Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Blaðsíða 7
Pantt LAUG'ARDAGUK’ 10. SEPTEMBER'1988. Fréttir Gjaldskrá Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar: 9 prósent hækkun ekki í bága við verðstöðvun Mörgum íbúum á svæöi Hitaveitu Akraness og Borgarfjaröar brá held- ur en ekki í brún þegar þeir fengu hitareikninginn á dögunum. Haföi gjaldskráin hækkaö um tæp 9 pró- sent og fólk spurði í skelfmgu sinni hvort þessi hækkun væri lögleg vegna verðstöðvunarinnar. „Hækkun þessi á gjaldskrá hita- veitunnar,var birt í Stjómartíöind- um í júlí og gildir frá 1. ágúst. Viö rukkum inn eftir á og það er fullkom- lega rétt að þessari hækkun staöið. En ég get skilið að fólki bregði í brún, þetta er töluverð hækkun," sagði Ingólfur Hrólfsson, hitaveitustjóri á Akranesi, viö DV. Hitaveita Akraness og Borgaríjafð- ar er ásamt fleiri veitustofnunum landsins illa stödd. í ársbyrjun 1987 yfirtók ríkið 220 milljónir af skuldum hitaveitunnar sem námu þá 1400 milljónum alls. Ríkið setti þá þau skilyrði að gjaldskrá hitaveitunnar fylgdi verðlagi og hefur hún fylgt byggingarvísitölu síðan. Sama gildir um fleiri veitustofnanir, þar á meðal á Akureyri. Ingólfur gat ekki fullyrt um hvort gjaldskrárhækkun, sem tekur gildi eftir gildistöku verðstöðvunarinnar, væri réttmæt eða ekki. -hlh JHFS Á ÍSUINDI Alþjóðleg fræðsla og samskipti Skúlagötu 61, pósthólf 753, 121 Reykjavík, simi 25450. FRAMANDI MENNING í FRAMANDI LANDI • Ert þú fædd/ur 1971 eöa 1972? • Viltu auka þekkingu þína á umheiminum? • Viltu kynnast lifnaðarháttum annarra þjóða? • Viltu þúa eitt ár í framandi landi? • Viltu verða skiptinemi? Umsóknarfrestur er til 17. október. Opið daglega milli kl. 14 og 17. Ef svarið er já hafðu þá samband. \ Potturinn VIRKIR DAGAR KL. 9, 11, 15 OG 17. Frá aldaöðli. allt frá þeim tíma sem Snorri gerði sér heitan pott í Reykholti. hafa íslendingarskem'mtsérviðað segja hveröðrum sögur. Við segjum ykkur ýmislegt í Pottinum. 989 BYL GJAN I Heimshbupinu reyniráslyrk Mjólkin slyrkir þig - Þú slyrkir böm um allan heim Þann 11. september kl. 15:00 fylkja allir liði á Lækjartorgi og hlaupa, skokka eða ganga í þágu bágstaddra barna um heim allan. Þá er gott að geta hresst sig á leiðinni með góðum drykk. Mjólk er holl - Mjólk minnir okkur líka á málstaðinn. Sýnum samhug - Verum öll með! DV-filmudeiM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.