Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988. Cher leigði sirkus í afmæli dóttur sinnar. Jack Lemmon lætur börn sín ekki fara á vergang. látið dekrið spilla sér. Hann losaði sig því við allar gjafirnar og lifir nú svipuðu lífi og hver annar Banda- ríkjamaður. Jack og Felicia Lemmon eru einnig þekkt fyrir að hugsa vel um börnin sín. Eitt sinn voru börnin send í úti- vistarferð í Alaska. Til að ekki væsti um börnin voru þau látin gista hveija nótt á hótelsvítum. Þegar Chasity, dóttir Sonny og Cher, varð átta ára var heill sirkus ráðinn til að skemmta í afmælinu sem vitaskuld þótti takast með af- brigðum vel. Frægur fegrunarlæknir í Holly- wood hefur það fyrir reglu að gefa börnum sínum Porsche í afmælisgjöf þegar þau verða sextán ára. Hann segir að þetta sé hefð í fjölskyldunni og sér ekki ástæðu til að víkja frá henni þótt bömin séu níu. Ath. 2 nýir kennslustaðir: Heilsugarðurinn, Garða- torgi 1, Garðabæ, og Gullsport v/GulIinbrú, Stórhöfða 1. Reykjavík: Skeifan 17, (Ford-húsið), Gerðuberg, Breiðholti, KR-heimilið v/Frostaskjól. Innritun í símum 656522 og 31360 frá kl. 13-19 alla virka daga. Keflavík: Hafnargata 31. Innritun í síma 92-13030 frá kl. 14-19 alla virka daga. Afhending skírteina: Heilsugarðurinn, Garðabæ, laug. 10. sept. kl. 10-12 f.h. KR-heimilið laug. 10. sept. kl. 14-16. Gerðuberg laug. 10. sept. kl. 13-16. Keflavík laug. 10. sept. kl. 13-18. Gullsport v/Gullinbrú sunnud. 11. sept. kl. 14-16. Skeifan 17 sunnud. 11. sept. kl. 13-18. Gjafír í Hollywood Böm fræga fólksins í Hollywood þurfa ekki að kvarta undan því að foreldrarnir sinni þeim ekki á af- mælum. í Bandaríkjunum er nú komin út bók sem fjallar um af- mæhsgjafir þeirra ríku og rekur fiöldamörg dæmi um ótrúlega gjaf- mildi í þeim efnum. Höfundur bókarinnar er Patsy Klein en faðir hennar er forstjóri stærstu verslanakeðju í Bandaríkj- unum. Patsy þekkir ofdekur af eigin raun því á unglingsárum hennar var hún Maðin gjöfum af dýrari gerðinni. Ferrari í afmælis- gjof Lítum á nokkur dæmi. Þegar Dean Martin yngri var 16 ára fékk hann sérsmíðaðan Ferrari í afmælis- gjöf frá fóöur sínum. Bílinn átti hann að nota til að koma sér í og úr skóla hvern dag. Til að fullkomna gjöfina keypti sá gamil einnig bílastæði á skólalóðinni. I , -1-1-1. Tatum O’Neal fekk Porsche í afmælisgjöf þegar hún varð 12 ára. kynnast hvítum jólum. Fjölskyldan býr í Suður-Kaliforníu. Spelling hefur hka látið reisa skautahöll fyrir dóttur sína til að hún geti æft skautahlaup árið um kring. Dóttirin fékk hka eitt sinn áhuga á keilu. Faðirinn brá þá við og kom upp keilusal við heimihð. Á lóðinni er einnig dýragarður meö öhum helstu dýrum. Chuck Berry hleður bilum á dóttur sína. Tólf ára gömul féltk Tatum O’Neal svartan Porsche í afmælisgjöf. Hún hafði að sjálfsögðu ekki aldur til að aka bílnum sjálf og því fylgdi einka- bílstjóri með gjöfinni. Rokkstjarnan Chuck Berry gaf döttur sinni Mercedes Benz af dýr- ustu gerð þegar hún varð 16 ára. Bíl- inn notaði hún óspart í eina viku, þá ók hún á og hálfeyðilagði gjöfina. Faðir hennar keypti þá jeppa fyrir hana til að nota á meðan Benzinn var í viðgerð. Sjónvarpsjöfurinn Aaron Spelhng, sem framleiðir Dynasty og fleiri sápuóperur, tekur fyrir hver jól á leigu útbúnað th að framleiöa snjó. Þetta gerir hann til að börnin fái að Þota og þyrla Lance Hutton, sonur Barböru Hutton, er eitt dekraðasta ungmenni sem uppi hefur verið. Þegar hann var tvítugur hafði hann þegar fengið þotu að gjöf frá móður sinni. Hann átti þá þegar þyrlu og tuttugu kapp- akstursbha. Patsy Klein segir að Hutton hafi þá sérstöðu meðal of- dekraðra barna að hann hafi ekki Leikir, dans og söngur fyrir börn frá 3-5 ára. Nýir dansar fyrir börn sem voru í fyrra. Samkvæmis- dansar og diskó- /jass-dansar fyrir eldri. 14 danstímar og jóladansleikur. Kennsla hefst mánudaginn 12. sept. DANSS ÁU ÐA R H A R A 10 tíma námskeiö, eingöngu Rock’n’roll og tjútt. Eldhressir tímar. Allt ný spor. Létt spor fyrir byrj- endur og þyngri fyrir framhald. DANSSKOLI UDAR HARALDS ara Fyrir hjón og einstaklinga: Suöur-amerískir dansar, frábær spor viö létta og skemmtilega tónlist. Standard og gömlu dansarnir, dansar sem alltaf halda velli. Byrjendur og framhald. Sértímar fyrir lokaða hópa, lágmark 6 pör í hóp. Kennsluönnin er 14 vikur fyrir jól og end- ar með jóladansleik. ■■■■■■■■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.