Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1988, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1988, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1988. T iifsstfll Nú fer senn Þessir skermar eru oft kallaðir flugdrekar. Þelr gefa dempaða blrtu og þá má staösetja bœöl I lofti og á veggjum - þeim má llka snúa. Þessir skermar tást I Casa og kosta um 5-6 þúsund kr. að myrkv - ast mjög - DV kannar úrval lampa og ljósa á markaðinum Að mati lýsingarhönnuða er sa misskilningur gjaman á kreiki að húsnæði þurfi allt að vera upplýst. En það getur valdið ýmist meðvit- uðum eða ómeðvituöum óþægind- um. Fáum finnst þægilegt að vera inni í herbergi þar sem „rússnesk“ lýsing ríkir. Sterk loftijós em oft til óþurftar. Sérstaklega í stofum eða herbergjum þar sem ekki er lesið eða imnið. Veggljós geta þannig verið miklu heppilegri - ljós sem lýsa upp á við, á vegginn. Veggljós koma í veg fyrir óþægindi Birtu veggljósa er beint þannig aö fegurð og rómantík herbergisins njóta sín. Það er mjög skynsamlegt að setjast niður og ákvarða not fyr- ir lýsingu þegar flutt er inn í íbúð. Eða þegar fólk ætiar sér á annað borð af fara aö kaupa ljós. Nú fer senn að dimma og meiri þörf á lýs- ingu en í sumar. Olíkar manngerð- ir krefjast mismunandi lýsingar- möguleika. Sumir vilja baða sig í Vegglampar gefa þægilega birtu í ljósi - hafa bjart í kringum sig. hlbýlum. Alllr þessir lampar fást Aðrir em hlédrægari og vilja jafn- hjá Borgarljósum I Skeifunni. Á vel geta „fabð“ sig á milb ljósa. myndinni t.v. eru ódýrari tegundir Þótt eitthvert fallegt loftljós eða sem kosta frá 860 kr. og upp í á lampi freisti manns er skynsam- fjórða þúsund. Hægra megln eru legra að gaumgæfa hvort lýsing svo vandaðir lampar með dýru hans hæfir húsgögnum og öðmm gleri *- þelr kosta frá 8.100-15.600 þáttum sem snerta notagildi. krónur. Siglldlr lampar eru marglr hverjir hlð mesta stofustáss. Lamparnir á myndinni eru úr keramlk og fást hjá Heklu á Laugavegi. Sá lengst til vinstri kostar 13.970 kr., lampinn I miðið kostar 7.810 kr. og sá lengst t.h. kostar 26.700 kr. Á innfelldu myndinni er kúlulaga lampi þar sem fóturinn er vafinn tauefnl, hann kostar 21.600 kr. Þessi snotri lampi hentar vel á skrlfborðl og sæmir sár vel bæöi hjá btfrnum og fullorðnum. Vlð lampann er áfast pennastatff. Hann fæst hjá Lýslngu í Sfðumúla og kostar 1.218 kr. DV-myndir JAK. er - eldra sem yngra fólks. Þá er hægt aö fá á nyög mismunandi verði. Stærö og útiit þeirra er einn- ig mjög mismunandi. Þessi tegund ljósgjafa hefur alltaf verið talin gefa heimilislegan blæ. Þá breytir engu hvort um ódýra Ikea-lampa er að ræöa eða stærri og dýrari tegundir úr keramik t.d. Sígildir lampar sjást nefnilega bæöi á heimili yngra sem eldra fólks. Þannig getur veriö um að ræöa mjög svipaðar tegundir, en frá mismunandi framleiðendum á misjöfnu verði. Sígildu lömpunum er þá ýmist valinn staður á svefn- herbergiskommóðu eða þeir hafðir sem reisnarlegt húsgagn í stofunni. Þegar húsnæði er hannað Margur hefur rekið sig á vand- ræði vegna raflagna þegar flutt er inn í nýgert húsnæði. Svokallaöar dósir eru þá gjarnan staösettar á stööum þar sem síst skyldi. Þetta Lampar hannaðir í ítölskum stil með halogenperum sjást nú æ viðar. Þessar tegundir má gjarna setja fyrir ofan borðstofuborð og víðar. Lamp- arnir á myndinni fást hjá Lýsingu I Síðumúla og kosta frá 8-20 þúsund krónur. Hlutl af helldinnl Lampar eru hluti af heildarútliti heimilisins. Oftast er leitast við aö láta liti þeirra passa saman viö húsgögn. Margir nota lampa bein- llnis sem húsgögn - hafa þá jafnvel stóra og áberandi. Aöalatriðið er að litir passi saman. Þannig getur illa fariö þegar verið er aö gefa lampa sem gjaflr. Þá er betra aö þekkja heimili viðkomandi nægi- lega vel. En það veröur að hafa þor til aö velja sér hluti á heimiliö. Stundum er eins og tískustraumar séu svo allsráðandi í huga fólks að það get- ur ekki hugsað sér að kaupa neitt nema þaö sé í tísku. Ætla mætti að hér væri um ósjálfstæöi að ræöa. Sigildir lampar Lampar meö heföbundnum skermi og kúlulaga fæti halda ávallt sínum sessi. Þannig tegundir geta passað inn á heimili hvers sem er fyrst og fremst spuming um skipulag. Húseigandi á kannski erf- itt með að ákveða slík atriði þegar húsið er enn á teikniborðinu. En það er gott ráð að reyna a.m.k. að gera sér sem best í hugarlund hvar maður ætiar sér að hafa hús- gögn og innréttingar. Og ákveða svo raflögn í framhaldi af því. Ráð- leggingar hvað þetta snertir er best að fá hjá rafvirkjum og jafhvel á vissum sölustöðum ljósabúnaðar - áður en fariö er út í framkvæmdir. Ljósdeyfar (dimmer) eru orðnir algengir. Þá er mjög þægilegt að nota þar sem fólk veit að það kem- ur til með að vilja mismunandi birtustyrk. Margir möguleikar hvað þetta snertir eru fyrir hendi. Fíngerður lampabúnaöur, t.d. halogenbúnaö- ur, gefur mikla möguleika hvað hönnun snertir. Þannig ljós eru gjaman höfð inni í loftklæðningu. En þá er líka betra aö vera búinn að skipuleggja staðsetningu þeirra sem fyrst. Á hvolfi eða upprótt? Nel, þetta er bara nýjung aem hugsuö er fyr- Ir borðstofuborð. Heimilið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.