésmiði vana mótauppslætti vant-
ar nú þegar. Uppl. í síma 91-29791.
Hallól Hallól Vantar þig vinnu, ertu
þjónustulipur og vilt-vinna í matvöru-
verslun? þá vantar búðina á Berg-
staðastræti 48 og Kjötbúð Vesturbæj-
ar, Bræðraborgarstíg 43, starfsfólk.
Sláðu á þráðinn eða láttu sjá þig.
Sími 14879.
■ Atvinna óskast
Óska eftir vinnu á traktorsgröfu, margt
annað kemur til greina. Er laghentur.
og ýmsu vanur, svo sem verkstjórn
og viðhaldi á vélum o.fl. Góð laun
skilyrði og mikil vinna. Uppl. í síma
91-667127, Haukur.
18 ára samviskusöm stúlka óskar eftir
líflegri og vel borgaðri vinnu, helst
við útkeyrslu eða sem sendill, er ýmsu
vön, getur byrjað strax. Uppl. í síma
41024 í dag og á morgun.
19 ára stúlka óskar eftir vel launuðu
starfi með skóla í vetur og fullu starfi
til 5. september, er á bíl. Vinsamlegast
hafið samband við Arndísi í síma
672691 eftir kl. 19.
32 ára fjölskyldumaður óskar eftir vel
launuð starfi sem fyrst, ýmislegt kem-
ur til greina, hefur menntun í raf-
eindavirkjun og meirapróf. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-411.
36 ára húsasmiður óskar eftir kvöld-
vinnu aðra hverja viku, allt kemur til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-395.
38 ára kona óskar eftir vinnu hálfan
daginn í snyrtivöruverslun, sérversl-
un eða við símavörslu, er vön. Uppl.
í síma 91-46425 e.kl. 18.
Ég er ýmsu vanur og nú vantar mig
vinnu í 3 vikur. Ég heiti Erling og
verð í síma 91-11089 í kvöld og næstu
kvöld.
Tek að mér húshjálp. Uppl. í síma
75737.
Smaauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Eru ekki einhver fyrirtæki sem vantar
duglegar og vandvirkar konur til
ræstinga. Nánari uppl. í síma 41067 á
daginn og í síma 84861 e. kl. 19.
Vanur matsveinn óskar eftir plássi á
togara fljótlega, annað kemur til
greina. Uppl. í síma 641705.
27 ára reyndur sölumaður óskar eftir
lifandi starfi. Uppl. í síma 675094.
■ Bamagæsla
Ég er rúmiega 3ja mánaða stelpa og
bý í Skerjafirði. Ér ekki einhver bam-
góð og ábyggileg kona sem vill passa
mig meðan mamma er að vinna frá
kl. 13-17? Vinsamlegast hringið í síma
91-24110.
Dagmamma óskast til að gæta 20 mán-
aða stúlku eftir hádegi, helst í vestur-
eða miðbæ, aðrir borgarhlutar koma
vel til greina. Sími 11191.
Dagmamma óskast til að gæta 6 mán-
aða gamals drengs allan daginn, helst
í vesturbænum eða nálægt Landspít-
alanum. Uppl. í síma 91-14337.
Óska eftir 14-15 ára unglingi í Hafnar-
firði til að passa tvisvar til þrisvar í
viku, 2 tíma í senn. Sími 91-17840,
Margrét, og í síma 54864 eftir kl. 19.
Vill ekki einhver góð manneskja passa
mig á meðan mamma er í skólanum.
Ég er 1 árs strákur og á heima á Sel-
tjamarnesi. Uppl. í síma 96-25759.
Get tekið börn í gæslu fyrir hádegi, hef
góða aðstöðu úti og inni, bý í Ártúns-
holti. Uppl. í síma 91-671232.
Dagmamma í Furugerði óskar að taka
börn í gæslu. Uppl. í síma 91-685885.
■ Emkamál
Óska eftir að komast í samband við
fjársterkan aðila sem meðeiganda í
versl. sem verslar með barnafatn. All-
ar uppl. algjör trúnaðarmál. Svar
leggist inn á auglýsingad. DV f. 5.
sept., merkt „W-123“.
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst.
em á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj-
una. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu
þig, Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
Óska eftir að kynnast stúlku með
skyldusparnaðargiftingu í huga. Svar
sendist DV, merkt „Skyldusparnað-
ur“.
■ Kennsla
Tónskóli Emils. Kennsla hefst 12. sept.
Kennslugreinar: píanó, fiðla, orgel,
gítar, harmóníka, blokkflauta og
munnharpa. Innritun daglega frá kl.
10-16, sími 16239 og 666909. Tónskóli
Emils Adolfssonar, Brautarholti 4.
■ Spákonur
Frábær spákona. Sé fortíð, nútíð og
framtíð, spái í 3 bolla, kaffi innifalið,
lít líka í spil, margra ára reynsla.
Tímapantanir f.h. í síma 91-32967.
Er við um tima núna. Upplýsingar í
síma 43054 milli kl. 12 og 13. Góð
reynsla. Steinunn.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dísa, elsta starfandi ferða-
diskótekið, ávallt í fararbroddi. Upp-
lagt á árshátíðina, bingókvöldið,
spilakvöldið og hvers konar skemmt-
anir. Gæði, þekking og reynsla. Vin-
saml. pantið tímanlega. Uppl. í síma
51070 kl. 13-17 virka daga. Hs. 50513.
■ Hreingemingar
Blær sf.
Hreingerningar - teppahreinsun -
ræstingar. Önnumst almennar hrein-
gemingar á íbúðum, stigagöngum,
stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum
teppin fljótt og vel. Fermetragjald,
tímavinna, föst verðtilboð. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf„
sími 78257.
Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gerningar, teppa-, gler- og kísilhreins-
un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef
flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra
þjónustu á sviði hreingerninga og
sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S.
72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full-
komnar djúphreinsivélar sem skila
teppunum nær þurrum. Margra ára
reynsla, ömgg þjónusta. S. 74929.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hólmbræður. Hreingemingar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Ömgg
og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn,
sími 20888.
■ Framtalsaðstoð
Skattkærur, ráðgjöf, framtöl, bókhald
og uppgjör. Fagvinna. Kvöld og helg-
ar. HÁGBÓT SF (Sig. Wiium), Armúla
21, R. Símar: 687088/77166.
■ Þjónusta
Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur. Við-
gerðir á steypuskemmdum og spmng-
um. - Öflugur háþrýstiþvottur, trakt-
orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á
milli glerja með sérhæfðum tækjum.
Verktak hf., Þorg. Ólafss. húsa-
smíðam., s. 7-88-22 og 985-2-12-70.
Múrviðgerðir. Tökum að okkur stór
og smá verkefhi, t.d. spmnguviðgerð-
ir, palla-, svala- og tröppuviðgerðir,
alla smámúrvinnu. Fagmenn. Uppl. í
síma 985-20207, 91-675254 91-79015.
Laghentur maður tekur að sér gler- og
gluggaísetningar og almenna við-
haldsvinnu, föst verðtilboð. Sími
91-53225. Geymið auglýsinguna.
Múrverk. Flísar og öll önnur múrvinna
innanhúss. Unnið af ábyrgum fag-
manni. Smáviðgerðir samdægurs.
Sími 91-74607 eftir kl. 20.
Trésmíði - nýsmiöi - viðhald. Get bætt
við mig verkefnum á höfuðborgar-
svæðinu, húsa- og húsgagnasm. Uppl.
í síma 93-12447 e.kl. 20.__________
Tek að mér allar múrviðgerðir, einnig
flísalagnir og endumýjun á gömlu
múrverki. Uppl. í síma 35759.
Múrarameistari getur bætt við sig verk-
efnum. Uppl. í síma 91-670101.
■ Líkamsrækt
Konur, karlar! Heilsubrunnurinn aug-
lýsir. Höfum opnað eftir sumarleyfi,
svæðisnudd, vöðvanudd, ljós, gufa,
kwik slim. Ópið 8-20, sími 687110.
■ Ökukermsla
ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jónas Traustason, s. 84686,
Galant 2000 ’89, bílas. 985-28382.
Þórir Hersveinsson, s. 19893,
Nissan Stanza ’88.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny Coupé.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Nissan Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Símar 78199 og 985-24612.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. Öll prófgögn og öku-
skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endurnýjun ökuskírteina. Éngin
bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og
bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Kenni á Mazda 626 GLX '87. Kenni all-
an daginn, engin bið. Fljót og góð
þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími
24158, 67223? og 985-25226._________
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn, kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLS ’88, útvegar próf-
gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng-
in bið. Sími 72493.
ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
að aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig.
Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903.
ökukennsla - æfingatimar. Sverrir
Bjömsson ökukennari, kenni á Gal-
ant 2000 EXE '87, ökuskóli, öll próf-
gögn. Sími 91-72940.
■ Garðyrkja
Hellulagning - jarðvinna. Getum bætt
við okkur nokkmm verkefhum. Tök-
um að okkur hellulagningu og hita-
lagnir, jarðvegsskipti, grindverk,
skjólveggi, kanthl. og m.fl. í samb. við
lóðina, garðinn eða bílast. Valverk
hf„ s. 985-24411 á dag. eða 52978,52678.
Getum bætt við okkur þökulögn, hellu-
lögn og varmalögn. Tökum einnig að
okkur jarðvegsskipti, skjólveggi og
grindverk. Kraftverk hf„ sími á dag-
inn 985-28077 eða e. kl. 19 22004 eða
78729.
Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum
með stuttum fyrirvara úrvals túnþök-
ur, 60 kr. fermetrinn. Uppl. í síma
78155 alla virka daga frá kl. 9-19, laug-
ardaga frá kl. 10-16 og í síma 985-
25152.
Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, enn-
fremur heimkeyrðar úrvals túnþökur,
afgreiddar á brettum. Túnþökusalan,
Núpum, Ölfusi. Símar 98-34388, 985-
20388 og 91-611536.
Góðar túnþökur, hreint gras, engin
aukagróður, verð 60 kr. ferm. Pöntun-
arsími 98-75040 á kvöldin. Jarðsam-
bandið sf.________________________
Gróðurmold og húsdýraáburður, heim-
keyrt, beltagrafa, trírktorsgrafa, vöm-
bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs-
bor. Símar 91-44752 og 985-21663.
Gröfuþjónusta - 985-25007. Til leigu í
öll verk ný fjórhjóladrifín Caterpillar
traktorsgrafa. Reyndur maður, góð
þjónusta. Bóas, 91-21602 eða 641557.
Halló! Alhliða garðyrkjuþjónusta,
garðsláttur, hellulagning o.fl., sama
verð og í fyrra. Halldór Guðfinnss.
skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623.
Hellulögn - hleðslur og önnur garð-
vinna, einnig greniúðun. Vanir menn,
vönduð vinna. S. 12203 og 621404 á
kv. Hjörtur Hauksson, skrúðgarðm.
Túnþökur. Topptúnþökur, toppút-
búnaður, flytjum þökurnar í netum,
ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku-
salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
91-666086 og 20856.
Úrvals heimkeyrð gróðurmold til sölu,
Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691.
■ Húsaviðgerðir
Þakvandamál.
Gerum við og seljum efni til þéttingar
og þakningar á járni (ryðguðu með
götum), pappa, steinsteypu og asbest-
þökum. Garðasmiðjan s/f, Lyngási 15,
Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar-
símar 51983/42970.
■ Verkfæri
Til sölu þykktarhefill, SCM 50, plötu-
sög m/bútlandi, afréttari, borðsög,
steypuhrærivél og drif á fræsara.
Uppl. eftir kl. 20 í síma 641098 og
76285.
Vélar og verkfæri fyrir járn-, blikk- og
tréiðnaðinn, nýtt og notað.
• Kaupum eða tökum í umboðssölu
notuð verkfæri. Véla- og tækjamark-
aðurinn hf., Kársnesbr. 102, s. 641445.
■ Sveit
Ráðskona óskast í sveit, börn engin
fyrirstaða. Hafið samband við auglþj.
DV í sima 27022. H-336.
■ Til sölu
Nýr, spennandi matreiðslubókaklúbbur.
Fyrsta bók er „Úrval smárétta". 12-16
bækur, 140 bls. hver bók, 150 litmynd-
ir. Uppskriftir prófaðar í tilraunaeld-
húsi, staðfærðar af íslenskum
matreiðslumönnum, 14 daga skilarétt-
ur á hverri bók. Verðið ótrúlega lágt,
aðeins kr. 1.150 hver bók. Uppl. og
innritun í síma 91-75444. Við svörum
í s. alla daga frá kl. 9-22. Bókaútgáfan
Krydd, Bakkaseli 10, 109 Rvík.
fæst á
járnbrautar-
stöðinni
í Kaup-
mannahöfn
NORRÆNA
AFRÍKUSTOFNUNIN
auglýsir hér með:
- FERÐASTYRKt
til rannsókna í Afriku.
Umsóknir þurfa að berast
stofnuninni í síðasta lagi
30/91988.
-NÁMSSTYRKI
til náms við bókasafn
stofnunarinnar tímabilið
janúar-júní 1989. Síðasti
umsóknardagur 1/11 1988.
Upplýsingar í síma (0)18-
155480, Uppsöium, eða
sendið fyrirspurnir í póst-
hólf 1703, 751 47 Uppsöl-
um.
Laus staða
Umsóknarfestur um stöðu sérfræðings í íslenskri
málfræði við Islenska málstöð, sbr. auglýsingu í Lög-
birtingablaði nr. 88/1988, er framlengdur til 15. sept-
ember nk. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðu-
neytinu.. Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík.
Menntamálaráðuneytið,
26. ágúst 1988.
STÝRIMANNASKÓLINN
í REYKJAVÍK
Skólasetning
Stýrimannaskólinn í Reykjavík verðursettur í hátíðar-
sal skólans fimmtudaginn 1. september nk. kl. 14.00.
Inntökupróf í annað stig verða haldin föstudaginn
2. september.
Stöðupróf fyrir nemendur 1. stigs verða haldin mánu-
daginn 5. september og þriðjudaginn 6. september.
Skólastjóri