Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988. Skip- stjórinn verður að ráða sínu skipi Jón Sigurðsson - Eg er mjög pólitiskur maður en það kemur brottför minni úr Miklagarði ekkert við. - segir Jón Sigurósson, fyrrum framkvæmdastjóri Miklagarðs „Mín skoðun er sú að þegar skip- stjóri er ráðinn þá á hann að stjórna öÚu um borð,“ segir Jón Sigurösson, fyrrum framkvæmdastjóri Mikla- garðs, sem nú hefur yfirgefið skútuna eftir að honum hafði verið boðið að taka að sér framkvæmdastjóm yfir sameinuðu KRON og Miklagarði vegna þess að hann fékk ekki að ráða því sem hann telur að „skipstjóri" eigi að ráða. „Skipstjórinn verður að ráða skips- höfninni. Hann ræður að vísu ekki stærðinni á skipinu og öllu aflafangi en hann verður að ráða veiðarfærun- um og hvar hann veiðir." í máii Jóns kemur greinilega fram að í þeim tilboðum, sem honum voru gerð, átti hann að deila þessu með fleirum. Hann vildi fá að r hvað af starfsfólki Miklagarðs áfram í sínum ábyrgðarstörfum eftii sameininguna, hvemig stjórn fjármála yrði fyrir .komið og fleiri atriðum og ef að þeim kröfum yrði ekki gengið þá kaus hann að víkja. Taka ekki einhvern úti í bæ „Þama er verið að sameina tvö fyrir- tæki og við verðum að leggja mat á þeirra afstöðu,“ heldur Jón áfram. „KRON er áratugagamalt fyrirtæki með mikil umsvif og ákveðnar hug- myndir uip sfjórnun og rekstur en ég vildi halda áfram að stjóma eins og ég hafði stjómað Miklagarði í undanfarin sex ar. Af samvinnumönnum er Mikligarð- ur áhtinn vera flaggskip samvinnu- verslunarinnar. Þetta er stærsta versl- unin og sú sem hefur verið mest áber- andi í nýjungum í sölumálum, ný- breytni, nútímatölvutækni, upplýs- ingastreymni og stjómun. Afkoma margra verslunarfyrirtækja hefur ver-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.