Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Blaðsíða 40
56 LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988. Nú má Jón Páll fara að vara sig á konunum: Ætlar að verða sterkust í Evrópu „Eg á ekki í neinum vandræðum með vinina en ef einhver ætlar að slást við mig get ég hrætt þann sama •* með rnörnmu." Svo segir Svíinn Micke sem er 23 ára. Móöir hans er sterkasta kona Svíþjóðar og þó víðar væri leitað. Hún segist hafa verið þrítug er hún byijaöi að byggja upp líkamann. Gunilla Söderberg, en svo heitir kvenkyns „Jón PáOinn" þeirra Svía, er nú 38 ára gömul og stefnir að því að vera sterkasta kona Evr- ópu. „Ég verð að viðurkenna að fólk hneykslast oft á vaxtarlagi mínu. Oftar er það þó feimið við mig en starir engu að síður. Þegar ég kem inn á bar, sem er sjaldan, fer fólk oftast að ræða við mig um vaxtar- ræktina." Hún segist kæra sig koll- ótta um hvaö fólk hugsar eða segir. Sem betur fer fyrir Gunillu er eig- inmaðurinn líka í vaxtarrækt þannig að hann setur það ekki fyrir sig þó að eiginkonan sé vöðvamikil. Hann lætur þó vera að keppa í greininni eins og Gunilla gerir. Gunilla segir að það séu aðallega kynsystur hennar sem hneykslist á henni. Hún lætur sér á sama standa enda segir hún það hollt og gott að halda líkamanum í formi. „Það þarf ekki endilega að vera í vaxtarrækt. Sund og hjólreiðar eru h'ka ágætis- hreyfing fyrir líkamann og passar flestum konum.“ Sex til átta vikum fyrir keppni heldur Gunilla sig frá öllu sem er feitt eða sætt og mjólkurvörum. „Ég borða þorsk, kjúkling, ávexti, græn- meti og bakaðar kartöflur. Brauö baka ég sjálf því þá er ég viss um hvað er í því,“ segir hún. Gunilla er þrátt fyrir vöðvabúntinn aðeins 67 kiló. Hún tekur son sinn, sem er 85 kíló, auðveldlega upp með annarri hendi og gengur um með hann á öxlinni. Æth Jón Páll megi ekki fara að vara sig? Gunilla heldur á syni sínum, sem er 85 kíló, auðveldlega með annarri hendi. Kjörinn félagi ThnarltfyriraUa SEPTEMBER Ertu tilbúin að eicnastbarn? Ólvnipíu*e^arnir Þrautaleið átindin Verða menn n megrun? -bls. 41 Mata Hari og dóttirhennar NÝTT HEFTI * A BLAÐ- SÖLU- STÖÐUM UM LAND ALLT ÁSKRIFT: o 27022 Óperan um Nixon í Kína hrífur hvarvetna. Nixon sýndur í Edinborg Bandaríska óperan Nixon í Kína hefur hlotið miklar og góðar undirtektir á listahátíðinni í Ed- inborg. Hún hefur ekki áður ver- ið sýnd á Bretlandseyjum. John Adams, höfundur óper- unnar, stjórnaði flutningi hennar í Edinborg. Hann hefur ekki áður stjómað verkinu í heild sinni. Óperan var frumsýnd í Houston í Texas í október á síðasta ári. Hún fékk þar góðar viðtökur, sem og annars staðar þar sem hún hefur verið sýnd. í óperanni segir frá ferð Nixons með konu sinni og fylgdarhði til Peking árið 1972. Prins vikið úr höllinni Prins var meinað að spila í Marmarahölhnni í Róm. Menntamálaráðherra Ítalíu bannaði bandaríska poppgoöinu Prins að halda tónleika á Stadio dei Marmari í Róm. Tónleikana átti að halda síðasta mánudag. Menntamálaráðherrann sagði aö hölhn væri í mjög slæmu ástandi og það yrði öragglega ekki tíl að bæta ástand hennar að halda þar hávaðasama popp- tónleika. Hölhn tekur 20 þúsund manns í sæti. Á morgun var fyrirhugað að gömlu rokkaramir í Deep Purple héldu tónleika á þessum sama stað en þeir urðu einnig frá að hverfa vegna ástands haUarinn- ar. Canon Ljósritunarvélar FC-3, 43.600 stgr. FC-5, 46.300 stgr. Skrifvélin, sími 685277
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.