Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Qupperneq 61

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Qupperneq 61
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988. 77 Sviðsljós Ellefu böm og langar í fleiri Hún er þrítug en samt ellefu bama móðir. Nichola Pridham er sannar- lega súpermamma. Hún gæti auð- veldlega sett upp fóboltahð en hópur- inn er blandaður, bæði strákar og stelpur. Nichola hefur verið bams- hafandi í samtals átta ár og þrjá mánuði. Og hún getur vel hugsað sér að vera það áfram. „Eg elska að ganga með bam,“ segir hún. „Um leiö og barn byijar að ganga langar mig í annað.“ Nichola og eiginmaðurinn, Kevin, búa í Lincoln í Englandi. Börnin taka vitaskuld mestan tíma þeirra. En stundum kemur amma og passar Fjölskyldan stóra. Foreldrarnir og Anthony 10 ára, Alexander 9, Sara 7, Victoria 7, Chariotta 6, Jane 4, Damien 3, Adam 2, Katy 18 mán., Emma 1 og nýfæddi Daniel. meðan mamma og pabbi skreppa út að borða í friði og ró. Nichola finnur svo htið fyrir þegar hún gengur meö barn að þegar kom að fæðingu ellefta bamsins var hún úti í garði að vinna. Hún gekk upp í svefnherbergi og Daníel var fæddur klukkutíma síðar. Þau hjónin fá styrk upp á rúm tutt- ugu þúsund á mánuði en það kostar rúmar fimmtíu þúsund krónur að fæða fjölskylduna yfir mánuðinn. Hepphegt að þau búa ekki á íslandi. Eins og sldljanlegt má teljast er þvottavéhn í gangi allan sólarhring- inn. Dagurinn byrjar klukkan hálf sex en þá þarf að þvo öhu liðinu og klæöa það áður en haldiö er í skól- ann. Morgunverður tekur líka drjúg- an tíma. Fimm elstu bömin em í skóla en hin yngri em eftir hjá mömmu. „Allir spyrja okkur hvort við séum kaþólikkar,“ segir Nichola. „Ég þarf bara ekki á getnaðarvömum að halda. Okkar gleði er að eignast börn og við höfum aldrei séð eftir því eina sekúndu að eiga ahan þennan skara.“ Jahn Teigen: f Flestir muna eftir þegar Jahn Teig- en keppti fyrir Noreg í Eurovision og fékk núh stig. Jahn Teigen hefur reynt ýmislegt síðan. Hann skUdi við eiginkonuna Anitu Skorgan sem flutti út ásamt dóttur þeirra, nú fjögurra ára. Nú er Jahn Teigen á kafi í hugleiðingum um lífiö og tilveru þess og ekki síður lífið eftir dauðann. „Ég og amma mín vorum mUdir vinir. Hún bjó í faUegu húsi skammt frá þar sem við bjuggum. Þar var ég mjög oft. Hún dó þegar ég var sextán ára en „heimsótti“ mig er ég var rúmlega tvítugur. Ég sá bara hvar hún stóö í herberginu mínu og starði á mig. Hún sagöi ekki orð og var farin eftir smá- stund.“ Þetta var ný upplifun fyrir Jahn Teigen sem hann hugsaöi mikið um. „Síðan þetta var hef ég oft orðið var við eitthvað svipað þessu. Ég trúi á líf eftir dauðann." JahnTeigen býr einn í stóru húsi. Fyrir mörgum árum var sendi- herrafrú myrt í húsinu. Málið varð stórmál í blöðum. „Ég er ekki myrkfælinn og trúi ekki á vonda drauga," segir hann. „Ég veit að ég var hermaður í ameríska borgarstríöinu í fyrra lífi. Ekki veit ég ennþá fyrir hvetja ég barðist en hitt veit ég að ég drukkn- aði. Eg hef aUa tiö verið vatns- hræddur og kann ekki einu sinni að synda. Líklegast er ástæöuna að fmna í fyrra lifi.“ Jahn Teigen segist hafa dreymt fyrir tapinu í Eurovision. „Ég var alveg viss um aö vinna keppnina þar til nóttina fyrir hana Þá dreymdi mig tap,“ segir hann. Jahn Teigen segir að meining sé með öUu i lífinu og samhengi einnig. Jahn Teigen. SKEMMTISTAÐIRNIK Ingimar Eydal i kvöld í Súlnasal André Bachmann leikur í kvöld Opið frá 19-03 tyiímisbai kormókur oo kikon kvöld A1MDBJS Laugardagskvöld Þossi í diskótekinu Hljómsveitin í GEGNUM TÍÐINA leikur gömlu og nýju dansana í kvöld ÁLFHEIMUM 74. SÍM1686220.1 I kvöld Ný og betri EVRÓPA „House tónlist" Kynntu þér málið li NÝJASTA STÓRBANDIÐ Hljómsveit hússins Richard Scobie söngur Jóhann Ásmundsson bassi Sigurður Gröndal gítar Friðrik Karlsson gítar Sigfús Ottarsson trommur Opið kl. 22.00-3.00. 20 ára og eldri kr. 600,- Hjón kr. 900,- Borgartúni 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.