Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988. 23 Konungur á söguslóðum Þjóöhöföingjarnir með Höfða og heióbláan himininn að bakl Ólafur V Noregskonungur fékk sólríka daga í íslandsferö sinni nú í vikunni. Brynjar Gauti, ljósmynd- ari DV, fylgdi honum viða um landið og tók þessar skemmtilegu myndir af konungi og frú Vigdísi Finnbogadóttur, forseta íslands. Þau fóru víða um sögustaði sunn- an- og vestaniands í haustblíðunni enda sést það á myndum Brynjars hvað birta síðsumarsólarinnar var tær þessa daga sem konungur var hér. Ólafur Noregskonungur varð 85 ára á þessu sumri. Hann ríkir í virðulegri elli í Noregi. Hann nýtur og almennra vinsælda þjóðar sinnar rétt eins og Vigdís gestgjafi hans hér. Þau Olafur og Vigdís nutu veðursins á kirkjutröppunum 1 Viðey en forfeöur Ólafs af ætt Danakonunga höfðu eitt sinn sína valdsmenn þar í eyjunni. Þeir tímar eru löngu liðnir og nú hefur borgarstjórinn í Reykjavík yfir eyj- unni að segja með staðarhaldara sínum og er réttnefndur kirkju- bóndi þar. Sömu sögu er að segja af drauga- húsinu Höfða sem reyndar er norskt að uppruna og ber þess öll merki bæöi innan dyra og utan. Það reis hér á þeim árum þegar íslendingar leituöu gjarnan til Nor- egs þegar þeir vildu hugsa stórt. Ólafur og Vigdís í sólskininu á tröppum Viðeyjarkirkju. DV-myndir Brynjar Gauti Úrval NÝTT HEFTI Meðal efnis: Skop................2 Ertu tilbúin að eignast barn?...............3 Aðferðir til betri samskipta...........8 Lokum morðingjana inni...............14 Vildirðu að besti vinur þixm væri eins og þú? . .23 Ólympíuleikarnir: Þrautaleið á tindinn............28 Hugsun í orðum.....34 Ég læknaði sjálfan mig af stami...........36 Verða menn háðir megrun?............41 Hermannaveiki......44 Eru börn svelt vegna fávísi foreldra?....48 Morð í 37 þúsund feta hæð................52 Vísindi fyrir almenning: Er maðurirm kominn af vatnaöpum?..........58 Mata Hari og dóttir hennar..............63 „Farið að eymast á hnján- um og olnbogunum".....77 Kveðjustund á hausti... .82 Flóðí Guadalupánni ....87 Þjálfun stúlkna í vúsjú.. .93 Treystirðu hverjum sem er til að selja þér notaðan bíl? Þú getur treyst því að við stöndum ávallt við gerða samninga og stund- um göngum við lengra. Þannig höfum við byggt upp traust fyrirtæki og trygga þjónustu, þjón- ustu sem þúsundir viðskiptavina kunna að meta. Vilt þú verða einn af þeim? Eigum úrval notaðra bíla í algerum sérflokki. Verð og greiðslukjör við allra hæfi. Honda Accord '84 ek. 45 þ., 5 gira. V. 485 þ. Mazda 323 ’86 ek. 46 þ., 5 gíra, V. 390 þ. Volvo 740 '86 ek. 40 þ„ sjálfsk. V. 950 þ. Ford Fiesta ’84 ek. 43 þ., 4 gfra, V, 265 þ. Daihatsu Charade ’86 ek. 16 þ., sjálfsk. V. 400 þ. Honda Civic shuttle '85 ek. 50 þ„ 4 gíra. V. 530 þ. Einnig er á staðnum úrvai annarra notaðra bíla t.d. Daihatsu Charmant '82 ek. 88 þ. 5 gira Volvo 360 '87 ek. 22 þ. 5 gira Lada Samara '86 ek. 46 þ. 5 gira Daihatsu Charade '82 ek. 46 þ. 5 gíra Daihatsu Rocky Diesel '85 ek. 22 þ. 5 gira Volvo 240 station '83 ek. 78 þ. sjálfsk. Daihatsu Charade ’85 ek. 23 þ. 4 gíra Verð: 240 þ. Verö: 725 þ. Verð: 180 þ. Verð: 170 þ. Verð: 950 þ. Verð: 540 þ. Verð: 300 þ. Opið laugardag frá kl. 10.00-16.00. BRIMBORG HF. DAIHATSU VOLVO, SKEIFUNNI 15, SÍMI: 68570
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.