Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988. ooof (TTfiíír'arrafTQ or CTTTn * fTQ A rYTT A T 19 Ameríkubikarinn í siglingum: Nýsjálendingar sökuðu Banda- ríkjamanninn Dennis Conner um bolabrögð eftir að hann sigraði auð- veldlega í fyrstu keppninni um Am- eríkubikarinn á þessu hausti. Hann keppti á miðvikudaginn við sveit Nýsjálendinga og kom mílu á undan þeim í mark. Eftir keppnina viðurkenndu Ný- sjálendingar að þeir hefðu aldrei átt möguleika gegn Conner. Undanfarið ár hefur keppnin verið jöfn og spenn- andi en nú hafa keppendur gripið til aUra hugsániegra ráða til að auka sigurlikin sínar. Ójafn leikur Nýsjálendingar veðjuðu á risa- skútu, þá stærstu sem notuð hefur verið í keppninni til þessa en Banda- ríkjamenn minnkuðu sitt keppnis- fley til muna og sigldu nú á léttri tvíbytnu. Þegar fyrir keppnina var ljóst að þetta var ójafn leikur. Conner vann bikarinn í fyrra eftir að hafa tapað honum naumlega til Ástrala árið 1983. Hann gerði ráö fyrir að þurfa ekki að mæta nýjum áskorendum fyrr en árið 1991. Eftir málaferh fyrr á þessu ári kom þó í ljós að hann gat ekki neitað kröfu áskorenda um keppni. Á miðvikudaginn voru sigldar 40 mílur í tveim 20 mílna áfóngum. í fyrri áfanganum var siglt undan vindi en í mótbyr á þeim síðari. í upphafi náðu Nýsjálendingar nokk- urri forystu. Hún tapaðist þó fljótt og Conner náði afgerandi stöðu með andstæðinginn á hléborða þannig aö Tvíbytna Conners er afar hraðskreið. útilokað var fyrir hann að krusa nema tapa í leiðinni tíma. Rifrildi að lokum Eftir keppnina kom til snarpra orðaskipta milli Conners og Davids Bames sem stýröi skútu Nýsjálend- inga. „Þeir beittu okkur þvingun- um,“ sagði Barnes. „Við bærum miklu meiri virðingu fyrir andstæð- ingum okkar ef þeir hefðu komið íþróttamannslega fram. Conner lét ekki reyna á hraðann fyrr en undir lokin. Lengst af hugsaði hann um það eitt að tefja fyrir okkur. Við tökum ekki nærri okkur að tapa í heiðar- legri keppni en þetta voru bola- brögð.“ Conner neitaði þessum ásökunum og sagði að hann heföi aðeins beitt aðferðum sem væru eðlilegar við þessar aðstæður. Conner vísaði líka óspart til þess að hann heföi viljað bíða með keppnina til ársins 1991. Klögumál Mikil áhöld eru um hvort tvibytna Bandaríkjamanna er lögleg í keppn- inni. Nýsjálendingar hafa í hyggju að kæra Conner fyrir að nota þessa nýju skútu. Þeir segja að Conner hafi hugsað um það eitt í keppninni á miðvikudag að halda niðri hraðan- um tii að sýna að skúturnar væru sambærilegar. Þeir segja að svo sé ekki og því ástæðulaust að láta þær keppa í sama flokki. Reuter/-GK Þungur bíll veldur * þunglyndi ökumanns. Vejjum og höfnum hvað nauðsynlega þarf að vera með í ferðalaginu! Nú er komin ný Btlaþrenna sem inniheldur vinninga aö heildarverömœti rúmlega 24 milljónir. Miöinn kostar nú aðeins 50 kr. STVHKT.Uil'l' I..UÍ Bílaþrenna Eftirvœnting • Gleöi • Spenna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.