Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988.
23
Konungur á
söguslóðum
Þjóöhöföingjarnir með Höfða og heióbláan himininn að bakl
Ólafur V Noregskonungur fékk
sólríka daga í íslandsferö sinni nú
í vikunni. Brynjar Gauti, ljósmynd-
ari DV, fylgdi honum viða um
landið og tók þessar skemmtilegu
myndir af konungi og frú Vigdísi
Finnbogadóttur, forseta íslands.
Þau fóru víða um sögustaði sunn-
an- og vestaniands í haustblíðunni
enda sést það á myndum Brynjars
hvað birta síðsumarsólarinnar var
tær þessa daga sem konungur var
hér.
Ólafur Noregskonungur varð 85
ára á þessu sumri. Hann ríkir í
virðulegri elli í Noregi. Hann nýtur
og almennra vinsælda þjóðar
sinnar rétt eins og Vigdís gestgjafi
hans hér. Þau Olafur og Vigdís
nutu veðursins á kirkjutröppunum
1 Viðey en forfeöur Ólafs af ætt
Danakonunga höfðu eitt sinn sína
valdsmenn þar í eyjunni. Þeir
tímar eru löngu liðnir og nú hefur
borgarstjórinn í Reykjavík yfir eyj-
unni að segja með staðarhaldara
sínum og er réttnefndur kirkju-
bóndi þar.
Sömu sögu er að segja af drauga-
húsinu Höfða sem reyndar er
norskt að uppruna og ber þess öll
merki bæöi innan dyra og utan.
Það reis hér á þeim árum þegar
íslendingar leituöu gjarnan til Nor-
egs þegar þeir vildu hugsa stórt.
Ólafur og Vigdís í sólskininu á tröppum Viðeyjarkirkju.
DV-myndir Brynjar Gauti
Úrval
NÝTT
HEFTI
Meðal efnis:
Skop................2
Ertu tilbúin að eignast
barn?...............3
Aðferðir til betri
samskipta...........8
Lokum morðingjana
inni...............14
Vildirðu að besti vinur
þixm væri eins og þú? . .23
Ólympíuleikarnir:
Þrautaleið á
tindinn............28
Hugsun í orðum.....34
Ég læknaði sjálfan mig
af stami...........36
Verða menn háðir
megrun?............41
Hermannaveiki......44
Eru börn svelt vegna
fávísi foreldra?....48
Morð í 37 þúsund feta
hæð................52
Vísindi fyrir almenning:
Er maðurirm kominn af
vatnaöpum?..........58
Mata Hari og dóttir
hennar..............63
„Farið að eymast á hnján-
um
og olnbogunum".....77
Kveðjustund á hausti... .82
Flóðí Guadalupánni ....87
Þjálfun stúlkna í vúsjú.. .93
Treystirðu hverjum sem er
til að selja þér notaðan bíl?
Þú getur treyst því að við stöndum ávallt við gerða samninga og stund-
um göngum við lengra.
Þannig höfum við byggt upp traust fyrirtæki og trygga þjónustu, þjón-
ustu sem þúsundir viðskiptavina kunna að meta.
Vilt þú verða einn af þeim?
Eigum úrval notaðra bíla í algerum sérflokki.
Verð og greiðslukjör við allra hæfi.
Honda Accord '84
ek. 45 þ., 5 gira. V. 485 þ.
Mazda 323 ’86
ek. 46 þ., 5 gíra, V. 390 þ.
Volvo 740 '86
ek. 40 þ„ sjálfsk. V. 950 þ.
Ford Fiesta ’84
ek. 43 þ., 4 gfra, V, 265 þ.
Daihatsu Charade ’86
ek. 16 þ., sjálfsk. V. 400 þ.
Honda Civic shuttle '85
ek. 50 þ„ 4 gíra. V. 530 þ.
Einnig er á staðnum úrvai annarra notaðra bíla t.d.
Daihatsu Charmant '82 ek. 88 þ. 5 gira
Volvo 360 '87 ek. 22 þ. 5 gira
Lada Samara '86 ek. 46 þ. 5 gira
Daihatsu Charade '82 ek. 46 þ. 5 gíra
Daihatsu Rocky Diesel '85 ek. 22 þ. 5 gira
Volvo 240 station '83 ek. 78 þ. sjálfsk.
Daihatsu Charade ’85 ek. 23 þ. 4 gíra
Verð: 240 þ.
Verö: 725 þ.
Verð: 180 þ.
Verð: 170 þ.
Verð: 950 þ.
Verð: 540 þ.
Verð: 300 þ.
Opið laugardag frá kl. 10.00-16.00.
BRIMBORG HF.
DAIHATSU VOLVO, SKEIFUNNI 15, SÍMI: 68570